Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 10
10 D FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Símatími laugardag kl. 11-14 Garðhús - Stokkseyri. Vorum að fá í sölu fasteignina Eyrarbraut 19 á StokKseyri sem er sumartiús sem hefur verið uppgert aö hluta. Rafmagn. Óinnréttuö skemma fylgir. Uppl. gefur Stefán Hrafn. V. aöeins 850.000,— Sérbýli óskast. Óskum eftír góóu sérbýli á svæóinu Vog'ar, Sund og Gerðin fyrir traustan kaupanda. Verðbil 12-13 millj. Bein kaup. Uppl. gefur Stefán Hrafn. 1,1 Fróðengi - í smíðum. Giæsii. 61,4 fm 2ja herb., 99 fm 3ja herb. og 117 fm 4ra herb. ib. á frábærum útsýnisstaö. íb. eru til afh. fljótl. fullb. með vönduðum innr. en án gólfefna. Öll sameígn fullfrág. að utan sem innan. Haagt að kaupa bílskúr með. V. frá 6,5 m. 4359 EINBYLI Arnarnes - einb./tvíb. Giæsii. 163 fm einb. á einni hæð, auk 66 fm kjallara, sem breytt hefur verið í „stúdióíbúð" og 44 fm bílsk. Aðalhæð skiptist m.a. þannig: saml. stof- ur, bókaherb., 3 svefnherb., eldh., baðrsnyrting og hol. Arinn í stofu. Gengið er úr garðskála í 1270 fm fallegan gróinn garð m. sólstétt og heitum potti. V. 18,5 m. 3688 Sunnuflöt - GBÆ. Vorum að fá til sölu vel staðsett og fallegt um 140 fm einb. ásamt 61 fm tvöf. bílskúr. Falleg lóð. Húsinu hefur verið mjög vel viöhaldið. Skipti á minni eign koma til greina. V. 15,9 m. 4797. Eyktarhæð. Glæsil. og sérhannaö um 230 fm einb. sem er tilb. u. trév. og málningu. Glæsil. arinstofa. Útsýni. Áhv. 6 m. húsbr. 4824 Bjarmaland. Rúmg. og fallegt einb. á einni hæð ásamt innb. bílsk. samt. um 220 fm. Góöar innr. og gott skipulag. Fráb. staðsetning neðst í botnlanga. V. 16,9 m. 4839 Silungakvísl. Vorum að fá í sölu um 308 fm hús á tveimur hæðum auk 36 fm bílsk. í húsinu eru í dag þrjár íb. en hægt að nýta sem einb. Húsið þarfnast standsetningar. Ahv. ca. 11 m. V. 14,8 m. 3604 Kvistaland. Mjög fallegt og vandað um 200 fm einb. á einni hæð á fráb. staö neðst í Fossvogsdalnum. Parket og góðar innr. Heitur pottur. Góöar innr. V. 18,0 m. 4835 Við Alaska í Breiðholti. Vorum að fá í sölu glæsil. einb. sem er umlukt háum trjám og skógarrjóðri. Húsið er um 530 fm að stærð og skiptist m.a. í stórt gróðurhús, 5-7 herb., vinnuherb., sauna, miklar geymslur o.fl. Stór þakgluggi er yfir húsinu miðju (með raf- drifnum gardínum) sem setur skemmtilegan svip á húsið. Allir gluggar eru sérhannaðir og með álkanti. Efri hæðin er úr timbri og er hún klædd sedrusviði. Húsið er tæpl. tilb. undir trév. Áhv. húsbr. um 9,9 m. Húsið er laust nú þegar. V. 14,9 m. 4834 Hamarsteigur - gott verð. Vorum að fá í sölu gott einb. á einni hæð um 140 fm. 4 svefnh. Fallegt útsýni. Gróin lóð. Húsið stendur í grónu og fallegu umhverfi. Áhv. ca. 4,6 m. V. aðeins 9,8 m. 4849 Langafit - Gbæ 130 fm einb. á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. 