Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1995 B 19 ATVINNU/V /( ;/ YSINGAR Bókhald Stórt fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða starfsmann til að annast sölu- og viðskiptamannabókhald. Leitað er að jákvæðum og sjálfstæðum ein- staklingi með haldgóða bókhaldsþekkingu. Málakunnátta æskileg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 15. septembermerktar: „Bókhald- 15874“. Heimaþjónusta Starfsmann vantar fljótlega í fullt starf við heimaþjónustu á Eskifirði. Um er að ræða aðstoð við fjögurra manna fjölskyldu, þar sem húsmóðirin er mikið fötluð. Þetta gæti verið atvinnutækifæri fyrir fjöl- skyldu sem vildi flytja á milli landshluta. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 476 1170 á þriðjudögum og fimmtudög- um og 474 1245 á mánudögum og miðvikudögum. Félagsmálaráð Eskifjarðar. Skrifstofustarf Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann til almennra skrifstofustarfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af tölvuinnslætti. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist afgreiðslu Mbl. fyr- ir 15. september merktar: „S - 15907“. Vinna við kjötskurð Óskum eftir að ráða vant starfsfólk við kjöt- skurð, sem allra fyrst, í kjötvinnslu okkar í Hornafirði. Nánari upplýsingarveittará skrifstofu KASK í síma 478 1200. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Hornafirði. Forstöðumaður tölvudeildar Stórt þjónustu- og framleiðslufyrirtæki í Reykjavík með umsvifamikinn rekstur óskar að ráða forstöðumann upplýsinga- og tölvu- sviðs. Upplýsingakerfi fyrirtækisins er samsett af samtengdum staðarnetum, með Novell Netware 3.11/4.10 netkerfum og Microsoft hugbúnaði ásamt AS/400 tölvu með fjölþætt- um hugbúnaði. Starfið • Stjórnun og umsjón með rekstri tölvu- og upplýsingakerfa. • Kerfis- og þarfagreining. • Umsjón með áætlanagerð á sviði tölvu- mála og hugbúnaðargerðar. • Samskipti við verktaka. Hæfniskröfur • Háskólamenntun í tölvunarfræðum eða sambærileg menntun. • Viðskiptamenntun æskileg. • Haldgóð þekking á tölvu- og upplýsinga- tæknimálum. • Áhugi á uppbyggingu og þróun metnaðar- fulls upplýsingakerfis. • Þjónustulund, skipulagning og samstarfs- hæfni eru nauðsynlegir eiginleikar. Hægt verður að bíða eftir réttum aðila. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon í síma 533 1800. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Forstöðumaður tölvu- deildar" fyrir 19. september nk. RÁÐCARÐUR hf STfÓRNUNAR OG REKSTRARRAÐGJÖF FURUGERÐI 5 108 REYKJAVÍK B“533 I8(X) Heilbrigðisfulltrúi Starf heilbrigðisfulltrúa Austur-Skaftafells- sýslu er laust til umsóknar. Um er að ræða hlutastarf. Umsóknarfrestur er til 28. september nk. Hornafirði, 8. september 1995. Sturlaugur Þorstéinsson, bæjarstjóri. Leikskólinn Smáralundur Leikskólakennarar óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar um störfin gefa leikskólastjóri í síma 565 4493 og leikskólafulltrúi í síma 555 3444. Skólafulitrúinn íHafnarfirði. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN auglýsir eftir: Sölumanni Fyrirtækið: Gróið fyrirtæki sem selur vörur til útgerðar og iðnaðar. Starfið: Sala m.a. á skipamálningu. Kröfur. Viðkomandi þarf að vera vanur sölumaður og hafa góð tengsl í sjávar- útvegi. Tilvalið starf fyrir t.d. skiptjóra, stýrimenn, vélstjóra og útgerðarstjóra. Upplýsingar: Umsóknarblöð og frekari upplýsingar fást hjá Ráðningarþjónustunni. Umsóknarfrestur er til 15. sept. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvlnsson, Háaleitisbraut 58-60 Síml 58S 3309. fax 588 3659 UNIX - Kerfisstjórn Traust þjónustustofnun óskar að ráða starfs- mann með UNIX stýrikerfi og tilheyrandi netmál sem sérsvið. Starfið • Uppsetning og þróun UNIX kerfa. • Kerfisaðlögun. • Skipulagning og vandamálagreining. • Rekstur og eftirlit. Hæfniskröfur • Tölvunar- eða verkfræðimenntun. • Reynsla af UNIX stýrikerfi ásamt hald- góðri þekkingu á netstýrikerfum. • Hæfileiki til að leysa flókin tæknileg við- fangsefni. í boði er áhugavert starf sem gerir kröfur um sjálfstæði og frumkvæði. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: „UNIX“ fyrir 16. septem- ber nk. RÁÐGARÐURhf STJÓRNUNAROG REKSTRARRÁEJGJÖF FURUGERÐl 5 108 REYKJAVÍK ‘B‘533 1800 Leikskólastjóri Reykholtsdalshreppur óskar að ráða leik- skólastjóra við Leikskólann Hnoðraból. Æskilegt er að leikskólastjóri geti hafið störf um miðjan október eða eftir nánara sam- komulagi. Gott íbúðarhúsnæði er til staðar. Umsóknum skal skilað til Reykholtsdals- hrepps, 320 Reykholti, fyrir 22. september. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrif- stofu Reykholtsdalshrepps, sími 435 1140, virka daga frá kl. 11.00-16.00. ► ÞJONUSTUSTJÓRAR Framleiðsla sjávarafurða. íslenskar sjávarafurðir ætla enn að auka þjónustu sína við framleiðendur sjávarafurða. Því verða ráðnir átta nýir þjónustustjórar með aðsetur víðsvegar um land er verða til ráðgjafar og aðstoðar framleiðendum meðal annars varðandi vöruþróunar- og gæðaverkefni. Ráðnir verða þjónustustjórar með aðsetur á: — Grundarfirði Fáskrúðsfirði — Sauðárkrók •- Hornafirði Eyjafirði ► Reykjavík *- Húsavík Þjónustustjórar munu hafa búsetu á ofantöldum stöðum og þjónusta þá framleiðendur sem land- og samgöngulega liggja næst viðkomandi byggð. Starf þjónustustjóra er ábyrgðarstarf á sviði ráðgjafar, vöruþróunar, gæðastjórnunar, framleiðslustjórnunar og gæðaeftirlits. Við leitum að starfsmanni með: »- Góða menntun. ■- Mjög góða þekkingu og reynslu úr sjávarútvegi. »- Góða málakunnáttu. »- Tölvuþekkingu. Viðkomandi þarf að geta unnió sjálfstætt, hafa frumkvæði og metnað og síðast en ekki síst lipurð í mannlegum samskiptum. Ráðið verður í störfin á norðurlandi strax og hin störfin á tímabilinu október til desember 1995. Nánari upplýsingar aðeins veittar hjá Benjamín Axel Árnasyni ráðningastjóra Ábendis. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspumir sem trúnaðarmál. Vmsamlegast sækið um sem fyrst, en í síðasta lagi fyrir liádegi 21. september nk. á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. A ^<5 %>í A B E N D I R A O G J Ö F 4, RÁONINGAR LAUGAVEGUR 178 S I M I : S68 90 99 FAX: 568 90 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.