Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 3
Félac Fasteignasala MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 D 3 FASTEIGNASALA ÞÓRSGÖTU 26 101 REYKJAVIK FAX 552 0421 SIMI 552 5099 OPIÐ VIRKA DAGA 9 - 18 LAUGARDAGA 11-14 © 552 5099 % Árni Stefánsson, viðskfr. og lögg. fasts. EINBYLI LINDARSEL - EINB./TVÍB. Óvenju glæsil. einb. sem skiptist þannig að efri hæðin er ca 160 fm glæsil. íb. m. tvöf. bílsk. Á neðri hæð er 140 fm íb. með öllu sér. Húsið getur nýst sem einb. eða tvíb. Allar innr. o.þ.h. eru af vönduðustu gerð og húsið allt í toppstandi. Sjón er sögu ríkari. 3076. STAKKHAMRAR. Glæsil. einb. á einni hæð ásamt innb. bílsk., alls um 170 fm. Húsið er af hentugri stærð. 3-4 svefnh. og gott skipul. Góðar innr. og parket. Verð 13,9 millj. 4549. HELGALAND - MOS. Mjögfallegt einb. á einni hæð 150 fm ásamt tvöf. 53 fm bílsk. Stórbr. útsýni. Fallega ræktuð lóð. Áhv. 5,8 millj. húsbr. + byggsj. Verð 11,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. 4077. STARARIMI. Glæsil. 192 fm einb. ásamt innb. bílsk. Húsið er í byggingu. Skemmtil. og vel hannað hús. Áhv. 6,1 millj. húsbr. Fáðu þér teikn. hjá Gimli og skoðaðu svo þetta glæsil. hús. 4316. STUÐLASEL. Fallegt 225 fm einb. m. innb. tvöf. bílsk. Húsið stendur á góð- um stað I enda lokaðrar götu. Arinn I stofu. Verð 15,5 millj. 2995. RAÐHÚS/PARHÚS BIRTINGAKVISL - ENDA- RAÐH . Vorum að fá í einka sölu fal- iegt endaraðh. á tveimur hæðum, 141 fm, ásamt rými i kj. og 28 fm bllsk. Húsið er staðs. innst I botnlanga og á rólegum stað. 4 svefnh. Suðurgarður með hellulagðn verönd. Ath. skipti á ódýrari eign. Áhv. byggsj. 3,5 millj. og húsbr. 2,5 millj., alls 6,0 millj. Verð 12,5 millj. 4525. STAÐARBAKKI. Ákaflega fal- legt og vel viöhaldið 163 fm raðh. ásamt bflsk. Fallegt parket á stofu. Vandaðar innr. Vestursv. Húsið er ný- lega málað. Verð 12,5 millj 4554. m SMÍÐUM ERUM MEÐ FJOLDA NY- BYGGINGA, RAÐHÚSA, PARHÚSA, EINBÝLA OG ALLAR STÆRÐIR ÍBÚÐA í VÖNDUÐUM FJÖLBÝL- ISH. KOMIÐ VIÐ OG FÁIÐ TEIKNINGU OG SÖLU- YFIRLIT. MJÖG GÓÐ GREIÐSLUKJÖR (BOÐI. Raðhús í Fossvogi óskast Höfum verið beðnir um að útvega raðhús í Fossvogi fyrir ákv. kaupanda. Um er að ræða skipti á 3ja herb. 90 fm íb. í Huldulandi. Hafðu endilega samband, þetta gæti hentað þér. Uppl. gefur Ólafur B. Blöndal. Sérbýli á Seltjarnarnesi óskast Leitum eftir góðu einbýli, rað- eða parhúsi á Seltj. fyrir ákv. kaupanda í skiptum fyr- ir hæð og ris ásamt bílsk. á Nesinu. Uppl. gefur Hannes Strange. r~ SERHÆÐIR 5 - 6 HERB. ÍBÚÐIR BERGSTAÐASTRÆTI - GLÆSIEIGN. Vorum að fá I sölu 192 fm íb. á tveimur hæðum i góðu steinh. fb. er öll hin vandað asta bæði gólfefni og innr. Miklir mögul. skipu- lagslega séð, hentar t.d. vel fólki sem vinnur heima. 