Morgunblaðið - 20.06.1995, Síða 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ1995
MORGUNBLAÐIÐ
Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður
Svanur Jónatansson, sölumaður
Bergþór Bergþórsson, sölumaður
Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri
Guðmundur B. Steinþórsson,
löggiltur fosteignasali
FASTEI G N ASAL A
Suöurlandsbraut 46, (Bláu húsin)
Opið virka daga kl. 9-18,
SÍMBRÉF 568 2422
Bráðvantar eignir - bráðvantar eignir
vegna mikillar sölu undanfarið!
FUNALIND - KÓP. - NÝBYGGING
Erum með í sölu stórglæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í sex hæða lyftuhúsi. Ibúðirnar
afh. fulibúnar án gólfefna. Frábært útsýni. Verð frá 7,7 millj. Jafnframt er hægt að fá
íbúöirnar afh. tllbúnar undir tréverk.
Eínbýli - raðhús
Reykjarfold. Mjög fallegt einb-
hús á einni hæð ásamt innb. bílsk., alls
158 fm. Fallegar innr., 3 rúmg. svefn-
herb. Vönduð verönd með potti. Verð
14,7 millj.
Sogavegur. Fallegt einbhús á tveim-
ur hæðum 165 fm ásamt 24 fm bílsk. 4
svefnherb. Falleg gróin lóð. Góð staðsetn.
Verð 12,4 millj.
Litlabæjarvör - Álftanesi. Fai-
iegt einbhús á einni hæð ásamt innb. bil-
sk. 4 rúmg. herb. Sjávarútsýni. Verð 14,2
millj.
Stóriteigur - Mos. Fallegt rað-
hús á tveimur hæðum með innb. bílsk.
alls 181 fm. 4 svefnherb. Suðurlóð.
Áhv. 6 millj. Verð 11,6 millj.
Hjallabrekka. Einbhús á einni hæð
137 fm. 4 svefnherb. Húsið þarfnast gagn-
gerra endurbóta. Verð: Tilboð. Skipti
mögul. á 2ja-3ja herb. ib.
Vallhólmi - Kóp. Glæsil. einb./tvíb.
á tveimur hæðum samt. 261 fm. Fallegar
innr. Suðurlóð. Glæsil. útsýni. Sér 2ja herb.
íb. á jarðh. Eign i sérflokki. Verð 16,2 millj.
Hlégerði. Fallegt einb. á tveimur hæð-
um samt. 203 fm. Innb. bllsk. Nýtt þak.
Fráb. staðsetn. Giæsil. útsýni. Falleg rækt-
uð lóð. Verð 16,4 millj.
Prestbakki. Fallegt raðhús 182 fm
ásamt 25 fm innb. bllsk. 4 svefnherb.,
góðar stofur. Suðurlóð. Fallegt útsýni.
Verð 11,9 millj.
Lerkihlíð. Glæsil. hæð og ris, 179
fm ásamt 29 fm bílsk. Fallegar innr.
Parket. 4 svefnherb. Verð 12,9 millj.
Eskihvammur - Kóp. Giæsii.
nýl. einbhús á tveimur hæðum 240 fm
ásamt 40 fm bllsk. Fráb. staðsetn. Sjón
er sögu ríkari. Verð 16,5 millj.
Daltún - Kóp. Gott 240 fm parhús
sem er kj., hæð og ris. Mögul. á sérib. í kj.
Vandaðar eikarinnr. Arinn I stofu. 4 svefn-
herb. Laufskáli. Verð 15,2 millj.
Holtsbúð - Gbæ. Fallegt einb.
úr timbri á einni hæð 120 fm ásamt 38
fm innb. bílsk. 3 rúmg. svefnherb.
Parket, flísar. Áhv. hagst. lán. Verð
12,6 millj.
Hrísholt - Gbæ. Erum með í sölu
eitt af glæsil. einbhúsum á Stór-Rvíkursv.
Stærð hússins alls um 449 fm á tveimur
hæðum. Vandaðar innr. Fráb. útsýni. 48 fm
sundlaug, sauna, stórar stofur og tvöf. bíl-
sk.