3 herb. Góður garður. Laust strax. V. 9,8 m. 4669 Akrasel. Glæsil. 294 fm. hús á stórbrotnum útsýnisst. Á efri hæð eru m.a. glæsil. stofur, eldh., baðh, og 3 herb. Lítil séríb. og góð vinnu- aðst. á jarðh. Góður tvöf. bílsk. og glæsil. garður. Áhv. hagst. langt. lán. um 10 millj. Ath skipti. V.18,9 m. 4589 Laugarásvegur. Vorum að fá í sölu eitt af þessum fallegu og vönduðu einb. við Laugarásveg. Húsiö er um 275 fm m. aukaíb. á jarðh. Glæsil. staður. Falleg lóð til suðurs. V. 22,5 m. 4689 Vogaland. Vandað 281 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Á efri hæð eru m.a. 2 stofur, borðst., 2 herb. eldh., baðh. og gestasn. Á neðri hæð eru m.a. 4 herb. geym- slur, þvottah. o.fl. Glæsil. garður m.verönd. Vandaðar innr. V. 16,9 4670 Goðatún-GBÆ. Snoturt einb. á einni hæð ásamt 80,7 fm. bílsk./verkst. 3 svefnherb..Arinn í stofu V. 10,2 m. 4502 Njörvasund. Mjög rúmg. einb. á tveimur hæðum auk kj. um 272 fm. Góður 38 fm bílsk. Stór lóð. Húsið þarfnast standsetningar. V. 13,5 m.4376 Hjallabrekka. Glæsil. 168 fm einb. með innb. bllsk. 4 svefnh. Nýtt parket og flísar. Arinn i stofu. Fallegur garður og útsýni. Áhv. 3,3 m. Byggsj. Áhv. sala. V. 13,5 m. 4268 Klyfjasel. Vandað og vel staösett tvfl. 187 fm einb. ásamt 28 fm bílsk. 4-5 svefnh. Fallegt útsýni. Skipti á 4ra herb. íb. koma til greina. Áhv. 7,5 m. V. 15,7 m. 3661 EIGSNAIVnÐLÖMN — Ábyrg þjónusta í áratugi. FÉLAG - FASTEIGNASALA Starfsmenn: Sverrir Kristinsson sölustjóri, lögg. fasteignasali, Björn Þorri Viktorsson, lögfr., söluni., Þorleifur St. Guðmundsson,B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr., skjalagerð., Stefán Hrafn Stcfánsson lögfr., sölum., Kjartan Þórólfsson, Ijósmyndun, Jólianna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Fax 588 9095 Lyngheiði. Glæsil. einb. á einni hæð um 170 fm. 25 fm bílsk. Parket. Garðskáli. Turnherb. með miklu útsýni. Húsið er mjög vel staösett á útsýnisstað í enda götu. V. 14,9 m. 4244 í vesturbæ Kóp. Vandað 192 fm einl. einbýli ásamt stórum bílsk. með 3ja fasa rafm. 4-5 svefnherb. Stórt eldh. og stórar stofur m. arni. Verðlaunalóð. Skipti mögul. á minni eign. V. 13,9 m. 4222 Jórusel. Mjög fallegt um 310 fm þrílyft einb. Húsið þarfnast lokafrágangs innandyra. Falleg eldhúsinnr. Góð og mikil eign. Skipti á minni eign æskileg. V. 13,9 m. 4166 Hnotuberg - Hf. Giæsii. 333 tm tvii. einb. með innb. tvöf. 63 fm bílsk. sem nýta mætti sem íbúðarrými. Húsið er mjög skemmtil. hannað og vel byggt. 