Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐA UGL YSINGAR
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra
á Norðurlandi eystra
Sálfræðingar!
Lausar eru tvær stöður sálfræðinga við
Ráðgjafar- og greiningardeild Svæðisskrif-
stofu.
1) Forstöðumaður/yfirsálfræðingur. Starfs-
svið felur m.a. í sér: Yfirumsjón og skipu-
lag starfa deildarinnar, starfsmanna-
stjórnun, sálfræðilegar athuganir og próf-
anir, ráðgjöf og handleiðslu til -starfs-
manna, margvíslega fræðslu og nám-
skeiðahald. Þekking á sviði fötlunarsál-
fræði og reynsla af stjórnunarstörfum er
nauðsynleg.
2) Deildarsálfræðingur. Starfssvið felur í
sér sálfræðilegar athuganir, eftirfylgd úr-
ræða, ráðgjöf til foreldra og starfsmanna
og þátttöku í teymisvinnu með öðru fag-
fólki deildarinnar um margs konar verk-
efni s.s. fræðslu og þróun þjónustu.
Leitað er að umsækjendum, sem, auk fag-
legrar hæfni, hafa góða færni f mannlegum
samskiptum, eru liprir í samvinnu og hafa
áhuga á fjölbreyttu þróunarstarfi f líflegu
starfsumhverfi.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og starfsreynslu, sendist Svæðisskrifstofu,
Glerárgötu 26, 600 Akureyri, fyrir 20. okt. nk.
Nánari upplýsingar fást á sama stað
í sfma 460-1400.
Fimleikasamband
íslands
heldur B-stigs og C-stigs námskeið fyrir þjálf-
ara í fimleikum dagana 14.-21. október nk.
Námskeiðin eru bæði bókleg pg verkleg.
Upplýsingar og skráning hjá FSÍ, s. 581 3101.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum veröur háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Suöurgata 22, Sauðárkróki, þingl. eig. Sigurður Kárason, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðbjörg Kristín Jónsdóttir,
13. október 1995 kl. 10.30.
Víðimýri 4, íb. 0103, Sauðárkróki, þingl. eig. Masibil Hóim Agn-
arsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, 13. október 1995
kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki.
Bókaútgefendur
Skilafrestur vegna kynningar og auglýsinga
í Bókatíðindum 1995 rennur út 16. október
nk. Ritinu verður sem áður dreift á öll heim-
ili á íslandi.
Skilafrestur vegna tilnefninga til íslensku
bókmenntaverðlaunanna 1995 rennur út
30. október nk.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Félags
íslenskra bókaútgefenda, Suðurlandsbraut
4A, sími 553-8020.
Félag íslenskra bókaútgefenda.
Lögfræðiskrifstofa
Magnúsar I. Erlingsssonar, hdl.
Hef flutt lögfræðiskrifstofu mína í Skip-
holt 50b, 2. hæð, Reykjavík.
Tek að mér málflutning, gerð eignaskipta-
samninga og önnur almenn lögfræðistörf.
Símar: 562 3233 og 562 2029.
Myndriti: 562 2330.
Netfang/tölvupóstur: mie@centrum.is
Magnús I. Erlingsson,
héraðsdómslögmaður.
Heilsuræktarstöð
Getum boðið upp á aðstöðu fyrir t.a.m.
snyrtifræðing eða fótaaðgerðafræðing - eitt
til tvö herbergi.
Innifalin í leigu er símasvörun.
Allar nánari upplýsingar í síma 554 3200.
/Al
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Félag sjálfstæðismanna
í Háaleitishverfi
Aðalfundur félagsins verður haldinn í Valhöll í kvöld kl. 18.00.
Dagskrá:
Kosning landsfundarfulltrúa.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
Félagsfundur í Hvöt
Sjálfstæðisfélagið Hvöt heldur almennan félagsfund í kjallara Valhall-
ar miðvikudaginn 11. október kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Staða kvenna í flokknum.
2. Kosning landsfundarfulltrúa.
Stjórnin.
Matreiðslumenn,
kjötiðnaðarmenn,
bakararog
framreiðslumenn
Almennir félagsfundir verða dagana 16. og
24. október í sal templara í Þarabakka 3,
3. hæð, sem hér segir:
Félag
matreiðslumanna
mánudaginn 16. október kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Kynning á stofnun sambands.
2. Framtíð Lífeyrissjóðs matreiðslumanna.
3. Kosning matreiðslunema á þing Iðnnema-
sambands íslands.
4. Önnur mál.
