Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 41
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Magnús E. Magnússon
Islandsmeistari í
einmenningi
MAGNÚS E.
Magnússon varð
íslandsmeistari í
einmenningi
1995 en mótið
var haldið í
Þönglabakka 1
um helgina.
Spilaðar voru
þrjár lotur og er
þetta í annað
skiptið sem Magnús vinnur þennan
titil á sl. fjórum árum.
Magnús E. Magnússon, Bridsf. Akureyrar 2785
Sverrir G. Ármannss., Bridsf. Reykjavíkur 2720
Þórður Bjömsson, Bridsf. Kópavogs 2675
Guðlaugur Nielsen, Bridsf. Húnvetninga 2669
Sveinn R. Þorvaldsson, Bridsf. Breiðfirðinga 2605
Amar G. Hinriksson, Bridsfélagi ísafjarðar 2604
Alls tóku 112 spilarar þátt og spil-
uðu í 7 sextán manna riðlum. Spiluð
voru forgefm spil og skorin borin sam-
an yfir allan salinn. Keppnisstjóri og
reiknimeistari var Sveinn R. Eiríksson
en Helgi Jóhannsson, forseti Brids-
sambands íslands afhenti verðlaunin
í mótslok.
Bridsfélag Kópavogs
Hausttvímenningsmeistarar BK ’95
urðu þær Elín Jóhannsdóttir og Hertha
Þorsteinsdóttir, en mótinu lauk 5.
október sl.
Hæstu kvöldskor hlutu:
N/S-riðill
Þröstur Ingimarsson - Jón Páll Siguijónsson 334
Sigurður Siguijónsson - Ragnar Bjömsson 319
Gunnar B. Kjartansson - Valdimar Seinsson 290
A/V-riðill
Sigurður ívarsson - Jón St. Ingólfsson 341
Elín Jóhannsdóttir - Hertha Þorsteinsdóttir 306
Ármann J. Lámsson - Haukur Hannesson 295
Lokastaðan:
Elín Jóhannsdóttir - Hertha Þorsteinsdóttir 915
Þröstur Ingimarsson - Erlendur Jónsson 909
Sigurðurívarsson-JónSt.Ingólfsson 901
Gunnar B. Kjartansson - Valdimar Sveinsson 897
Sigurður Siguijónsson - Ragnar Bjömsson 892
Næstkomandi fimmtudagskvöld
hefst aðaltvímenningskeppni félagsins
með Barometer-sniði og eru allir spil-
ara hvattir til að taka þátt í þessari
skemmtilegu keppni.
Nýr félagsskapur á
þriðjudögum
Eftir 2 köld af 3 í hausttvímennings-
keppni nýs félagsskapar á þriðjudög-
um (B. Skagfirðinga og B. Kvenna),
er staða efstu para orðin þessi:
RagnaBriem-ÞórannaPálsdóttir 518
Hjálmar S. Pálsson - Kjartan Jóhannsson 482
Gróa Guðnadóttir - Margrét Margeirsdóttir 464
Sigrún Pétursdóttir — Guðrún Jörgensen 461
Hertha Þorsteinsdóttir - Elfn Jóhannsdóttir 459
Magnús Sverrisson - Guðlaugur Sveinsson 458
Efstu skor sl. þriðjudag:
N/S-riðill
RapaBriem-ÞórannaPálsdóttir 249
AnnaG.Nielsen-GuðlaugurNielsen 245
A/V-riðill
Elín Jóhannsdóttir - Freyja Sveinsdóttir 244
Dúa Ólafsdóttir - Ólína Kjartansdóttir 236
Bima Stefánsdóttir—Halldóra Magnúsdóttir 231
Keppni lýkur næsta þriðjudag, en
annan þriðjudag hefst 3 kvölda hrað-
sveitakeppni. Spilamennska er öllum
opin, og eru nýir spilafélagar sérstak-
lega velkomnir. Spilað er í Drangey
v/Stakkahlíð 17 og hefst spila-
mennska kl. 19.30.
Bridsdeild Húnvetninga-
félagsins
Síðastliðið miðvikudagskvöld var
haldinn eins kvölda tvímenningur hjá
félagiriu og er staða efstu para eins
og hér segir. Næsta miðvikudagskvöld
verður aftur haldinn eins kvölda tví-
menningur og er spilað í Húnabúð,
Skeifunni 17, 3. hæð og hefst spila-
mennskan kl. 19.30 og eru allir vel-
komnir.
