Morgunblaðið - 09.04.1995, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 09.04.1995, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL1995 B 31 ■ ^ss ssssssssssk iOCITIZENi Gott úr er góð gjöf Stílhreint dömuúr Tvílitt hvítagull og gult gull Vatnsvarið Verð aðeins kr. 16.900,- Citizen Chronograph fyrir strákana Með vekjara, skeiðklukku, dagatali og fl. Verð kr. 19.900,- Gu/SUriJ úra- og skartgripaverslunjj Axel Eiríksson úrsmiður ÍSAFIRÐI'ADALSTRÆTI 22-SlMI 94-3023 ÁUWlAKjWJSjNUOnDjSIMUITOJO^ NORRÆNI ALÞÝÐUSKÓLINN THE EDINBURGH óskar eflir norskum eða íslenskum lektor Norræni alþýðuskólinn, NFA, er stofnun sem tilheyrir undir norrænu ráðherraróðið og er staðsettur í Gautaborg. MBA I skólonum er unnið þróunarstarf og þar foro from fundahöld í tengslum við norræno alþýðu- uppfræðslu og fullorðinskennsla en einnig er lögð áherslo ó samvinnu við Evrópusambandið Heilsársnám og Eystrasaltsríkin. Við bjóðum uppá endurmenntunar- og framhaldsmenntunarnámskeið, ráðstefnur, verkefna- Alþjóðlegt námsefni stjórn, upplýsingar- og heimildarvinnu, komum á framfæri rannsóknum og vinnum aó öírum samnorrænum verkefnum sem tengjast þeim hópum sem við beinum sjónum okkar aS: og þátttakendur Kennurum, leiSbeinendum og öSrum sem starfa hjá fræSslusamtökum alþýSu og viS full- (1994 komu námsmenn frá 26 þjóðlöndum, orSinsfræSslu á NorSurlöndum, í Eystrasaltslöndum eSa öSrum Evrópulöndum. þrír komu frá Islandi) ViS óskum eftir norskum eSa íslenskum lektor til aS halda þeim tengslum sem viS höfum í Námið byggist á: Fyrirlestrum, dæmaverkefnum, Noregi og á Islandi og til aS sjó um tengsl viS námsmannahreyfingar á NorSurlöndum. ráðgjöf fyrir skosk fyrirtæki, stjómunarleik, Starf hans mun m.a. felast í þvi aS byggja upp nýtt norrænt endurmenntunarnámskeiS i kennslu fullorSinna og hann verSur þvi aS: hópvinnuverkefnum og gestafyrirlesurum. ■ eiga aS baki nám i fullorSins-/alþýðufræðslu, ■ hafa reynslu i kennslu, ■ hafa hæfileika til aS stýra verkefnum, Gerð er krafa til að mirtnsta kosti tveggja ára starfsreynslu (meðalaldur var 29 ár skólaárið 1994). ■ eiga gott meS aS vinna meS öSrum, NámsuppbygginR: ■ hafa áhuga á samvinnu viS kennsluáætlanir Evrópusambandsins, 1. Kjami, helstu viðskiptagreinar ■ vera reiSubúinn aS ferSast vegna starfsins. 2. Fjórirvaláfangarásamtstefnumarkandistjómun Laun samkvæmt norrænum reglum. Venjulegur samningstími vegna stöSu þessarar er 4 ár en möguleikar eru á framlengingu. 3. Lokaritgerð til MBA-gráðu Nánari upplýsingar fást hjá settum rektor, Arne Carlsen, sími 00 46 3169 1039, fax. 00 46 3169 0950. Nám í einum af merkustu háskólum Evrópu. Dvalið í einni fallegustu borg Evrópu. Nánari upplýsingar og ráðleggingar veitir: Umsóknir sendist fyrír 30. apríl nk. til: Trish Fraser, sími: 0044 31 650 8066 Nordens folkliga akademi, EUMS, 7 Bristo Square Box 12024, Edinborg EH8 9AL, Skotland, UK S-40241 Göteborg, Svíþjóð. Fax: 0044 31 650 8077 S Í!