Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐA UGL YSINGAR Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 26. september 1995 kl. 15.00 í Baðstofunni, Ingólfsstræti 5. Dagskrá: Sameining lífeyrissjóðanna. Stjórnin. Iðnaðarhúsnæði óskast undir matvælaiðnað. Snyrtileg að- koma skilyrði. Æskileg stærð 200-300 fm. Áhugasamir sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl., merktar: „M - 15531 “, fyrir 1. október. Til leigu verslunar- eða atvinnuhúsnæði á góðum stað nálægt Hlemmi. Stærð 130 fm og lofthæð 3,20 m. Upplýsingar í símum 561-3723 og 551 -8646. Til sölu eru neðangreindar eignir: 1. Húsnæði rækjuverksmiðju Fiskiðjusam- lags Húsavíkur hf., Höfða 24, Húsavík. Um er að ræða stórt húsnæði sem getur m.a. hentað matvælastarfsemi. 2. Geymsluhúsnæði á Kaldbaksmelum við Húsavík, áður hluti Öskjuhúsa og verslun- ar Guðjónsen. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum í eignirnar skal skila til undirritaðs fyrir 12. október 1995 kl. 14.00, sem jafn- framt veitir frekari upplýsingar. Örlygur Hnefill Jónsson, hdl., Garðarsbraut 26, 640 Húsavík, sími 464 1305 og fax 464 2205. Verslunar- eða iðnaðarhúsnæði Til leigu ca 45 fm húsnæði á Bræðraborgar- stíg 43. Upplýsingar gefur Bogi Ingimarsson hrl. í síma 551-6595 næstu daga. Vantar skrifstofuhúsnæði Nýtt en öflugt fyrirtæki óskar eftir leiguhús- næði. Húsnæðið þarf að vera vel staðsett, gjarnan á fyrstu hæð, og innréttað sem skrif- stofuhúsnæði. Æskileg stærð er u.þ.b. 100-150 fermetrar. Áhugasamir hafi samband í síma 896-1210. Verslunarhúsnæði Kringlan - Laugavegur Leitum að, fyrir traustan viðskiptavin, til leigu vandað verslunarhúsnæði í Kringlunni eða á góðum stað við Laugaveg, um 60-100 fm. Fasteignamarkaðurinn, Óðinsgötu 4, símar 551-1540 og 552-1700. Auðbrekka - Kópavogi í miðbæ Kópavogs ertil sölu gott atvinnuhús- næði á tveimur hæðum, ca 340 fm. Jarðhæð með þremur innkeyrsludyrum auk millilofts yfir öllu. Hagstæð áhvílandi lán. Til afhendingar nú þegar. Eignasalan, Ingólfsstræti 12, símar 551-9191 og 551-9540. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er 120-155 fm fullþúið og glæsilegt skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Hálsa- hverfi (Árbæjarhverfi). Til greina kemur að- gangur að sameiginlegri símavörslu og ritur- um. Hentar t.d. endurskoðendum, lögmönn- um, verkfræðingum o.fl. Þeir, sem hafa áhuga, sendi upplýsingar á afgreiðslu Mbl., merktar: „Góð aðstaða - 11675" fyrir 1. október nk. Skattamálanefnd Sjálfstæðisflokksins Opinnfundur Opinnfundur ÍValhöll, sal 2, þriðjudagirin 26. september kl. 17.15- 18.45. Rædd verða drög að landsfundarályktun. Sérsköttun/samsköttun hjóna. Stjórnin. Réttarfars- og stjórnskipunarnefnd Sjálfstæðisflokksins Opinnfundur Opinnfundur ÍValhöll, sal 1, mánudaginn 25. september kl. 17.00. Rædd verða drög að landsfundarályktun. Stjórnin. Húsnæðismálanefnd Sjálfstæðisflokksins Opinn fundur OpinnfunduríValhöll, kjallara, mánudaginn 25. septembef kl. 17.00. Rædd verða drög að landsfundarályktun. Stjórnin. Menningarmálanefnd Sjálfstæðisflokksins Opinnfundur OpinnfunduríValhöll, sal 2, mánudaginn 25. september kl. 17.00. Rædd verða drög að landsfundarályktun. Stjórnin. UpplýsinganefndSjálfstæðisflokksins Opinnfundur Stefna Sjálfstæðisflokks- ins f upplýsingamálum Almennurfundur (Valhöll, sal 2, þriðjudaginn 26. september kl. 20.00. Markmið fundarins: - Að kynna hvað ráðuneytin eru að aðhafast í upplýsingamálum. - Að kynna drög að landsfundarályktun. Umræður. Framsöugmenn í panel eru: - Þór Sigfússon. - Ásdís Halla Bragadóttir. - Ármann Kr. Ólafsson. - Vilhjálmur Egilsson. - Guðbjörg Sigurðardóttir. Fundarstjóri: Óskar B. Hauksson. Stjórnin. SmO auglýsingor I.O.O.F. 3 = 1779258'= Dd □ GIMLI 5995092519 I Fjhst. I.O.O.F. 10 = 1769257 = Rk. