Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐA UGL YSINGAR Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra Sálfræðingar! Lausar eru tvær stöður sálfræðinga við Ráðgjafar- og greiningardeild Svæðisskrif- stofu. 1) Forstöðumaður/yfirsálfræðingur. Starfs- svið felur m.a. í sér: Yfirumsjón og skipu- lag starfa deildarinnar, starfsmanna- stjórnun, sálfræðilegar athuganir og próf- anir, ráðgjöf og handleiðslu til -starfs- manna, margvíslega fræðslu og nám- skeiðahald. Þekking á sviði fötlunarsál- fræði og reynsla af stjórnunarstörfum er nauðsynleg. 2) Deildarsálfræðingur. Starfssvið felur í sér sálfræðilegar athuganir, eftirfylgd úr- ræða, ráðgjöf til foreldra og starfsmanna og þátttöku í teymisvinnu með öðru fag- fólki deildarinnar um margs konar verk- efni s.s. fræðslu og þróun þjónustu. Leitað er að umsækjendum, sem, auk fag- legrar hæfni, hafa góða færni f mannlegum samskiptum, eru liprir í samvinnu og hafa áhuga á fjölbreyttu þróunarstarfi f líflegu starfsumhverfi. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist Svæðisskrifstofu, Glerárgötu 26, 600 Akureyri, fyrir 20. okt. nk. Nánari upplýsingar fást á sama stað í sfma 460-1400. Fimleikasamband íslands heldur B-stigs og C-stigs námskeið fyrir þjálf- ara í fimleikum dagana 14.-21. október nk. Námskeiðin eru bæði bókleg pg verkleg. Upplýsingar og skráning hjá FSÍ, s. 581 3101. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Suöurgata 22, Sauðárkróki, þingl. eig. Sigurður Kárason, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðbjörg Kristín Jónsdóttir, 13. október 1995 kl. 10.30. Víðimýri 4, íb. 0103, Sauðárkróki, þingl. eig. Masibil Hóim Agn- arsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, 13. október 1995 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki. Bókaútgefendur Skilafrestur vegna kynningar og auglýsinga í Bókatíðindum 1995 rennur út 16. október nk. Ritinu verður sem áður dreift á öll heim- ili á íslandi. Skilafrestur vegna tilnefninga til íslensku bókmenntaverðlaunanna 1995 rennur út 30. október nk. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Félags íslenskra bókaútgefenda, Suðurlandsbraut 4A, sími 553-8020. Félag íslenskra bókaútgefenda. Lögfræðiskrifstofa Magnúsar I. Erlingsssonar, hdl. Hef flutt lögfræðiskrifstofu mína í Skip- holt 50b, 2. hæð, Reykjavík. Tek að mér málflutning, gerð eignaskipta- samninga og önnur almenn lögfræðistörf. Símar: 562 3233 og 562 2029. Myndriti: 562 2330. Netfang/tölvupóstur: mie@centrum.is Magnús I. Erlingsson, héraðsdómslögmaður. Heilsuræktarstöð Getum boðið upp á aðstöðu fyrir t.a.m. snyrtifræðing eða fótaaðgerðafræðing - eitt til tvö herbergi. Innifalin í leigu er símasvörun. Allar nánari upplýsingar í síma 554 3200. /Al SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn í Valhöll í kvöld kl. 18.00. Dagskrá: Kosning landsfundarfulltrúa. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Félagsfundur í Hvöt Sjálfstæðisfélagið Hvöt heldur almennan félagsfund í kjallara Valhall- ar miðvikudaginn 11. október kl. 20.30. Fundarefni: 1. Staða kvenna í flokknum. 2. Kosning landsfundarfulltrúa. Stjórnin. Matreiðslumenn, kjötiðnaðarmenn, bakararog framreiðslumenn Almennir félagsfundir verða dagana 16. og 24. október í sal templara í Þarabakka 3, 3. hæð, sem hér segir: Félag matreiðslumanna mánudaginn 16. október kl. 15.00. Dagskrá: 1. Kynning á stofnun sambands. 