4-5 svefnh. Þrennar svalir. Gufubað og þvottahús f ib. Óvenju stórar geymslur f kj. Áhv. hús- br. 5.260 þús. Ath. skipti á ódýrari f miðb. Uppl. gefur Ólafur Blöndal, sölustjóri. 4568. VEGHUS. Góð 5-7 herb. 133 fm íb. á tveimur hæðum ásamt 27 fm bíl- sk. 4 svefnh. Mjög stórar vestursv. Laus strax. Áhv. 5,2 millj. byggsj. Verð 9,2 millj. 4580. RJUPUFELL. Mjög fallegt 134 fm endaraðh. ásamt rými f kj. og bílsk. Góðar innr. Fallegur garður sem snýr í suður. Ath. eigendur vilja skipta á 3ja herb. ib. nál. verslunarþj. Verð 10,6 millj. KJARRMÓAR - RAÐH. Vandað raðh. 119 fm ásamt 22 fm bílsk. Fallegt út- sýni. Verð 12,1 millj. Ath. skipti á einb. 4105. ÁSBÚÐ - GÐÆ. Mjög gott raðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. alls 167 fm. 4 góð svefnh. Góðar innr. og gólfefni. Hiti ( bílaplani. Mjög rólegur og góður staður. Ath. m. skipti á ódýrari (b. Áhv. húsbr. og byggsj. 3,5 millj. Verð 11,7 millj. 3453. LAUGALÆKUR. Gott raðhús á þremur hæðum alls 175 fm. Mögul. á sér- Ib. I kj. Parket. Hæfil. stór suðurgarður. Áhv. 2 millj. byggsj. Verð 10,8 millj. Skipti á minni mögul. 4218. HRAUNTUNGA - KÓP. Gott raðhús 214 fm með innb. 28 fm bllsk. I húsinu eru nú tvær íb. Það hvílir ekkert á þessari, en verðið er aldeilis gott 11 millj. Já, þarna eru miklir mögul. 4308. GRASARIMI - VANDAÐ HÚS: Vorum að fá í sölu mjög fallegt og vandað parh. á tveimur hæðum m, innb. bílsk. alls 169 fm. Húsið er fullb. að utan sem innan. Ath. skipti á ódýrari 3ja herb. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð 12,5 millj. 4101. ÓÐINSGATA - PARH. Vorum að fá I einkasölu reisul. parh. á góðum stað í Þingholtunum. Húsið er 121 fm, kj., hæð og ris. Mikið búið að endurn. m.a. lagna- kerfi, húsið að utan og þakið. Gott skipulag og allt í flnu standi. Verð 9,3 millj. 4466. BAKKASTIGUR. Mjög falleg 102 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í þríb. Nýl. eldh., gler o.fl. Vandað tréverk. Verð 6,9 millj. 4579. AUSTURBORGIN! Stórglæsil. al gjörl. endurn. 130 fm sérh. á 1. hæð í þríb. ásamt 27 fm bílsk. Nýl. vandaðar innr. f eldh., baðherb. flfsal. í hólf og gólf. Massíft parket o.fl. Áhv. 6,3 millj. húsbr. 3980. LANGHOLTSVEGUR - HÆÐ. Falleg neðri hæð í tvíb. Sérinng. Sérhiti. Nýl. klædd að utan. Áhv. 4,4 millj. bygg- sj. + húsbr. Verð 6,7 millj. Ath. skipti á eign á Selfossi. 4542. GRÆNAHLÍÐ - EFRI HÆÐ. Glæsil. efri sérh. 119 fm í góðu húsi á ró- legum stað. Ib. er öll stands. á vandaðan hátt. Suðursv. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Verð 10,3 millj. 