Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.09.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1995 B 23 RAÐAUGÍ YSINGAR Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567-1285. Ijójs|ipðunfs|ö(||n * * Oraghálsi 14-16 -110 Reykjavik ■ Sími 5671120 ■ Fax 567 2620 WTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Simi 587-3400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 25. september 1995, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Áhugamenn um bifhjól athugið! Tilboð óskast í Suzuki Intruder 700, árgerð 1986, skemmt eftir umferðaróhapp. Tilboðum ber að skila fyrir kl. 17.00 mánu- daginn 25. september 1995. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Húsnæðisnefndar Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í allt að 60 nýjar og/eða notaðar íbúðir í Reykjavík. Æskilegustu íbúðarstærðir eru 3-4 herbergi, en einnig koma 2ja og 5 herbergja íbúðir til greina. Hámarks- stærð íbúða er 130 fm. Útboðsskilmálar verða afhentir á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðum skal skila á skrifstofu Inn- kaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, miðvikudaginn 18. október 1995, fyrir kl. 11.00, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. hnr 86/5 F.h. Byggingadeildar borgarverk- fræðings er óskað eftir tilboðum í lóðaframkvæmdir vegna sameining- ar lóða við leikskólana Vesturborg og Skála. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 28. september 1995, kl. 14.00. bgd 87/5 F.h. Byggingadeildar borgarverk- fræðings, er óskað eftir tilboðum í lóðaframkvæmdir vegna sameining- ar lóða við leikskólana Bakkaborg og Bakka. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 28. september 1995, kl. 14.30. bgd 88/5 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 OO - Fax 562 26 16 Utboð - járnsmíði Húsfélagið Ljósheimar 14-18 óskar hér með eftir tilboðum í smíði og uppsetningu svala- handriða. Heildarlengd handriða er ca 435 Im. Verklok eru 15. desember 1995. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof- unni Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi, 3. hæð, frá og með þriðjudeginum 26. sept- ember 1995 gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofunni Hamraborg, Hamraborg 10, þriðjudaginn 10. október 1995 kl. 17.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkfræöistofan Hamraborg Hamraborg 10 , 200 Kópavogur Sími: 554 2200. Fax: 564 2277 VH f VERKFRÆDIJTOFA JTANLEY/ PÁL//ONARHF Landflutningar - útboð Fyrir hönd Flugleiða hf. er hér með óskað eftir tilboðum í landflutninga á frakt milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur. Áætlaður ferðafjöldi er um 620 ferðir á ári. Verkkaupi leggur til dráttarvagn vegna flutn- inganna. Verktíminn hefst 7. nóvember 1995 og mun verksamningur gilda til þriggja ára. Sala útboðsgagna hefst mánudaginn 18. sept- ember nk. á Verkfræðistofu Stanleys Páls- sonar hf., Skipholti 50b, 105 Reykjavík. Söluverð útboðsgagna er kr. 5.000. Tilboðum, ásamt tilboðstryggingu, skal skiia til Verkfræðistofu Stanleys Pálssonar hf., Skipholti 50b, 105 Reykjavík, fyrir kl. 12.00 föstudaginn 6. október 1995. Tilboð verða opnuð í veitingasalnum Vör á Hótel Loftleiðum, Reykjavíkurflugvelli, sama dag kl. 15.00, að viðstöddum þeim bjóðend- um, sem þess kunna að óska. VW Polo 1995. Renault 19 RN 1995. Nissan Sunny SR 1994. RenaultTwingo 1994. MMC Lancer 1993. Citroen BX 16 1991. MMCColt 1989. Toyota Corolla 1981. Honda Civic 1988. Nissan Pathfindar 1988. MMCColt 1988. Daihatsu Charade 1988. MMC Lancer 1987. VW Golf 1986. Fiat Uno 1986. Mazda 626 2000 1984. Lada 2108 1990. Ford Sierra 1988. Trygging hf. óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreið- ar, sem hafa skemmst í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða seldar í því ástandi sem þær eru í og kaupendur skulu kynna sér á staðnum: Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 25. september 1995 í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16 sama dag til Tryggingar hf., Laugavegi 178, 105 Reykjavík, sími 562 1110. Skandia Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem verða til sýnis á Hamarshöfða 6, Reykjavík, mánudag- inn 25. september 1995 kl. 10.00-16.00. Tilboðum skal skilað samdægurs. Ökutækin eru skemmd eftir umferðaróhöpp og seljast í því ástandi: Toyota Corolla árg. 1993. VW Vento GL árg. 1993. Hyundai Sonata 16v árg. 1992. Honda Accord árg. 1991. VW Polo árg. 1992. Lada Samara árg. 1990. Ford Sierra CLX árg. 1989. Volvo 244 árg. 1986. Susuki Carry van árg. 1986. Citroen BX16 árg. 1984. Audi 80 árg. 1983. Ennfremur á plani hjá Vélum og þjónustu hf., Járnhálsi 2: Hyno FD 174 SA, árg. 1985, kassa- bíll með lyftu. Vátryggingarfélagið Skandia hf. UT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1. Útboð nr. 10438 Mývatnsflugvöllur, lenging. Od.: 5. október kl. 11.00. 2. Útboð nr. 10446 bygging ibúðarhús- næðis, Mururima 4, Reykjavík. Od.: 18. október kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. Afh. 26.9. 1995 frá kl. 13.00. 3. Útboð nr. 10444 eggjabakkadýnur og þvottasvampar. Od.: 24. október kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1000,- m/vsk. nema ann- að sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. ® RÍKISKAUP Ú t b o ö s k i I a árangril BORCARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 LANDBUNAÐUR Vatnshamrar í Andakílshreppi til sölu í auglýsingu í Morgunblaðinu sunnudaginn 17. sept. sl. misritaðist símanúmer oddvita Andakílshrepps, sem gefur upplýsingar um ofangreinda eign. Rétt símanúmer er 437 0072. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Oddviti Andakílshrepps. LIS TMUNA UPPBOÐ Málverk Leitum sérstaklega að myndum eftir Svavar Guðnason. Vantar einnig í sölu verk eftir gömlu meistarana. BORG v/Austurvöll, sími 552 4211.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.