Morgunblaðið - 01.10.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1995 B 3
Í88ISTEX,
ÍSLENSKUR TEXTÍUÐNAÐUR H.F.
HÖNNUNARSAMKEPPNI!
í tilefni af 100 ára afmæli ullariðnaðar í Mosfellsbæ árið
1996 efnir ISTEX hf. til hönnunarsamkeppni fyrir handprjón
MarkmiSið meS þessari samkeppni er aS leita eftir nýjum hugmyndum
að „Islensku lopapeysunni". Þátttakendur skulu senda fullprjónaöar
flíkur til ÍSTEX hf., pósthólf 140, 270 Mosfellsbæ sem síðan verÖur
valiö úr til verðlauna eða til útgáfu i prjónablöðum.
Með hugmyndum skal senda nafn, heimilisfang og símanúmer i lokuðu
umslagi sem merkt er með dulnefni.
Einungis er tekið við flíkum sem prjónaðar eru úr lopa eða ullar-
bandi framleiddu af ÍSTEX hf.
Efni: Alafoss-lopi, plötulopi, létt lopi, loðband, flóra eða kambgarn.
Skilafrestur: 15. febrúar 1996.
Dómnefnd: Verður skipuð innlendum og erlendum hönnuðum, ásamt
öðru fagfólki.
Auk þess munu innlendir og erlendir söluaðilar ÍSTEX velja hönnun til
útgáfu í prjónablöðum.
Verðlaun: 1. kr. 120.000,-
2. kr. 100.000,-
3. kr. 80.000,-
Verðlaunaafhending er fyrirhuguð í lok mars 1996 á 100 ára
afmælishátíð ullariðnaðar í Mosfellsbæ.
ISTEX hf. áskilur sér rétt til að kaupa innsendar flíkur sem ekki hljóta
verðlaun á kr. 25.000 ,- og gefa út uppskriftir af þeim í prjónablöðum.
Aðrar flikur verða endursendar.
Frekari upplýsingar eru veittar hjá ÍSTEX hf. i Mosfellsbæ
á virkum dögum frá kl. 8.00-16.00 i síma 566 6300.
mCMIEGA
vítamín og kalk
fæst í apótekinu
Rýmingarsala
S ni/ fielli/iýsí «
tO feta á afsle
Einnig E stk. Atlanta tjaldvagnar
6-8 manna, á góðum afslætti.
EVRO HF
Suðurlandsbraut 20, sími 588-7171.
FJOLBRAUTASKOUNN
VfÐÁRMÚLA
í nóvember 1995
fyrir starfandi sjúkraliða
Maður og sjúkdómar, 20 stundir.
Kennari: Bogi lngimarsson, líffræðingur.
Farið er i helstu orsakir sjúkdóma í mönnum. Rifjuð eru upp líffæri hvers
liffærakerfis fyrir sig og jafnframt verður fjallað um helstu sjúkdóma í
líffærakerfunum. Bók fylgir með í námskeiðsgjaldi.
Námskeiðstími: 8. til 13. nóvember, kl. 17.00 til 20.50 í stofu A22.
Siðfræði heilbrigðisstétta á iíftækniöld, 20 stundir.
Kennari: Halldóra Bergmann, sálfræðikennari.
Námskeiðstími: 7. til 10. nóvember, klukkan 17.00 til 20.50 í stofu A24.
Lyfhrifafræði II, 20 stundir.
Kennari Eggert Eggertsson, lyfjafræðingur.
Aðeins fyrir þá sjúkraliða, sem lokið hafa lyfhrifafræði I.
Námskeiðstími: 14. til 17. nóvember, kl. 17.00 til 20.50 í stofu A21.
Tölvur II, 20 stundir.
Kennari: Þórunn Óskarsdóttir, tölvufræðikennari.
Aðeins fyrir þá, sem lokið hafa námskeiðinu Tölvur 1 (eða sambærilegu).
Námskeiðstfmi: 13. til 21. nóvember (5 daga, mán., þri., fim.)
kl. 17.00 itl 20.10. Stofa V24.