4406. AUSTURBERG - 5 HERB. Góð 5 herb. 107 fm endaíb. í góðu fjölb. ásamt bílsk. Áhv. 4.840 þús. Verð 7,8 millj. Ath. skipti á sérbýli miðsv. 4241. HAGAMELUR. Mjög falleg og vel viðhaldin 126 fm sérh. f góðu húsi á þess- um fráb. stað í Vesturbæ. Parket og teppi á gólfum. Suðursv. Verð 9,5 millj. 3337. DRÁPUHLÍÐ. Vorum að fá i einkasölu fallega og vel viðhaldinni 109 fm sérhæð á 1. hæð í tvíb. Góðar suð- ursv. Húsið byggt 10 árum síðar en önn- ur hús í götunni. Sérinng. Hiti f stéttum og lýsing. Verð 10,2 millj. 4444. SÆVIÐARSUND - EFRISÉR- HÆÐ. Vorum að fá f eínka sölu glæsil. efri sérhæð ca 140 fm ásarrrt ca 30 fm innb. bílsk. Paiket. Arinn I stofu. Stórar suðursv. 4 svefnhetb., þar af eitt með sér baði. Gott hús á mjög góðum stað. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. ib. Verð 11,9 miBj. 4510. GRANASKJÓL. Vorum að fá f einkasölu skemmtil. 109 fm 4ra herb. íb. á efri hæð í tvfb. íb. fylgir sér rúmg. herb. i kj. Rúmg. stofa og borðst. Gott skipul. Sérinng. Áhv. 4,6 millj. húsbr. Verð 8,5 millj. Skipti mögul. á stærri 4ra-5 herb. ib. f Vesturbæ. 4294. ÞVERÁS. Skemmtil. hönnuð efri hæð I tvlb. alls 197 fm með innb. bllsk. 4 stór og góð svefnherb. Ib. er á tveimur hæðum og svo er Ifka ein aukahæð I risi sem er upplögð fyrir sjónvhol. Ib. er ekki aiveg fullb. svo hér bjóðast margir mög ul. Áhv. 6 millj. húsbr. 4547. BAUGHUS. Sérlega skémmtil. 150 fm neðri sérh. í tvíb. ásamt bílsk. Ib. skil- ast rúml. tilb. u. trév. Fráb. útsýni yfir Sundin. Áhv. 5,0 millj. byggsj. 4249. KEILUGRANDI - LAUS. Mjög falleg 4-5 herb. 120 fm fb. ásamt stæði í bilsk. Parket á stofum. Suðursv. Saml. þv- hús með vélum. Áhv. 1,4 millj. Verð 9,8 millj. 4239. | 4RA HERB. ÍBÚÐIR MIÐBORGIN - 1-2 IBUÐIR. Vorum að fá í einkasölu nánast end- urn. 4ra herb. ib. á tveimur hæðum, alis 103 fm ásamt mjög góðu stands. útihúsi ca 20 fm. Ib. er með tveimur inng. og er auðvelt að hafa tvær ib. All- ar innr., lagnir og gólfefni ásamt glugg- um og gleri er nýtt. Hiti f stéttum. Ath. skipti á ódýrara. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Verð 9.350 þús. 4570. SEILUGRANDI - GLÆSILEGIB. Vorum aö fá í sölu sérl. fallega 4ra herb. íb. í nýmáluðu litlu fjölb. ásamt stæði í bíl- skýli. Parket á gólfum, vandað baðherb. Suðursv. Mikil og góö sameign. Áhv. byggsj. 3.950 þús. Verð 9,2 millj. 4566. HÁALEITISBRAUT. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 105 fm ib. á 2. hæð ásamt bílsk. Tengt f. þvottav. á baði. Park- et. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. 