Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995
MORG UNBLAÐIÐ
I DAG
Tilkynning til eigenda
hlutdeildarskírteina Landssjóðs hf.
um breytingar á
samþykktum verðbréfasjóðsins
Á hluthafafundi Landssjóðs hf. kt. 600390-2019,
Suðurlandsbraut 24, Reykjavík, sem haldinn
var 2. júní sl.voru gerðar breytingar á
samþykktum verðbréfasjóðsins
vegna nýrra hlutabréfalaga og nýrrar sjóðsdeildar.
Breytingamar hafa hlotið staðfestingu
bankaeftirlits Seðlabanka Islands.
Eigendum hlutdeildarskírteina sem gefin em út
af einstökum deildum sjóðsins, þ.e. eigendum
Islandsbréfa, Fjórðungsbréfa, Þingbréfa, Öndvegisbréfa,
Launabréfa, Sýslubréfa, Reiðubréfa og Heimsbréfa,
skal bent á að samþykktirnar liggja framrni
á skrifstofu vörslufélagsins,
Landsbréfa hf. að Suðurlandsbraut 24, Reykjavík.
Tilkynning þessi er birt í samræmi við
áskilnað 8. gr. laga nr. 10/1993 um verðbréfasjóði.
Reykjavík, 20. september 1995.
1
í stjórn Landssjóðs hf.
Björn Líndal, formaöur.
Helgi Bachmann.
Guðmundur K. Magnússon
0
LANDSBREF HF.
- ?t. -Þ. t
Suðurlandsbraut 24. 108 Reykjavík, sími 588 9200, bréfasími 588 8598.
LÖGGILT VERÐBRÉFAFYRIRTÆKI, AÐILI AÐ VERÐBRÉFAÞINGI ÍSLANDS.
Hlutavelta
ÞESSAR duglegu stúlkur, þær Steinunn og Kristín,
héldu nýlega hlutaveltu og færðu átakinu „Börnin
heim“ ágóðann sem varð 1.500 krónur.
ÞESSIR duglegu drengir héldu nýlega hlutaveltu
og færðu Rauða krossi íslands ágóðann sem varð
kr. 3.309. Þeir heita Elvar Þór Alfreðsson, Pétur
Björgvin Sveinsson og Alfreð Már Alfreðsson.
VELVAKANDI
Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16
frá mánudegi til föstudags
Útigangsfólk
í Reykjavík
HAFLIÐI Helgason
hringdi og vildi koma
þeim ábendingum til for-
svarsmanna R-listans,
sem ætluðLj að láta mál
þeirra sem minna mega
sín til sín .taka, að þeir
ættu að gera eitthvað í
málefnum útigangs-
manna í Reykjavík. Hann
segir að það sé hörm-
ungarástand í miðbæn-
um, þar gangi sjúkt fólk
um götur í reiðileysi og
útigangs- og drykkjufólk
betli um hábjartan dag.
Það er kominn tími til
aðgerða, segir Hafliði.
Tapað/fundið
Gleraugxi
fundust
LESGLERAUGU í gylltri
spöng af gerðinni Bo-
urgeois fundust í Foss-
vogsdai, Kópavogs meg-
in, fyrir u.þ.b. þremur
vikum. Upplýsingar hjá
óskilamunadeild lögregl-
unnar í Reykjavík.
Lyklaveski
fannst
LYKLAVESKI fannst
eftir hádegi sl. miðviku-
dag við strætóskýlið
vestast á Suðurströnd á
Seltjarnarnesi.
Upplýsingar í síma
561-2420.
Hringur
tapaðist
SILFURHRINGUR með
appelsínugulum, brotn-
um steini tapaðist í Ár-
múla 40 laugardags-
kvöidið 30. september.
Hringurinn hefur mikið
tilfinningalegt gildi fyrir
eigandann.
Finnandi vinsamlega
hringi í síma 581-1289.
Fundarlaun. Brynhildur.