Heilbrigðisfræði fjölskyldna, 20 stundir.
Kennari: Svava Þorkelsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
Fjallað er m.a. um samskipti hjúkrunarfólks við aðstandendur sjúklinga
og atriði því tengdu.
Námskeiðstími: 15., 16., 20. og21. nóvember, kl. 17.00til 20.50
ístofuA13.
Frásog lyfja og dreiflng, 20 stundir.
Kennari: Bryndís Þóra Þórsdóttir, lyfjafræðingur.
Lýst er m.a. frásogi lyfja í blóð og verkunarstöðum einstakra lyfjaflokka.
Námskeiðstími: 20. til 24, nóvember, kl. 17.00 til 20.10 í stofu A21.
Innra vægi líkamans, 20 stundir.
Kennari: Guðrún Narfadóttir, lífeðlisfræðingur.
Fjallað er um helstu samvægisferli í líkamanum og stjórnun þeirra,
t.d. blóðþrýstingsstjórnun, vökva- og saltstjórnun, sykurjafnvægi o.fl.
Farið verður í vettvangsskoðun á rannsóknastofu.
Námskeiðstími: 27. nóvember til 1. desember, kl. 17.00 til 20.10
í stofu VI5.
Tennur og tannhirða, 20 stundir.
Kennari: Kristrún Sigurðardóttir, tannfræðingur.
Námskeiðstími: 27. nóvember til 1. desember, kl. 17.00 til 20.10
í stofu A22.
Innritun á öli námskeiðin fer fram á skrifstofu skólans
2. og 3. október 1995 kl. 8-12 báða dagana
í síma 581 4022 og bréfsíma 568 0335.
Skólameistari.
Kjarni málsins!
Bogi Ingimarsson
Halldóra Bergmann
Eggert Eggertsson
Pörunn Uskarsdottir
Svava Þorkelsdóttir
Bryndls Þóra Þórsdóttir
Krlstrún Slgurðardóttir
.Moonboots" fyrir veturinn
Stamur góður sóli • Þrír litir • Fótlaga • Mjög hlýir
Verð
stærðir 25-30,
kr. 2.590
Verð
stærðir 31-36,
kr. 2.990
SKOVERSLUN
KÓPAVOGS
Hamraborg 3, sími 554-1754
Áhugaverðir
íApple-básnum
á sýningunni Tækni og tölvur inn í nýja öld,
Laugardalshöll 29. sept. -1. okt.
Sunnudagur
10:30• Macintosh á heimilinu og Internet • Sigurður Másson • Apple-umboðið
11:00• Hljððvinnsla í Macintosh • Baldur J. Baldursson • Oz -hljóð
11:30> Myndabanki • Einar Erlendsson • Stafræna myndasafnið
12:00• Macintosh í blönduðu umhverfi • Valdimar Óskarsson • Apple-umboðið
12:30• Vinnsla á kvikmyndum • Stefán Árni Þorgeirsson • Kjól og Anderson
13:00• Hansa - bókhaldskerfi • Guðmundur Kr. Hallgrímsson • Apple-umboðið
13:30• Myndvinnsla í Photoshop • Gunnar Kr. Sigurjónsson • Apple-umboðið
14:00• MacSea - til lands og sjávar • Þorsteinn Björnsson • Radiomiðun
14:30• ArchiCAD, draumaforrit hönnuða • Márton Szövényi-Lux • Graphisoft
15:15• ISDN - upplýsingahraðbrautin • Gunnar Guðmundsson • Póstur og sími
15:45• Macintosh á heimilinu og Internet • Sigurður Másson • Apple-umboðið
16:15- Hansa - bókhaldskerfi *Guðmundur Kr. Hallgrímsson • Apple-umboðið
16:45• Myndvinnsla í Photoshop • Gunnar Kr. Sigurjónsson • Apple-umboðið
17:15• Hljóðvinnsla í Macintosh • Baldur J. Baldursson • Oz -hljóð
i
ÍAppbumboðið
Apple-umboðið • Skipbolti 21 • sírni 511 5111 • Heimasíðan: bttp://www. apple. is
Póstsendum samdægurs