4-5 svefnh. Stórar svalir. Fallegt útsýni. V. 15,9 m. 3753 PARHÚS Q Norðurmýri. Vorum að fá til sölu 165 fm gott þrílyft parh. Á 2. hæö eru 3 herb. og baðh. Á l. hæð eru 2 saml. stofur, snyrting og eldh. í kj. eru 2 herb., þvottah. o.fl. Laust fljótlega. V. 10,9 m. 4770 Bakkasmári. Glæsil. parh. á einni hæð um 175 fm m. innb. bílsk. Húsið er tilb. til afh. tilb. að utan en fokh. að innan. Giæsil. útsýni. 4213 Suðurgata - Hf. Nýtu62fmparh. m. innb. bílsk. sem stendur á fallegum útsýnisst.. Húsið er ekki fullb. en með eldhúsinnr. og full- frág. baði. 3-4 svefnh. Laust strax. V. aðeins 10,9 m. 4405 raðhús Q Frostaskjól - verðlaunagata. Vorum að fá í sölu sérl. glæsil. 265 fm nýl. raöh. með innb. bílskúr á eftirsóttum stað. Húsið er tvær hæðir og kj. Vandaðar innr. Parket. Glæsil. baðh. Afgirtur garður. Svalir. V. 17,5 m. 4728 Bollagarðar - sjávarsýn. Glæsil. 216 fm endaraðh. með innb. bílsk. Húsið skiptist m.a. í 5-6 herb., stofur; vandað eldh. með eikarinnr. o.fl. Fráb. útsýni. Akv. sala. V. 15,5 m. 4469 Melbær - tvær íb. Vorum aö fá í, sölu vandað 256 fm endaraðh. á þremur hæðum í neðstu röð. Sér 2ja herb. íb. í kj. Bílskúr. V. 14,950 m. 4632 Mosarimi í smíðum. Mjög fallegt 157 fm raðh. á einni hæð með 25 fm bílskúr. Gott skipulag. 3 rúmg. svefnh. Góðar stofur. V. 8,0 m. 4617 Fjallalind - Gott verð Glæsileg einfyft 130 fm raðh. með innb. bílsk. Húsin sklptast í 3 góð herb., stofur, o.fl. Góö staösetning. Húsin afh. fullb. að utan en fokheld að innan. V. 7,4 m. 4462 Asholt - mikið áhv. Fallegt raðh. á tveimur hæðum um 138 fm ásamt tveimur stæðum í bílag. Útb. aðeins 2,5 m. V. 11,7 m. 4440 Suðurhlíðum Kóp. Vorum að fá í sölu glæsil. 213 fm raðh. viö Heiðarhjalla sem skilast fullfrág. að utan en fokhelt að innan. Stór bílsk. og glæsil. útsýni. V. 10,5 m. 4407 Seljabraut. Ákafl. vandað og fallegt u.þ.b. 190 fm endaraðh. ásamt stæði í bílag. Vandaðar innr. Suðurlóð. V. 10,9 m. 3710 Vesturberg. Vandað tvílyft 187 fm raðh. sem skiptist m.a. í 4 herb., hol, stóra stofu, eldh., baðherb., snyrtingu o.fl. Góður bílsk. Fallegt útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. V. 11,9 m. 4075 HÆÐIR Gnípuheiði - Suðurhlíðar Kóp. Mjög fallegt um 126 fm efri sérh. í tvíbýlis-tengihúsi. Vandaðar innr. og hurðir. Glæsil. útsýni og suðursv. Allt sér. Áhv. 6.0 húsbr. V. 10,9 m. 4698 Oldutún - Hfj. Snyrtil. 103 fm efri sérh. í 2-býli á rólegum stað. Samliggjandi parketl. stofur. 3 svefnh. Áhv. ca. 4,9 m. hagst. langt. lán. V. 7,2 m. 4706 Bugðulækur. 5 herb. falleg og vönduð efri sérh. sem er um 110 fm auk 40 fm bílskúrs. 