&>l!l:l!3!l HDINBURGH UNIVF.RS1TY MANAGEMtNT SGHOOL MtAWÞAUGL YSINGAR Verslunarhúsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 70-100 fm verslun- arhúsnæði við Laugaveg. Áhugasamir sendi tilboð til afgreiðslu Mbl., merkt: „Húsnæði - 15789“, fyrir 18. apríl. Atvinnuhúsnæði í Síðumúla Til leigu er frá 1. maí nk. atvinnuhúsnæði í Síðumúla. Húsnæðið er á jarðhæð 113.37 fm með góðum innkeyrsludyrum. Lofthæð er 4.5 m. I sama húsi á 2. hæð er einnig til leigu skrif- stofuhúsnæði 46.53 fm. Upplýsingar veittar í síma 32540 og farsíma 989 22122. Verslunarhúsnæði við Engjateig til leigu fyrir 2-3 vérslanir, samtals liðlega 300 fm, með mjög góðum sýningargluggum og stór- um innkeyrsludyrum. Leigist í einu til þrennu lagi, frá 50 fm einingu'm. Ótal möguleikar. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Engjateigur - 7712“, og/eða í síma 680166 eftir helgi, fax 32886. SmO auglýsingar Fiskeldisráðgjöfin Fiskeldisráðgjöf, sem býður upp á almenna ráðgjöf í fiskeldi. Rannsóknir á skilyrðum til fisk- eldis. Framleiðsluáætlanir (t.d. fóður, vatn, rými, vöxt) og rekstr- aráætlanir. Eftirlit, hlutlaust mat/úttekt með fisk við uppgjör. Jón Gunnar, sími 5512005. l.O.O.F. 10 = 1754108 = □ GIMU 5995041019 III 1 Hörgshlíð 12 Bænastund í kvóld kl. 20.00. □ MÍMIR 5995041019 I 1 FRL ATKV □ HELGAFELL 5995041019 IV/V 1 FRL I.O.O.F. 3 = 1764108 = F.L. ^ VEGURINN y Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Kl. 11.00 Samkoma, barnakirkja, krakkastaf. Ræðumaður Sigrún Ásta Kristinsdóttir. Kl. 20.00 Vakningarsamkoma. Ræðumaður Benedikt Jóhanns- son. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla og barnasamkoma á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Grensásvegi8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11. Allir velkomnirl Sjónvarpsút- sending á OMEGA kl. 16.30. Kristilegt félug heilbrigðisstétta Fundur verður haldinn i safnað- arheimili Laugarneskirkju mánu- daginn 10. apríl kl. 20.00. Reiki. Kristin trú. Hvert leita þeir sem sjúkir eru eða þurf- andi? Ræðumaður: Gréta Sig- urðardóttir. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Fjölskyldusamkoma kl. 11.00. Ester og Inger Jóhanna stjórna og tala. Hermannasamkoma kl. 17.00. Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Ann Merethe Jakobsen og Erlingur Níelsson stjórna og tala. Hermannavígsla. Allir velkomnir. Aðalstöðvar KFUM og KFUK Holtavegi 28 Samkoma I kvöld kl. 20.00 (ath. tfmann) við Holtaveg. Lofgjörð. Ræðumaður: Sr. Ólafur Jó- hannsson. Mikill söngur. Allir velkomnir. Sunnudagur: Samkoma I dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Samkoma I Breiðholtskirkju I kvöld kl. 20.00. Eirný Ásgeirs- dóttir prédikar. Anna Pálína Árnadóttir syngur við undirleik Gunnars Gunnarssonar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. „Augað er lampi líkamans. Sé auga þitt heilt, mun allur líkami þinn bjartur." (Matt. 6:22). Hallveigarstig 1 • slmi 614330 Skíðaganga sunnudaginn 9. aprfl Kl. 10.30 Mosfellsheiði. Gengið veröur frá Leirvogsvatni, móti suðri og sól, yfir Mosfellsheiðina að Litlu kaffistofunni. Fararstjóri Óli Þór Hilmarsson. Verð kr. 1.000/1.200. Dagsferð fimmtud. 