Morgunblaðið - 11.06.1995, Page 32

Morgunblaðið - 11.06.1995, Page 32
32 B SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ1995 Dusseldorf Ferðamiðstöð Austurlands býður flugfargjöld í áætlunarflugi LTU til Diisseldorf í Þýskalandi, á kr. 28.640, fram og til baka, flugvallagjöld innifalin. Einnig býður Ferðamiðstöð Austurlands upp á flug og bíl LTU INTERNATIONAL AIRVVAYS V//r {MnsM Íferöalö0m verð kr. Verð miðaö við fjóra í bíi í B-flokk, í eina viku. FERÐAMIÐSTOÐ AUSTURLANDS HF Skógarlöndum 3 - Egilsstöðum Sími 471-2000 #sSláttuvélin Rafmagns- garðsláttuvél með grassafnara. Laus við mengun og hávaða. Þrjár stærðir. Verð frá kr. 23.960 búðin SÖLUSTAÐIR UM LAND ALLT BORGARTÚNI31 ■ SÍMI 562 7222 MORGUNBLAÐIÐ Fjöldamorð í Búrúndí 40 myrtir íBujumbura Itujumbura. Rcuter. HERMENN Tútsa voru á fimmtu- dag sakaðir um að hafa myrt að minnsta kosti 40 óbreytta Hútúa, þar á meðal konur og böm, í Ka- menge-hverfi, síðasta vígi her- manna Hútúa í höfuðborg Búrúndí, Bujumbura. Fréttamenn sem fóru inn í hverfið, degi eftir að her Tút- símanna réðst þar til atlögu, sáu að minnsta kosti 25 lík, og íbúar sögðu fleiri lík vera inni í húsum. Her Tútsímanna, búinn bryn- drekum, réðst til atlögu við her- menn af Hútú-ættbálki eftir að hafa setið um þá í viku. Hútúarnir hurfu á braut án þess að veita mikla andspyrnu. Um það bil helmingur íbúa hverf- isins lagði á flótta upp í hæðimar umhverfis borgina áður en her Tútsímanna lét til skarar skríða. í gær var allt með kyrmm kjömm í hverfinu. Að sögn ríkisútvarpsins í Búr- úndí kom varaforseti nágrannarík- isins Rúanda, Paul Kagame, til Bujumbura á fimmtudag til við- ræðna við yfirvöld. Átta Tútsar myrtir Að sögn fréttamanna myrtu her- sveitir Hútúa níu manns, þar af átta Tútsa, í einu af hverfum Tútsa í gær. Langflestir íbúa Bujumbura eru Tútsímenn, eftir að her þeirra hefur haldið uppi stöðugum árásum á hermenn Hútúa, sem hafa haldið sig meðal íbúanna. Flestir Hútúar sem bjuggu í borginni hafa flúið til nágrannaríkisins Zaire, eða sest að í búðum í útjaðri borgarinnar. HEILSU LINDIN NÝBÝLAVEGI24 SÍMI554-6461 Frábært nuddtilboð • 5 tímar nudd 30 mín. 5.900 kr. • 10 tímar nudd 30 mín. 10.700 kr. • 5 tímar nudd 1 klst. 8.300 kr. • 10 tímar nudd 1 klst. 15.900 kr. Innifalið í verði 1 mánuður í líkamsrækt. Vöðvabólga og stress, bless!!! Ljósmyndasýning Morgunblaðsins HM á íslandi I anddyri Morgunblaðshússins í Kringlunni t hefur verið komið upp yfirlitssýningu á Ijósmynd um sem Ijósmyndarar blaðsins tóku á heimsmeistaramótinu í handbolta sem stóð yfir 7.- 21. maí. Á sýningunni - sem ber yfirskriftina HM á Islandi eru 20 sérvaldar myndir sem sýna meðal annars áhorfendur, leikmenn og afhendingu verðlauna. Morgunblaðið hefur ávallt lagt ríka áherslu á myndbirtingar í blaðinu og hefur Myndasafn Morgunblaðsins að geyma fjöldann allan af Ijósmyndum sem birst hafa í blaðinu. Myndir sem teknar hafa verið af Ijósmyndurum blaðsins eru seldar til einstaklinga og fyrirtækja og hefur þessi þjónusta vaxandi með hverju árinu enda mikið af myndum sem birtast í Morgunblaðinu hvern útgáfudag. PtnrgmmMiilíili MYNDASAFN Sýningin stendur til föstudagsins 16. júní og er opin á opnunartíma blaðsins, kl. 8.00 - 18.00 alla virka daga og laugardaga kl. 8.00 - 12.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.