4 svefnh. Endurn. gluggar, baðh. o.fl. Áhv. sala. V. 10,5 m. 4755 Blönduhlíð. Góð 5 herb. 110 fm neðri sérhæð í 4-býli. 28 fm bílskúr. Sér inng. Nýir gluggar og nýtt gler að hluta til. V. 9,5 m. 4773 Hæðargarður. Giæsii e he*. uo fm hæð og rls á góðum stað. Ib. hefur öll veríð standsett á smekklegan hátt. Parket. Vandaðar innr. Upphitaöar suöursv. V. 11,1 m.4779 Víðihvammur. 4ra herb. 104 fm góð efri sérh. ásamt 25 fm bílsk. Fallegt útsýni og góöur garður. Rólegt umhverfi. V. 9,1 m. 4783 Bárugata. 3ja herb. góð og björt sórh. í fallegu húsl. Ib. sklptist I 2 saml. stórar suðurstofur, stórt herb. o.fl. Áhv. 5,0 m. í húsbr. 31 fm bílskúr fylgir og bílastæöi á lóðinni. V. 7,9 m.4793 Fornhagi. Ákaflega vönduð og vel umgengin 124 fm hæð í fallegu húsi ásamt 28 fm bílskúr. Tvennar svalir. Parket á holi. Gott eldh. og baðh. V. 11,5 m. 4805 Vatnsholt - Háteigshverfi. Glæsil. 231 fm vel skipul. efri sérh. í 2-býli. Allt sér. Innb. bílskúr. Húsið stendur á friðsælum stað innst í botnlanga. Á hæðinni eru m.a. 3 stofur og mögul. á 5 svefnh. Húsið er vandað og því hefur verið vel viðhaldið. Nýtt gler, lagnir, þak og nýstands. baðh. Fallegur gróinn garður og stórar suðursv. Skipti á minni eign koma til greina. V. 15,0 m. 4718 Hagamelur. Upprunaleg en snyrtileg 113,5 fm hæð í góðu húsi. Tvennar svalir. 3 svefnherb. og tvær stofur. V. 8,9 m. 4846 Haukshólar. 198 fm. vönduð sérh. á tveimur hæðum með miklu útsýni. Hæðin skiptist m.a. í 4 svefnh.. (5 skv. teikn.), stofu m. arni, borðstofu o.fl. Innb. bílskúr. V. 12,9 m. 4069 Suðurhlíðar Kópavogs 147 fm stórglæsil. efri hæð í tvíb. m. frábæru útsýni. 4 svefnh. Tvennar svalir. Til afh. fljótl. tæplega tilb. u. trév. Áhv. húsbr. 6,2 m. V. 9,9 m. 4652 Skálaheiði - Kóp. Falleg 112 fm neðri sérh. ásamt 28 fm bílskúr. 4 svefnh. Sérþvottah. Vestursv. Ath. sk. á 2ja-3ja herb. í Kóp. V. 9,6 m. 4593 Lynghagi. Mjög rúmg. og björt um 108 fm hæð í fallegu steinh. ásamt.27 fm bílskúr. Fallegar stofur með ami. Garöskáli, 2 herb. o.fl. Frábært útsýni. V. 10,9 m. 4646 Brekkulækur. 5 herb bjon og fall- eg 115 fm hæð (2. hæö) auk 23 fm bílsk. I húsi sem mikið hefur verið standsett. Laus fljótl. Akv. sala. V. 9,8 m. 4477 Njörvasund. Rúmg. og björt 122 fm neðri sérh. í traustu steinhúsi. V. 9,4 m. 4259 4RA-6 HERB. ' :|Q| Vesturberg. Góð íb. á efstu hæð í ný- stands. blokk. Miklar vestursv. og glæsil. útsýni. Ath. skipti á minni eign eöa góðum bíl. V. 6,7 m. 2433 Eyjabakki. 4ra herb. góð og vel staðsett ib. á 2. hæð. Sérþvh. Einstakl. góð aðstaða f. börn. Áhv. 4,2 mlllj. V. 6,9 m. 3701 Sogavegur - hæð og ris. 4ra herb. falleg 128 fm íb. í góðu ástandi ásamt útiskúr. Byggingarréttur að 40 fm bílsk. Sér inng. Mjög rólegur staður. Áhv. 5,6 m. V. 8,4 m. 4194 Hjarðarhagi 107 fm. endaíb.