Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 DAGUR IÐIMAÐARIIMS MORGUNBLAÐIÐ 552 1158-552 1370 LÁRUS l>. VALDIMARSSON, framkvæmoasijóRI KRISIJÁN KRISTJÁNSSON; loggiliur fasteignasali Til sýnis og sölu m.a. eigna: Vesturborgin - lyftuhús - eignaskipti Með frábæru útsýni: Mjög stór 4ra herb. íb. í lyftuhúsi. Mikil sam- eign. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Nánar á skrifstofunni. Á vinsælum stað í Seljahverfi Rúmgott endaraðh. með 6 herb., 2 stofum, m.m. Bíiskúr. Góð lán fylgja. Skipti æskileg á 4ra herb. íb. Fyrir smið eða laghentan Sólrík 3ja herb. íb. lítið niðurgr. í kj. í Kleppsholtinu um 70 fm. Sér- hiti. Geymslur/föndurherb. um 10 fm. 40 ára húsnl. um kr. 2,6 millj. Verð aðeins kr. 4,5 millj. Á úrvalsstað í Mosfellsbæ Vandað og vel byggt timburh. ein hæð rúmir 160 fm auk bílskúrs um 40 fm. Ræktuð eignarlóð 1312 fm. Húsið er eins og nýtt. Skipti mögul. Fossvogur - nágrenni Traustur kaupandi óskar eftir góðri 3ja-4ra herb. íb. Engin eigna- skipti. Góðar greiðslur. • • Fjöldi góðra eigna í skiptum. Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar uppl. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAU6AVEGI 18 S. 552 1150-552 1370 - kjarni málsins! 25.924.397 kg heimsóttu fyrirtæki á ísafirði EITT þeirra fyrirtækja sem sýndu starfsemi sína á degi iðnaðarins á sunnudag var Póls-rafeindavörur hf. á ísafirði en 380 manns heim- sóttu fyrirtækið af þessu til- efni. Þar af voru karlmenn 199, konur 78 og börn 103. Starfsmenn fyrirtækisins vigt- uðu hvern gest en eins og kunn- ugt er er aðalframleiðsla fyrir- tækisins rafeindavogir og var niðurstaðan eftifarandi: Meðal- þungi hvers karlmanns sem á sýninguna kom var 86,155 kg, þyngd kvennanna var að með- altali 71,670 kg og hvers barn 30,964 kg. Heildarþungi karl- mannanna 199 var 17.144,845 kg, kvennanna 78 5.590.260 kg og börnin 103 vógu samtals 3.189.292 kg. Samtals sóttu því Morgunblaðið/Siguijón J. Sigurðsson 25.924.397 kg sýningu fyrir- tækisins á Isafirði. FYRIRTÆKJASALA 2.hæð 7? 551 9400 OPIÐ: Virka daga frá kl. 9-18 Sunnudaga frá kl. 14-17 Kristinn - Björn - Hilmar - Stefán Til þjónustu reiðubúnir! • Dagsöluturn með grilli. Um er að ræða mjög öflugan dagsö- luturn í Múlahverfi með grillaðstöðu og fleiru. Já, hér þarf að metta marga maga, og líf og fjör allan daginn. Verðið ráða flestir við. • Veitingastaður í Borgarnesi. Jæja, nú er bara að láta dra minn rætast og drífa sig upp í Borgarnes og eignast fall- egan og góðan vínveitingastað. Bráðum koma blessuð göngin 0 KR-svæðið. Það þarf ekkert sérnám til að vinna við þetta fyrirtæki. Gott framköllunarfyrirtæki í vesturbæ býðst nú til sölu á góðu verð. Mikið af góðum vélum og tækjum til staðar. Kauptu þetta og framkallaðu fullt af skemmtilegum myndum í ár... • Söluturn miðsvæðis í Reykjavík. Vorum að fá á skrá rót- gróinn söluturn miðsvæðis í Reykjavík. Þeir, er voru í Versló í gamla daga, kannast við þennan eða ekki, vegna þess að hann hefurfengið hressilega andlitslyftingu. Uppl. á Hóii! • Tölvuverslun. Heildsala, smásala á hugbúnaði, bæði leikjum og fræðsluefni. Þessi verslun sérhæfir sig í góðri þjónustu við viðskiptamenn sína. Góð álagning. Út úr skápnum tölvarar! Þarna er ykkar tækifæri! • Bóka- og ritfangaverslun. Traust og góð ritfangaverslun í Kópavogi til sölu. Einn eigandi frá stofnun verslunarinnar, það eitt segir sína sögu. Göð staðsetning. Rífandi sala fram- undan! • Sóibaðsstofa. Sex bekkja stofa á góðum stað í Breiðholti, ásamt heitum potti og vatnsgufu. Sex bekkir í tíu þúsund man- na hverfi. Pælið í því! Þeir, sem kaupa þetta fyrirtæki verða kaffibrúnir allan ársins hring! Þvi get ég lofað! La Dolce Vita! © Veitingastaður í Hafnarfirði. Glæsilegur veitingastaður í hjarta bæjarsins til sölu á aldeilds frábæru verði og það meinum við. Komið á Hól og fáið ykkur kaffi og upplýsingar (með rjóma)! © Matvælaframleiðsla. Erum með á skrá afar athyglisvert mat- vælaframleiðslufyrirtæki