Vesturás. Sérl. fallegt endaraðh. á
tveimur hæðum ásamt innb. bílsk., alls
180 fm. Fallegar innr. Glæsil. útsýni.
Áhv. 6,0 millj. Verð 14,9 millj.
Leiðhamrar. Fallegt parhús á tveim-
ur hæðum ásamt innb. bílsk., alls 205 fm.
4-5 svefnherb. Fallegar innr. Áhv. 5,0 millj.
Verð 14,9 millj.
Efstasund
Flúðasel
Fannafold
Gilsárstekkur
Garðhús
Funafold
Hrísholt - Gb. Fallegt einb. á tveim-
ur hæðum ásamt tvöf. innb. bilsk. samt.
340 fm. Sér 2ja herb. ib. á 1. hæð. Skipti
mögul. á minni eign.
Flúðasel. Fallegt raðh. á tveimur hæð-
um samt. 157 fm nettó ásamt stæði i
bilag. Verð 11,3 millj.
5-6 herb. og hæðir
Fiskakvísl. Gullfalleg 5-6 herb. ib. á
tveimur hæðum ásamt 24 fm einstaklib. 28
fm innb. bilsk., alls 210 fm. 4 svefnherb.
Suðursv. Áhv. hagst. lán.
Spóahólar. Glæsil. 4ra-5 herb. enda-
íb. 117 fm á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Fal-
legar innr. Allt nýtt á baði. Verð 8,6 milij.
Hringbraut - Hf. Góð efri sérhæð,
137 fm. fallegt útsýni yfir höfnina. Eign I
góðu ástandi. Skipti mögul. á minni eign.
Ahv. 3,3 millj. Verð 9,2 millj.
Sólheimar. 5-6 herb. íbúð. 142 fm
nettó á 2. hæð i 5 Ib. húsi ásamt bílskúrs-
sökkli. 4 svefnherb. Suðursvalir. Eign í
góðu ástandi. Verð 10,5 millj.
Laufás-Garðab.V.10,5 m.
Hjallavegur V. 8,3 m.
ReykáS. Glæsileg 5-6 herb. Ib. 131 fm
á tveimur hæðum. 4 svefnh. Glæsil. innr.
Yfirbyggðar svalir. Fallegt útsýni. Áhv. 4,6
millj. Verð 10,3 millj.
Hlíðarhjalli - Kóp. Stórglæsil. 5
herb. íb. 113 fm á 1. hæð. 3 svefnherb.
rúmg. sjónvarpshol. Fallegr innr. Áhv.
3,6 millj byggsj. Verð 9,5 millj.
4ra herb.
Álfheimar. Góð 4ra herb. íb. 98 fm
nettó á 3. hæð. 3 svefnherb., suður-
svalir. Verð 7,3 millj. Skipti mögul. á
minni eign.
Ásvallagata. 4ra herb. íb. á 3. hæð
72 fm nettó. 3 svefnherb. Góð staðstn.
Áhv. 1 millj. byggsj. Verð 6,5 millj.
Jörfabakki. 4ra herb. íb. á 2. hæð
103 fm nettó ásamt aukaherb. I sameign
með aðgangi að snyrtingu. Suðursv. Verð
7,5 millj.
Hraunbær. Góð 4ra herb, ib. 114 fm
nettó á 1. hæð. Sérþvottah. Suðursv.
Blokkin klædd að utan með Steni. Verð
7,8 millj.
Reykjavegur - Teigar. Mjög fai-
leg 4ra herb. fb. 120 fm l kj. í tvíbýli. 3
rúmg. svefnherb., 2 saml. stofur. Allt sérh.
Áhv. 4,8 millj. Verð 8,5 millj.
Kleppsvegur. Góð 4ra herb. endaíb.
á 2. hæð ásamt góðu herb. með gafl-
glugga í risi með aðgangi að snyrtingu.
Nýtt járn á þaki. Einnig nýtt rafmagn,
gluggar og gler. Verð 6,5 millj.
Eyjabakki. Falleg 4ra herb. íb. á 2.
hæð. Parket, flísar. Glæsil. útsýni. Verð 6,9
millj.
