Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ R AD AUGL YSINGAR S 0 L U C« Húseignir að Tindum, Kjalarnesi Tilboð óskast í eftirtaldar eignir: Járnvarið timburhús (endurbyggt 1990), ein hæð 202 m2 (427 m3) brunabóta- mat er kr. 30.744.000,- og fasteignamat kr. 7.320.000,-, stærð lóðar er u.b-b. 8.000,- m2. Steinsteypt hús (byggt 1974), hæð og ris, stærð hússins er u.þ.b. 230 m2 714 m3 ). Brunabótamat er kr. 30.475.000,- og fasteignamat er kr. 8.573.000,-. Stærð lóðar er u.þ.b. 38.000 m2. Húsin verða til sýnis fimmtudaginn 14. september nk. og þriðjudaginn 19. sept- ember nk. kl. 10-15 og á öðrum tímum í samráði við Sigrúnu H. Magnúsdóttur, sími 566-6029. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borg- artúni 7, Reykjavík, og Sigrúnu H. Magn- úsdóttur. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað. Tilboð skulu berast Ríkis- kaupum fyrir kl. 11.00 þann 21.9. 1995 þar sem þau verða opnuð í viðurvist við- staddra bjóðenda. BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 RÍKISKAUP U t b o & s k i I a árangril Forval Sala varnarliðseigna, f.h. Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli (lceland Defence Force), auglýsir hér með eftir aðilum, sem hafa áhuga á að taka þátt í forvali vegna lokaðra útboða um eftirfarandi kaup á þjónustu og efni 1. Holræsahreinsun (the Cleaning of Sewer Lines on the Agreed Area) Um er að ræða samning um tilfallandi hreins- un á tilteknum holræsalögnum frá íbúðarhús- um á vallarsvæðinu. 2. Kaup á uppþvottavél og fylgihlutum fyrir mötuneyti (Commercial Dishwasher Machine and Accessory Equipment) Um er að ræða uppþvottavél og fylgihluti fyrir aðalmötuneyti vallarins (NAS General Mess). Eftirfarandi upplýsingar skulu fylgja umsókn- unum: Upplýsingar um tæknilega getu til að upp- fylla verkefnið. Upplýsingar um helstu stjórnendur/einstakl- inga sem koma til með að bera ábyrgð á verkefninu. Þar komi m.a. fram kunnátta í enskri tungu. Upplýsingar um fyrri verkefni. Ársreikningar/skattframtal sl. tveggja ára. Staða opinberra gjalda þ.m.t. tryggingagjald og virðisaukaskattur, staðfest af viðkomandi innheimtuaðila. Staðfesting á skilum af lífeyrissjóðsiðgjaldi. Yfirlýsing banka um viðskipti. Allar nánar upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Sölu varnarliðseigna eða í síma 553-1910 á milli kl. 9 og 12 alla virka daga. Þeir sem áhuga hafa á að vera með í for- vali þessu sendi skrifleg gögn og upplýs- ingar í lokuðu umslagi merkt Forval, til skrif- stofu Sölu varnarliðseigna eigi síðar en fimmtudaginn 14. september 1995. Sa/a varnarliðseigna, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík. Útboð Skálatúnsheimilið óskar eftir tilboðum í upp- steypu á 475 fm sambýli á einni hæð. Hús- inu skal skilað fullbúnu að utan og fokheldu að innan, ásamt frágenginni lóð. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni- Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík frá kl. 14.00 miðvikudaginn 13. september 1995 gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 26. sept- ember kl. 11.00 á skrifstofu Skálatúnsheimil- isins, Mosfellsbæ. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. 'ér TJÓNASKODUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 587-3400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 11. september 1995, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag Islands hf. - Tjónaskoðunarstöð - ÚT B 0 Ð >» Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1. Útboð nr. 10415 Ijósritun, ramma- samningur. Od.: 19. september kl. 11.00. 2. Útboð nr. 10137 faxtæki, ramma- samningur. Od.: 26. september kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1000,- m/vsk. nema ann- að sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. Til sölu eru eftirfarandi fasteignir og jörð 1. Útboð nr. 10433 dýralæknisbústað- ur (Melstað), Blönduósi. 2. Útboð nr. 10436 Bárustígur 9, Sauð- árkróki. 3. Útboð 10437 Launrétt 1, Laugarási, Biskupstungnahreppi. 4. Útboð 10434 Öldugerði 16, Hvols- velli. 5. Utboð 10435 Hólmavík. Borgarbraut 13, 6. Útboð 10432 Pólgata 8, ísafirði. 7. Útboð 10407 bújörðin Neðri-Tunga, ísafirði. Nánari upplýsingar um ofangreindar fast- eignir og jörð eru veittar á skrifstofu Ríkiskaupa, sjá einnig auglýsingu í Morg- unblaði sunnudaginn 3. september sl. Tilboð skulu berast á sama stað fyrir kl. 11.00 þann 21. september nk. þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda, er þess óska. Áskilinn er réttur til að hafna tilboðum sem ekki þykja viðunandi. A RÍKISKAUP Úfboð ski/a órangri/ BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567-1285. TjónashoðunarstöOin • * Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík ■ Sími 5671120 ■ Fax 567 2620 Skrifstofuhúsnæði óskasttil leigu Við leitum að ca. 150 m2 plássi á stór-Reykja- víkursvæðinu, helst á annarri eða þriðju hæð (alls ekki jarðhæð), tilbúið til notkunar strax. Upplýsingar í síma 565 4690. Skrifstofuhúsnæði óskast á góðum stað í miðbænum. Þörf er fyrir þrjú herbergi, fundaraðstöðu, eldhús, snyrtingu og geymslu. Upplýsingar óskast um stað- setr.ingu, stærð, ástand húsnæðis og verð. Vinsamlega hafið samband við undirritaða í síma 551 1346 (kl. 10:00-13:00) eða í síma 562 7711 (kl. 13:00-16:00), fax. 562 6656. Samband íslenskra myndlistarmanna, Myndhöfundasjóður Islands - Myndstef, Upplýsingamiðstöð myndlistar. Til sölu Til sölu varanlegur kvóti: Ýsa, ufsi, karfi, koli og einnig varanleg úthafsrækja. Töluvert magn. Skipti athugandi. Höfum einnig til leigu innan ársins þorsk, ýsu, ufsa, karfa, kola og einnig síldarkvóta í skiptum fyrir þorsk eða rækju. Óskum eftir öllum tegund- um kvóta á skrá. Skipasalan bátar og búnaður, „kvótamiðlun“ Tryggvagötu 4, 101 Reykjavík sími 562 2554 og fax 552 6726. Samkór Kópavogs Getum bætt við söngfólki í allar raddir. Vetrarstarfið hefst mánudaginn 11. septem- ber kl. 20.00 í Digranesskóla. Nánari upplýsingar gefa Oddur B. Grímsson ísíma 554 0615 og Fanney Jónasdóttir í síma 554 3188. Lausirtímar í íþróttahúsi Fjölnis á Viðarhöfða 4. Upplýsingar og tímapantanir í síma 567-2263 og 567-6585 virka daga kl. 11-16. Vinnslueldhús Óska eftir vinnslueldhúsi eða húsnæði með kæli til leigu. Upplýsingar gefa Gunnar í síma 551-1235 eða Sæmundur í síma 551-1440.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.