Morgunblaðið - 01.10.1995, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1995 B 11
HUGBÚNAÐUR
FYRIR WINDOWS
FRÉTTIR
Símaþjón-
usta fyrir
leikja-
fíklana
London. Reuter.
BRESKA símafyrirtækið BT
hyggst bjóða tölvuleikjafíklum,
spilamönnum og skákmönnum upp
á nýja þjónustu sem gerir þeim
kleift að keppa sín á milli hvar sem
þeir eru staddir í Bretlandi.
Rupert Gavin, talsmaður BT,
sagði að tölvuleikjafyrirtæki myndu
laga leiki, sem fyrir eru á markaðn-
um, að þeirri tækni sem símafyrir-
tækið hyggst nota. Þessi þjónusta,
sem nefnist „Wireplay", gerði fólki
ennfremur kleift að taka þátt í
skákkeppnum heima i stofu og spila
félagsvist við fólk á fjarlægum
stöðum.
Gert er ráð fyrir að þjónustan
hefjist snemma á næsta ári og þeir
sem vilja notfæra sér hana þurfa
að eiga tölvu, mótald og síma.
Gavin viðurkenndi að svipuð þjón-
usta sé þegar í boði á Alnetinu, en
bætti við að „Wireplay" væri auð-
veldara í notkun, auk þess sem fleiri
hefðu aðgang að þjónustunni.
I3ICMEGA
vítamín og kalk
fæst í apótekinu
1. október
Ritsíminn
Þarffu aÓ senda skeyti?
1. október 1995 - þriggja stafa þjónustunúmer Pósts og síma
tekin í notkun til samræmis við önnur lönd Evrópu. 06 breytist í 146.
POSTUR OG SIMI
ESBlili
VIÐSKIPTAKERFI
Frá kr. 22.410.
SIKERFISÞRÓUN HF.
Fákafeni 11 - Sími 568 8055
Nokkrir
fróðleiksmolar um
Gingko biloba
Úlfur Ragnarssoriy lœknir tók saman
60 toflur
GINGKO
BILOBA
EXTRAKT
100 n»g
Malt er með Gingko biloba við ýmsnm
kvillum, einkum þar sem öldrun á í hlut að
máli svo sem:
• Til að bæta blóðrás, blóðrás í
útlimum og þó einkum í heila.
• Við ellihrörnun og þunglyndi
samhliða öldrun. Það Iifnar oít
yfir starfsemi heilans.
• Gegn ofnæmi.
HelmHdfr:
1/ Peter H Et Al 'Arzneim' 16 (1966) Bls. 719.
2/ Vorberg 'Gingko Biloba Extract A Long Term Study Of
Chronic Cerebral Insufficiency In Geriatric Patients' Clinical
Trials Journal, 22 (1985) Bls. 149-157.
3/ Herbalgram, The Official Newsletter Of The American
Botanical Council & Research Foundation, Austin, Texas, Usa.
4/ Weiss Rf 'Herbal Medicine' 6Th Edition, Beaconsfield,
England (1960).
Éh
eilsuhúsið
Skólavörðustíg dr Kringlunni
GULI MIÐINN TRYGGIR GÆÐIN!
Gingko biloba er ein elsta jurta-
tegund jarðarinnar. Það hefur
stundum verið nefnt musteristré
af því að jurtin, sem talin var löngu útdauð
og þekkt sem steingervingur, fannst bráðlif-
andi í afskekktum musterisgarði í Kína. Það
vex hvergi villt en er nú víða ræktað og
þrífst vel þar sem skilyrði eru hagstæð.
Kínverskir læknar komust að því að
laufið hefúr merkilega eiginleika til
lækninga, ekki síst til að vinna gegn
sljóvgun minnisins við öldrun.
Á síðari árum hefúr Gingko verið rann-
sakað af vestrænum vísindamönnum svo
rækilega að fá jurtalyf munu betur rannsök-
uð. Um það hafa birst margar jákvæðar
greinar meðal annars í hinu virta lækna-
tímariti The Lancet (7.11.1992. bls. 1136-
1139) þar sem ótvírætt kemur fram gagn-
semi Gingko biloba við ýmsum öldrunar-
einkennum.
Ég sem þetta rita hef séð mjög jákvæð
áhrif Gingko biloba hjá mörgum sem ég
hef ráðlagt að reyna það við minnistapi,
fótkulda, handkulda og þunglyndi, sem
er mér vísbending um að það geti tafið
fyrir ýmsum einkennum öldrunar.
Að sjálfsögðu skiptir heilsusamlegt líf-
erni mestu máli eftir sem áður.
Virkni Gingko virðist tengjast bættri
blóðrás og áhrifúm á bólgur og ofnæmi
sennilega vegna flavonoida sem jurtin er
auðug af. Flavonoidar hafa líka önnur áhrif
svo sem að draga úr hættu á að blóðflögur
myndi tappa og hindra virkni stakeinda
(free oxygen radicals) og draga með þeim
hætti úr líkum á krabbameini.
Venjulegur skammtur er 20 - 120 mg á
dag af GBE (Gingko bibba extrakt) Ástaðu-
laust er að reyna starri skammta en 80 - 100
mg þar sem rannsóknir benda til að ekkert
vinnist við að fara harra. Bestur árangur nast
með þvl að nota það samfellt í lengri tíma.
/■c
HUGBÚNAÐUR
FYRIR WINDOWS
LAUNAKERFI
Frá kr. 14.940.
H KERFISÞRÓUN HF.
04 Fákafeni 11 - Sími 568 8055