Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 49 FÓLK í FRÉTTUM Strákar vilja prófa eitthvað nýtt CATALYST FYRIR KARLMENN GUÐRÚN Dóra, Thelma Jónsdóttir og Dóra Eyland. STEINAR WAAGE Morgunblaðið/Halldór GUNNAR Rúnarsson, Svanhildur Pála Pétursdóttir, Guðný Ósk Hauksdóttir og María Björk Guðmundsdóttir. Sælgætiðjaplað HLJÓMSVEITIN Sælgætis- svokallaðan acid-djass og hef- gerðin tók upp hljómleika- ur verið fastahljómsveit á plötu á Glaumbar á miðviku- Glaumbar að undanförnu. dagskvöld. Hljómsveitin spilar Ummæli rokkaranna ÚT ER komin „The Great Rock ’n’ Roll Quote Book“ sem inni- heldur ummæli ýmissa kunnra popp- og rokktónlistarmanna. Merrit Malloy safnaði ummælun- um saman og meðal þeirra eru eftirfarandi: „Ég er hrifinn af Beethoven, sérstakiega ljóðunum.“ —Ringo Starr „... það er virkilega erfitt fyr- ir mig að halda sambandi við eina manneskju gangandi ef hún leyf- ir mér ekki að vera með öðrum.“ —Axl Rose „Snyrtivörur eru öllum konum blessun, en besti vinur konunnar er þó nærsýnn maður.“ —Yoko Ono „Ég er f raun ekki góður söngvari. En flestir aðrir eru það ekki heldur." —Robyn Hitchcock Aenn innarri ánetu ► GESTIR á Planet Holly- wood í New York fengu góða þjónustu þegar Whoopi Gold- berg hjálpaði vinum sínum Sly Stallone, Arnold Schwarzen- egger og Bruce Willis með því að þjóna til borðs. Leikkonan, sem keypti ný- lega búgarð í Santa Barbara ásamt eiginmanni sínum Lyle “'rachtenberg, sýndi hversu alþýðleg hún er í háttum og bretti upp ermar. BICMEGA vítamín og kalk fæst í apótekinu SKOVERSLUN Þriðjudagstilboð Verð áður kr. 4.9?S Nú kr. 2.495 -. 4k695 KULDASKÓR Teg.: 1453 Stærðir: 28-38 Litur: Natur-brúnt. Teg.: Fh 0401 Stærðir: 36-41 • Litur: Svartur. KULDASKOR Verð áður kr. 4 & 5.^>5 Nú kr. 2.495 Verð áður kr. 6.995 Nú kr. 3.995 MOKKASINUR Verð áður kr. 4 Nú kr. 2.695 Teg.: 4384 St.: 40-46 • Litir: Brúnt og svart. Sólar: Gúmmí. Teg.:38l4 • St.: 39-45 Litur: Svartur. Sólar: Gúmmí • Ath: Mjúkt skinn. POSTSENDUM SAMDÆGURS STEINAR WAAGE / -------------- SKOVERSLUN SÍMI 5ó8 9212 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN / SÍMI 5518519 <?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.