Hlíðarhjalli - Kóp. Mjög glæsil. 4ra
herb. íb. 105 fm nettó á 2. hæð ásamt bll-
sk. Þvhús og búr í íb. Fallegar innr. Suöur-
svalir. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 10,9
mlllj.
Reykás. Falleg 4ra-5 herb. íb. 139 fm
nettó á tveimur hæðum ásamt 25 frn bílsk.
Tvennar svalir. Góðar innr. Verð 11,3 millj.
V. 10,2 m.
V. 11,5 m.
V. 12,9 m.
V. 17,5 m.
V. 15,2 m.
V. 16,9m.
Vesturberg. Gott 190 fm raðhús á
tveimur hæðum. 4 svefnherb. Góðar stof-
ur m. parketi. Glæsil. útsýni. Verð 12,6
millj.
Lækjasmári - Kóp. Giæsii. 4ra-6
herb. ibúðir ásamt stæði í bílgeymslu 110
fm og stærri. Verð frá 10,0 millj.
Kringlan V.10,9 m.
Kaplaskjólsv. V. 7,1 m.
Fífusel V. 7,6 m.
Hrísrimi V. 8,9 m.
Frostafold V. 9,1 m.
Flúðasel V. 7,7 m.
Laufvangur V. 7,9 m.
Engjasel V. 7,0 m.
Frostafold. Falleg 4ra herb. Ib.
101 fm á 4. hæð., fallegar innr. Parket.
Suðursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. bygg-
sj. 5 millj. Verð 8,6 millj.
Álftahólar. Falleg 4ra herb. fb., 106
fm nettó á 1. hæð. Skipti mögul. á 3ja
herb. (b. Áhv. 1,6 millj. Verð 7,0 millj.
Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5.
hæð 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fallegt
útsýni. Verð 6,9 mlllj.
3ja herb.
Asparfell. Falleg og rúmg. 3ja
herb. ib. 90 fm nettó á 6. hæð. Suður-
sv. Eign i góðu ástandi. Áhv. veðd. 3,4
millj. V. 5,9 m.
Engihjalli. Rúmg. 3ja herb. íb. á 4.
hæð. 2 rúmg. svefnherb., sjónvhol. Tvenn-
ar svalir. Nýtt parket. Laus fljótl. Verð 6,3
millj.
Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 73 fm
nettó á 2. hæð í 2ja hæða blokk. Parket.
Fllsar. Eign í góðu ástandi.
Jörfabakki. 3ja herb. Ib. á 3. hæð.
Húsið nýl. standsett. Verð 5,9 millj.
Lindargata. Endurn. 3ja herb. ib. 74
fm nettó á 1. hæð ásamt 42 fm bílsk. Nýtt
bað og eldhús. Útsýni. Áhv. 2,1 millj. Verð
6,3 millj.
MÍðtÚn. Góð 3ja herb. Ib. I kj. 68 fm
nettó á þessum vinsæla stað. Sérinng.
Áhv. 3,5 miilj. húsbr. Verð 5,3 millj.
Hraunteigur. Faileg 3ja-4ra herb. Ib.
70 fm nettó I kj. á góðum stað. Áhv. 2,4
millj. veðd. Verð 5,9 millj.
Njálsgata - byggsj. 3,7 m. 3ja
herb. ib. á 2. hæð 76 fm nettó. Suðursv.
Sérþvottah. Áhv. Byggsj. 3,7 millj. Verð
5,8 millj.
Laufengi. Til sölu glæsil. 3ja herb. ib.
84 fm nettó á 2. hæð i nýju húsi. Ib. er full-
frág. Verð 7.950 þús.
Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 76 fm
nettó á 2. hæð. Nýl. innr. Húsið nýviðg. að
utan. Áhv. 3,8 millj. Verö 6,5 millj.
Auðarstræti Góð neðri sérhæð
78 fm nettó ásamt 39 fm bllskúr. Nýtt
gler og gluggar. Falleg innr. 2 saml.
stofur. 1 svherb. Verð 7,1 millj.
Hjallavegur. 3ja-4ra herb. risib.
Parket. Miklir mögul. Laus strax. Verð að-
eins 5,2 millj.