Jóhann Lúthersson - Jóhanna S. Jóhannsd. 108
Hreinn Hjartarson - Sigurður Ámundason 107
Valdimar Jóhannsson - Grimur Guðmundsson 106
HákonStefánsson-BergþórOttósson 104
Þorleifur Þórarinsson - Þórarinn Ámason 102
Andrés Þórarinsson - Halldór Þórólfsson 102
Halldór Magnússon - Valdimar Elíasson 89
Bridsfélag Akureyrar
Þá er lokið tveim umferðum af
þremum í Bautatvímenning félagsins.
Síðasta umferðin verður spiluð þriðju-
daginn 10. október kl. 19.30. Staðan
er nú þessi:
Staðan eftir 2 lotur:
HörðurBlöndal-GrettirPrímannsson 504
HaukurHarðarson-HaukurJónsson 484
StefánG.Sveinsson-HansViggó 480
Anton Haraldsson - Pétur Guðjónsson 478
JónSverrisson-HermannHuijbens 477
Stefán Ragnarsson - Sigurbjöm Haraldsson 463
Úrslit í sunnudagsbrids 1. október
urðu þessi:
SveinbjömJónsson-JónasRóbertsson 196
Kristján Guðjónsson - Una Sveinsdóttir 193
Gissur Jónasson - Ragnhildur Gunnarsdóttir 182
Meðalskorvar 156
Bridsfélag Reykjavíkur
3. kvöldið af 4 var spilað miðviku-
daginn 4. október. Með hæstu skor
kvöldsins voru:
Ingi Agnarsson - Björgvin Már Kristinsson 224
Jónas P. Erlingsson - Steinar Jónsson 181
Halldór Svanbergsson - Kristinn Kristinsson 176
Eggert Þorgrímsson - Ólafur Jóhannesson 164
Garðar Jónsson - Þorgeir Ingólfsson 153
Staðan eftir 21. umferð, af 28, er
þannig:
HlynurTr. Magnússon — Halldór Sigurðsson 413
Ásmundur Pálsson - Aðalsteinn Jörgensen 399
Snorri Karlsson - Karl Sigurhj artarson 315
Oddur Hjaltason—Hrólfur Hjaltason 315
Guðm. Páll Amarson - Þorlákur Jónsson 296
Næsta keppni félagsins er fjögurra
kvölda Hraðsveitakeppni og hefst hún
miðvikudaginn 18. október. Spilarar
eru vinsamlegast beðnir um að skrá
sig sem allra fyrst svo að hægt sé að
skipuleggja mótið með góðum fýrir-
vara og tryggja að allir geti verið með.
Tekið er við skráningu hjá BSÍ, sími
5879360.
Taflfélag Reykjavíkur
að veija titilinn
skák
Skákmiðstöðin,
Faxafeni 12:
DEILDAKEPPNI SKÁK-
SAMBANDS ÍSLANDS
Sveit Taflfélags Reykjavíkur hefur
örugga forystu í 1. deild eftir fyrri
hluta deildakeppninnar um helg-
ina. TR sigraði Taflfélag Garða-
bæjar með minnsta mun í fjórðu
umferð. TG er í öðru sæti, en Skák-
félag Akureyrar í því þriðja. I ann-
arri umferð vann TR stórsigur á
hinu Reylqavíkurfélaginu, Helli,
6-2.
ÞRÁTT fyrir mikla blóðtöku
öflugra skákmanna á A-sveit
Taflfélags Reykjavíkur frábæra
möguleika á að sigra enn einu
sinni í deildakeppninni. TR hefur
22 vinninga, TG 20 ‘A v. og SA
20 v. TR á líka eftir að mæta
auðveldari andstæðingum en
keppinautarnir í seinni hlutanum
sem fram fer í mars.