4536. ESPIGERÐI. Falleg 4ra herb. 137 fm ib. á 4. hæð í nýstands. fjölb. Húsvörður sér um allan daglegan rekstur. Verð 9,5 eða 10,3 millj. m. bflskýli. Ath. skipti á einb. í Gbæ. 4186. EIRÍKSGATA. Mjög falleg og mikið endurn. 89 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu og mikið endurn. húsi. Áhv. 1.180 þús. Ath. skipti á stærri eign miðsv. eða fVesturbæ. 4402. HRÍSMÓAR - GB. Skemmtil. 100 fm íb. á tveimur hæðum í litlu fjölb. Sér- inng. af svölum. Hér vantar herslumuninn að klára. Stutt i alla þjónustu. Góðar og sólríkar suðursv. Verð 7,5 millj. 4388. LINDASMÁRI. Mjög skemmtil. neðri hæð í fallegu húsi. Ib. er 108 fm með þrem- ur svefnherb. og skilast nú þegar tilb. til innr. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 8,2 millj. 4311. LEIFSGATA. Falleg 4ra herb. ib. á 1. hæð í góðu húsi. Glæsil. endurn. eldhús og bað. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 6,4 millj. Skipti á bíl mögul. 4176. FURUGERÐI. Mjög falleg mikið endum. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Endum. eldhús, mass ift parket. Suð- ursv. Glæsil. Crtsýni. Vérð 8,9 millj. 3118. FÍFUSEL. Glæsil. 4ra herb. íb. ásamt bílskýli og aukaherb. í kj., tilvalið til útleigu. Parket og flísar. Áhv. 4,7 millj. byggsj. og húsbr. Verð 7,7 millj. 4296. ÆGISÍÐA VIÐ SJÓINN. Vor um að fá i einkasölu 3ja-4ra herb. íb. á jarðhæð f virðulegu húsi á einum besta stað við sjóinn. Allt sér. Þvhús f fb. Sér- garður. íb. er f ágætu standi. Miklir mögul. Verð 6,9 millj. ÁLFHÓLSVEGUR. Góð 129 fm efri sérhæð í góðu húsi með alveg hreint fráb. útsýni. Tvennar svalir til suðurs og norðurs. Bílskréttur. Nýl. parket. Verð 8,7 millj. 4546. HJALLABRAUT - HF. Sén. glæsil. 140 fm íb. á 2. hæð. Glæsil. eld- hús, 3 svefnherb. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 9,3 millj. 4224. LANGHOLTSVEGUR. Góðsérh. á 1. hæð f þríbh. ásamt bílsk. Sérhiti. Ekk- ert áhv. Verð 8,5 millj. Skipti á 3ja herb. f nágr. við verslun og þjónustu. 2820. KLAPPARSTIGUR - NY- BYGGING. Vorum að fá I sölu ca 117 fm 3ja-4ra herb. Ib. á 1. hæð I fullb. glæsll. lyftuh. m. húsverði. Stæði I bflskýli fylgir. Hentar vel fólki í hjóla- stól. Ahv. byggsj. 5,2 millj. + 1,5 millj. önnur lán. Verð 10,2 miilj. 4523. FRAMNESVEGUR. Mjög góð 4ra herb. 92 fm íb. á 2. hæð. Góður bakgarður. Áhv. hagst. lán 3 millj. Verð 6,9 millj. 3533. VESTURBERG. 4ra herb. 85 fm íb. á 2. hæð í standsettu fjölb. Ath. skipti á ódýrara helst miðsvæðis. Áhv. 2,3 millj. Verð 6,8 millj. 3388. DALSEL. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bilsk. Hús viðgert að utan. Snyrtil. sameign. Verð 7,7 millj. 4147. 3JA HERB. ÍBÚÐIR GRETTISGATA. Góð 4ra herb. íb. 91 fm á 2. hæð í litlu fjölb. Nýl. uppg. baðh. Rúmg. og björt íb. í hjarta borgar- innar. Ekkert áhv. Verð 6,4 millj. 