Morgunblaðið - 01.10.1995, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 01.10.1995, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1995 B 25 ■..j____ .v ATVIN N U A UGL YSINGAR ! Þroskaþjálfar! Svæðisskrifstofa Suðurlands um málefni fatl- aðra óskar eftir að ráða þroskaþjálfa. Um er að ræða almenn þroskaþjálfastörf og stjórnunarstörf. Upplýsingar í símum 482 1839 og 482 1922 á milli 8.00-16.00 alla virka daga. St. Franciskusspítali, Stykkishólmi Ljósmæður - hjúkrunarfræðingar Ljósmæður Ljósmóðir óskast til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa sem fyrst, eða eftir nánara samkomulagi. Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft krefj- andi starfi, þá hafðu samband við hjúkrunar- forstjóra (systir Lidwinu) í síma 438 1128. Kanntu þýsku Viljum ráða manneskju til skrifstofu og afgreiðslustarfa. ★ Þýskukunnátta nauðsynleg. ★ Reynsla og þekking á tölvum æskileg. ★ Þarf að geta unnið sjálfstætt, vera dríf- andi og hafa jákvæða framkomu. Skriflegar umsóknir sendist: Quelle - Listakaup hf., Dalvegi 2, pósthólf 440, 202 Kópavogur, merktar: „Starfsumsókn". Ég er rafvirki/ rafvélavirki og hef tæknipróf frá háskóla í París í rekstri og viðhaldi tæknibúnaðar með sérsvið í vökva- og kælikerfum. Mikil starfsreynsla. Er að leita að framtíðarstarfi við rafmagn. Áhugasamir sendi svör til afgreiðslu Mbl., merkt: „CG - 85“. Sölumaður - veiðarfæri Ráðunautur Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga óskar eftir ráðunaut í 75% starf frá og með næstu áramótum. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, skal senda fyrir 15. október til Ragnars Þor- steinssonar, Sýrnesi, Aðaldal, 641 Húsavík, sími 464 3592, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Atvinna ísfell hf. óskar eftir að ráða starfsmann til sölu á veiðarfærum. Krafist er sérþekkingar á sviði tog- og nótaveiðarfæra. Einnig kemur til greina að ráða mann með mikla skipstjórnarreynslu. Umsóknir um starfið skal senda fyrir 9. okt. nk. til: ísfell hf., „Sölumaður", Fiskislóð 131, Póst- hóif 303, 121 Reykjavík. Fullum trúnaði er heitið varðandi umsóknir. Upplýsingar varðandi starfið veita Páll í síma 562 4544 eða Hólmsteinn í síma 562 7028. Prentari óskum að ráða ungan, samviskusaman og duglegan starfsmann í sníðadeild. Þarf einn- ig að hafa umsjón með efnislager. Upplýs- ingar í síma 551 1520 eða á skrifstofunni, Skúlagötu 51. SJÓKLÆÐAGERÐIN HF 66 N Skúlagötu 51, Reykjavík, sími 551 1520. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis i* Prentari óskast til starfa til prentdeildar Plastprents. Upplýsingar á staðnum milli kl. 10 og 17 næstu daga. ^ Plastprent hf. Vegna forfalla vantar nú þegar íþróttakenn- ara í Hvassaleitisskóla og almennan kennara í Hólabrekkuskóla. Upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla eða fræðslustjóri í síma 562-1550. Fræðslustjórinn í Reykjavík, Túngötu 14, 101 Reykjavík. Sími 562-1550. RAÐA UGL YSINGA R Málverk Módelmynd eftir Gunnlaug Blöndal Fyrir viðskiptavin okkar leitum við að góðri módelmynd eftir Gunnlaug Blöndal. Einnig vantar í sölu góð verk eftir gömlu meistarana. Vinsamlegast hafið samband við Gallerí Borg í síma 552 4211. v/Austurvöll, sími 552 4211. Bókhalds- og innheimtuþjónusta Hjá okkur er fljót og örugg þjónusta. Færum allt almennt bókhald, gerum vsk- skýrslur, skattframtöl, afstemmingar, launa- útreikninga o.