með öfluga dreifingu og mikla viðskiptavild. Um þetta fyrirtæki fá aðeins þeir upplýsingar sem koma og heimsækja okkur á Hóli. • Viðhald eigna. Er komið að viðhaldi????? eða þannig! Þakdúkar, þakdúkalagnir, háþrýstiþvottur og steypuviðgerðir. Vorum að fá í sölu fyrirtæki, sem sérhæfir sig f þakdúka- og þakpappalögnum. Þýsk gæðavara með 10 ára ábyrgð. • Fiskbúð. Afar giæsileg og vel tækjum búin fiskbúð til sölu á einum besta stað I nýja miðbænum í Hafnarfirði. Þessi hentar sjósóknarfólki til sjávar og sveita! • Innflutningur. Innflutningur á matvöru frá Austurlöndum. Ekki mikil starfsemi eins og er en mikil og góð viðskiptasam- bönd. Sambönd fylgja þeim sem út í þetta fara ca 200 vöru- flokkar. Elskan, ég þarf að skreppa til Tælands og kaupa inn!" © Knattborðsstofa. Vorum að fá átta borða billjarðstofu til sölu á Reykjavíkursvæðinu. Nú er hægt að sameina vinnu og áhugamálið. Leitið nánari uppl. um þessa stofu hjá drengj- unum á Hóli. • Hannyrðaverslun. Vorum að fá í sölu rótgróna hannyrða- verslun á höfuðborgarsvæðinu. Þægilegur opnunartími, góð viðskiptavild. Upplagt tækifæri fyrir rétta aðila. • Söluturn í Hafnarfirði. Miðsvæðis í Hafnarfirði og býður upp á mikla möguleika á aukinni veltu. Um þetta svæði fara margir daglega. Þessi fæst á aldeilis frábæru veði. • Tískufataverslun. Glæsileg tískufataverslun á góðum stað í Reykjavík. Góðar vörur í glæsilegri verslun. Eigin innflutningur. Skipti ath. Jæja, stelpur, nú er bara að drífa sig í bisness...! • Söluturn - sólbaðsstofa. Góður söluturn í góðu hverfi með lottó og öllu sem þarf til, ásamt tveimur Ijósabekkjum, ekki dónalegt það. Tilboð! Kók og prins og léttbakaður... © Einn góður í Breiðholti. Um er að ræða spennandi söluturn í Breiðholti í mjög góðum verslunarkjarna. Þarna er líf og fjör allan daginn. Góð velta. Gott umhverfi. • Einn með bílalúgu. Rótgróinn söluturn við hliðina á menntaskóla. Hér rennur ómælt magn af samlokum og pyl- sum í andlitið á ungu og hressu námsfólki. Já, það er aldeills gaman að afgreiða hér! Ekki má gleyma bílalúgu sem bílarnir renna í gegn!. Þessi selst á mjög góðu verði. • Söluturn í vesturbæ. Vorum að fá einn mjög öflugan í vest- urbæ Reykjavíkur á skrá. Upplýsingar gefa sölumenn Hóls með glöðu geði og brosi á vör...! • Barnavöruverslun. Barnavörur, allar gerðir og stærðir. Eigin innflutningur og heildsala. Dúllurnar mínar! Leggið frá ykkur prjónana og skoðið þetta! • Austurlenskur matsölustaður. Einn af þeim þekktari sem sérhæfir sig í austurlenskri matargerð.' Þarna er um að ræða veitingastað þar sem annars vegar er þjónað til borðs, og hins vegar hraðafgreiðslu. Mikið af föstum kúnnum segir sína sögu á þessum bæ. Uppl. gefur Kristinn Lee Chong á Hóli! • Matvöruverslun og myndbandaleiga. í Hafnarfirði vorum við að fá á skrá góða verslun og myndbandaleigu. Miklir stækkunarmöguleikar. Nú er ekki eftir neinu að bíða...! Fyrir mjög ákveðna kaupendur leitum við að ... heildsölum, blómabúðum, iðnfyrirtækjum af öllum gerðum, barnafataverslunum, vöruflutningaleið (sérleið), hárgreiðslustofu, fatahreinsunum, og ég veit ekki hvað og hvað...! Já, eins og mamma sagði: Ef ekkí á Hóli - hvar þá? Óskum eftir fyrirtækjum á skrá! Hafðu samband. Morgunblaðið/Margrét Þóra Ull o g gúmmí, kaffi og öl FJÖLDI fólks lagði leið sína í þau iðnfyrirtæki sem opnuðu dyr sínar fyrir almenningi á Degi iðnaðarins á sunnudag. Akureyringum og nærsveit- ungum gafst færi á að skoða starfsemi ullariðnaðarfyrir- tækisins Foldu, og kynnast því sem fram fer í Gúmmívinnsl- unni. Þá gátu menn fylgst með hvernig hinir vinsælu drykkir, kaffi og bjór verða til, en Kaffi- brennsla Akureyrar bauð til sín gestum sem og bjórverk- smiðja Viking. AttaMs binding-kmvnabng Plasthúðun - innbinding ✓ Allur vélbúnaður - og efni ✓ Úrvals vara - úrvals verð i\ J. ASTVRLDSSON HF. I Skipholti 33,105 Rcyhjavík, sími 552 3580 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.