4440. ESPIGERÐI. Skemmtileg 4ra herb. 137 fm ib. á tveimur hæðum. Glæsil. út- sýni. Húsvörður sér um daglega umhirðu. Verð 9,5 millj. Skipti á einb. á ca 14-16 millj. 4186. ENGJASEL - 4RA-5 HERB. M. ÚTSÝNl. Óvenju góð 103 fm Ib. á 2. hæð. Mjög gott skipul. Fallegar flisar. Þvhús f íb. Suðursv. Innsta hús í götu m. fallegu útsýni. Áhv. 1.350 þús. Verð 7,4 millj. Ath. skipti á ód. eða dýrari. 3539. ÁLAGRANDI - LÍTTU Á KJÖRIN! Mjög falleg 3ja herb. 75 fm íb. á jarðh. m. sérgarði. Parket á gólf- um. Góðar innr. Góð staðs. Áhv. mjög góð lán f byggsj. og hagst. Iffeyris- sjlán, alls 3.160 þús. Greiðslubyrði pr. mán. kr. 25.000. Mögul. að lána útb. til lengri tíma. Verð 6,9 millj. 4291. MEISTARAVELLIR. Vorum að fá í einkasölu ca 80 fm 3ja herb. ib. í nýstands. eftirsóttu fjölb. við KR-völl- inn. Suðursv. m. glæsil. útsýnl. Verð 6,8 millj. 4512. NJARÐARGATA - M. BYGGSJLÁNI. Giæsil. 3ja herb. 70-80 fm ib. á 1. hæð ásamt rými í kj. Húsið nýl. klætt að utan. Ib. er mikiö end- um. m.a. baöherb., gluggar og gler. Áhv. byggsj. 2.950 þús. Verð 6,6 millj. 4307. ÁLFHÓLSVEGUR. MJög góð 3ja herb. ib. á 2. hæð I fjórb. ásamt bílsk. og stórri geymslu. Þvottah. inn af eldh. Parket. Mögul. á stórum suðvestursv. og holi. 4065. FROSTAFOLD. Skemmtil. 3ja-4ra herb. 80 fm íb. ásamt bílsk. í 6-íb. húsi m. 20 fm garðsvölum. Glæsil. útsýni. Áhv. 4.950 þús. f byggsj. Verð 8,3 millj. Ath. skipti á stærra f Grafarvogi. 4507. LAUFÁSVEGUR. Skemmtil. 3ja herb. 65 fm íb. ásamt innang. risi. Vel staðs. hús f mjög góðu standi. Sérinng. Áhv. 2.270 þús. húsbr. og byggsj. Verð 6,3 millj. Ath. skipti á einb., rað- eða parhúsi f Mosbæ. 4537. HRAUNBÆR. Mjög snyrtil. 3ja herb. 90 fm íb. ásamt aukaherb. í kj. (út- leiguhæft). Húsið er klætt að utan með steni. Áhv. 2.840 þús. Verð 6,8 millj. Ath. skipti á stærra í Hraunbæ. 4519. EFSTIHJALLI. Falleg 3ja herb. íb. í góðu fjölb. Stórar suðursv. Verð 6,6 millj. Ath. skipti á 4ra herb. m. bílsk. ailt að 9,0 millj. 4169. FRAKKASTÍGUR. Góð 3ja herb íb. á einum besta stað i Rvik. Verð 6,5 millj. Ath. skipti á 4ra-5 herb., allt að 9 millj. 3700. SÖRLASKJÓL. Falleg 3ja herb. íb. í kj. í virðulegu steinh. ásamt bílsk. Glæsi- leg endurn. eldh. Áhv. 3,0 millj. húsbr. Verð 6,9 millj. Ath. skipti á sérbýli á Álftanesi eða í Mosbæ. 4438. LINDARGATA. Falleg 3ja herb. íb. í virðul. húsi. Áhv. 3,1 millj. Verð 5,6 millj. VIII skipta á sérbýli í Þingh. eða nágr. 4398. VALLARÁS. Mjög falleg 3ja herb. ib. í góðu lyftuh. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. 