Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995 TÍTTjMSggp sími 551 1200 ‘SALA ÁSKRIFTARKORTA og endurnýjun stendur yfir 6 leiksýningar. Verð kr. 7.840. 5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á litlu sviðunum. Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu - 3 leiksýningar kr. 3.840,-. KORTAGESTIR LIÐINS LEIKÁRS: Vinsamlegast endurnýj- ið fyrir 4. september ef óskað er eftir sömu sætum. Allar nánari upplýsingar í miðasölu. Miöasalan opin sunnudag kl. 13.00-20.00. Afgreiðsla simleiðis frá kl. 10.00 mánudag. Opnað kl. 13.00-20.00. Greiðslukortaþjónusta. Fax 561 1200. Sími: 551 1200 Velkomin í Þjóðleikhúsið! &81IBP ) sími 568 8000 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SALA AÐGANGSKORTA HAFIN! Fimm sýningar aðeins 7.200 kr. # LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Frumsýning 10/9 kl. 14, lau. 16/9 kl. 14. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 7/9 fáein sæti laus, fös. 8/9 miðnætursýning kl. 23.30. Lau. 9/9 fáein sæti laus. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568 0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Fjölskyldusýning (lækkað verð) í dag kl. 17. Einnig sýning í kvöld kl. 21. Sfðustu sýningar föstud. 8/9-9/9 og 10/9 kl. 21 og fjölskyldusýningar9/9 og 10/9 kl. 17. Allra sfðasta sýning 10/9. Miðasala opin alla daga í Tjarnarbíói frá kl. 15. - kl. 21. Miðapantanirsímar: 561 0280 og 551 9181,fax551 5015. „Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel íleikhúsi." Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins. vi nsæm strroRÍtsöleleiku r^llratí nia Í kvöld kl. 20. uppselt. Fös. 8/9 kl. 20. örfá sæti laus, Lau. 9/9 kl. 20. uppselt. Sun. 10/9 kl. 20. Miðasalan opin mán. - lau. frá kl. 10 - 18 Loftkastaiinn Héðinshúsinu v/Vesturgötu • sími 552 3000 • fax 562 6775 í 4 jufiA eftir Maxfm Gorkí 2. sýn. f kvöld, 3. sýn. fös. 8/9. 4. sýn. lau. 9/9. Sýningarnar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 aila daga. Miðapantanir í sfma 552-1971. ATH.: Bjóðum upp á leikhúsveislu í samvinnu við Þjóðleikhúskjallarann. LEIKHÚSIB Lindarbæ síml 552 1971 KaffiLeikliNsið I HI.ABVARPANUM Vesturgötu 3 H AukpsýningarH KVOLDS.TUND MEÐ HALLGRIMI HELGASYNI | Bí kvöld kl. 21.00, þri. 5/9 kl. 21.00 síð. sýn. HúsiS opnaS kl. 20.00. Mðoverð kr. 500 Q Fyrsta SÖGUKVÖLD vetrarins mi&. 6/9 kl. 21.00. Al/ðoverá kr. 500 SÁPA TVÖ - tekin upp oð nýjul fim. 7/9 kl. 21.00, mið. 13/9 kl. 21.00. M/ðímeð/naf/cr 1.800, ánmatarkr. 1.000. BTAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI! Eldhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu Miðasala allan sólarhringinn í síma S51-90SS FERÐAÞJÓNUSTA BÆNDA Frábær uppskrift... ...aðfríinu þínu. Margskonar gistimöguleikar: veiði, hestaleigur, gönguferðir o.fl. Bæklingurinn okkar er ómissandi á ferðalaginu. FERÐAPJÓNUSTA BÆNDA - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Ljósmynd/Davið Helgason FRÁ VINSTRI eru þau Gunvor og Sören Langvad, sem um árabil hafa verið í forsvari danskra- íslandsvina, Sigurður Ingólfsson, Bergur G. Gíslason, Jóhannes R. Snorrason og Magnús Guðmundsson. Þeir tveir síðastnefndu og Sigurður voru í áhöfn vélarinnar sem flaug fyrsta áætlunarflugið milli íslands og Danmerkur fyrir fimmtiu árum. Bergur var þá í stjórn Flugfélags íslands. HARALD Rytz svæðis- HJÓNIN Magnús Guðmundsson flugmaður og Agnete Simson. stjóri Flugleiða býður gesti velkomna. Merkum flugáfanga fagnað í Kaupmannahöfn ÓLAFUR K. Magnússon ljósmyndari Morgunblaðsins hefur um árabil tekið myndir er varða sögu flugs á íslandi. Hann var mættur í móttökuna og sést hér til vinstri við þá Ólaf Egilsson sendiherra og Sigurð Helgason framkvæmdastjóra Flugleiða. MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM Vegna fjölda áskoranna verða sýningar eftirtalda daga: Sunnudaginn 3. sept. kl. 20.30 Þriðjudaginn 5. sept. kl. 20.30 Fimmtudaginn 7. sept. kl. 20.30 Lokasýning: Föstudaginn 8. sept. kl. 20.30 Miðpantanir í símsvara 562 5060 allan sólarhringinn. Miðasala við inngang alla sýn- ingardaga frá kl. 17.00-20.30. Leikfélagið LEYNDIR DRAUMAR sýnir: EÐA KOTTUR SCHRODINGERS eftir Hlín Agnarsdóttur í samvinnu við leikhópinn ÍSLENSKA sendiráðið og Flug- leiðir héldu glæsilega móttöku í Kaupmannahöfn 24. ágúst til að halda upp á það að flugleiðin milli íslands og Danmerkur átti fimmtíu ára afmæli daginn eft- ir. I móttökuna voru boðnir vin- ir og velunnarar íslands og Flugleiða og þeim boðið upp á íslenskar veitingar og skemmt- un, þar sem Sigrún Hjálmtýs- dóttir söngkona flutti íslensk lög ásamt Ónnu Guðnýju Guð- mundsdóttur píanóleikara á þann skemmtilega hátt, sem þeim er laginn. Móttakan var haldin í Det Ny Teater í miðborg Kaup- mannahafnar, ekki langt frá Flugleiðaskrifstofunum. Vík- ingasveitin tók á móti gestum með dúndrandi söng, svo hinn rétti tónn var strax gefinn. Borðin svignuðu undan íslensk- um kræsingnm og ræðuhöldin fóru vel fram. Harald Rytz svæðissljóri Flugleiða í Kaupmannahöfn bauð gesti velkomna og auk þess ávarpaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir gesti og árnaði Flug- leiðum heilla, en Sigurður Helgason framkvæmdasljóri Flugleiða hélt einnig ávarp. Þegar þær stöllur Sigrún og fAnna Guðný gengu á sviðið hýrnaði enn yfir gestum og var söng þeirra vel tekið. Samkom- unni lauk síðan með því að blöðrur svifu yfir salinn og áttu gestir að sprengja þær. I þrem- ur voru miðar og fengu þeir sem voru svo heppnir að hreppa þær tvo flugmiða hver, til Reykja- víkur, Halifax og Boston.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.