þ.h., ásamt innheimtuþjónustu. Upplýsingar í sfma 564-1854. CKc p AU3° UUJ- i \ //_/\DvJI\L7 ol . ckj innfieim/u/>jónus/o Jörð óskast Áreiðanlegur kaupandi óskar eftir fallegri jörð í sveit, helst ekki öllu lengra en 200 km frá Reykjavík. Fyrirhugað er að nýta jörðina til skógræktar, til útivstar og til dvalar hluta úr ári. Húsakostur má þarfnast langfæringar. Þeir, sem áhuga hafa á því að ræða málið vinsamlegast sendi upplýsingar um heiti jarðar og staðsetningu ásam't símanúmeri til afgreiðslu Mbl. merkt: „Jörð - 17777“. BORG Fyrirtæki óskast Erum að leita að fyrirtæki til kaups fyrir fjár- sterkan aðila úti á landi. Má vera í sjávarút- vegi, iðnaði eða annari starfsgrein. Skilyrði að hægt sé að flytja meginstarfsemi fyrirtæk- isins út á land sé það starfrækt nú á höfuð- borgarsvæðinu. Tilboðum eða hugmyndum ber að koma á framfæri við okkur fyrir 11. október nk. Nánari upplýsingar veitir Einar Kristinn Jóns- son, rekstrarhagfræðingur, í síma 588 7474. Markviss, fjármála- og rekstrarráðgjöf, Kringlunni 4, 123 Reykjavík. Sími 588 7474, fax. 588 7478. Byggingakrani óskast Byggingafyrirtæki óskar eftir byggingakrana. Kraninn verður að vera ’87 módel eða yngri og lyftigeta ca 2 tonn í 30 metrum. Upplýsingar í símum 567 0765 og 554 3839. Söngfólk! Ámesingakórinn í Reykjavík auglýsir eftir metnaðarfullu og áhugasömu söngfólki í allar raddir kórsins. Æfingar eru á mánudags- og miðvikudagskvöldum. Vetrarstarfið hefst í byrjun október og í lok október kemur út geisladiskur með kórnum. Einnig er stefnt á utanlandsför næsta sumar. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Þorstein Þorsteinsson í síma 554 3788 eða Sigurð Bragason í síma 588 6867. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7—9 - 210 Garðabæ - sími 565 8800 - fax 565 1957 Saumanámskeið verður haldið fyrir almenning í Fjölbrauta- skólanum í Garðabæ. Frábær aðstaða, stór sníðaborð, fullkomnar saumavélar og nýjustu sniðblöðin. Kennari er Ásdís Jóelsdóttir, textílkennari. Verð kr. 8.000. Innritun og upplýsingar í síma 564-2419. Skólameistari. Námskeið fýrir bflstjóra um flutning á hættulegum farmi Þann 3. mars 1995 öðlaðist gildi reglugerð nr. 139/1995 um starfsþjálfun stjórnenda ökutækja sem flytja tiltekinn hættulegan farm. Samkvæmt reglugerðinni þurfa öku- menn að hafa aflað vottorðs um starfsþjálf- un, sem fólgin er í námskeiði sem Ijúka skal með prófi, til að mega fiytja hættulegan farm fyrir 1. nóvember 1995. Dagana 25.-28. október1995 heldur Vinnueft- irlit ríkisins, í samvinnu við Hollustuvernd ríkis- ins og Slökkvilið Reykjavíkur, námskeið fyrir stjórnendur ökutækja til að öðlast réttindi til að flytja hættulegan farm á vegum á íslandi og innan Evrópska efnahagssvæðisins. Námskeiðið verður haldið að Bíldshöfða 16, Reykjavík með verklegum æfingum hjá m.a. Slökkviliði Reykjavíkur. Námskeiðsgjald er kr. 35.000,- og innifalið í því eru m.a. námsgögn, skírteinisgjald, há- degisverðir og kaffi. Skráning og nánari upplýsingar hjá Vinnueft- irliti ríkisins, Bíldshöfða 16, Reykjavík, sími 567 2500, fax 567 4086.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.