Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1995 B 17 ^ÆAALJ'^^’L T Oll \L7/A/\ Kaupfélag Árnesinga Vaktstjóri fverslun Óskum eftir að ráða vaktstjóra á kvöldvakt í verslun okkar á Selfossi. Við leitum eftir þjónustuliprum starfskrafti, sem hefur brennandi áhuga og reynslu í verslun. Upplýsingar gefur Árni Benediktsson í síma 482 1000 og á staðnum. KÁ, Selfossi. Blindrafélagið SAMTÖK BLINDRA OG SJÓNSKERTRA Á ÍSLANDI Blindrafélagið Skrifstofustjóri Starf skrifstofustjóra Blindrafélagsins og stofnanna þess er laust til umsóknar. Blindrafélagið rekur Blindravinnustofuna, körfugerð og hljóðbókagerð. Starfið felur í sér yfirumsjón með bókhaldi og fjármálum félagsins og stofnana þess. Þá sér skrifstofustjóri um áætlanagerð, starfsmannahald á skrifstofu og umsjón með tölvumálum félagsins. Menntunarkröfur eru viðskiptafræðimenntun eða sambærileg menntun. Einnig er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af stjórnun, geti unnið sjálfstætt, tekið frumkvæði og sé lipur í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síð- ar en 1. nóvember nk. Vinsamlegast sendið ýtarlegar umsóknir til skrifstofu Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík, þar sem fram kemur menntun og fyrri störf fyrir 3. október nk. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREVRI Stjórnunarstaða - aðstoðardeildar- stjóri Laus er tii umsóknar staða aðstoðardeildar- stjóra endurhæfingardeildar Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri. Deildin er 19 rúma deild og þróunar- og uppbyggingarstarf stendur yfir. Staðan er heil staða og veitist frá 1. nóvember nk. eða eftir samkomulagi, í eitt ár. Aðstoðardeildarstjóri ber, ásamt deildar- stjóra, fag-, stjórnunar- og rekstrarlega ábyrgð á hjúkrun deildarinnar (verkefnaskipt- ingu) og er staðgengill deildarstjóra. Við ráðningu er lögð áhersla á faglega þekk- ingu og frumkvæði, reynslu í stjórnun, ásamt hæfileikum á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Ólína Torfadóttir, í síma 463 0271. Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri, pósthólf 380, 602 Akureyri, fyrir 14. október nk. Læknaritari Laus er til umsóknar 50% staða læknarit- ara við lyflækningadeild Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri. Vinnutími er frá kl. 12-16. Umsóknarfrestur er til 15. október. Umsóknir, á þar til gerðum eyðublöðum, sendist læknafulltrúa deildarinnar, Maríu Ásgrímsdóttur, sem einnig veitir nánari upp- lýsingar. Fjórðungssjúrahúsið á Akureyri, sími4630100. AKER SYKEHUS - SKURÐDEILD Skurðhjúkrunar- fræðingar Hjá okkur eru lausar fastar stöður og afleys- ingastöður, hálfs- eða heilsdags. Ráðning sem fyrst. Vaktavinna þar sem unnið er 3. hverja helgi. Við leitum að starfsmanni, sem getur bæði unnið sjálfstætt og átt gott og hvetjandi samstarf við aðra, sem er meðvitaður um gæði og hefur aðlögunarhæfileika og frjóa hugsun. Á deildinni eru gerðar miklar kröfur um fagleg vinnubrögð. Ef þú hefur áhuga á að takast á við starfið á faglegum grundvelli á góðum vinnustað, hafðu þá samband. Ráðningarkjör rædd við yfirhjúkrunarfræðing Thori Lindquist / aðstoðaryfirhjúkrunarfræð- ing Tove Berger Jensen í síma 00 47 22 89 45 69. Aðstoðum við útvegun húsnæðis. Umsóknir er hægt að senda á símbréfi 00 47 22 89 41 56 eða til Kirurgisk klinik, tilsettingskontoret, Trondheimsvn. 