Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 11 DAGUR IÐNAÐARINS í HÖRPU var margt að sjá og skoða fyrir smáa sem stóra. Um 20.000 gestir UM 20.000 manns heimsóttu 22 iðnfyrirtæki víðs vegar um landið fyrsta Dag iðnaðarins á sunnudag. Lína Guðlaug Atladóttir, markaðs- fulltrúi, segir að því til viðbótar hafi 3.-4.000 viðskiptavinir heim- sótt bakarí í Landssambandi bak- arameistara. Bakaríin voru að venju opin og buðu bakarameistarar við- skiptavinum upp á ilmandi sýnis- horn af framleiðslunni. Lína Guðlaug sagði að dagurinn hefði heppnast eins vel og hægt hefði verið að vona. „Fyrirtækin þurftu auðvitað að hafa heilmikið fyrir því að hafa opið á sunnudegi. Eg hef hins vegar ekki heyrt annað á stjórnendunum en að þeim hafi fundist dagurinn fullkomlega fyrir- hafnarinnar virði. Gestimir fengu góðar móttökur og voru ánægður með framtakið enda var hér á ferð- inni fróðleg og skemmtileg ný- breytni fyrir alla fjölskylduna. Fyrir utan að svona dagar færa fólkið nær því hvað iðnaður er,“ sagði hún. Lína Guðlaug sagði að aðsóknin hefði verið mjög góð og farið hátt í 3.000 gesti í einstökum fyrirtækj- um. Hún nefndi í því sambandi að allt að 3.000 manns hefðu komið í steypustöðina B.M. Vallá og prent- smiðjuna Odda. Af öðrum fyrirtækj- um mætti nefna að á þriðja þúsund hefðu heimsótt málningarverk- smiðjuna Hörpu, um 1.500 Hamp- iðjuna og 2.000 sjóklæðagerðina MAX. Góð aðsókn á landsbyggðinni Lína Guðlaug tók sérstaklega fram að aðsóknin hefði ekki verið síðri út á landsbyggðinni en í Reykjavík. Um 1.200 gestir hefðu t.a.m. komið í Alpan á Eyrarbakka og 700 í Foldu á Akureyri. Alls komu 400 í Póls-rafeindavörur hf. á ísafirði eða um 10% íbúa á staðn- um. Gestir í Stuðlaberg á Hofsósi voru 150 eða nálægt fjölda bæj- arbúa. Dagurinn er fyrsti dagur iðnaðar- ins en Lína Guðlaug sagði að án efa yrði framhald á því að haidið yrði upp á daginn. Spumingin væri hins vegar í hvaða formi haldið yrði upp á hann. Til sölu smurstöð og atvhúsnæði við Drangahraun 1, Hafnarfirði í húsnæðinu, þar sem starfrækt er smurstöð, er m.a. skrifstofuherb., snyrting, afgreiðsla og kaffistofa. í vinnusalnum, sem er bjartur, er m.a. gryfja. Á hús- næðinu eru tvær stórar innkeyrsluhurðir. Sérhiti. Mal- bikuð bílastæði. Gott atvinnutækifæri og möguleikar á að auka viðskiptin mjög mikið. Mikið áhv., hagst. verð. Til afhendingarfljótlega. Allar nánari upplýsingar veitir: Fasteignasalan Eignaborg, Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Fjögur frábær fyrirtæki 1. Hárgreiðslustofa. Til sölu einstaklega glæsi- leg hárgreiðslustofa. Mjög nýtískuleg og vina- leg. Fjórir stólar og öll tæki sem þarf. Gott hverfi. Mikil vinna. Laus strax. Söluturn og myndbandaleiga í fullum, vax- andi gangi til sölu strax. Góð atvinna fyrir samhent hjón eða fjölskyldu. Góðar vaxandi tekjur. Fiskbúð í Reykjavík. Þægileg fiskbúð til sölu. Pallbíll fylgir með og öll tæki sem þarf. Góð sala á veturna. Ágætis velta. Bílaþjónusta. Til sölu er verkstæði sem býð- ■ ur uppá sjálfsþjónustu, dekkjaþjónustu og smurþjónustu auk annarra þílaviðgerða. Góð aðstaða. Öll tæki sem þarf. Næg vinna. Laust strax. Góðar tekjur. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. 2. 3. 4. SUÐURVERI SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Morgunblaðið/Kristinn VIÐSKIPTAVINIR bakarísins í Austurveri kunnu vel að meta góðgætið sem þár var borið fram. Hópur bakaria í Landssam- bandi bakarameistara var með í Degi iðnaðarins. MARGIR kynntu sér ýmiss konar prentverk í Odda. Grandavegur - Reykjavík 3ja herb. með bílskúr Nýkomin í einkasölu sérl. falleg 92 fm íb. á 2. hæð í nýl. lyftuh. auk 24 fm bílsk. Suðursv. Sérþvottaherb. Áhv. Byggsj. rík. 40 ára lán ca 5.250 þús. Afb. ca 25 pr. mán. Verð 9,2 millj. Nánari upplýsingar gefur: Hraunhamar fasteigna- eg skipasala, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, simi 565 4511. INNBYGGT ÖRYGGI FYRIR BÖRNINI Innbyggði barnabílstóllinn í Renault 19 veitir barninu öryggi án þess að vera fyrir þegar barnið er ekki í bílnum. En Renault 19 RN er fleiri góðum kostum búinn: Aflstýri, rafdrifnum rúðum, fjarstýrðri samlasingu á hurðum, fjarstýrðu útvarpi og segulbandstœki með pjófavörn, tviskiptu niðurfellanlegu afturseeti með höfuðpúðum og styrktarbitum i hurðum svo fátt eitt sé talið. Renault 19 RN er því örugglega góður kostur fyrir alla fjöiskylduna því verðið er nú aðeins 1.265.000 kr. kominn i götuna. KOMI f> ÖG Ft r VNSLUAKIÐ. ÁRMÚLA 13 SlMI: 568 1200 BEINN SlMI: 5S3 1236 Með elnu handtaki lyftist barna- stóllinn upp o g barnió getur notað bllbeltið ð ðruggan hátt. RENAULT for é kostum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.