Félag
framreiðslumanna
mánudaginn 16. október kl. 18.00.
Dagskrá:
1. Kynning á stofnun sambands.
2. Önnur mál.
Félag íslenskra
kjötiðnaðarmanna
mánudaginn 16. október kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Kynning á stofnun sambands.
2. Önnur mál.
Bakarasveinafélag
íslands
I
þriðjudaginn 24. október kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Kynning á stofnun sambands.
2. Önnur mál.
Undirbúningsnefndin.
/singor
Jógastöðin Heimsljós,
Ármúla 15
Hugleiðsla, einbeiting, kyrrð
og slökun.
Hugleiðslutími á þriðjudögum
kl. 17.30-18.30. Sinntu sjálfum
þér á nýjan hátt. Engin reynsla
af hugleiðslu er nauðsynleg.
Upplýsingar í síma 588 4200.
Dagsferð sunnud. 15. okt.
Kl. 10.30 Forn frægðarsetur,
2. áfangi.
Helgarferð 14.-15. október
Kl. 8.00 Fimmvörðuháls.
Ath.: Stofnfundur jeppadeildar
kl. 20 fimmtud. 12. október í
stofu 101 í Odda við Háskólann.
Útivist.
I.O.O.F. Rb. 1 = 14510108-9111
□ HLIN 5995101019 VI 2
□ EDDA 5995101019 I 1 Frl.
Atkv.
□ FJÖLNIR 5995101019 III 1
FRL.
Skyggnilýsingafundur
Þórhallur Guðmundsson, miðill
heldur skyggnilýsingafund í
kvöld, þriðjud. 10. okt., kl. 20.30
í Akoges-salnum, Sigtúni 5. Hús-
ið opnað kl. 19.30. Miðar seldir
við innganginn. Allir velkomnir.
ZEN
Þegar líkami, öndun og hugur
eru samvirk kemur manngæsk-
an í Ijós.
Námskeið í Zen-hugleiðslu á
vegum (slenska Zen-hópsins
hefst fimmtudaginn 12. október
kl. 20.00. Vinsamlegast tilkynnið
þátttöku í síma 568 6516 eða
562 1295.
ADKFUK,
Holtavegi
Ég sat um kveld.... Hlíðastjórn
sér um fundinn í kvöld sem hefst
kl. 20.30. Ævi og Ólafíu Jóhanns-
dóttur. Hólmfríður Pétursdóttir
tók saman. Unnur Halldórsdóttir
er lesari ásamt henni.
Upphafsorð: Sirún Lilja Hjartar-
dóttir.
Lokaorð: Sigurbjört Kristjáns-
dóttir.
Allar konur velkomnar.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MORKINNI6 - SlMI 568-2533
Miðvikudagur 11. október
Myndakvöld
Ferðafélagsins
Fyrsta myndakvöld vetrarins í
nýjum og glæsilegum sal í Mörk-
inni 6 (gengið inn um miðbygg-
ingu) og hefst það kl. 20.30.
Myndefni úr vinsælum ferðum
frá í sumar o.fl. Fyrir hlé sýnir
Ólafur Sigurgeirsson myndir úr
ferðinni Vestfjarðastiklur (m.a.
Isafjarðardjúþi, Æðey, Kaldalóni,
Grunnavík, Klofningsheiði o.fl.)
og fallegar myndir frá Land-
mannalaugum, Álftavatni og
Sprengisandi. Eftir hlé sýnir
Höskuldur Jónsson úr ferðinni
Vestfirsku „alparnir" (Haukadalur
í Dýrafirði, Lokinhamradalur,
Svalvogar og Kaldbakur). Góðar
kaffiveitingar í hléi. Fjölmennið.
Allir velkomnir, félagar sem aðrir.
Helgarferð 14.-15. október
Haustferð í óbyggðir
Brottvör laugard. kl. 08.00.
Gönguferðir. Góð gisting í sælu-
húsi F.(. Öræfin skarta sínu feg-
ursta á haustdögum.
Laugardagur 14. október
Kl. 10.30 Haustganga
Hornstrandafara
Gengið á Selfjall, austan Reykja-
fells og með Ingólfsfjalli að
Efstalandi í Ölfusi (kvöldverður
í Básum). Söngur og gaman.
„Skoller tríó" mætir. Verð er
aðeins kr. 2.000 fyrir ferð og
mat (geri aðrir betur). Horn-
strandafarar F.i. og aðrir eru
velkomnir.
Ferðafélag Islands.
- kjarni málsins!