Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 6
6 B SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Þetta er mitt líf Námskeið fyrir konur sem vilja losna frá því að stjórnast af öðrum, svo sem maka, börn- um, skyldmennum, vinum og starfsfélögum. Næsta námskeið 14. september kl. 20, Síðumúla 33, 2. hæð. Tekið er við pöntunum ' á námskeið sem haldin verða síðar, svo og í einkaviðtöl og hópa. Upplýsingar og skráning hjá Ástu Kristrúnu Ólafsdóttur, ráðgjafa CCDP, í síma 581-4004 og 551-7789 á kvöldin. FRETTIR Helgarnámskeið í bútasaumi fyrir konur utan af landi. Kennt er föstudagskvöld 22/9 frá kl. 19.00-22.00, laugardag frá kl. 10.30 til 17.30, sunnudag frá kl. 11.00 til 17.30. Upplýsingar í Virku. r^' 1b\ÆMÆ2MÆ/l Opið mán.-föst. VirínM w. io-i8. og laugard. "TT Mörkin 3 við Suðurlandsbraut. Sími 568-7477 kl. 10- 14. Gamlar bækur á Egils- stöðum MAÐUR tengir fornbókasölu og flugvelli sjaldan saman. En í flug- stöðinni á Egilsstöðum, við hlið auglýsingatöflunnar, er sýning- arskápur frá fornbókaverslun- inni við Lagarfljótsbrú. Nokkrar bækur sem leiða bókaáhuga- menn yfir Lagarfljótsbrú að bókabúðinni Hlöðum. Þar er Sig- urbjörn Brynjólfsson með dágott úrval gamalla bóka. Og það er höfug ró yfir bókasalanum, sem Sigurbjörn Brynjólfsson bóksali. Morgunblaðið/RAX selt hefur bækur við Lagarfljóts- brúna í rúm tuttugu ár. „Ég byrj- aði með nýjar bækur“ segir hann, „en fór fljótlega að selja eina og eina gamla með og svo vatt þetta upp á sig. Reyni að auglýsa að- Meiri háttar peysudagar í Cosmo 11.-16. september Áður 7.990, nú 5.990. Áður 6.990, nú 5.290. Áður 5.990, nú 4.490. Áður 4.990, nú 3.790. COSMO Laugavegi, Kringlunni, sími 552 6860. sími 568 9980 eins út fyrir svæðið, fá inn fólk sem á hér leið um. Þess vegna setti ég upp sýningakassann á flugvellinum. Svo sendi ég út skrá til áhugamanna, tvisvar til þrisvar á ári. Ég er reyndar með ráðgjafa hjá mér núna, hann Hörð, því ég var að fá stórt safn að norðan. Hversu stórt? Ja, ég hef nú ekki nákvæma tölu. Hörð- ur!“, kallar hann rólyndislega og Hörður kemur til okkar, einnig með kyrrð bókanna í andlitinu. Sigbjörn: „Hvað heldurðu að þetta hafi verið stórt safn að titlafjölda á Akureyri? Hörður: „Ég á von að það hafi verið eitthvað á sjötta þúsund.“ Sigbjörn: „Það má segja að þetta hafi verið þrjú söfn.“ Hörður: „Já, þetta voru söfn feðga, þriggja bræðra og svo föður þeirra. Mjög gott safn með sterkan heildarsvip.“ Sigbjörn: „Margj: í úrvals- bandi... hvað heldurðu að sé fágætast í þessu, Hörður?“ Hörður: „Ja, hér er Tyrojuris eður barrt ílögum eftir Svein Sölvason, seinni útgáfan frá 1799. Og fyrsta útgáfan á ljóð- mælum Bólu-Hjálmars frá 1879.“ Sigbjörn: „Annars er þeim allt- af að fækka, þessum söfnurum. Áhuginn var meiri þegar ég byij- aði, fleiri sem söfnuðu hér fyrir austan í það minnsta. Annars koma allir aldurshópar hingað inn til að skoða. Líklega mest keypt af ævisögum en töluvert af ljóðum, tímaritum. Af skáldun- um er Davíð eflaust vinsælastur. Já, gott ef það kemur ekki stund- um fyrir að ungt og ástfangið fólk kemur inn og biður um Svartar fjaðrir, “ segir Sigbjörn Brynjólfsson bóksali. avarac LOFTAPLOTUR frá Sviss Hljóöeinangrandí loftaplötur tyrir skóla, heimili, skrifstofur, eldtraustar, I flokki 1. Viöurkenndar af Ðrunamála- st. ríkisins. Þ. ÞORGRÍMSSON & GO Ármúla 29 • Reykjavík • Sími 553 8640 ' T. & > *n • H > < m » r. 4 arinnap KVIKMYNDASJÓÐUR ÍSLANDS HÁTÍÐ UM LAND ALLT í september og október Seyöisflöröur, Egilsstaöir, Eskíflöröur, Neskaupsstaöur, Sauðárkrókur, Dalvík, Akureyrl, Húsavík, Vestmannaeyjar, keflavík, Vesturbyggð, ísafiöröur, Flúðir, Akranes, Borgarbyggö, Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.