á efstu hæð í 4ra hæða blokk. Glæsilegt útsýni. íb. skiptist m.a. í 2-3 stofur og tvö svefnh. V. 8,4 m.4679 Þingholtin - glæsiíbúð. Sérlega falleg 4ra herb. íb. á 3.hæð í steinh. á eftirsótt- um stað. 5 íbúðir í húsinu. Glæsil. innr. Parket. Fallegt útsýni yfir Tjarnarsvæðið. Laus strax. V. 7,9 m 4715 Selvogsgrunn. 5-6 herb. falleg 132 fm íb. á jarðh. Sér inng. Sér þvottah. Vönduð eikarinnr. í eldh. Sólstofa. Áhv. 2,9 m. í hagst. langtímalánum. V. 8,7 m. 4707 Vesturbær - bílskúr. 4ra herb. mikiö endurnýjuð íb. á 3. hæð viö Dunhaga. Nýtt eldh., bað og gólfefni. Nýstandsett blokk. Áhv. 5,0 m. V. 8,5 m. 4737 Nýbýlavegur - bílskúr. 4ra herb. falleg íb. á 2. hæð í fjórbýlish. með um 40 fm góðum bílsk. Parket. Sér þvottah. Glæsil. útsýni. Laus strax. V. 8,5 m. 4741 Engihjalli - laus strax. góó 97 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Parket á stofu. Tvennar svalir. V. 6,7 m. 4788 Markarvegur - Fossvogi. Vorum að fá til sölu glæsil. 123 fm 5 herb. endaíb. á 2. hæð með fráb. útsýni. íb. skiptist í 3 herb., rúmgóða stofu og hol, sér þvottah., eldhús og bað. í kj. fylgir sér aukaherb. með aðgangi að snyrtingu. Rúmg. bílskúr. Parket. Massífar innr. Laus strax. Toppeign. V. 11,5 m. 4790 Hrísrimi - Grafarvogi. 4ra herb. ný og falleg íb. á 2. hæð með sér inng. og góðum svölum. Áhv. húsbr. 4,5 m. Ákv. sala. V. 7,5 m. 4789 Engihjalli - 8. hæð. 4ra herb. falleg og vel skipulögð íb. á 8. hæð sem snýr ( austur og suður. Fráb. útsýni. Stórar suðursv. V. 6,9 m. 4730 Reynimelur. 4ra herb. endaíb. á 1. hæö í húsi sem nýl. hefur verið standsett. íb. þafnast standsetningar. Áhv. 1,6 m. í húsbr. Laus strax. V. aðeins 6,4 m. 4799 Rekagrandi. Faíleg 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í skemmtilegri blokk. Stæði í bílag. Glæsil. útsýni. Tvennar svalir. Hagst. lán áhv. V. 9,1 m. 4807 Furugrund. Mjög falleg 5-6 herb. Ib. á 2. hæð í góöu fjölbýli ásamt 50% hlutdeild í lítilli einstaklingsíb. í kj. Parket á stofum og öllum herb. Gott útsýni. V. 8,9 m. 4804 Flúðasei - útsýni. Mjög falleg og björt um 96 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílag. Parket. Vandaðar innr. Yfirþ. suð-vestursv. Mögul. á skiptum á stærri eigri. V. 7,9 m. 4845 Álfheimar - gott verð. Falleg 4ra herb. 100 fm íb. á 1. h: með endurn. eldh. og baði. Nýl. flísar og parket. Ákv. sala. V. aðeins 6,9 m. 4841 Fífusel - m. aukaherb. 4ra herb. 101 fm endaíb. a 1. h. ásamt aukaherb. á jarðh. og stæði í bílag. Sér þvottah. Nýl. parket á sjónvarpsholi, stofu og. eldh. Áhv. 3,2 m. Laus strax. V. aðeins 6,9 m. 4842 Háaleitisbraut. 