13. aprfl Kl. 10.30 Valin leið úr Kirkju- göngunni 1992. Gengið verður frá Akranesi að Innra Hólmi. Dagsferð föstud. 14. aprfl Kl. 10.30 Söguferð I Odda. Dagsferð mánud. 17.aprfl. Kl. 10.30 Þorlákshöfn-Selvogur. Brottför frá BSl bensínsölu, mið- ar við rútu. Útivist. íomhjólp Almenn samkoma I Þríbúðum, Hverfisgötu 42, I dag kl. 16.00. Mikill söngur. Barnagæsla. Samhjálparvinir vitna um reynslu sína af trú og kór þeirra tekur lagið. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Þriðjudagur: Biblíufræðslunám- skeið. Miðvikudagur: Viðtöl ráðgjafa kl. 10-16. Föstudagurinn langi Almenn samkoma kl. 16.00. Páskadagur Hátíðarsamkoma kl. 16.00. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682S33 Páskaferðir Ferðafé- lags íslands 1) 12.-17. aprfl: Hveravellir- Hagavatn-Geysir, skíðagöngu- ferð um Kjöl. Ekið áleiðis að Hveravöllum og gist þar fyrstu nóttina. Gengið síðan sem leið liggur milli sæluhúsa að Geysi. Skíðagönguferð með farangur. Brottför kl. 08.00. Fararstjóri: Gestur Kristjánsson. 2) 12.-17. apríl: „Laugavegur" á gönguskíðum. Brottför kl. 18.00. Með rútu að Hrauneyjum og jeppum, þaðan í Laugar. Gengið sem leið liggur milli skála til Þórsmerkur. Fararstjórk-Hild- ur Nielsen. 3) 13.-16. aprfl: Snæfellsjök- ull-Snæfellsnes. Gist að Lýsu- hóli. Gengið á jökulinn (7-8 klst.). Sundlaug og heitur pott- ur. Fararstjóriar: Benedikt H. Guðmundsson og Hilmar Þór Sigurðsson. 4) 13.-17. aprfl: Landmanna- laugar-Hrafntinnusker, skfða- gönguferð. Brottför kl. 09.00. Ekið að Sigöldu, gengið þaðan á skíðum (25 km) til Landmanna- lauga. Gist f sæluhúsi F.f. í Laug- um. Skíðagönguferðir daglega m.a. í Hrafntinnusker. Farangur fluttur til og frá Landmanna- laugum. Fararstjóri: Jón Gunn- ar Hilmarsson. 5) 13.-17. aprfl: Mývatnssveit, skfða- og gönguferðir (gist á Hótel Reynihlíð). Hagstætt verð - ný og spennandi ferð! Göngu-skfðaferðir daglega. Matur innifalinn f verði. Farar- stjóri: Guðmundur Hallvarðs- son. 6) 16.-17. aprfl: Páskar í Þórs- mörk. Tilvalin fjölskylduferð. Gist í Skagfjörðsskála. Göngu- ferðir um Mörkina. Frábær gisti- aðstaða: Setustofa og tvö eld- hús með öllum áhöldum. Farar- stjóri: Ólaffa Aðalsteinsdóttir. Dagsferðir sunnudaginn 9. aprfl: 1) Kl. 10.30: Bláfjöll - Kleifar- vatn, skíðaganga (um 5 klst.). Þessi ferð er kjörin æfingaferð fyrir skfðagönguferðir F.i. um páska. 2) Kl. 13.00: Austan Kleifar- vatns, skíðaganga (um 3 klst.). 3) Kl. 13.00: Eldborgir - Geita- hlíð, gönguferð. Ekið áleiðis suður fyrir Kleifarvatn og geng- ið þaðan. Tilboðsverð kr. 1.000, frítt fyrir börn. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin og Mörkinni 6. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.