2. Framtíð Lífeyrissjóðs matreiðslumanna. 3. Kosning matreiðslunema á þing Iðnnema- sambands íslands. 4. Önnur mál. Félag framreiðslumanna mánudaginn 16. október kl. 18.00. Dagskrá: 1. Kynning á stofnun sambands. 2. Önnur mál. Félag íslenskra kjötiðnaðarmanna mánudaginn 16. október kl. 20.00. Dagskrá: 1. Kynning á stofnun sambands. 2. Önnur mál. Bakarasveinafélag íslands I þriðjudaginn 24. október kl. 15.00. Dagskrá: 1. Kynning á stofnun sambands. 2. Önnur mál. Undirbúningsnefndin. /singor Jógastöðin Heimsljós, Ármúla 15 Hugleiðsla, einbeiting, kyrrð og slökun. Hugleiðslutími á þriðjudögum kl. 17.30-18.30. Sinntu sjálfum þér á nýjan hátt. Engin reynsla af hugleiðslu er nauðsynleg. Upplýsingar í síma 588 4200. Dagsferð sunnud. 15. okt. Kl. 10.30 Forn frægðarsetur, 2. áfangi. Helgarferð 14.-15. október Kl. 8.00 Fimmvörðuháls. Ath.: Stofnfundur jeppadeildar kl. 20 fimmtud. 12. október í stofu 101 í Odda við Háskólann. Útivist. I.O.O.F. Rb. 1 = 14510108-9111 □ HLIN 5995101019 VI 2 □ EDDA 5995101019 I 1 Frl. Atkv. □ FJÖLNIR 5995101019 III 1 FRL. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill heldur skyggnilýsingafund í kvöld, þriðjud. 10. okt., kl. 20.30 í Akoges-salnum, Sigtúni 5. Hús- ið opnað kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. Allir velkomnir. ZEN Þegar líkami, öndun og hugur eru samvirk kemur manngæsk- an í Ijós. Námskeið í Zen-hugleiðslu á vegum (slenska Zen-hópsins hefst fimmtudaginn 12. október kl. 20.00. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 568 6516 eða 562 1295. ADKFUK, Holtavegi Ég sat um kveld.... Hlíðastjórn sér um fundinn í kvöld sem hefst kl. 20.30. Ævi og Ólafíu Jóhanns- dóttur. Hólmfríður Pétursdóttir tók saman. Unnur Halldórsdóttir er lesari ásamt henni. Upphafsorð: Sirún Lilja Hjartar- dóttir. Lokaorð: Sigurbjört Kristjáns- dóttir. Allar konur velkomnar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 11. október Myndakvöld Ferðafélagsins Fyrsta myndakvöld vetrarins í nýjum og glæsilegum sal í Mörk- inni 6 (gengið inn um miðbygg- ingu) og hefst það kl. 20.30. Myndefni úr vinsælum ferðum frá í sumar o.fl. Fyrir hlé sýnir Ólafur Sigurgeirsson myndir úr ferðinni Vestfjarðastiklur (m.a. Isafjarðardjúþi, Æðey, Kaldalóni, Grunnavík, Klofningsheiði o.fl.) og fallegar myndir frá Land- mannalaugum, Álftavatni og Sprengisandi. Eftir hlé sýnir Höskuldur Jónsson úr ferðinni Vestfirsku „alparnir" (Haukadalur í Dýrafirði, Lokinhamradalur, Svalvogar og Kaldbakur). Góðar kaffiveitingar í hléi. Fjölmennið. Allir velkomnir, félagar sem aðrir. Helgarferð 14.-15. október Haustferð í óbyggðir Brottvör laugard. kl. 08.00. Gönguferðir. Góð gisting í sælu- húsi F.(. Öræfin skarta sínu feg- ursta á haustdögum. Laugardagur 14. október Kl. 10.30 Haustganga Hornstrandafara Gengið á Selfjall, austan Reykja- fells og með Ingólfsfjalli að Efstalandi í Ölfusi (kvöldverður í Básum). Söngur og gaman. „Skoller tríó" mætir. Verð er aðeins kr. 2.000 fyrir ferð og mat (geri aðrir betur). Horn- strandafarar F.i. og aðrir eru velkomnir. Ferðafélag Islands. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.