Gæludýr
Kettlingar
FJÓRIR kettlingar eru í
heimilisleit. Tveir þeirra
eru þrílitir, einn grár og
hvítur, og fjórði svartur
og hvítur. Upplýsingar í
síma 483-4867.
VINNINGASKRÁ
BINGÓLOTTÓ
Útdráttor þann: 7. október, 1995
Bingóútdráttur Ásinn
1027 35 55 24 54 13 19444672 67071 3 1540 4
EFTIRTAHN MIBANÚMER VPÍNA1000 KR, VÖRUÍHTEKT.
10148 10327 10648 11107 11411 12155 12547 12794 13213 13613 13930 14513 14793 10200 10486 10691 11190 11986 12160 12664 13089 13241 13617 14055 14574 14980 10258 10580 10815 11318 12019 12209 12751 131% 13567 13693 14192 14601 10285 10641 11043 11367 12047 12401 12793 13208 13603 13922 141% 14780
Bingóútdráttun Tvisturinn 17 53 67 59 39 60 72 61 23 37 64 32 14 70 66 13 57 46 55 50 EFTTRTALIN MBANÚMER VINNA1000 KR VÖRUÚTTEKT.
10048 10242 11104 11287 11623 11869 12201 12498 13282 13647 14091 14520 14862 10107 10768 11255 11443 11635 11919 12219 12551 13338 13802 14166 14552 14955 10147 10812 11257 11494 11700 12037 12288 12975 13488 13872 14243 14758 10224 10978 11280 11600 11762 12091 12303 13208 13558 13887 14446 14861
Bingóútdráttun Þruturinn 657 1946 3 26 1431 5559 55261 533248 472 1523 EFTIRTALIN MIBANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT.
10036 10282 10857 11349 11625 12167 12758 12993 13252 13601 14219 14490 14876 10041 10360 10903 11553 11799 12267 12780 129% 13305 13719 14224 14688 14971 10076 10372 11165 11583 11849 12291 128% 13042 13482 13749 14316 14820 10086 10789 11316 11610 11932 12685 12970 13139 13487 13984 14387 14843
Lukkunúmen Ásinn VINNNLNGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT PRÁ HEIMILJSTÆKJUM.
14129 12218 13880
Lukkunúmen Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆfl 10000 KR VÖRUÚTTEKT FRÁ JJONES & VERO MODA
11703 11838 10234
Lukkunómen Þristurinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR VÖRUÚTTEKT FRÁ ÚTTLÍF.
10711 11720 12737
Lokknhíólið
Röð: 0053 Nr 11064
BflahjóUð
Röð: 0052 Nr: 12305
Vinningar greiddir út fiá og rneð þriðjudcgi.
Farsi
k Eý heyri ob þtihafir Lvtkkaiur. "
skák
Umsjón Margeir
Pctursson
HVÍTUR á leik.
Staðan kom upp í 1. deildar-
keppninni um helgina. Stef-
án Briem (2.180), Taflfé-
lagi Reykjavíkur, B-sveit,
hafði hvítt og átti leik, en
Jakob Þór Kristjánsson
(1.840) Skákfélagi Akur-
eyrar, B-sveit, var með
svart. Svartur lék síðast 26.
- Hc8- c7, en 26. - Bxd5!?
var iíklega betra, með þeirri
hugmynd að svara 27. Bxc8
með 27. — Bc4. Nú kom
sannkallaður þrumuleikur:
27. Hxf7+!! - Kxf7 28.
Be6+ - Kg7 29. Hf 1
— Hf8? (Eini varnar-
möguleiki svarts var
að leika 29. — Dc4,
en eftir 30. Hf7+ —
Kh8 31. De3! - Dh4
32. Hf3 verður hann
að iáta drottninguna
af hendi og stendur
höllum fæti. Takið
eftir því að í þessu
afbrigði er 31. Df3?
lakara vegna 31. —
Dh4! 32. Hf8+ -
» Kg7! og svartur
bjargar sér) 30. Hxf8 —
Kxf8 31. Df3+ - Kg7 32.