Staðan í 1. deild:
1. Taflfélag Reykjavíkur A-sv. 22 v.
2. Taflfélag Garðabæjar 20‘A v.
3. Skákfélag Akureyrar, A-sv. 20 v.
4. Taflfélag Reykjavíkur, B-sv. 17'A v.
5. Taflfélag Kópavogs 16 v.
6. Taflfélagið Hellir 15 v.
7. Skákfélag Hafnarfjarðar 9'A v.
8. Skákfélag Akureyrar, B-sv. 7 v.
B-sveit TR hefur komið á óvart
með góðri frammistöðu, en mestu
munar um 7-1 á B-sveit SA í
fjórðu umferð. Það er nú orðið
hæpið að Skákfélag Akureyrar
nái aftur að státa af sveitum í
fyrstu deild næsta vetur. Hellir
er með þriðju stigahæstu sveitina,
en ennþá einu sinni nær sveitin
samt ekki að blanda sér í toppbar-
áttuna, hvað svo sem veldur.
E.t.v. er það einhver skýring á
góðum árangri sveita Taflfélags
Reykjavíkur að keppnin er háð í
félagsheimili TR.
Staðan í 2. deild:
1. Skáksamb. Vestfj., A-sv. 16 ‘A v.
2. Ungmennasb. Eyjafjarðar, A-sv. 16 v.
3. Taflfélag Kópavogs, B-sv. 12 'A v.
4. Taflfélag Reykjavíkur, C-sv. 12 v.
5—6. Taflfélag Akraness, A-sv. 11 v.
5—6. Taflf. Vestmannaey., A-sv. 11 v.
7. Taflfélag Reykjavíkur, D-sv. 10 v.
8. Skákfélag Akureyrar, C- sv. 7 v.
Þarna stefnir í einvígi um sæti
lícéy'f.
$k.
FRÁ deildakeppni Skáksambandsins. Haukur Bergmann,
Keflavík, t.v. og Magnús Gunnarsson, Selfossi, tefla.
í fyrstu deild. Vestfirðingar féllu
niður í fyrra og eru staðráðnir í
að komast beint upp aftur, en
Eyfirðingar hafa ekki komið jafn-
sterkir til leiks í langan tíma.
Sveitirnar keppa innbyrðis í
fimmtu umferð.
Staðan í 3. deild:
1. Taflfélag Hólmavíkur 16 ‘A v.
2. Skákfélag Keflavíkur, A-sv. 16 v.
3. Ungmennas. A-Húnvetninga 15 v.
4. Skáksamband Austurlands 13 v.
5. Skákfélag Seifoss og nágrennis 11 v.
6. Taflfélag Reykjavíkur, G-sv. 10 v.
7. Taflfélagið Hellir, B-sv. 9 v.
8. Taflfélag Reykjavíkur, F-sv. 5 ‘A v.
Taflfélag Hólmavíkur vann 4.
deildina með yfirburðum í fyrra
með íslandsmeistarana fyrrver-
andi, Jón Kristinsson og Helga
Ólafsson, eldri, í fararbroddi. Tal-
ið var að þeir væru á beinni braut
upp á við þangað til Keflvíkingar
náðu jöfnu við þá í fjórðu umferð,
3-3. Keflvíkingar tefla mun betur
en undanfarna vetur og ætla
greinilega að veita stjömuliði
Hólmavíkur hatramma keppni.
Það er ómögulegt að spá hvor
hefur betur. USAH féll um tvær
deildir á tveimur árum en er nú
á leið með að snúa þeirri þróun
við. Þeir töpuðu 2-4 fyrir Hólma-
vfk, en eiga eftir að mæta Keflvík-
ingum.
Undanrásir 4. deildar:
Það verða B-sveit Taflfélags
Garðabæjar, E-sveit Taflfélags
Reykjavíkur B-sveit Ungmenna-
félags Eyjafjarðar og B-sveit
Skákfélags Keflavíkur sem keppa
til úrslita í vor um sæti í þriðju
deild næsta vetur. Úrslit í undan-
rásariðlunum urðu þessi:
A-riðill:
1. Taflfélag Garðabæjar, B-sv. 14 V* v.
2. Skákfélag Keflavíkur, B-sv. 8J/2 v.
3. Taflfélag Reykjavíkur, H-sveit 8 v.
4. Taflfélag Kópavogs, C-sveit 5 v.
B-riðill:
1. Taflfélag Reykjavíkur, E-sv. 14'A v.
2. Taflfélag Garðabæjar, C-sv. 11 v.
3. Taflfélagið Hellir, C-sv. 6'A v.
4. Taflfélag Reykjavíkur, I-sv. 4 v.
C-riðill á Akureyri:
1. UMSE, B-sveit 10 v. og 5 stig
2. UMSE, C-sveit 10 v. og 4 stig
3. Skákfélag Akureyrar, D-sveit 9'A v.
4. Taflfélag Húsavíkur 6’A v.
Sveitirnar sem ientu í öðru sæti í
A- og B-riðli kepptu um fjórða úrslita-
sætið. í þeirri viðureign hlaut B-sveit
Skákfélags Keflavíkur 3'A vinninga, en
C-sveit Taflfélags Garðabæjar 2'A v.
