Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 11. JUNI1995 MORGUNBLAÐIÐ ÆkTtmtWmAUGLYSINGAR Leikskólakennarar óskast Leikskólinn Gefnarborg í Garði er einkarekinn tveggja deilda leikskóli sem vantar leikskóla- kennara sem fyrst. Bæði heils- og hálfsdags- störf koma til greina. Upplýsingar veita rekstraraðili eða leikskóla- stjóri í síma 422 7166. Starfsmaður óskast í 50% starf á skrifstofu Sjálfsbjargar Reykja- vík og nágrennis. Kröfur eru gerðar um að starfsmaður geti unnið sjálfstætt að tölvubókahaldi félagsins og við almenn skrifstofustörf. Umsóknir berist fyrir 19. júní á skrifstofu félagsins, Hátúni 12. Móttaka/afgreiðsla Tryggingafélag í borginni óskar að ráða reyk- lausan starfskraft til starfa sem fyrst. Vinnutími frá kl. 8.30 til kl. 16.30. Framtíðarstarf. Starfssvið: Símavarsla, ritvinnsla, innfærsla og útsending reikninga, svara almennum upplýsingum og skyld störf. Tölvuþekking, snyrtimennska og góð framkoma er nauð- synleg. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 17. júnf. GUÐNITÓNSSON RÁDCIÖF & RÁDNINGARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 Þórshöfn Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarforstjóri óskast til starfa við Dvalarheimilið Naust á Þórshöfn. Hjúkrunarforstjóri er einnig yfirmaður öldrun- ármála hjá sveitarfélaginu og vinnur sem slík- ur að stefnumótun í málaflokknum ásamt sveitarstjórn. Nánari upplýsingar veitír undirritaður í síma 468 1220/468 1275eða468 1221 á kvöldin. Umsóknir sendist Sveitarstjóranum á Þórs- höfn, Langanesvegi 16a, 680 Þórshöfn. Sveitarstjórinn á Þórshöfn Reinhard Reynisson. Laus störf Kópavogsbær óskar eftir fólki til starfa í nýju sambýli fyrir aldraða, sem hefur starfsemi í júlí. Starfsreynsla í umönnun aldraðra nauð- synleg. Um er að ræða vaktavinnu, 3-4 stöðugildi. Ennfremur er óskað eftir starfsmanni í eldhús. Upplýsingar gefur yfirmaður öldrunardeildar í síma 554-5700 mánudag til föstudags frá kl. 9-11. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Félags- málastofnunar Kópavogs og bera að skila þangað umsóknum í síðasta lagi 20. júní nk. Starfsmannastjóri. „ Au pair" - London Óskum eftir „au pair" (sem ekki reykir) til að gæta IV2 árs gamals drengs í eitt ár frá og með miðjum júlí. Enska og íslenska töluð á heimilinu. Nánari upplýsingar í síma 557 2381. <& Leikskólinn Hlíð óskar eftir að ráða leikskólakennara með sérkennslu sem meginviðfangsefni. Til greina kemur að ráða þroskaþjálfa eða fólk með aðra uppeldismenntun. Staðan er laus frá miðjum ágúst eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur undirrituð í síma 566 7375. Leikskólastjóri. Starfsmaður óskast Vegna aukinna umsvifa leitar Epal að starfs- manni í verslun sína. Leitað er að ábyrgum, skipulögðum og sjálf- stæðum starfsmanni, sem fyrst og fremst sæi um sölu og pantanir á húsgögnum og lömpum. Um er að ræða fullt starf. Skriflegar umsóknir sendist Epal fyrir 16. júní nk. epcil Faxafeni 7, 101 Reykjavík. Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar DEILDARSTJÓRI óskast sem fyrst til starfa á hjúkrunardeild 4-B. Heimilismenn eru þrjátíu en verið er að skipta deildinni í tvær einingar, aðra fyrir heilabilaða. Uppbyggjandi starf er fyrir höndum. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 565 3000. Fótsnyrtifræðing vantar til af leysinga, tímabilið 19. júní til 24. júlí. Nánari upplýsingargefurforstöðukona ísíma 565 3000. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Leikhússtjóri Starf leikhússtjóra Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi 1996-2000 er hér með aug- lýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. Nýr leikhússtjóri tekur formlega við stjórn hússins 1. september 1996 en miðað er við að hann hefji undirbúning næsta leikárs 1. janúar 1996. Umsóknir berist til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf umsækjenda. Leikhúsráð Leikfélags Reykjavíkur. Sölumann vantar strax í heilsdagsstarf í innréttinga- deild okkar. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynsíu í teikningum innréttinga og sé vanur sölumaður. Þarf að vera glaðlegur og þjónustulipur. Umsóknum skal skila skriflega til IKEA, Holtagörðum, c/o Hulda Haraldsdóttir, fyrir 15. júní. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Öllum umsóknum svarað. Skólastjórastaða Heimilisiðnaðarfélag íslands auglýsir lausa stöðu skólastjóra við Heimilisiðnaðarskól- ann. Um er að ræða 50% starf. Ráðningar- tími er frá 1. september 1995. Umsækjandi þarf að hafa menntun í handíð- um og þekkingu á íslensku handverki. Reynsla við kennslu og stjórnun æskileg, einnig tölvu- og málakunnátta. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 1995. Umsókn þurfa að fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf og skal skilað til afgreiðslu Mbl. merktum: „Skólanefnd - iaus staða - 4176". Tæknimaður - sölumaður! Sölumaður, sem hefur þekkingu á forritun, jafnframt rafeindatækjum, óskast. í þoði er starf, sem krefst frumkvæðis og markaðsþekkingar ásamt því að hafa gaman af umgengni við viðskiptavini og leysa úr vandamálum. Vinnan er tengd uppsetningu og viðhaldi á forritum ásamt tölvutengdum vörum. Æskilegt er að þekking sé á strikamerkjum og uppsetningu tækja fyrir strikamerkingar. Þeir, sem vildu kynnast starfi þessu, eru vin- samlegast beðnir að senda umsóknir til af- greiðslu Mbl. fyrir 16. júní nk., merktar: „A-82". Öllum umsóknum verður svarað. Veitustjóri Bæjarveitna Vestmannaeyja Stjórn Bæjarveitna Vestmannaeyja auglýsir stöðu veitustjóra Bæjarveitna Vestmanna- eyja lausa til umsóknar. Bæjarveitur Vestmannaeyja er sjálfstætt fyr- irtæki í eigu Vestmannaeyjabæjar, sem sér um rekstur hitaveitu, rafveitu, vatnsveitu og sorpbrennslu. Umsækjendur þurfa að vera verkfræðingar eða tæknifræðingar eða hafa sambærilega menntun og hafa reynslu af stjórnunarstörf- um. Ráðið verður ístarfið frá 1 .desember nk. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, skulu sendar stjórn Bæjarveitna Vestmanna- eyja, Tangagötu 1, 900 Vestmannaeyjum, merktar: „Umsókn um starf veitustjóra." Nánari upplýsingar veita Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri og stjórnarformaður Bæjarveitna, eða Eiríkur Bogason, veitustjóri. Stjórn Bæjarveitna Vestmannaeyja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.