Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 23. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINiiUAL/a YSINGAR Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðing vantar til sumarafleysinga frá 26. maí til 2. september 1995 4 til 5 daga í viku. Vinnutími frá kl. 14.00-19.00. Upplýsingar gefur Dóra Hansen í síma 568-5788 og 568-5864 eftir hádegi. Læknahúsið. Skólastjórastaða við Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi er laus til umsóknar. Umsóknir sendist skólanefnd Seltjarnarness fyrir 20. maí nk. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. Yfirvélstjóra og stýrimann vantar á síldar- og loðnuskip. Vinsamlegast sendið inn nafn, síma og upp- lýsingar um fyrri störf. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 28. apríl, merktar: „B - 18074“. Samtök um kvennalista auglýsa eftir framkvæmdastýru. Umsóknir m. upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist framkvæmdaráði Kvenna- listans, pósthólf 836, 121 Reykjavík, fyrir 5. maí næstkomandi. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 551 3725 virka daga millli kl. 15 og 18. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á sjúkrahúsið Vog í fast starf og til sumarafleysinga. Á Vogi eru rúm fyrir 60 sjúklinga og er unn- ið við sérhæfða hjúkrun í afeitrun áfengis- og vímuefnasjúklinga. Kjörið tækifæri til að kynnast vímuefnahjúkrun. Upplýsingar gefur Jóna Dóra Kristinsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 587 1615. Norræna félagið auglýsir eftir starfskrafti á skrifstofu félags- ins frá 1. júní til septemberloka. Viðkomandi þarf að þekkja vel til almennra skrifstofu- starfa og ferðaþjónustustarfa og hafa gott vald á a.m.k. einu Norðurlandatungumáli. Umsóknarfrestur er til 5. maí nk. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu félagsins virka daga milli kl. 15 og 16, s. 551 0165. KÓPAVOGSBÆR Laus staða Staða forstöðumanns í nýju sambýli fyrir aldraða er laus til umsóknar. Starfið felst einkum í daglegri umsjón með starfsemi og rekstri sambýlisins. Áskilið er að viðkomandi hafi faglega þekk- ingu í umönnun aldraðra, ásamt hæfni í rekstri og mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veitir yfirmaður öldunar- deildar í síma 45700. Umsóknum, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skilað í afgreiðslu Félags- málastofnunar Kópavogs, Fannborg 4, í síðasta lagi 5. maí nk. Starfsmannastjóri Læknar - sumarafleysing Lækna vantar til sumarafleysinga á Heilsu- gæslustöðina Kirkjubæjarklaustri í júní og ágúst, alla mánuðina eða að hluta. Góð aðstaða í fögru og veðursælu umhverfi. Upplýsingar gefur Haukur Valdimarsson, heilsugæslulæknir, í síma 98-74800 eða 98-74606. Laus er til umsóknar staða konrektors í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Umsóknarfrestur er til 19. maí. Umsóknum skal skila til rektors skólans. Rektor. „Au pair“ í Þýskalandi Þýsk fjölskylda óskar eftir „au pair“-stúlku til að passa dreng á 5. ári í eitt ár frá og með 1. ágúst nk. Má ekki reykja. Uppl. veitir Lóa Björnsdóttir, núverandi „au pair"-stúlka, í síma 00 49 421 3469898. Familie Diederichsen, Benquestrasse 15, 28209 Bremen, Deutschland. 1 Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í störf í neðangreinda leikskóla: Heiðarborg v/Selásbraut, s. 557 7350. Hraunborg v/Hraunberg, s. 557 9770. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik- skólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552-7277. SAIVISKIP hf Viðskiptafræðingur Óskum eftir að ráða í starf fulltrúa á aðal- skrifstofu Samskipa hf. Starfssvið: Sérfræðileg verkefni s.s. skýrslu- gerð, ýmsir útreikningar, úrvinnsla upplýs- inga, gerð viðskiptalíkana, áæltlanagerð, sérverkefni fyrir forstjóra fyrirtækisins o.fl. Leitað er að metnaðarfullum, drífandi og sjálfstæðum starfsmanni í þetta mikilvæga og krefjandi starf. Kröfum um menntun og reynslu: Viðskipta- fræði, hagfræði eða sambærileg menntun. Starfsreynsla er nauðsynleg. Mjög góð tölvu- þekking er nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Fulltrúi 043“ fyrir 29. apríl nk. Leikskólakennara vantar að leikskóla Raufarhafnar. Upplýsingar veitir Olga Friðriksdóttir, leik- skólastjóri, í síma 96-51193 eða skrifstofa Raufarhafnarhrepps í síma 96-51151. Matvælafræðingur Matvælafræðingur óskast í 50% starf við gæðaeftirlit á rannsóknarstofu hjá iðnfyrir- tæki á höfuðborgarsvæðinu. Umóknir leggist inn á Auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. maí, merktar: ^Matvæli -17553“. Leitin að Paradís Sensus Film leitar að tæplega tvítugri stúlku til að leika aðalhlutverk í kvikmynd. Myndin gerist á íslandi, í Danmörku og Þýskalandi. Prufur fara fram í Ármúlaskóla, 24. og 25. apríl frá kl. 18 - 21. Upplýsingar í síma 561 1880. Vélfræðingar Okkur vantar mann með vélfræðimenntun og þekkingu á kælikerfum. Sjálfstætt starf. Góðir tekjumöguleikar. Óskað er upplýsinga um nám og fyrri störf. Bjóðum greiðslu kostn- aðar við flutning búslóðar. Góð vinnuaðstaða. - Framtíðarstarf. Uppl. hjá framkvæmdastj. í síma 94-3092. ísafirði. Hjúkrunarfræðíngur Hjúkrunarheimilið Sundabúð, Vopnafirði, óskar eftir hjúkrunarfræðingi til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar gefur Emma Tryggva- dóttir, hjúkrunarforstjóri, í símum 97-31320 og 97-31168. Trésmiðir Óskum eftir að ráða trésmiði til starfa. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar, Funahöfða 19. Ármannsfell ht. Frá Grunnskólunum á Akranesi Brekkubæjarskóla og Grundaskóla íþróttakennarar: íþróttakennara vantar til starfa við grunnskólana í haust. Almenn kennsla: Almenna kennara vantar til starfa í Brekkubæjarskóla í haust. Upplýsingar veita: Guðbjartur Hannesson, skólastjóri Grundarskóla, vinnusími 93-12811, heimasími 93-12723. Ingvar Ingv- arsson, skólastjóri Brekkubæjarskóla, vinnu- sími 93-11938, heimasími 93-13090. Guð- björg Árnadóttir, aðstoðarskólastjóri Brekku- bæjarskóla, vinnusími 93-11938, heimasími 93-12434. Ólína Jónsdóttir, aðstoðarskóla- stjóri Grundaskóla, vinnusími 93-12811, heimasími 11408. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Skólastjórar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.