Morgunblaðið - 01.10.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.10.1995, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATV! NNUA UGL YSINGAR Atvinna óskast Atvinnurekendur - heildsalar. 25 ára fjölskyldumann vantar vinnu sem fyrst. Hef ágæta menntun m.a. vanur störf- um í verslunum og heildsölum. Nánari upp- lýsingar síma 552 0424 í dag og næstu daga. Varnarliðið - laust starf Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskarað ráða bifvélavirkja til starfa á bifreiðaverkstæði Stofnunar verklegra framkvæmda. Starfið felst í vélastillingum ásamt viðgerð- um. Viðkomandi þarf að hafa mjög góða þekkingu á þílarafmagnióg reynslu af notkun tölvustýrðra vélastillingartækja. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir berist til ráðingardeildar Varnar- málaskrifstofu, Brekkustíg 39, Njarðvík, sími 421-1973, eigi síðar en 5. október 1995. Starfslýsing liggur þar frammi til aflestrar fyrir umsækjendur og er þeim bent á að lesa hana áður en sótt er um. Umsóknareyðublöð fást einnig á sama stað. Borgarspítalinn - Landakotsspítali Sjúkrahus Reykjavíkur Á hjúkrunar- og endurhæfingardeild á Heilsu- verndarstöð er laus staða hjúkrunarfræð- ings, einnig vantar þroskaþjálfa til starfa. Upplýsingar veitir Björg Einarsdóttir, sími 569 6763. Á öldrunarlækningadeild B-4 Borgarspítala eru lausar stöður hjúkrunarfæðinga á allar vaktir, sérstaklega vantar á næturvaktir. Upplýsingar veitir Gyða Þorgeirsdóttir, sími 569 6545. Á öldrunarlækningadeild 3-B Landakoti eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga, sérstak- lega vantar á næturvaktir. Upplýsingar veitir Jóna V. Guðmundsdóttir, sími 560 4300. Auk ofangreindra deildarstjóra veitir Anna Birna Jensdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 569 6358, nánari upplýsingar um stöð- urnar. Sölumenn Sölumenn ókast til símasölu. Dag- og kvöld- vinna. Góð vinnuaðstaða og sölulaun. Vanir bóksölumenn sérstaklega velkomnir í hópinn. Upplýsingar í síma 581-4088 frá kl. 13-15 í dag og næstu daga. Bflaþjónusta Starfsmaður, vanur hjólbarðaþjónustu og bónun bíla, óskast til starfa. Viðkomandi þarf að vera þjónustulundaður og vera á aldrinum 20-40 ára. Viðkomandi má ekki reykja á vinnustað. Laun verða samkvæmt samkomulagi. Umsóknir, þar sem fram koma upplýsingar um aldur og fyrri störf, óskast sendar af- greiðslu Mbl., merktar: „B - 17776“, fyrir 4. október. Umbótanefnd ÍSÍ í kvennaíþróttum Verkefnisstjóri Umbótanefnd ÍSÍ í kvennaíþróttum óskar eftir að ráða verkefnisstjóra í hálft starf í eitt til tvö ár. Starfið Þróunarhópur Umbótanefndar ÍSÍ hyggst leita eftir samstarfi við skóla og íþróttafélög í nokkrum skólahverfum í Reykjavík og ná- grenni um möguleika á breyttum áherslum í íþróttaiðkun stúlkna. Þróunarverkefni þetta verður unnið með tilliti til niðurstöðu nýlegr- ar rannsóknar um brottfall stúlkna úr íþrótt- um sem gerð var að tilstuðlan þróunarhóps- ins. Hæfniskröfur Óskað er eftir starfsmanni með menntun og/eða reynslu á íþróttasviðinu ásamt reynslu í félagsmálum. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og eiga auðvelt með að umgangast fólk. Skriflegar umsóknir óskast sendar á skrif- stofu ÍSÍ fyrir 10. október nk. Nánari uppjýsingar gefur Edda Jónsdóttir, skrifstofu ÍSÍ, s: 581 3377 frá kl. 9-12. