Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. APRÍL1995 B 25 ATVIN N U A UGL YSINGA R Framhaldsskóla- kennarar Frá Fjölbrautaskóla Suðurlands í Skógum: Kennarastaða í stærðfræði, líffræði og efna- fræði er laus til umsóknar. Gott húsnæði í boði. Umsóknarfrestur er tii 12. maí. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 98-78850. Skólastjóri. HEILSUGÆSLAN í GARÐABÆ GARÐAFLÖT 16-18 210 GARÐABÆ SÍMI656066 Hjúkrunarfræðingur Staða hjúkrunarfræðings er laus til umsóknar. Einnig óskast hjúkrunarfræðingur til sumar- afleysinga frá 1. júní ’95. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Jóna Guðmundsdóttir, í síma 565 6066 kl. 13-14. Sumarstarf Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða bifvélavirkja - eða bifreiðasmíðameist- ara til starfa í sumar til sumarafleysinga. Um er að ræða fjölþætt, þrifalegt starf, þar sem viðkomandi er í miklum samskiptum við viðskiptamenn fyrirtækisins. Þeir sem hafa áhuga sendi svar til af- greiðslu Mbl. fyrir 2. maí nk. merkt: „Þrifalegt sumarstarf - 4174“. RAÐAUGIYSINGAR Húsnæði óskast Traust fyrirtæki óskar eftir einbýli/sérhæð eða 4-5 herbergja íbúð fyrir starfsmann sinn. Öruggar greiðslur. Svar óskast sent afgreiðslu Mbl. merkt: „Ö - 10300“. Stórt húsnæði óskast Óska eftir stóru húsnæði á leigu. Mega vera tvær íbúðir. Upplýsingar í síma 643090 alla daga. Vesturbær Óskum eftir 4-5 herbergja íbúð (má vera íbúð, sérhæð, raðhús eða einbýli) í vesturbæ til leigu. Upplýsingar í síma á skrifstofu. Hæð eða raðhús Óskum eftir að taka sem fyrst á leigu til allt að tveggja ára 4ra til 5 herbergja hæð eða raðhús í Vesturbænum eða miðsvæðis í Reykjavík fyrireinn af viðskiptavinum okkar. Traustur leigjandi með fyrsta flokks um- gengni og skilvísar greiðslur. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu okkar í síma 562 2850. REKSTRARVERKTAK HF., Viðskiptaskrifstofa Guðmundar Arnaidssonar. Skrifstofuhúsnæði - læknastofur Til leigu eru þrjú herbergi á 1. hæð í miðborg- inni ásamt sameiginlegri biðstofu og kaffistofu. Upplýsingar í símum 31584 og 881133. Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu er 240 fm iðnaðarhúsnæði við Smiðjuveg í Kópavogi. Laust nú þegar. Upplýsingar gefur Kristján Kristjánsson í síma 564-3200. Skrifstofuherbergi til leigu Til leigu 1-6 skrifstofuherbergi með aðgangi að kaffistofu, fundarherbergi og fleiru í nýju skrifstofuhúsnæði sem er mjög miðsvæðis á stór-Reykjavíkursvæðinu. Allar upplýsingar eru veittar milli kl. 10 og 16 alla virka daga í síma 564-3838. Miðborgin - til leigu Stórglæsileg nýinnréttuð skrifstofuhæð í lyftuhúsi við Austurstræti er til leigu. Hús- næðið er 190 fm brúttó á 3. hæð. Laust nú þegar. Leigist í heilu lagi eða í hlutum. Ath. hentar t.d. vel lögmönnum - stutt í Dómhúsið. Nánari upplýsingar gefur: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 551-1540 og 552-1700. Skipholt 50c Til leigu er nú þegar 136 fm húsnæði á ann- arri hæð hússins, (þar sem Lögþing hf. hefur verið til húsa). Húsnæðið er fallega innréttað og hentar mjög vel t.d. lögfræðingum, endur- skoðendum eða öðrum með svipaða starf- semi. Nánari upplýsingar veitir Ólína í síma 87 33 66 á skrifstofutíma. Skrifstofuhúsnæði óskast fyrir umbjóðanda okkar Starfandi þjónustufyrirtæki með góð við- skiptasambönd í sérhæfðri ráðgjöf við fyrir- tæki og stofnanir óskar að taka á leigu skrif- stofuhúsnæði í sambýli við traustan aðila, t.d. fyrirtæki í ráðgjöf. Æskileg stærð hús- næðis ca. 20-30 fm auk sameiginlegs rým- is. Óskað er eftir samnýtingu tækja o.