235, 0514 Oslo, Noregi. ÖRVI Starfsleiðbeinandi (verkstjóri) óskast til starfa Vinnustaðurinn Örvi, sem sinnir starfsþjálfun fatlaðra, óskar að ráða starfsleiðbeinanda (verkstjóra) til starfa. Til boða er 50% starf frá 1. nóvember nk. Starf starfsleiðbeinanda í Örva felst í kennslu- og leiðbeiningarstarfi við fatlaða starfsmenn og verkstjórn í vinnusal. Starfs- leiðbeinendur annast daglega umsjón með framleiðslu og afgreiðslu viðskiptavina. Umsóknum skal skilað til Örva, Kársnesbraut 110, Kópavogi, fyrir 7. október. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 554 3277. Yfirvélstjóra vantar á mb. Eldborgu RE 22, sem er 210 tonna línuskip. Skipið er með 423kw aðalvél og frystibúnað til heilfrystingar. Upplýsingar í síma 551 6995 og hjá skip- stjóra í síma 567 3733. Efna(verk)fræðingur Kraftlýsi hf. óskar eftir að ráða efnafræðing eða efnaverkfræðing til stafa. Viðkomandi skal vera yngri en 40 ára og hafa a.m.k. 3ja ára starfsreynslu. Krafist er góðrartungumálakunnáttu, aukensku a.m.k. eitt skandinavíumál og/eða þýsku (frönsku). Viðkomandi skal helst hafa að baki fram- haldsnám erlendis, vera krefjandi, hafa sjálf- stæðan vinnuaga, góða tölvukunnáttu og vera tilbúinn til að vinna fjölbreytta vinnu jafnt vísindalega sem og tæknilega. Gert er ráða fyrir að viðkomandi hefji störf í ársbyrjun 1996. Skriflegar umsóknir, ásamt Ijósriti af prófskír- teinum, lífshlaupi og mynd, sendist til fyrir- tækisins. Kraftiýsi hf., Mörk 3, 765 Djúpavogi. |HB LeikskólarReykjavíkur- borgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 50% starf e.h. í neðangreinda ieikskóla: Arnarborg v/Maríubakka. Upplýsingar gefur Arna Jónsdóttir, leikskóla- stjóri, í síma 557 3090. Árborg v/Hlaðbæ. Upplýsingar gefur Hjördís Fenger leikskóla- stjóri, í síma 587 4150. Stuðningur Þroskaþjálfa vantar í stuðningsstarf í leik- skólann Ægisborg v/Ægisíðu. Upplýsingar gefur Elín Mjöll Jónasdóttir, leik- skólastjóri, í síma 551 4810. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552-7277. íslenska járnblendifélagið hf. Rafmagnsverk- fræðingur/ -tæknifræðingur Hjá íslenska járnblendifélaginu hf. er unnið að þróun og markaðssetningu á vél- og raf- tæknibúnaði fyrir málmblendiverksmiðjur undir merkinu BRESI, auk þjónustu vegna seldra tækja. íslenska járnblendifélagið leitar nú að raf- magnsverkfræðingi eða -tæknifræðingi, á sviði veikstraums, til starfa við ofangreind verkefni. Góð enskukunnátta og kunnátta í Norðurlandamáli er áskilin. Viðfangsefnið krefst þess að umsækjandi geti starfað sjálf- stætt og sýnt verulegt frumkvæði. Umsóknir, ásamt upplýsingum um lífsferil, menntun og fyrri störf, skulu berast íslenska járnblendifélaginu hf., Grundartanga, 301 Akra- nesi, eigi síðar en 16. október næstkomandi. Frekari upplýsingar veitir dr. Helgi Þór Inga- son (netfang: helgithi@alloys.is). EimiiiiBii lillKlceiii ‘LBfi'J!!!! Frá Háskóla íslands Félagsvísindastofnun Háskóla íslands vill ráða starfsmann til almennrar gagnavinnslu. Um er að ræða verkefnabundna ráðningu í fullt starf sem hugsanlega gæti orðið fram- hald á. Umsækjendur þurfa að hafa víðtæka reynslu í úrvinnslu gagna með SPSS hugbúnaði. Leitað er að sjálfstæðum og vandvirkum ein- staklingi, sem hefur gott vald á íslenskri tungu. Krafist er BA/Bsc-gráðu, en æskilegt er að umsækjendur hafi auk þess sérmennt- un í aðferðafræði og/eða tölfræði. Viðkom- andi þarf aðgeta hafið störf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningi Félags háskólakennara og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar um starfið er hægt að fá hjá Félagsvísindastofnun í síma 525 4545. Umsóknarfrestur er til 3. október nk. og skal umsóknum skilað til starfsmannasviðs Há- skóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.