4,6 millj. byggsj. og húsbr. Verð 7,3 millj. Ath. skipti á 4ra-5 herb. i sama hverfi. 4434. ÁLFHÓLSVEGUR. Mjög falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð i fjórb. Nýl. eldhús, nýl. parket. Sérverönd með fallegum skjól- veggjum. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 6,7 millj. 4433. VINDÁS. Falleg 3ja herb. íb. ásamt bílskýli. Parket. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verðið er sérl. hagst. eða 6,9 millj. 3656. ÞINGHOLTIN. Aigjöri. endum. 3ja herb. íb. á einum besta stað í hjarta Rvikur. Nýjar lagnir, innr. o.fl. Verð 6,3 millj. 4041. ÞINGHOLTIN MEÐ BYGG- SJ.LÁNI. Glæsil. 3ja herb. 75-80 fm íb. á 1. hæð ásamt rými i kj. Húsið nýl. klætt að utan. Ib. mikið endurn., m.a. bað- herb., gluggar og gler. Áhv. 2.950 þús. byggsj. Verð 6,4 millj. 4307. HVERAFOLD. Glæsil. 3ja herb. neðri hæð í tvíb. ásamt bílsk., alls um 100 fm. Allt sér. Vönduð eldhinnr. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. 2864. URÐARHOLT - MOS . Glæsil. 3ja herb. endaíb. 91 fm i mjög fallegu húsi. Suðvesturverönd. Fallegur garður. Áhv. 1,5 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. í Rvík. 3746. ÁSBRAUT - KÓP. Vorum að fá f sölu glæsil. 83 fm 3ja herb. íb. f nýl. viðg. fjölb. Skipti mögul. á einb. eða raðh. í Kóp. 4521. NJÁLSGATA - GOTT VERÐ. Vorum að fá í sölu góða 78 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í mjög góðu húsi. Nýl. þak, gluggar, gler og rafm. Laus strax. Verð 5,9 millj. 4522. HAALEITISBRAUT - LAUS STRAX. Falleg 3ja herb. 78 fm ib. á 4. hæð í góðu og nýviðg. fjölb. Vestur- sv. m. góðu útsýni. Verð 6,4 millj. 4216. HRAUNBÆR/ROFABÆR. 96 fm 3ja herb. ib. ásamt'góöu auka- herb. á jarðh. (útleiguhæft). Parket. Ný innr. og tæki i eldh. frá Alno. Suðursv. m. glæsil. útsýni. Áhv. 3.850 þús. hús- br. og byggsj. Verð 6,7 millj. 4516. 2JA HERB. ÍBÚÐIR MIÐBORGIN! Aigjon . endurn. (b. á efri hæð I tvib.. gler, gluggar, innr. o.fl. Parket. Laus strax. Lyklar á skrifst. 4581. NJÁLSGATA - GÓÐ KAUP. Mjög rúmg. 83 fm 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð f góöu steinh. Nýl. innr. í eldh. Parket á stofu. Suðursv. og -garður. Mjög auðvelt að útbúa sem 3ja herb. íb. Verð 5,2 millj. 4552. ÁSBRAUT. Lítil 2ja herb. íb. á 2. hæð. Tarket á gólfum. Laus strax. Verð 3.150 þús. 4578. KVISTHAGI - LÍTTU Á KJÖRIN! Björt og góð 2ja herb. íb. í kj. m. sérinng. Þríbýlish., nýviðg. að utan. Falleg lóð. Góð eign. Áhv. byggsj. og húsbr. 2.550 þús. Mögul. á viðbót í hús- br. 1,2 millj. verður þá greiðslub. 22 þús. pr. mán. Mögul. að lána útb. til lengri tíma. Verð 5,3 millj. 4446. LEIFSGATA - GÓÐ LÁN. Mjög góö og mjkiö endurn. 