4ra herb. 105 fm góð íb. á 2. hæð. Aukaherb. og geymsla í kj. Á blokkinni er nýl. þak. V. 6,9 m. 4195 Engjasel 4ra herb. glæsil. endaíb. á 1. hæö á einum besta útsýnisstað í Seljahv. Einstaklega góð aðstaða fyrir börn. Innang. í bílag. Parket. Toppeign. Skipti á sérbýli í Seljahverfi koma til greina. V. 8,5 m. 4508 Fífusel. 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í skemmtilegri 3ja hæða blokk. Stæði í bílag. V. 6,9 m. 4661 Uthlíð 4ra herb. falleg íb. á rish. Vandaðar innr. m.a. parket og endurn. innr. í eldh. Suður svalir. Fallegur garður. V. 7,6 m. 4671 Uthlíð. 120 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. ib. skiptist m.a. í 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Sér inng. og hiti. Eftirsóttur staður skammt frá Miklatúni. Laus fljótl. V. 9,3 m. 4649 Álfheimar - laus. Falleg 98 fm ib. á 3. hæð. Endurnýjað eldh. og baðh. Nýtt gler og opnanleg fög. Góð sameign. Laus strax. Áhv. byggsj. m. 4,9% vöxtum 3,5 m. V. 7,5 m. 4641 Bogahlíð - góð kjör. Góð 86 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt 14 fm aukah. í kj. Nýtt eldh. meö sérsm. innr. Nýviðgerð blokk. Laus strax. Ákv. sala. V. 6,5 m. 4161 Ugluhólar - bílskúr. 4ra-5 herb. björt endaíb. á 3. hæð (efstu) í lítilli blokk. Sérsmíðaðar innr. Parket. Glæsil. útsýni. Góður staður. Laus strax. Áhv. 3,6 m. V. 7,9 m. 4561 Háaleitisbraut - bílskúr. 4ra-5 herb. 108 fm mjög falleg endaíb. (frá götu) á 2. hæö. Nýtt eldh., nýl. gólfefni, ný- standsett blokk. Áhv. sala. V. 8,9 m. 4581 Laufengi - lækkað verð. Falleg um 111 fm íb. á 3. hæð sem afh. fljótl. tilb. u. trév. og málningu og m. innihurðum og sól- bekkjum. Góð kjör. Lyklar á skrifst. V. 6,9 m. 4198 Háaleitisbraut. 102 fm góð íb. á 4. hæð. Parket á stofu. Innb. bílskúr. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus fljótl. V. 8,2 m. 4408 Hrísmóar - „penthouse” Glæsil. 5 herb. 126 fm íb. á 5. og 6. hæð (efstu) ásamt stæði í bílag. Á neðri hæðinni eru m.a. stór stofa, 2 herb., eldh., og baðh. ásamt sól- skála sem er á mjög stórum svölum. Á efri hæðinni eru 2 rúmg. herb. Fráb. útsýni. íb. er laus fljótl. V. 9,7 m. 4416 Dvergabakki. 4ra herb. mjög góð íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Sérþvottah. innaf eldh. Nýstandsett blokk. Mjög hagstætt verö. V. 6,9 m. 4418 Egilsborgjr. 5 herb. falleg íb. á 3. hæð ásamt risi, samtals um 104 fm. Á neðri hæð er gott herb., stofa, eldh. og bað. í risi eru 2 góð herb., snyrting og góð stofa. V. 10,5 m. 4406 Eyrarholt - Hf. Fullb. glæsil. íb. á 2. hæð með sérstaklega fallegu útsýni. Laus strax. Skipti á minni eign koma vel til greina. Hagstæð greiðslukjör. V. aðeins 10,9 m. 4412 Hátún. 