Morgunblaðið - 03.09.1995, Page 46
MORGUNBLAÐIÐ
46 SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995
TÍTTjMSggp sími 551 1200
‘SALA ÁSKRIFTARKORTA
og endurnýjun stendur yfir
6 leiksýningar. Verð kr. 7.840.
5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á litlu sviðunum.
Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu
- 3 leiksýningar kr. 3.840,-.
KORTAGESTIR LIÐINS LEIKÁRS: Vinsamlegast endurnýj-
ið fyrir 4. september ef óskað er eftir sömu sætum.
Allar nánari upplýsingar í miðasölu.
Miöasalan opin sunnudag kl. 13.00-20.00.
Afgreiðsla simleiðis frá kl. 10.00 mánudag. Opnað kl. 13.00-20.00.
Greiðslukortaþjónusta. Fax 561 1200.
Sími: 551 1200
Velkomin í Þjóðleikhúsið!
&81IBP ) sími 568 8000
r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
SALA AÐGANGSKORTA HAFIN!
Fimm sýningar aðeins 7.200 kr.
# LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren
Frumsýning 10/9 kl. 14, lau. 16/9 kl. 14.
• SÚPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30.
Sýn. fim. 7/9 fáein sæti laus, fös. 8/9 miðnætursýning kl. 23.30. Lau. 9/9 fáein
sæti laus.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur.
Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Faxnúmer er 568 0383.
Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana.
Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Tjarnarbíó
Söngleikurinn JÓSEP
og hans undraverða skrautkápa
eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber.
Fjölskyldusýning (lækkað verð) í dag kl. 17. Einnig sýning í kvöld kl. 21.
Sfðustu sýningar föstud. 8/9-9/9 og 10/9 kl. 21 og fjölskyldusýningar9/9
og 10/9 kl. 17. Allra sfðasta sýning 10/9.
Miðasala opin alla daga í Tjarnarbíói frá kl. 15. - kl. 21.
Miðapantanirsímar: 561 0280 og 551 9181,fax551 5015.
„Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel íleikhúsi."
Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins.
vi nsæm strroRÍtsöleleiku r^llratí nia
Í kvöld kl. 20. uppselt.
Fös. 8/9 kl. 20. örfá sæti laus,
Lau. 9/9 kl. 20. uppselt.
Sun. 10/9 kl. 20.
Miðasalan opin mán. - lau.
frá kl. 10 - 18
Loftkastaiinn Héðinshúsinu v/Vesturgötu • sími 552 3000 • fax 562 6775
í 4
jufiA
eftir Maxfm Gorkí
2. sýn. f kvöld, 3. sýn. fös. 8/9. 4. sýn. lau. 9/9.
Sýningarnar hefjast kl. 20.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin.
Miðasalan er opin milli kl. 17-19 aila daga. Miðapantanir í sfma 552-1971.
ATH.: Bjóðum upp á leikhúsveislu
í samvinnu við Þjóðleikhúskjallarann.
LEIKHÚSIB
Lindarbæ síml 552 1971
KaffiLeikliNsið
I HI.ABVARPANUM
Vesturgötu 3
H AukpsýningarH
KVOLDS.TUND MEÐ
HALLGRIMI HELGASYNI |
Bí kvöld kl. 21.00,
þri. 5/9 kl. 21.00 síð. sýn.
HúsiS opnaS kl. 20.00.
Mðoverð kr. 500
Q Fyrsta SÖGUKVÖLD vetrarins
mi&. 6/9 kl. 21.00.
Al/ðoverá kr. 500
SÁPA TVÖ - tekin upp oð nýjul
fim. 7/9 kl. 21.00,
mið. 13/9 kl. 21.00.
M/ðímeð/naf/cr 1.800,
ánmatarkr. 1.000.
BTAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI!
Eldhúsið og barinn opin fyrir
& eftir sýningu
Miðasala allan sólarhringinn í síma S51-90SS
FERÐAÞJÓNUSTA BÆNDA
Frábær uppskrift...
...aðfríinu þínu.
