Morgunblaðið - 14.05.1995, Side 5

Morgunblaðið - 14.05.1995, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1995 B t FRÉTTIR Námustyrkir. Landsbank- ans afhentir í sjötta sinn SJÖ námsmenn fengu styrk úr Námunni, námsmannaþjónustu Landsbanka íslands, 9. maí sl. Allir námsmenn sem eru félagar í Nám- unni eiga rétt á að sækja um þessa styrki. Um 400 umsóknir bárust að þessu sinni en félagar í Nám- unni eru tæplega tíu þúsund. Þeir sem hlutu Námustyrkina eru: Ásta Bjarnadóttir í doktors- námi í vinnu- og skipulagssálfræði við Minnesotaháskólann í Minnea- polis, Eyjólfur Guðmundsson í dokt- orsnámi í auðlindahagfræði við University of Rhode Island, Anna Sigrún Baldursdóttir, hjúkrunar- fræðinemi við Háskóla íslands, Páll Sigurðsson, lyfjafræðinemi við Há- skóla íslands, Hjörtur Smárason, nemandi við Kvennaskólann í Reykjavík, Ýr Ásbjörg Mörch, nem- andi við Menntaskólann í Hamra- hlíð og Arinbjörn Árnason, píanó- nemi við Tchaikovsky-Konservat- oríið í Moskvu. I dómnefndinni sem sá um val á styrkþegum voru: Dr. Gylfi Þ. Gísla- son, fyrrverandi ráðherra, Dagur B. Eggertsson, fulltrúi í stúdenta- ráði, Sverrir Hermannsson, banka- stjóri, Kjartan Gunnarsson, formað- ur bankaráðs og Kristín Rafnar, útibússtjóri Vesturbæjanítibús L.í. Þjónustufulltrúar Landsbankans leiðbeina og veita Námu-félögum alhliða ráðgjöf í fjármálum auk þess að þjónusta þá með allt er lýt ur að nútíma bankaviðskiptum. Anna Fjóia Gsladóttir • Aúður Sveinsdómr • Friða Björg Eðvarðsdóttir Garðuríiin Hugmynár að skijiukigi og eftiisvali 340 litmyndir T) A\r\ n 80 skýringamyndir ij \ )|\, I I fjöldi garðtcikninga ^lTí^lílíl Sendumbvert^tr Fyrsta íslenska bókin sem fjallar einkum um hönnun garðsins, fjölbreytni í skipulagi og efnisvali. Vegleg bók, 208 síður. s Garðyrkjufélag Islands Frakkastígur 9,101 Reykjavík, sími og fax 552 7721 Moi^unblaðiö/Jon bvavarsson STYRKÞEGAR ásamt dómnefnd við afhendingu Námustyrkjanna. Aftari röð f.v. Yr Ásbjörg Mörch, Dagur B. Egg^rtsson, dómnefnd, Anna Sigrún Baldursdóttir, Kjartan Gunnarsson, dómnefnd, Krist- ín Rafnar, dómnefnd, Páll Sigurðsson, Hjörtur Smárason, Steinunn A. Ólafsdóttir fyrir Eyjólf Guðmundsson, Árni Arinbjörnsson fyrir Arinbjörn Árnason. Siljandi f.v. Gerður G. Óskarsdóttir fyrir Ástu Bjarnadóttur, og þeir Gylfi Þ. Gíslason og Sverrir Hermannsson úr dómnefnd. Mæoradagsblomaurvalið Mæðradagstilbob sunnudag og mánudag 20-50% afsláttur af öllum gjafavörum pottaplöntum, pottahlífum Kvöldverður á Hótel Borg fylgir Mæðradagsblómvendinum frá ofehur >radaginn' ^ðr ***** FiffBKSny tíl 21.00 í dag »H fom*11 og Cflruvbi BíámaBú'ð QP blómaverkstæði JlNNA SKOLAVÖRÐUSTIG 12, BERGSTAÐASTRÆTISMEGIN, SIMI 19090 hefur nú hœst í hóp þeirra landa þar sem þú getur notað GSM símann þinn. Nú getur þú notað GSM stmann t eftirtöldum löndurn: Noregi, Svíþjóð, Fintilandi, Danmörktt, Hollandi, Sviss, Lúxemborg og Belgíu GSEI’ Ef íslenskt GSM kort er notaÖ í útlöndum er greitt sam- kvæmt gjaldskrá í viðkomandi landi auk 15% álags og vsk. Ef hringt er (íslenskan GSM sima í útlöndum, greiðir rétthafi farsímans símtalið. PÓSTUR OG SÍMI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.