Margeir Pétursson
■ Ódýr saumanámskeið
Samvinna við Burda. Sparið og saumió
fötin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp.
Faglærður kennari.
Sigríður Pétursd., s. 551 7356.
■ Bútasaumur - gömlu gildin
Námskeið í bútasaum, þar sem við notum
og nýtum, hendum fáu og eyðum litlu.
Úpplýsingar í síma 551-5560.
Rut Bergsteinsdóttir,
handmenntakennari.
tölvur
STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS
OG NÝHERJA
569 7640 CQ>
569 7645 nýherji
■ Tölvuskóli í fararbroddi.
ÖIl hagnýt tölvunámskeiö.
Fáðu senda námsskrána.
- Word 6.0 fyrir Windows og Macintosh
- WordPerfect 6.0 fyrir Windows
- Excel 5.0 fyrir Windows og Macintosh
- PageMaker 5.0 f. Windows/Macintosh
- Access 2.0 fyrir Windows
- PowerPoint 4.0 f. Windows/Macintosh
- Tölvubókhald
- Novell námskeið fyrir netstjóra
- Word og Excel uppfærsla og framhald
- Unglinganám, Windows eða forritun
- Windows forritun
- Internet grunnur, frh. eða HTML skjöl
Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar
kennslubækur fylgja öllum námskeiöum.
Upplýsingar og skráning í síma
561-6699.
öi
Tokiuskóli Revkiavíkur
Borgartúni 28, sími 561 6699.
tónlist
■ Píanókennsla
Get bætt við nemendum.
Upplýsingar í síma 561-9125.
Sigríður Kolbeins.
■ Málun - myndmótun
Nýtt námskeið er að byrja. Myndmótun
og málun. Morgun- og kvðldtímar.
Fámennir hópar.
Upplýsingar og innritun í síma
552-3218 og hs. 562-3218 eða í
Gallery Rikey, Hverfisgötu 59, frá
kl. 13-18.
bræðslu ásamt slípun.
Upplýsingar í síma 562-1924.
tungumál
■ Málaskóli Amal Rúnar
Ódýrir einkatímar í ensku.
Sveigjanleg stundaskrá.
Sími 562 9421 og símboði 846 2555.
HANDMEHNTASKÓLI
■ Bréfaskólanámskeið
Grunnteikning, líkamsteikning, litameð-
ferð, listmálun með myndbandi, skraut-
skrift, innanhússarkitektúr, híbýlafræði,
garðhúsagerð, teikning og föndur fyrir
börn, húsasótt, UFO og bíóryþmi.
Munið tilboðið 10. október.
Fáðu sent kynningarit skólans eða
hringdu í síma 562 7644 allan sólar-
hringinn eða sendu okkur línu í pósthólf
1464, 121 Reykjavík eða í
http:// www.mmedia.is/handment/
ýmislegt
■ Ættfræðinámskeið
Lærið sjálf að leita uppruna yðar og
frændgarðs. Frábær rannsóknaraðstaða.
Ættfræðiþjónustan, s. 552 7100.
■ Keramikmálun
Stutt kvöld- og helgamámskeið.
Upplýsingar i sima 551 0152
eða 561 5293 (á kvöldin).
Grundvallaratriði í ræðumennsku.
Upplýsingar: Sigríður Jóhanns-
dóttir i sfmum 568-2750
og 568-1753.
■ Silkimálun
Guíufestir litir og innsýn í litablöndun.
Farið í gegnum allar helstu aðferðir silki-
málunar. Dag- og kvðldtímar.
Upplýsingar í síma 557-4439.
■ Tréskurðarnámskeið
Fáein pláss laus í nóvember og desember.
Hannes Flosason,
sími 554-0123.
nudd
■ Nám í svæðameðferð
Reykjavík 18. október.
Höfuðnudd og orkupunktar.
Akureyri 11. október.
Nuddskóli Nuddstofu
Reykjavíkur,
símar 557-9736 og 462-4517.