Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGÍ YSINGAR Strandavíðir Úrvals íslensk limgerðisplanta. Einnig aðrar trjátegundir. Sendum hvert á land sem er. Upplýsingar í síma 566 8121. Mosskógar, Mosfellsdal. Prentvél - dígull Til sölu er dígul-prentvél frá Heidelberg. Er góð í allt smáprent með prentmótum, rif- götun, númeringu, stönsun o.fl. Tilboð óskast. £^> . /, PRENTSMIÐJAN ÞJÓNUSTA ' i W Þverholt 13 • Sími 562 72 33 • Fax 562 72 15 Hárgreiðslustofa Til sölu er lítil hárgreiðslustofa í eigin hús- næði í gamla bænum. Upplýsingar veitir fasteignasalan Séreign, Skólavörðustíg 38a, í síma 552-9077. Loftastoðir - leiga/sala Tilboðsverð: Málaðar 2-3,5 m kr. 1300 m/vsk. Galvaniseraðar 2-3,5 m kr. 1900m/vsk. Þrífætur galv. kr. 2200 m/vsk. U-hausargalv.,stórir, kr. 850m/vsk. U-hausargalv.,litlir, kr. 530m/vsk. Himnastiginn hf., sími 896-6060. Hótel Ljósbrá í Hveragérði Til sölu Hótel Ljósbrá, Hveragerði. Um er að ræða ca 605 fm sem skiptast í 12 herb., matsal sem tekur 70-80 manns í sæti og samkomusal sem tekur 120-130 manns í sæti. Eignin er vel staðsett og henni fylgir allur búnaður til hótelrekstursins. Innbyggð- ur í húsið er stór bílskúr. Seljendur hafa rek- ið eignina með ágætum árangri undanfarin ár, m.a. eru sérsamningar við erlendar ferða- skrifstofur. Mjög gott tækifaeri fyrir eina eða tvær samhentar fjölskyldur. Ýmis eignaskipti koma til greina. Upplýsingar um þessa eign eru aðeins gefn- ar á skrifstofunni samkvæmt nánara sam- komulagi við Sverri. Fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 12, sími 5687768. YMISLEGT Sjóminja- og smíðju- munasafn J. Hinrikssonar, Súðarvogi 4, Reykjavík, verðuropiðalmenningiídagmillikl. 11 og 17. Verið velkomin. Enginn aðgangseyrir. Sjónvarpið mun sýna heimildarmynd um safnið að kvöldi sjómannadags. Jósafat Hinriksson. Dansherrar 13 ára stúlka, 157 cm á hæð, er að leita að dansfélaga. Hún hefur mikla reynslu og hefur keppt í fjálsum hér heima og í Blackpool. Mjög efnileg stúlka. Athugið að dansherrann þarf ekki að vera kominn mjög langt en þarf að hafa áhuga. Upplýsingar gefur Nýi dansskólinn í síma 565 2285 eða 565 7213. Sjómenn - færabátar Fáfnir hf. Þingeyri óskar eftir bátum í við- skipti í sumar. Leggið upp þar sem greiðslur eru öruggar og hagstætt verð. Öll þjónusta innifalin, svo sem löndun og ís. Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlegast beðn- ir að hafa samband við Leif eða Hlyn í síma 456-8204. Málverk eftir Jón Stefánsson Höfum kaupanda að góðum myndum eftir Jón Stefánsson. Vinsamlegast hafið samband við Gallerí Borg við Austurvöll í síma 552 4211 virka daga kl. 12-18 BORG v/Austurvöll. OOListahátíð í ReykjavíkO Ljóðasamkeppni Framkvæmdastjórn Listahátíðar í Reykjavík efnir til Ijóðasamkeppni fyrir listahátíð 1996. Væntanlegir þátttakendur sendi eitt Ijóð hver i til skrifstofu Listahátíðar í Reykjavík undir dulnefni, merkt: „Ljóðasamkeppni". Nafn höfundar fylgi með í lokuðu umslagi. Skila- frestur er til 1. janúar 1996. Þrenn verðlaun verða veitt: 1. verðlaun kr. 150.000, 2. verðlaun kr. 100.000, 3. verðlaun kr. 50.000. Dómnefnd velur Ijóð til verðlauna og útgáfu, en úrval þeirra Ijóða, sem berast ísamkeppnina, verð- ur gefið út á bók fyrir hátíðina. Úrslit verða kunngjörð við setningu hátíðar- innar 1. júní 