Bogahlíð. Falleg 3ja herb. íb. á 1.
hæð 80 fm nettó. 2 svefnherb., stofa,
borðstofa m. parketi. Verð 6,9 millj.
Ásbraut - Kóp. Góð 3ja herb. (b. á
2. hæð f húsi sem búið er að klæða að
utan. Mikið útsýni i norður og vestur. Verð
aðeins 5,7 millj. Mögul. að taka bfl uppí.
Ásbraut - Kóp. V. 5,8 m.
Bárugrandi V. 9,0 m.
Kársnesbraut V. 6,2 m.
Skaftahlíð V. 5,9 m.
Flétturimi V. 7,3 m.
Gerðhamrar V. 7,6m.
írabakki. Góð 3ja herb. íb. 65 fm nettó
á 2. hæð. Suðursv. Parket. Verð 5,8 millj.
Furugrund. Falleg 3ja herb. fb. 72 fm
nettó á 3. hæð. Suðursvalir. Eign í góðu
ástandi. Verð 6,6 millj.
Skaftahlíð. Falleg 3ja herb. íb. I kj„
litið niðurgr. Sérinng. Nýtt eldhús. Elgn í
góðu ástandi. V. 5,9 m.
Skúlagata. Falleg 3ja herb. íb. á
1. hæð 68 fm nettó. Ahv. byggsj. 3,3
millj. Verö 5,4 millj.
Dvergabakki. Gullfalleg 3ja herb. íb.
á 3. hæð ásamt 13 fm herb. í sameign m
aðg. að snyrtingu og sturtu. Parket. Flisar.
Húsið er nýl. málað. Verð 6,9 millj.
Æsufell. Stórglæsil. 3ja herb. fb. 88 fm
nettó á 3. hæð. Parket. Nýtt bað. Suður-
svalir. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,6 millj. Verð
6,9 millj.
Hraunbær. Falleg 3ja fm fb. 85 fm
nettó á jaröhæð. Sérþvottahús. Eign í
góðu ástandi. Verð 6,2 millj.
Laugateigur. Falleg og björt 3ja
herb. íb. 79 fm nettó f kj. I tvíb. Allt sér. Fal-
leg lóð. Áhv. hagst. lán 4,2 millj. Verð 6,5
millj.
Hrísrimi. Ahv. 5,3 m. v. 7,8 m.
Móabarð - Hf. Falleg 3ja herb. íb. í
kj. Nýtt eldh. og bað. Sérinng. Sérþvottah.
Verð 6,9 mlllj.
Skipasund. Mjög falleg 3ja herb. fb.
70 fm nettó í kj. Nýl. innr. Lagnir, rafm. og
dren endurn. Sérinng. Áhv. 3,4 millj.
byggsj. Verð 5,9 millj.
Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 62 fm
nettó á jarðh. Fallegar innr. Sérlóð. Áhv.
3,5 mlllj. Verð 5,5 millj.
Öldugata. 2ja-3ja herb. ib. 74 fm
nettó á jarðh. Tvö svefnherb. Góð
staðsetn. Áhv. 1,2 millj. Verð 5,7 millj.
Lækjasmári - Kóp. Faiieg 3ja
herb. íb. 101 fm nettó á jarðhæð. Fal-
legar innr. Sérsuðurlóð. V. 8,9 m.
Víkurás. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð.
Tvö góð svefnherb. Stofa og stórt sjón-
varpshol. Parket. Ákv. sala.
Stóragerði - laus. Guiifaiieg
2ja herb. Ib. 54 fm á jarðhæð í þríb.
Sérinng., -lóð og -bilastæði. Verð 5,6
millj.
Sogavegur. Falleg 2ja herb. íb. 65 fm
nettó á 1. hæð ásamt 12 fm geymsluskúr.
Fallegar innr. Sérsuðurlóð. Nýtt þak. Áhv.
3 millj. byggsj. Verð 5,8 millj.
Vesturberg. Glæsil. 2ja herb. íb. 64
fm nettó á 2. hæð í lyftuhúsi. Fallegar innr.,
parket, flisar. Verð 5,2 millj.
