Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ ~\ Ousseldorf Ferðamiðstöð Austurlands býður flugfargjöld í áætlunarflugi LTU til Diisseldorf í Þýskalandi, á kr. 28.640, fram og til baka, flugvallagjöld innifalin. lkU\ INTERNATIONAL AIRWAYS íferðalWm Einnig býður Ferðamiðstöð Austurlands upp á flug og bíl verð kr. Verð miðað viðfjóra íbíl í B-flokk, í eina viku. FERÐAMK)STOÐ AUSTURLANDS HF Skógarlöndum 3 - Egilsstöðum Sími 471-2000 # BLACK& DECKER Slátf uvélin !S m K: 0 G G L Æ S I L E G Rafmagns- garðsláttuvél með grassafnara. Laus við mengun og hóvoða. Þrjár stærðir. Verð frá kr. 23.960 SINDRA Cj Fjöldamorð í Búrúndí 40 myrtir í Bujumbura Bujumbura. Reuter. HERMENN Tútsa voru á fímmtu- dag sakaðir um að hafa myrt að minnsta kosti 40 óbreytta Hútúa, þar á meðal konur og börn, í Ka- menge-hverfi, síðasta vígi her- manna Hútúa í höfuðborg Búrúndí, Bujumbura. Fréttamenn sem fóru inn í hverfið, degi eftir að her Tút- símanna réðst þar til atlögu, sáu að minnsta kosti 25 lík, og íbúar sögðu fleiri lík vera inni í húsum. Her Tútsímanna, búinn bryn- drekum, réðst til atlögu við her- menn af Hútú-ættbálki eftir að hafa setið um þá í viku. Hútúarnir hurfu á braut án þess að veita mikla andspyrnu. Um það bil helmingur íbúa hverf- isins lagði á flótta upp í hæðirnar umhverfis borgina áður en her Tútsímanna lét til skarar skríða. í gær var allt með kyrrum kjörum í hverfinu. Að sögn ríkisútvarpsins í Búr- úndí kom varaforseti nágrannarík- isins Rúanda, Paul Kagame, til Bujumbura á fimmtudag til við- ræðna við yfírvöld. Átta Tútsar myrtir Að sögn fréttamanna myrtu her- sveitir Hútúa níu manns, þar af átta Tútsa, í einu af hverfum Tútsa í gær. Langflestir íbúa Bujumbura eru Tútsímenn, eftir að her þeirra hefur haldið uppi stöðugum árásum á hermenn Hútúa, sem hafa haldið sig meðal íbúanna. Flestir Hútúar sem bjuggu í borginni hafa flúið til nágrannaríkisins Zaire, eða sest að í búðum í útjaðri borgarinnar. wmmmm^Bimmm SOLUSTAÐIR UM LAND ALLT BORGARTÚNI31 ¦ SIMI562 7222 NYBYLAVEGI24 HEILSU Ct) LINDIN SIMI554-6461 Frábært nuddtilboð • 5 tímar nudd 30 mín. 5.900 kr. • 10 tímar nudd 30 mín. 10.700 kr. • 5 tímar nudd 1 klst. 8.300 kr. • 10 tímar nudd 1 klst. 15.900 kr. Innifalið í verði 1 mánuður í líkamsrækt. Vöðvabólga og stress, bless!!! - i Ljósmyndasýning Morgunblaðsins HM á íslandi í anddyri Morgunblaðshússins í Kringlunni 1 hefur verið komið upp yfirlitssýningu á Ijósmynd um sem Ijósmyndarar blaðsins tóku á heimsmeistaramótinu í handbolta sem siói yfir 7.- 21. maí. Á sýningunni - sem ber yfirskriftina HM á íslandi eru 20 sérvaldar myndir sem sýna meðal annars áhorfendur, leikmenn og afhendingu verðlauna. Morgunblaðið hefur ávallt lagt ríka áherslu á myndbirtingar í blaðinu og hefur Myndasafn MorgunbUusins a6 geyma fjöldann allan af Ijósmyndum sem birst hafa í blaðinu. Myndir sem hafa verið af Ijósmyndurum blaðsins eru seldar til einstaklinga og fyrirtækja og hefur þcssi vaxandi með hverju árinu enda mikið af myndum sem birtast í Morgunblaðinu hvern útglfud Sýningin stendur til fbstudagsins 16. júní 09 er opin á obnunartíma blaðsins, kl. 8.00 -18.00 alla virka daga og (augardaga kl. 8.00 -12.00. MYNDASAFN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.