57 fm íb. í kj. Nýl. flísar á góltum. Vönduð nýl. eldhinnr. Góð íb. á rólegum stað. Áhv. byggsj. 2.520 þús. Verð 4,7 millj. 2931. NÖKKVAVOGUR. Vorum að fá í sölu góða 53 fm íb. íb. í þríb. á rólegum og góðum stað. Sérinng. Góð eign. Verð 4,8 millj. 4236. SKIPASUND. Vorum að fá i sölu mjög fallega 2ja herb. risib. í nýl. stands. húsi. ib. er laus strax. Verð 3,9 millj. 2425. GRETTISGATA - ÓDÝR. Faiieg og mikið endurn. 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu steinh. Góðar innr. í eldh. Endurn. baðherb. Nýl. rafl. Áhv., 1,5 millj. Verð aðeins 3,0 millj. 3548. HRAUNBÆR - LAUS STRAX. Björt og góð 54 fm ib. á 3. hæð í góðu fjölb. íb. er nýmáluð og með nýjum teppum. Suðursv. Verð 4,8 millj. 3971. VINDAS. Falleg og vel umg. einstaklíþ. á 4. hæð í góðu fjölb. Öll sameign nýl. tekin í gegn. Sameiginl. þvottah. m. vélum. Laus strax. Áhv. 1,3 millj. Verð 3,5 millj. 4543. LANGAHLÍÐ Falleg 2ja herb. 68 fm íb. á 3. hæð I góðu fjölb. Fallegt útsýni. Aukaherb. f risi. Nýl. endurn. baðherb. Verð 5,9 miilj. 4534. SKEIÐARVOGUR. Falleg 2ja herb. 55 fm íb. í kj. í raðh. Nýl. eldhinnr. Sérinng. Skipti á stærri eign á allt að 8,0 millj. Verð 4,3 millj. 4350. HRAUNBÆR. Vorum að fá f sölu 53 fm mjög góð 2ja herb. fb. á 2. hæð. Björt og vel umg. (b. Verð 4,8 millj. 4520. VÍKURÁS - ÓDÝR. Mjög góð 2ja herb. ib. á 3. hæð i viðhaldslitlu fjölb. Suðursv. Ahv. 1,8 millj. byggsj. Verð 4,2 millj. 4336. VINDÁS. Falleg 2ja herb. 58 fm ib. á 2. hæð i góðu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 5,8 millj. STIGAHLÍÐ. Björt lítil 2ja herb. 52 fm íb. í kj. í fjórb. Nýl. endurn. baðherb. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verðið er sérl. gott eða 4,6 millj. 4256. FREYJUGATA. Glæsi). 2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæð í góðu húsi. Ib. er öli endurn. m.a. eldh., gólfefni, baðherb. o.fl. Fráb. útsýni yfir einn fegursta garð Rvik- ur. Áhv. 2,5 byggsj. Verð 5,9 millj. 4439. JOKLAFOLD - HAGST. LAN. Glæsil. 2ja herb. 60 fm íb. á 2. hæð í nýmáluðu húsi. Vandaðar innr. Parket á gólfum. Vestursv. Vel skipul. ib. Áhv. byggsj. 3,4 millj. + 600 þús. f húsbr. Verð 5.850 þús. 4327. FLYÐRUGRANDI. Mjög góð 62 fm 2ja herb. íb. á 3. hasð. Góðar innr. og gólfefni. Áhv. 930 þús. byggsj. Verð 6,2 millj. 4039. SÖRLASKJÓL. Glæsil. 60 fm 2ja herb. íb. í kj. í tvíb. Nýl. parket á stofu og gangi. Rúmgott svefnherb. með skápum. Gott útsýni. Verð 5,7 millj. 4482. HRAUNBÆR - LAUS STRAX. Björt og góð 54 fm fb. á 3. hæð í góðu fjölb. íb. er nýmáluð og með nýjum teppum. Suðursv. Laus strax. Verð 4,8 millj. 3971. |f Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.