Margskonar gistimöguleikar:
veiði, hestaleigur, gönguferðir o.fl.
Bæklingurinn okkar er ómissandi
á ferðalaginu.
FERÐAPJÓNUSTA BÆNDA
- kjarni málsins!
FÓLK í FRÉTTUM
Ljósmynd/Davið Helgason
FRÁ VINSTRI eru þau Gunvor og Sören Langvad, sem um árabil hafa verið í forsvari danskra-
íslandsvina, Sigurður Ingólfsson, Bergur G. Gíslason, Jóhannes R. Snorrason og Magnús
Guðmundsson. Þeir tveir síðastnefndu og Sigurður voru í áhöfn vélarinnar sem flaug fyrsta
áætlunarflugið milli íslands og Danmerkur fyrir fimmtiu árum. Bergur var þá í stjórn
Flugfélags íslands.
HARALD Rytz svæðis- HJÓNIN Magnús Guðmundsson flugmaður og Agnete Simson.
stjóri Flugleiða býður
gesti velkomna.
Merkum flugáfanga
fagnað í Kaupmannahöfn
ÓLAFUR K. Magnússon ljósmyndari Morgunblaðsins hefur um
árabil tekið myndir er varða sögu flugs á íslandi. Hann var
mættur í móttökuna og sést hér til vinstri við þá Ólaf Egilsson
sendiherra og Sigurð Helgason framkvæmdastjóra Flugleiða.
MÖGULEIKHÚSIÐ
VIÐ HLEMM
Vegna fjölda áskoranna verða
sýningar eftirtalda daga:
Sunnudaginn 3. sept. kl. 20.30
Þriðjudaginn 5. sept. kl. 20.30
Fimmtudaginn 7. sept. kl. 20.30
Lokasýning:
Föstudaginn 8. sept. kl. 20.30
Miðpantanir í símsvara
562 5060 allan sólarhringinn.
Miðasala við inngang alla sýn-
ingardaga frá kl. 17.00-20.30.
Leikfélagið LEYNDIR DRAUMAR sýnir:
EÐA KOTTUR SCHRODINGERS
eftir Hlín Agnarsdóttur í samvinnu
við leikhópinn
ÍSLENSKA sendiráðið og Flug-
leiðir héldu glæsilega móttöku
í Kaupmannahöfn 24. ágúst til
að halda upp á það að flugleiðin
milli íslands og Danmerkur átti
fimmtíu ára afmæli daginn eft-
ir. I móttökuna voru boðnir vin-
ir og velunnarar íslands og
Flugleiða og þeim boðið upp á
íslenskar veitingar og skemmt-
un, þar sem Sigrún Hjálmtýs-
dóttir söngkona flutti íslensk
lög ásamt Ónnu Guðnýju Guð-
mundsdóttur píanóleikara á
þann skemmtilega hátt, sem
þeim er laginn.
Móttakan var haldin í Det
Ny Teater í miðborg Kaup-
mannahafnar, ekki langt frá
Flugleiðaskrifstofunum. Vík-
ingasveitin tók á móti gestum
með dúndrandi söng, svo hinn
rétti tónn var strax gefinn.
Borðin svignuðu undan íslensk-
um kræsingnm og ræðuhöldin
fóru vel fram.
Harald Rytz svæðissljóri
Flugleiða í Kaupmannahöfn
bauð gesti velkomna og auk
þess ávarpaði Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir gesti og árnaði Flug-
leiðum heilla, en Sigurður
Helgason framkvæmdasljóri
Flugleiða hélt einnig ávarp.
Þegar þær stöllur Sigrún og
fAnna Guðný gengu á sviðið
hýrnaði enn yfir gestum og var
söng þeirra vel tekið. Samkom-
unni lauk síðan með því að
blöðrur svifu yfir salinn og áttu
gestir að sprengja þær. I þrem-
ur voru miðar og fengu þeir sem
voru svo heppnir að hreppa þær
tvo flugmiða hver, til Reykja-
víkur, Halifax og Boston.