Morgunblaðið - 28.06.1995, Page 39

Morgunblaðið - 28.06.1995, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla -| /\/\ÁRA afmæli. í X \J\Jdag, miðvikudag- inn 28. júní, er tíræður séra Hans-Joachim Bahr. Hann er vel ern og sendir vinum og kunningjum á íslandi kveðju sína. Heimilisfang hans er: Altenheim, Stettiner Strasse29. 32427 Minden, Deutschland. Sími: 0049-571-29770. ÁRA afmæli. Átta- tíu ára er í dag, 28. júní, Valdimar Jóhanns- son bókaútgefandi, Fornuströnd 5, Seltjarn- arnesi. Hann tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Akogessalnum, Sigtúni 3, milli kl. 17 og 19. ÁRA afmæli. í dag er sextugur Sigurð- ur Sveinsson Hálfdánar- son innivarðstjóri í Slökkviliði Reykjavíkur, Hæðargarði 10, Reykja- vík. Kona hans er Theod- óra Sveinsdóttir. Þau verða að heiman í dag. HÖGNIHREKKVÍSI BRIDS Umsjón tiuðmumlur Páll Arnarson VESTUR átti á ýmsu von þegar hann tók upp spilin sín, en síst því að þurfa að beijast fyrir lífi sínu í.vörn gegn 4 spöðum. Settu þig í hans spor: Suður gefur NS á hættu. Norður ♦ 92 ¥ ÁK543 ♦ 9875 + 32 Vestur ♦ Á6 ¥ G ♦ ÁKDG106 ♦ ÁDG8 llllll Vestar Norður Austur Suður 1 spaði Dobl • Pass 2 hjörtu 2 spaðar 3 grönd Dobl Dobl Allir pass Pass 4 spaðar Útspil: hjartagosi. Fyrsti slagurinn kemur verulega á óvart: lítið úr borði, tían frá makker og tvisturinn frá suðri! Hvað er á seyði og hvemig á að veijast? Ekki eru mörg mannspil úti og suður hlýtur að eiga þau öll til að réttlæta opnun á einum. Sennilega er hann með hjartadrottningu þriðju og dúkkar af því hann veit að liturinn brotnar 4-1. En hann myndi varla vera svo flottur á því ef vömin gæti tekið næstu þijá slagi! Sem bendir til að hann eigi eng- an tígul. Að þessu athuguðu er ljóst að baráttan snýst um lauflitinn. Þar verður vömin að fá tvo slagi og til þess að það takist er nauyð- synlegt að gera ráð fyrir lauftíunni á hendi austurs: \ Norður ♦ 92 ¥ ÁK543 ♦ 9875 + 32 Vestur Austur ♦ Á6 + 103 ¥ G ¥ 10987 ♦ ÁKDG106 111111 ♦ 432 ♦ ÁDG8 ♦ 10765 Suður ♦ KDG8754 ¥ D62 ♦ - ♦ K94 i/ svo Þerr* orsökjn fy/z/r sneD&Nu A£> HEt/HANJ* Farsi TUTTUGU og fjögurra ára Glianastúlka með áhuga á ferðalögum, sundi og bréfa- skriftum; Alicia W. Annan, c/o Mr. Francis A. Whyte, Transport Section, University og Cape Coast, Ghana. TUTTUGU of fimm ára Ghanastúlka með margvís- leg áhugamál: P.O. Box E62, Takoradi, Ghana. LEIÐRETT Rangt nafn Vestur verður að bíta á jaxlinn og skipta yfir í lauf- drottningu í öðrum slag! Við því á sagnhafi ekkert svar. Ef hann drepur og spilar laufi um hæl, tekur austur slaginn og gefur vestri hjartastungu. FRÁ Kúbu skrifar piltur um tvítugt með margvísleg áhugamál: Adrian Quiutero, Apartado 91, Sagua La Grande, ViIIa Clara, Cuha 52 310. í myndatexta við frétt sem birtist í gær, um brúðkaup á bökkum Þjórsár, var ranglega far- ið með nafn Ástrúnar Davíðsson. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mis- tökunum. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert stórhuga, vinnur vel með öðrum og kannt að njóta lífsins. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Eftir ítarlega könnun finnur þú freistandi og hagkvæma leið til að bæta stöðu þína. Ræddu málið við ættingja eða góðan vin. Naut (20. apríl - 20. maí) Hafðu þig lítt í frammi í vinnunni í dag, og taktu enga óþarfa áhættu í fjár- málum. Afkoma þín fer brátt batnandi. Tvíburar (21. maí- 20.júní) 4» Varastu deilur við ættingja eða vini í dag, sérstaklega um stjórnmál eða málefni fjölskyldunnar. Einhver er þrasgjarn. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HSg Láttu það eftir þér að láta nú skrá þig í ferðina, sem þig hefur svo lengi langað í. Þú skemmtir þér konung- lega. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þótt þú hafír nýlega fest kaup á dýrum hlut til heimil- isins, finnst þér þig vanta fleira. Farðu varlega í skuldasöfnun. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það er ástæðulaust að óttast breytingar, sem eru fram- undan, því þær verða þér hagstæðar og þú átt eftir að njóta þeirra. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur undanfarið haft áhyggjur af útliti þínu, sem stafa af skorti á sjálfs- trausti. Þú mátt ekki van- meta eiginn styrk. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Varastu tilhneigingu til að slá slöku við í vinnunni, því með einbeitingu tekst þér að styrkja stöðu þína verulega á næstunni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þér miðar hægt í leit að lausn á deilumáli í vinnunni. En með sameiginlegu átaki starfsfélaga ber leitin brátt árangur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft að sýna ástvini meiri umhyggju og tillits- semi. Vel væri við hæfi að þið færuð saman í stutt ferðalag um helgina. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú óskar eftir að fá að leysa verkefni úr vinnunni heima og ráðamenn fallast á það. Þér tekst að finna hagstæða lausn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *£t Láttu skynsemina ráða ferð- inni í sókn þinni að settu marki. Með einbeitingu og viljafestu tekst þér það sem þú ætlar þér. MIÐVIKUDAGUR 28. JUNI1995 Ungt fólk í Evrópu 1.-23. júlí gengst Ásmegin fyrir listrænum hálendis- og útkjálka- rannsóknum á Hornströndum með þátttöku 15-23 ára ungmenna frá ýmsum Evrópulöndum auk íslands. Fáein sæti laus Uppl. í síma 587 44 99 hjá Guðjóni Árnasyni Ferðin er styrkt af Evrópusambandinu SG Einingahús hf, Eyrarvegi 37, Selfossi sími 482 2277 fax 482 2833 íslensk hús hönnuð og byggð fyrir íslenskar aðstæður. Húsin frá SG eru bæði traust og hlý. VelduSG. Söluskrifslofa í Reykjavík 588 11 40 - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.