Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1995 B 15 KYNNINGARRÁÐSTEFNA á Sókrates-áætluninni, nýrri menntaáætlun Evrópusambands- ins sem nær til allra skólastiga, verður þann 22. september næst- komandi. Menntamálaráðuneytið, Al- þjóðaskrifstofa háskólastigsins og framkvæmdastjóm Evrópusam- bandsins standa að ráðstefnunni. Fulltrúar framkvæmdastjórnarinn- ar kynna áætlunina og gestafyrir- lesarar frá Danmörku og Englandi Ráðstefna um Sókrates greina frá þátttöku sinni í tungu- málaáætluninni Lingua og alþjóð- legu grunn- og framhaldsskóla- samstarfi. Ráðstefnan verður haldin í Borgartúni 6 fyrir hádegi. Ráð- stefnugestum er síðan boðið til hádegisverðar á Grand Hóteli Reykjavík að Sigtúni 38. Að há- degisverði loknum verður ráðstefn- unni framhaldið í tveimur sölum á hótelinu, annars vegar um Eras- mus-áætlunina (æðri menntun) og hins vegar Comenius og Lingua (skólanám). í ráðstefnulok kl. 16.30 verður boðið upp á léttar veitingar á sama stað. IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR ÞAK- OG VEGGSTÁL ISVAL-SORGA Hlf HÖFÐABAKKA 9-112 REYKJAVlK - SÍMI: 587 8750 - FAX: 587 8751 NORDMENDE SURROUND-SJÓNVARPSTÆKI MEÐ NÝJUM OG BETRI SKJÁ BLACK EUROCARO raðgreiðslur RAÐGREIÐSLUR ATHUGJÐ !uÁtÖlURUM ALBOÐ Á SURROU norpMENP. AÐEINS 1 TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA TIL ALLT AÐ 24 MÁNAÐA Sími: 552 9800 magnari, 4 innb. hátalarar og tengi fyrir 2 bakhátalara. • 2 Scart-tengi, video/audio tengi og tengi fyrir heymartól. • AuSnotuÓ fjarstýring, aSgerðastýringar á skjá, stillanleg stöðvanöfn, íslenskt textavarp, tímarofi, vekjari o.m.fl. ÞÝSK HÁGÆÐAVARA ! Verð 117.000,- kr. eða - kjarni málsins! Lnur vinnuhestur cnouin FC/FP 2,21/2 og 3t. lyftigeta. CROWN -Gæði fyrir gott verð. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SMIÐJUVEGUR 70, KÚP SlMI 564 4711'» FAX 564 4725 Blab allra landsmanna! JNnpnliM -kjarni málsins! STÖR-ÚTSAIA Frábærir HANKOOK sumarhjólbarðar á einstöku verdi! 155R12 155R13 165R13 175/70R13 185/70R13 —3069- 3059- -4Æ90- -4080- 2.315 stgr. 2.320 stgr. 2.370 stgr. 2.750 stgr. 2.985 stgr. 175R14 185R14 185/70R14 195/60R14 185/65R14 4060- -ttm- -&860- 0:990 -0060- 2.970 stgr. 3.290 stgr. 3.365 stgr. 4.130 stgr. 3.935 stgr. Jeppadekk, 25% afsl. 30-9,50R15 40060 7.912 stgr. 31-10,50 R15 tT350 8.960 stgr. Vörubíladekk, 25% afsl. 12R2215/16PR 35.950 26.960 stgr. 13R2215/18PR 39.400 29.600 stgr. 11R2215/16PR 32.500 24.375 stgr. 315/80R2215/18PR42.200 31.650 stgr. Takmarkað magn *, TO m HF SKÚTUVOGI2 SÍMI S68 3080

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.