Df7+ - Kh6 33. Df8+ -
Kg5 (Eða 33. - Kh5 34.
Df4! og mátar) 34. h4+! —
Kxh4 35. Df4+ og svartur
gafst upp því mátið blasir
við. Að venju sáust glæsileg
tilþrif í deildakeppninni en
þessi hróksfórn var ein allra
dýpsta fléttan.
Víkveiji skrifar...
AÐ var forvitnilegt að lesa í
Kaupmannahafnarbréfi Sig-
rúnar Davíðsdóttur hér í blaðinu í
fyrradag umfjöllun um vinnuhætti
í Danmörku og á íslandi. í bréfinu
segir Sigrún frá því, að það færist
í vöxt í Danmörku að fólk taki yfir-
vinnu út í fríum en jafnframt víkur
hún að þeirri venju Islendinga að
vinna mikið og segir:
„Um daginn hitti ég frammá-
mann í dönsku atvinnulífí, sem
þekkir vel til á íslandi og hann stóð
á því fastar en fótunum að fram-
leiðnin á íslandi væri í engu sam-
ræmi við alla þessa vinnu, sem
framkvæmd væri á pappímum."
Víkverji hitti á dögunum tvo
stjórnendur í íslenzku stórfyrirtæki,
sem báðir höfðu reynslu af að
stjórna fólki í öðrum löndum, raun-
ar beggja vegna Atlantshafsins.
Þeim bar saman um, að vinnusemi
erlendra starfsmanna, sem þeir
höfðu haft með að gera, væri mun
meiri en þekkist hér. Þeir sem eitt-
hvað hafa kynnt sér atvinnUstarf-
semi í öðrum löndum hafa komizt
að raun um, að vinnuagi er marg-
falt meiri þar en hér. Fólk heldur
sig við vinnu í ríkara mæli en hér,
sinnir ekki persónulegum erindum
í vinnutíma og afkastar meiru á
styttri tíma. Niðurstaðan er svo sú,
að erlend fyrirtæki geta borgað
hærra kaup fyrir„dagvinnu, en tíðk-
ast hér á Islandi.
xxx
NÚ DETTUR Víkveija ekki í
hug, að þetta sé eina skýring-
in á þvi að laun fyrir dagvinnu eru
mun hærri í nálægum löndum en
hér. Hitt er alveg ljóst, að þetta er
hluti af skýringunni. Agi á vinnu-
stöðum er afar takmarkaður hér.
Auðvitað er það breytilegt en mun-
urinn á íslenzkum og erlendum
vinnustöðum er ótrúlegur að þessu
leyti.
Þau fyrirtæki, sem hafa lent í
yfírvinnubanni hafa kynnzt því að
starfsfólk getur afkastað því sem
þarf á styttri tíma, þegar svo stend-
ur á. Það fer hins vegar ekkert á
milli mála, að ef hægt er með auk-
inni vinnusemi og minni frátöfum
vegna persónulegra erinda, reyk-
inga eða samtala á milli starfs-
manna, að afkasta jafn miklu í
dagvinnu og nú er gert i dagvinnu
og með töluverðri yfírvinnu, geta
fyrirtækin borgað meira fyrir dag-
vinnuna.
Er hugsanlegt, að vinnuveitendur
og launþegafélög geti náð samstöðu
um að gjörbreyta afstöðu fólks til
vinnu sinnar með samstilltu átaki
gegn hærri launagreiðslum fyrir
dagvinnu?
xxx
MENN eru almennt orðnir sam-
mála um, að laun séu mun
lægri hér en í nálægum löndum og
menn eru líka sammála um, að það
sé ekki bjóðandi fólki til lengdar.
Þá fara einfaldlega þeir, sem mesta
hæfni hafa og geta hazlað sér völl
í öðrum löndum.
Næsta skrefíð er að ná samstöðu
um, hvemig ráða má bót á þessu
ástandi. Eitt af því sem gera þarf
ér áreiðanlega að auka aga og
vinnusemi á vinnustöðum.