4ra herb. 84 fm íb'. á 2. hæö í lyftu- húsi sem nýl. hefur verið standsett að utan. Nýtt Danfoss. Laus strax. V. aðeins 6,2 m. 4411 Eyjabakki. 4ra herb. falleg endaíb. á 3. hæð. Sér þvottah. Hagst. langtímalán ca 5,0 m. V. 7,2 m. 3801 Kambasel - 5-6 herb. góö 149 fm íb. á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru m.a. 3 herb., þvottah., baðh., stofa o.fl. í risi er baðh. og stórt baðstofuloft en þar mætti innr. 1-2 herb. V. aðeins 8,5 m. 4180 3JA HERB. Brekkubyggð - Gbæ. séri. glæsil. 3ja herb. hæð í eins konar raðh. Parket. Vandaðar innr. Fráb. staösetning. íb. er laus nú þegar. V. 8,7 m. 4666 Engjasel. 3ja-4ra herb. glæsll. íb. á 3. hæð með frábæru útsýni. Stæði I bílag. Áhv. 4,0 millj. Skipti á 2ja herb. íb. koma til greina. V.7,5 m. 3605 Bergstaðastræti. stórgiæsiieg íb. á 3. hæð í góðu húsi. Altt nýtt. Áhv. ca. 3,6 m. hagst. lán. V. aðeins 8,2 m. 4384 KAUPENDUR ATHUGIÐ aðeins liluti eigna úr söluskrá pkkar er auglýstur í blaðinu í dag. Birkimeiur. 3ja herb. falleg og björt 81 fm endaíb. á 4. hæð með glæsil. útsýni. Aukaherb. I risi. Nýl. parket. Gott gler. Nýl. standsett blokk. V. 7,0 m. 4729 Grettisgata. Góð 3ja herb. íb. á efstu hæð í 4-býli. Nýir kvistgluggar. Nýl. standsett baðh. Góðar svalir. Áhv. 2,1 m. húsbr. og 900 þús. byggsj. V. 5,5 m. 4736 Efstasund. 3ja-4ra herb. björt og falleg 64 fm risíb. með geymslurisi. Nýtt eikarparket. Nýir gluggar og gler. Endurnýjað þak. Mjög rólegur staður. Áhv. 2,6 m. V. aðeins 5,9 m. 4242 Frostafold - lán. Mjög falleg 87 fm ib. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt 28 fm stæði i bílag. Parket á stofu, flísar á holi og baði. Gott útsýni og s-v svalir. Áhv. við byggsj 40 ára lán ca. 5 m. V. aöeins 7,4 m. 4782 Vesturbær - hæð. 3ja herb. 78 fm. góð hæð (1. h.) í þríb.húsi. Nýtt parket er á allrí íb. Fallegur garður sem gengiö er í af svölum. Áhv. 4.0 í langt.lánum. Skipti á stærri eign koma til greina. V. 6,5 m. 4683 Orrahólar. 3ja herb. björt suöuríb. á 5. hæð í vönduðu lyftuhúsi. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,8 m. í hagst. lánum. V. 6,3 m. 4270 Engihjalli - gott verð. 3ja herb. stór og falleg íb. á 2. hæð. Gott útsýni. Stutt i alla þjónustu. Stórar vestur sv. Laus strax. Skipti á minni eign koma til greina. V. aðeins 5,6 m. 3580 Gamli miðbærinn. 2ja herb. 50 fm góð fb. á 2. hæö í steinh. (bakhúsi). Nýstandsett baðh. Laus strax. V. 3,9 m. 4315 Miðborgin - glæsiíbúð Mjög vön- Langholtsvegur. 