þ.h. Staður: Reykjavík. Vinsamlegast sendið inn skriflegar upplýs- ingar merkt: „Sumar 95 - samstarf“ til Stoð- ar - endurskoðunar hf., Lynghálsi 9, Reykja- vík, fyrir 29. apríl. nk. Loftastoðir - vinnupallar Höfum til sölu loftastoðir, stærð 2 m til 3.50 m málaðar og galvaniseraðar á mjög góðu verði. Einnig til sölu stálvinnupallar, breidd 1 m, hæð 2 eða 2.70 á ótrúlega góðu verði. Himnastiginn hf., sími 989-66060. Bókaútgáfa - atvinnutækifæri Lítil en traust bókaútgáfa leitar að framtíðar- starfsmanni eða samstarfsaðila til að stýra sölumálum og dreifingu. Starfið býður upp á góðar tekjur fyrir dugmikinn aðila með reynslu og hæfni í sölumálum. Nánari upplýsingar í síma 812262 kl. 16-18 á mánudag og þriðjudag. Einnig kemur til greina að selja forlagið að hluta eða að öllu leyti. Fyrirtæki og samningar, Fyrirtækjasalan Varsla, Páll Bergsson, Síðumúla 15, s. 812262. Versl. Sumarhús auglýsir Vorum að fá okkar sívinsælu diskarekka og hillur aftur. Ath. nýtt heimilisfang: Hjalla- hraun 8, Hafnarfirði, sími 555 3211. Opið alla virka daga frá kl. 10.00 til 18.00. Falleg gjafavöruverslun Af sérstökum ástæðum er til sölu í hjarta borgarinnar verslun með antikhúsgögn og failega gjafavöru. Nánari upplýsingar gefur Pálmi á skrifstofu okkar. Fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 12, sími 568-7768. Filmuútkeyrsluvélar Linotronic 300 með Rip2. Varityper post- script útkeyrsluvél með Rip fyrir PC OG MAC. Stensilgerðarvél ESKOFOT 1440, mjög lítið notuð, selst ódýrt. Nánari upplýsingar gefa Benedikt og Bjarni í síma 627333. aco Handgerðir minjagripir Óskum eftir að kaupa eða taka í umboðs- sölu ýmsa smærri handgerða minjagripi fyrir endursölu til útlendinga. Ef þú hefur áhuga á að koma vöru þinni á framfæri, hafðu þá samband við okkur fyrir 1. maí nk. Bókval, Akureyri, sími 96-26100. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarbraut 25, Hólmavík, sem hér segir á eftirtöldum eignum: Bær 1. Kaldrananeshreppi, þinglýst eign Ingólfs Andréssonar, eftir kröfu Innheimtumanns ríkissjóðs, miðvikudaginn 3. maí 1995, kl. 10.00. Hafnarbraut 18, Hólmavík, þinglýst eign Ragnars Ölvers Ragnarsson- ar, eftir kröfu Innheimtumanns ríkissjóðs, miðvikudaginn 3. maí 1995 kl. 10.00 Víkurtún 3, Hólmavík, þinglýst eign Sigurðar K. Friðrikssonar, eftir kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga, miðvikudaginn 3. maí 1995, kl. 10.00. M/b Kristín ST-61, skrnr. 5796, þinglýst eign Erlings Brim Ingimund- arsonar, eftir kröfu Innheimtumanns ríkissjóðs, miðvikudaginn 3. maí 1995 kl. 10. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 23. mars 1995. Ríkarður Másson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.