Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.04.1995, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 23. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGi YSINGAR Mosfellsbær og Vegagerðin Mosfellsbær og Vegagerðin óska eftir tilboð- um í endurbyggingu Hafravatnsvegar um Reykjahverfi frá Reykjalundarafleggjara að Sólvöllum. Helstu magntölur eru: Fylling og neðra burðarlag 4.000 fm Skering í laus jarðlög 4.000 fm Bikfyllt púkk 8.000 fm Malbik 10.000 fm Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Mos- fellsbæjar, Hlégarði frá og með þriðjudegin- um 25. apríl 1995 gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 þriðjudaginn 9. maí 1995. Tæknifræðingur Mosfellsbæjar. FORVAL Forval Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar vill, fyrir hönd Rafmagnsveitu Reykjavíkur, vekja athygli framleiðenda og umboðs- manna á að send hafa verið út forvals- gögn vegna væntanlegs lokaðs útboðs á kerfiráði (fjarstýri- og gagnasöfnunar- kerfi) fyrir veitukerfi Rafmagnsveitunnar. Útboðið fer fram á EES markaði. Um er að ræða heildarútboð á kerfiráði, þ.e. móðurstöð og allt að 20 útstöðvum, ásamt öllum hugbúnaði, og þjónustu við búnaðinn. Forvalsgögn fást á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3. Væntanlegir bjóðendur, sem áhuga hafa og telja sig uppfylla þær kröfur sem fram koma í forvalsgögnum, þurfa að skila inn umbeðnum upplýsing- um eigi síðar en föstudaginn 26. maí nk. kl. 16.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAfí Fríkirkjuvegi 3 • Sítni 2 58 00 • Fax 62 26 16 r JlfB 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1. Útboð nr. 10298 skyggnimagn- aratæki (Mobile C-Arm X-Ray Image Intensif). 2. Útboð nr. 10317 bygging nýrrar heilsugæslustöðvar við Smára- hvamm í Kópavogi. 3. Útboð nr. 10322 utanhússvið- gerðir og málun Gre nsásvegi 12. 4. Útboð nr. 10326 efniskaup, veg- rið og leiðarar. 5. Útboð nr. 10327 brunaviðvörun- arkerfifyrir geðdeild Landspítala. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA, íslenska upplýsingabankanum. BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-68A4, BRÉFASÍMI 562-6739 Tilboð Tilboð óskast í Volvo F10, árg. 1978 skemmda eftir umferðaróhapp. Einnig óskast tilboð í SUN MEA 1500-3-0 bílastillitölvu. Bifreiðin og tölvan verða til sýnis íTjónaskoð- unarstöðinni að Draghálsi 14-16 mánudag- inn 24. apríl 1995. Tilboðum sé skilað sama dag. ■ Drayhálsi 14-16, * 10 Rvykjavtk, sími 671120, Ielr fax 672620 Útboð - gatnagerð Ölfushreppur óskar eftir tilboðum í frágang frárennslis og gatna í Þorlákshöfn. Helstu magntölur eru: Gröftur 1000rúmm. Lagnir 230 m Jöfnunarlag 9700 fm Klæðning 9600 fm Kantsteinn 1300m Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Suðurlands hf., Eyrarvegi 27, Selfossi og hreppsskrifstofu Ölfushrepps, Þorlákshöfn frá og með mánudeginum 24. apríl 1995. Tilboðum skal skila á Verkfræðistofu Suður- lands hf., Eyrarvegi 27, Selfossi, fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 9. maí 1995, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. W TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 873400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 24. apríl 1995, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - PÓSTUR OG SÍMI Utboð Tilboð óskast í viðbyggingu og breytingar innanhúss á póst- og símahúsinu, Kirkju- braut 37, Akranesi. í verkinu felst að byggja við og endurnýja hluta hússins að innan; reisa veggi, klæða loft, koma fyrir raf- og hitalögnum, leggja gólfefni, mála húsið að innan, koma fyrir nýjum gluggum, stiga o.fl. Grunnflötur fyrir- hugaðrar viðbyggingar er 10 fm. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðju- deginum 25. apríl 1995, á skrifstofu fast- eignadeildar Pósts og síma, Pósthússtræti 5, Reykjavík og á skrifstofu stöðvarstjóra Pósts og síma, Kirkjubraut 37, Akranesi, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu fasteigna- deildar þriðjudaginn 16. maí 1995 kl. 13.30. Reykjavík 21. apríl 1995 Póst- og símamálastofnunin. Vestmannaeyjar Tilboð óskast í húseign og lóðaréttindi Bif- reiðastöðvar Vestmannaeyja hf., Heiðarvegi 10. Húsið er á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni er rekin verslun með bensín- og olíuvörum og sjoppa ítengslum við Skeljung. Lóð BSV er rúmir 1200 fermetrar og er ein best staðsetta bensín- og olíuverslun í Vest- mannaeyjum. Tilboð óskast í eignina fyrir 30. apríl nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar gefur Magnús Guðjóns- son, formaður BSV, í síma 98-11805. Tilboð sendist Bifreiðastöð Vestmannaeyja hf., pósthólf 166, 900 Vestmannaeyjum. Hamarshöfða 2, 112 Reykjavik simar: 87 53 32 og 2 64 66 fax: 6883 63 Tilboð Tilboð óskast í Ford Econoline húsbíl 4x4 árgerð 1990 o.fl. bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, sími 875332, frá kl. 10.00 til 16.00 mánudag- inn 24. apríl 1995. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag. Tryggingamiðstöðin hf. - Tjónaskoðunarstöð - Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. TiónashoðKlin * # ■ Drayhálsi 14-16, 110 Rr y kja r íl r. simi 671120, Irlrfax 672620 Tl 'LKYNNINGAR Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar í Stykkishólmi og Helgafellssveit. Samkvæmt auglýsingu félagsmálaráðuneytis dags. 18. apríl 1995 skulu fara fram nýjar sveitarstjórnarkosningar í Stykkishólmi og Helgafellssveit. Kjósa skal 7 manna bæjarstjórn í Stykkis- hólmi og 5 manna hreppsnefnd í Helgafells- sveit og jafn marga varamenn. Frestur til að skila inn framboðum rennur út kl. 12 á hádegi, laugardaginn 29. apríl 1995. Kjörstjórn í Stykkishólmi: Ágúst Bjartmars, Benedikt Lárusson, Hrafn- kell Alexandersson. Kjörstjórn í Helgafellssveit: Júlíus Konráðsson, Hjörtur Hinriksson, Krist- ín Rut Helgadóttir. Stykkishólmi, 21. apríl 1995.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.