91,9 fm íb á efn hæð og í risi. Sérinng., sérhiti, rafm. endurn. að hluta. Laus strax. Áhv. 2 m. V. 5,7 m. 4808 Alftamýri. Góð 98,5 fm íb. á 4. hæð í nýviðg. húsi ásamt nýl. bílskúr. Parket á stofum og holi. Endurnýjað eldh. og baðh. að hluta. Tvennar svalir. Áhv. húsbr. ca. 4,6 m. V. 6,8 m. 4809 Sólvallagata. Vorum að fá snyrtilega um 67 fm kjallaraíb. í sölu sem töluvert hefur verið endumýjuð, m.a. ofnar, rafmagn o.fl. Áhv. ca. 4,0 m. húsbr. Laus strax. V. 5,1 m. 4819 Eyrarholt. Stórglæil. fullb. ný 113 fm íb. á 1. hæð í vönduðu lyftuh. Mjög gott útsýni. Glæsil. innr., sólstofa o.fl. íb. er lau strax. V. 8,9 m.4827 Hraunbær - útsýni. Rúmg. og björt um 85 fm íb. á 4. hæð. Parket á stofu. Suðursv. Þvottah. í íb. Áhv. ca. 3,7 m. byggsj. íb. er laus. V. 5,5 m. 4832 Skipasund. Vorum að fá í sölu um 60 fm 3ja herb. neðri hæð í tvíbýli. íb. þarfnast stands. Áhv. ca. 3,1 m. byggsj. Lyklar á skrifst. V. 4,7 m. 4836 Framnesvegur. 3ja herb. falleg 71 fm íb. í nýl. húsi ásamt sérstæði í opinni bílag. Góðar suðursv. Áhv. 4,3 m. V. 7,3 m. 4850 Barmahlíð. 3ja herb. falleg 90 fm íb. í kj. í góðu húsi sunnan götu. Stór herb. Sér inng. Laus fjótl. V. 6,5 m. 4852 Grettisgata - laus. Rúmg. og björt um 75 fm íb. á 2. hæð í vel byggðu steinh. Stórar nýl. suðursv. íb. er laus. V. 5,5 m. 4611 Dúfnahóiar m/bílsk. Rúmg. og björt um 75 fm íb. á 3. hæð ásamt 23 fm bíl- skúr. Vestursv. Fráb. útsýni. íb. er laus. V. 6,9 m.4605 Grenimelur. Falleg og björt um 88 fm íb. á 1. hæð í hvítmáluðu steinh. Parket og góðar innr. Áhv. ca. 5,0 m. V. 7,3 m. 4520 Tryggvagata. 3ja herb. 93 fm falleg og björt íb. á 4. hæð í lyftuh. Parket. Góð eldhús- innr. Glæsil. útsýni yfir höfnina. Suðursv. Laus strax. V. 6,9 m. 4226 Blönduhlíð. Falleg og vel umgengin risíbúð í góðu fjórbýlish. íb. er um 73 fm að gólffleti. Geymsla á hæð. Parket. V. 6,3 m. 4421 Nærri miðbænum. 3ja herb. 76,3 fm mjög falleg íb. á jarðh. Parket. V. 5,3 m. 4253 Frostafold. Mjög vönduð um 95 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Möguleiki að falleg hús- gögn fylgi íb. V. 8,5 m. 4266 útjaðri byggðar. Faiieg 86 fm it> á neðri hæð í tvíbýlisparhúsi við Álmholt Mos. Sérinng., sérhiti og útg. í garð. Áhv. hagst. lán 3,1 m. V. 5,9 m. 4258 Gaukshólar. Rúmg. íb. á 1. hæð í lyf- tuh. Suðursv. íb. er laus. V. 5,3 m. 4245 2JA HERB. duð og falleg um 57 fm íb. á 2. hæð ásamt s í bílag. Merbau parket. Vandaðar innr. Gervihnattasjónv. Húsvörður. Áhv. 5.0 m. bygg- sj. lán. Allt fullfrág. þ.m.t. sameign og lóð. Mögul. að skipta á stærri eign. V. 7,6 m. 2606 Lækjarfit - Gbæ. Nýstandsett61,8fm Ib. m. sérinng. og hita á jarðh. I góðu 5-býli. Nýtt parket. Endum. eldh., baðh., gler, gluggar, raflögn, pípulögn o.fl. Laus strax. V. aðeins 5,4 m.3005

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.