1996. Fjárfestar Lánastof nanir - sjóðir Á fundi hóps lántakenda hjá Ferðamála- sjóði, þjónustuaðila í ferðaþjónustu, er hald- inn var nýlega, var það niðurstaða fundarins að starfsemi sjóðsins, eins og hún er rekin, samræmist ekki því hlutverki hans, sem lýst er í 18. gr. I. nr. 117 frá 1994 „að stuðla að þróun íslenskra ferðamála", o.fl. Hér með er óskað samstarfs við fjárfesta sem reiðubúnir eru til að fjármagna uppgjör skuldbindinga þess hóps lántakendanna gagnvart sjóðnum, sem til tryggingar lánveit- ingum geta boðið 1. veðrétt í frambærileg- um, nýlegum fasteignum í ferðaþjónustu. í öllum tilvikum eru bankar eða aðrar lána- stofnanir síðari veðhafar. Leitað er eftir langtímalánum, gjarnan að öllu leyti eða að hluta í erlendri mynt. Vinsamlegast lýsið áhuga yðartil undirritaðra. Lögmenn Borgartúni 33, Reykjavík, box 1236, 121 Reykjavík, sími 562-9888, fax 561-7266. BATAR-SKIP Gáski 900 Til sölu árgerð 1995 nýsmíði með króka- leyfi. 370 hp Volvo penta. Vantar alltaf góða krókaleyfisbáta á skrá. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 562-2554, fax: 552-6726. Útflutningur Vantar úrelta eða veiðiheimildalausa báta fyrir erlenda kaupendur. 130-250 tonna, 24-34 metra. Skipasalan Bátar og búnaður, sfmi 562-2554, fax: 552-6726. Útgerðarmenn Vantar 20-70 tonna báta fyrir góða kaupend- ur. Einnig 100-250 tonna báta. Skipasalan Bátar og búnaður, sfmi 562-2554, fax: 552-6726. Til sölu togbátur Til sölu er m/b Gústi í Papey SF-88 sem er 180 BT togbátur byggður í Finnlandi 1979, með 1001 hestafla Wartsila Vasa aðalvél. Báturinn var endurbyggður verulega 1987 og búnaður og tæki endurnýjuð. Báturinn er með þrjú togspil og búinn til veiða með tvö troll samtímis. Báturinn selst með veiði- leyfi en án aflahlutdeildar. Til greina koma skipti á stærra skipi. Friðrik J. Arngrímsson hdl., löggiltur skipasali, Skólavörðustíg 12, Reykjavík, sími 562 1018. TILKYNNINGAR Styrkir til söngnáms Söngvarasjóður Félags íslenskra leikara aug- lýsir styrki til umsóknar. Úmsækjendur skulu hafa lokið 8. stigs prófi í söng eða viðurkenndu söngnámi. Umsóknarf restur er til 15. september 1995. Umsóknareyðublöð fást afhent á skrifstofu FÍL á Lindargötu 6, þar sem nánari upplýs- ingar eru veittar. Auglýsing um próf fyrir skjalþýðendur og dómtúlka Fyrirhugað er að halda próf fyrir þá, sem öðlast vilja réttindi sem skjalþýðendur og dómtúlkar, 14. október og ef þörf krefur einn- ig 21. október 1995. Umsóknum um þátttöku í prófinu skal skila til ráðuneytisins á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást, fyrir 1. október 1995. Þeim, sem hyggjast gangast undir framan- greint próf, er bent á að á yegum Endur- menntunarstofnunar Háskóla (slands, símar 525-4923, 525-4924 og 525-4925, er efnt til námskeiðs dagana 4.-8. september 1995 í skjalþýðingum og dómtúlkun sem fyrst og fremst er ætlað þeim, er hyggjast gangast undir löggildingarprófið. Prófstjórn löggild- ingarprófanna mun hins vegar ekki gangast fyrir námskeiði fyrir próftakendur. Skráning ferfram hjá Endurmenntunarstofnun. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 6. júní 1995. ;....-.. -.-...¦ '-¦ ;; -¦-.-¦¦'¦¦ ¦ ..-'_.-.--:.. -. ¦ -. -.-„'. ».. , '..¦/..-..'¦•¦ —'-"- ¦. ' »--.- ~ ¦ ¦-'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.