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar „Styrktar" fóstur- fjölskyldur óskast Við hjá Félagsmálastofnun Reykjavíkurborg- ar óskum eftir samvinnu við fjölskyldur (eink- um á höfuðborgarsvæðinu), sem vilja vinna markvisst að bættri líðan og velferð barna og unglinga. Við leitum að fjölskyldum, sem tilbúnar eru til að fóstra tímabundið á heimili sínu barn/ ungling, er af félagslegum ástæðum nær ekki að nýta og efla jákvæða færni sína í núverandi uppeldisaðstæðum sínum. „Styrktri" (professional) fósturfjölskyldu er ætlað að starfa í samvinnu við fagaðila er þekkja til barnsins og því er gerð krafa um a.m.k. annað fósturforeldrið stundi ekki aðra launaðá vinnu á fósturtímanum. Við leitum að fólki með menntun eða reynslu í uppeldis-, sálar- eða félagsfræðum og/eða vinnu með fötluðum. Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir verð- andi fósturfjölskyldur á næstunni. Nánari upplýsingar gefur Rúnar Halldórsson, félagsráðgjafi á vistunarsviði fjölskyldudeildar FR, í síma 588 8500 milli kl. 9-12 næstu daga. Framleiðslustjóri Kjötiðnaðarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða framleiðslustjóra. Starfssvið: 1. Umjón með innkaupum og birgðahaldi. 2. Framleiðslustjórnun. 3. Starfsmannastjórnun í framleiðsludeild. 4. Vöruþróun, gæðaeftirlit og tæknimál. 5. Samstarf við söludeild. Við leitum að manni með forystuhæfileika, frumkvæði og dug til að takast á við erfið og krefjandi verkefni. Þekking og reynsla á framleiðslusviði, verk- fræði/tæknimenntun eða önnur framhalds- menntun í kjötiðnaði eða skyldum greinum nauðsynleg. Vald á ensku og einu Norður- landamáli. Reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Framleiðslustjóri 393“ fyrir 7. október nk. Hagvangur hf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Frá grunnskólum Kópavogs Starfsfólk vantar til að hafa umsjón með börnum vegna lengri viðveru í Snælands- skóla. Uppeldismenntun æskileg. Upplýsingar í síma 554-4085. Skólafulltrúi. EIMSKIP Fjarstyring - viðskiptaf ræðingur EIMSKIP leitar að áhugasömum starfsmanni til starfa að fjárstýringu í fjárreiðudeild fé- lagsins. Helstu verkefni eru umsjón með og ábyrgð á öllum greiðslum félagsins, þátttaka í rekstr- ar- og markmiðsáætlunum og umsjón með fjárfestingum og ávöxtun sjóða félagsins. Samskipti við innlenda og erlenda banka og verðbréfafyrirtæki eru mik.il. Við sækjumst eftir starfsmanni: ★ Með viðskiptamenntun, helst af fjármála- sviði, framhaldsmenntun erlendis er jafn- framt æskileg. ★ Sem getur unnið sjálfstætt. ★ Sem er áhugasamur og er reiðubúinn til að leggja sig fram við krefjandi verkefni. Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu hérlendis eða erlendis á sviði fjármála. Þeir sem hafa áhuga á að starfa með okkur vinsamlegast leggi inn umsóknir merktar „Eimskip 356“ til Ráðningarþjónustu Hag- vangs hf. fyrir 6. október nk. - AFGREIÐSLA í SÉRVERSLUN Eftir hádegi Við leitum að drífandi starfsmanni í sölu, ráðgjöf og afgreiðslu hjá þekktri gluggatjalda og vefnaðarvöru- verslun miðsvæðis í Reykjavík. ■- Mjög gott ef umsækjandi hefur áhuga eða reynslu af saumaskap. /Eskilegur aldur 30 til 45 ára, vinnutími frá kl. 13-18 og annan hvern laugardag frá kl. 10-13 Nauðsynlegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu Ábendis. Farið verður rrteð allar umsóknir og fyrirspumir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar sem fyrst og alls ekki síðar en fyrir hádegi 4. oklóber 1995 A 3 <- !\4 > I Þ A B E N D I R A Ð C | O F & rAðningar LAUGAVEGUR 178 S I M I : 568 90 99 F A X : 568 90 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.