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Pýramídinn - andleg miðstöð Mlðlun Okkar elskulegu vinir June og Geoff Hughes koma til landsins þann 25. september og verða hjá okkur til 25. október 1995. June Hughes starfar sem hefð- bundinn sam- bandsmiðill og Geoff hefur mikla reynslu sem hug- læknir og Tarot- lesari. Þau eru bæði íslendingum að góðu kunn. Þann tíma, sem þau verða hér á landi, verða þau með einkatíma og námskeið. Tímapantanir og nánari upplýs- ingar fást í síma 588-1415 og 588-2526 hjá Pýramídanum, Dugguvogi 2, Reykjavík. FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferðir 24. sept. Kl. 10.30 Hrafnabjörg (765 m.y.s.). Skemmtileg fjallganga í nágrenni Þingvalla. Fjallabókar- ferð. Verð 1.200 kr. Kl. 13.00 Þingvellir í haustlitum. Gengið um gamlar götur milli eyðibýla, m.a. farið að Skógar- koti og Hrauntúni. Verð 1.200 kr. Kl. 13.00 Kvígindisfell (786 m.y.s.). Ný fjallganga sunnan Uxahryggja. Fjallabókarferð. Verð 1.500 kr. Frítt í ferðirnar f. börn m. full- orðnum. Brottför frá BSÍ, aust- anmegin, og Mörkinni 6. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Ertu andlega leitandi? Komdu á samkomu í dag og mættu Jesú Kristi sem er vegur- inn, sannleikurinn og lífið. Sam- koman hefst kl. 16.30. Lofgjörð- arhópur Fíladelfíu leiðir söng, Hafliði Kristinsson, forstöðu- maður, talar og fyrirbæn í lok samkomunnar. Barnagæsla fyrir börn undir skólaaldri. Þú ert innilega velkomin(n)! Hallveigarstíg 1 *simi 614330 Dagsferð sunnud. 24. sept. Kl. 09.00 Þríhyrningur, valin leið úr Reykjavíkurgöngunni 1990. Verð kr. 2.500/2.300. Brottför í ferðir frá BSl við bens- ínsölu. Miðar við rútu. Dagsferð sunnud. 1. okt. Kl. 10.30. Forn frægðarsetur, 1. áfangi nýrrar raðgöngu. Ath. Unglingadeiidarfundur miðvd. 27., kl. 20 í Hínu húsinu. Allir velkomnir. Otivist. Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomnir. Sjónvarpsending á Omega kl. 16.30. Ungt fólk m YWAM - Island Samkoma i Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20. Andy Flower prédik- ar. Fyrirbænir í lok samkomunn- ar. Allir velkomnir. Somhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samhjálparkórinn mun syngja. Vitnisburðir, Barnagæsla. Ræðumaður Óli Ágústsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Þriðjudagur: Viðtöl ráðgjafa. Fimmtudagur: Tjáning kl. 19.00. Bænasamkoma kl. 20.15. Sunnudagur: Samkoma kl. 16.00. Samhjálp. Aðalstöðvar KFUMogKFUK, Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 17.00 í lok kristniboðsþings. Ræðumenn: Kjartan Jónsson og Valdís Magnúsdóttir. Barnasamverur á sama tíma. Léttur kvöldverður eftir samkomu. Allir velkomnir. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11.00. Verið hjartanlega velkomin. krossinn Almenn samkoma í dag kl. 17.30. Ath. samkoman verður ■ nýju húsi í Hlíðarsmára 5-7 í Kópavogi. Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. Mike Bellamy talar. Allir velkomnir. Tilvistarheimspeki - dr. Gígja Gísladóttir Byrjendanámskeið í tilvistar- heimspeki. Inntak reist á frum- texta: Síðustu dagar Sókratesar. Tilvistarheimspeki þjálfar rök- vissa og gagnrýna hugsun, hvet- ur til sjálfsskoðunar og skiþu- lagðrar þekkingarleitar. 10vikna námskeið á þriðjud. kl. 20-21 3. okt.-5. des. Gjald 5.000 kr. Innritun í síma 565 3787 25.-28. sept. kl. 19-21. §Hjálpræðis- herinn j> Kirkjuslræti 2 Fjölskyldusamkoma kl. 14.00. Sigurður og Inger Jóhanna stjórna og tala. Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna. Níels Hansson talar. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16.00 Heimilasam- band. Ingibjörg Jónsdóttir talar. Allar konur velkomnar. i VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Kl. 11.00 Fjölskyldusamkoma, barna- og krakkastarf, Jeffrey Whalen predikar. Kl. 20.00 Kvöldsamkoma, Bene- dikt Jóhannsson p'redikar. Fyrirbænir og þjónusta í Heilögum anda. Allir hjartanlega velkomnir. Samkoma í kvöld í Risinu, Hverfisgötu 105, kl. 20.00. Hilmar Kristinsson predikar. Allir velkomnir. Vertu frjáls, kíktu í frelsið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.