Skógarás. Glæsll. 2ja herb. (b. 67 fm
nettó á 1. hæð. Fallegar innr. Parket. Suð-
urverönd. Áhv. 2 mlllj. Verð 6,4 mlllj.
Furugrund. Mjög falleg 2ja herb. Ib.
54 fm nettó á 3. hæð. Fallegar innr. Glæsil.
útsýni. Suðursv. Verð 5,8 millj.
Urðarholt - Mos. Stór og glæsil.
2ja herb. íb. á 1. hæð i litlu fjölb. Parket.
Flísar. Fallegar innr. Áhv. 3,2 millj. Verð
6,3 mlllj.
Orrahólar. Mjög falleg 2ja herb. íb. á
6. hæð. Fráb. útsýni. Eign f góðu ástandi.
Fallegar innr. Verð 5,5 millj.
Krummahólar. Falleg 2ja herb. Ib.
44 fm nettó ásamt stæði f bflg. Fallegt út-
sýni. Áhv. 1,2 millj. Verð 3.950 þús.
Hlíðarvegur - Kóp. Faiieg 2ja
herb. íb. 69 fm nettó á jarðh. í góðu steinh.
Nýjar innr. og gólfefni. Áhv. hagst. lán V.
6,2 m.
Krummahólar
Víðimelur
Engihjalli
Veghús
Vindás
V. 4,9 m.
V. 4,7 m.
V. 5,6 m.
V. 6,9 m.
V. 5,6 m.
Boðagrandi. Falleg 2ja herb. íb. 53
fm nettó á 1. hæð. Fallegar innr. Parket.
Húsvörður. Áhv. 3,0 m. V. 5,7 m.
Engihjalli. Góð 2ja herb. fb. 62 fm á 3.
hæð í lyftuh. Húsið nýmál. Verð 5,0 millj.
Hraunbær. Góð 2ja herb. fb. 60
fm nettó á jarðh. ofarl. v. Hraunbæ.
Austurhlið klædd m. Steni. V. 4,9 m.
Orrahólar. Mjög góð 2ja herb. enda-
íb. 63 fm nettó á jarðh. f tveggja hæða
húsi. Ib. er til afh. fljótl. Áhv, byggsj. 1
millj. Verð 5,1 millj.
Leifsgata. Falleg 2ja herb. ib. 57 fm
nettó f kj. Ib. er mikið endurn. og nýtlsku-
leg. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 4,9 mlllj.
Lækjasmári - Kóp. Falleg 2ja
herb. Ib. 80 fm nettó á jarðh. f nýju húsi.
Sérsuöurlóð. Verð 6,9 millj.
I smíðum
Starengi Fallegt 155 fm raðhús á einni
hæð. 3-4 svherb. Suðurlóð. Verð 7,6 mlllj.
Fitjasmári - Kóp. Vorum að fá f
sölu 130 fm raðhús á einni hæð m. innb.
bllsk. Húsiö afh. fullb. að utan, fokh. að
innan. Verð 7,6 millj.
Sumarbústaðir
Uthlíð - Biskupstungum.Góð-
ur fullb. 45 fm sumarbúst. f landi Úthlíðar.
Stórbrotið útsýni. Hitaveita og rafmagn.
Verð 4,5 mlllj.
Rósótt
rómantík
ÞETTA er hið sérhannað her-
bergi fyrir rómantískar ungar
stúlkur. Rúmið er út við glugga
og gardínurnar, veggfóðrið og
rúmfötin eru allt í stíl.
Hrein-
legt bað-
herbergi
HÉR má sjá dæmi um hreinlegt
og notalegt baðherbergi. Takið
eftir fóðruðu þvottakörfunni.
Tjaldað
rúmhom
STUNDUM glímir fólk við gím-
öld sem þarf að gera notaleg
með ódýrum hætti, t.d. upp á
óinnréttuðum loftum. Hér er
málið einfaldlega leyst með því
að tjalda af horn til að sofa í.
Hreint ekki sem verst.
VELJIÐ FASTEIGN
if
• Félag Fasteignasala
LÁTIÐ FAGMANN ANNAST FASTEIGN AVIÐSKIPTIN |f