Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 28
28 D FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ “f cSb . LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 SfM,:533-llll pax 533-1115 KAUPENDUR! Dugmikið lið sölumanna hjálpar þér að finna réttu eignina EFTIRLYSTAR EIGNIR: Raðhús í Fossvogi. 2ja herbergja íbúð i Fossvogi. 2ja herbergja íbúð í Austurbrún. Ca 50 fm snyrtilegt skrifstofuhúsnæði. Sérbýli I austurbæ Kópavogs. Raðhús f Seljahverfí. LOGAFOLD VERÐ 7,9 M. Glæsileg ca 100 fm Ibúð ásamt stæði I bílskýli. Beykiparket. Mjög falleg eld- húsinnrétting. _Stórar suðursvalir. Búr innaf eldhúsi. Áhv. ca 4,9 millj. í bygg- ingarsjóði. BÓLSTAÐARHLÍÐ V. 7,5 M. Ca 95 fm 4ra herbergja ibúð á 1. hæð í fjöl- býli. Nýuppgert baðherbergi. Sameign I góðu ástandi. ENGJASEL V. 7,6 M. íbúðin er á 1. hæð og laus til afhendingar strax. Þetta er rúmgóð íbúð m.a. með stór- ri stofu. Útsýni til vesturs. Stæði I bílskýli fylgir. RETTARHOLTSV. V. 8,8 M. Ca 110 fm raðhús á tveimur hæðum og hálfum kjallara. Flísar og parket. Nýleg eld- húsinnrétting. Lóðin nýuppgerð. Áhv. ca 3,4 millj. í byggingasjóði. Einbýii Sérhæðir 2ja herbergja Opið virka daga frá kl. 9-18. Opið laugard. og sunnud. frá kl. 11 -13. REYKAS V. 6 M. Ca 75 fm íbúð á 1. hæð I litlu fjölbýlishúsi. Flísar og parket. Þvottahús I íbúð. Stórar svalir út af stofu með útsýni yfir Rauðavatn. Áhv. ca 3,5 millj. í hagstæðum lánum. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI lmTas EIGNASALAN ' “'533-ÍÍH NYLEGA SELDAR EIGNIR: Daltún/parhús Eyjabakki/2ja herbergja Lágmúli/atvinnuhúsnæði Hjarðarhagi/4ra herb. með bilskúr Miðtún/4ra herbergja með bílskúr Sigtún/4ra herbergja Óðinsgata/atvinnuhúsnæði Grundarstígur/3ja herbergja Vitastígur/einstaklingsíbúð Stararimi/nýbygging Laugavegur/atvinnuhúsnæðl Álfheimar/4ra herbergja Úthlíð/sérhæð Gíslholtsvatn/sumarbústaðir Garðastræti/sérhæð Austurbrún/2ja herbergja Hringbraut/3ja herbergja Smárarimi/nýbygging * Nú vantar fleiri eignir á skrá. * SKÓGARÁS V. 5,6 M. 65 fm 2ja herb. íbuð með verönd fyrir framan stofu. íbúðin er öll nýmáluð. Allar vistarverur rúmgóðar. Tengt fyrir þvottavél I baðherb. Sérhiti. Áhvflandi 2,7 millj. t gömlu hagst. lánunum. Laus strax. KLEPPSVEGUR V. 5,4 M. Þessi íbúð er á efstu hæð. Það er geymslu- loft yfir allri íbúðinni. Frábært útsýni. Áhví- landi 3,7 millj., útborgun því aðeins 1,7 millj. VESTURBERG V. 5.450 Þ. 3ja herbergja íbúð á 5. hæð i lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinni. Góðar svalir. Parket. Húsið er nýsprunguviðgert og málað að utan. Laus strax. AUSTURBRUN V. 10,2 M. 124 fm íb. á neðri hæð í þríbýli ásamt 40 fm bílskúr. Parket og flísar. Aukaherb. í kjallara. Austursvalir. BREKKUHVAMMUR V. 11,8 M. Ca 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 30 fm bflskúr. I húsinu eru 6 her- bergi auk garðskála. Skipti möguleg á 2ja-3ja herbergja íbúð. ÖLDUGATA V. 4.950 Þ. Ca 70 fm 3ja herbergja ibúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Flísar og parket á gólfum. BARMAHLIÐ V. 11,0M. Ca 150 fm snyrtileg hæð og ris í fjórbýli ásamt ca 25 fm bílskúr. 2 stofur og 3 svefn- herbergi á hæðinni og stofa og herbergi í risi. KAMBSVEGUR V. 8,4 m. Ca 100 fm 4ra herbergja neðri sérhæð í þríbýlishúsi á rólegum stað ásamt ca 30 fm bílskúr. Vönduð innrétting í eldhúsi. Baðherbergi flísalagt. Gifslistar í lofti í stofu. Nýtt gler. GRÆNAMORK - HVERA- GERÐI Ágætt ca 140 fm mikið endurnýjað ein- býlishús á einni hæð. Húsið er vel skip- ulagt og með stórum grónum garði. Skipti á íbúð f Reykjavík eða bein sala. Raðhús SELTJARNARNES Ca 170 fm óvenju vinalegt og vandað ein- býlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Skipti möguleg á minni eign í vesturbæ eða á Nesinu. 4ra herbergja og stærri * SKULAGATA V. 4,1 M Ca 60 fm 2ja herbergja íbúð i nýlega viðgerðu fjölbýlishúsi. Parket og flisar á gólfum. Nýtt rafmagn. Áhvílandi ca 2,4 millj. í hagstæðum lánum. Möguleg skipti á íbúð á Akureyri. ÞANGBAKKI V. 5,5 M. 62 fm íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Parket og flísar á gólfum. Suðaustursvalir. Frábært útsýni. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni. Áhvílandi ca 1,0 millj. í byggingasjóði. ALFHEIMAR V. 6,9 M. 4ra herbergja endaíbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi. Flísalagt eldhús og baðherbergi. Suðursvalir. Ný teppi á sameign. Nýlegt þak og rennur og sprunguviðgerð. FLJOTASEL/2 IBUÐIR Ca 240 fm raðhús sem skiptist i stúdióíbúð á jarðhæð og 6 herbergja ibúð á tveimur hæðum. Innbyggður bílskúr. Sérinngangur i báðar ibúðir. Áhviiandi ca 1,0 millj. i hagstæðum lánum. SOGAVEGUR V. 14,0 M. Ca 160 fm einbýlishús sem er hæð, ris og kjallari ásamt 32 fm bílskúr. 2-3 stofur, 3 herbergi og sjónvarpshol. Ný innrétting í eldhúsi. Austursvalir út af hjónaherbergi. Suðurgarður. 3ja herbergja EINARSNES V. 5 M. Hlýleg 3ja herbergja risíbúð í 6 íbúða húsi. Parket á gólfum. Nýtt gler og póstar að hluta til. Mjög stór lóð. Áhv. ca 3 millj. í byggingasjóði. Möguleg skipti á 4ra-5 herbergja íbúð. ALFHEIMAR V. 6,8 M. Ca 90 fm mikið endurnýjuð íbúð á 4. hæð í nýviðgerðu fjölbýlishúsi. 3 svefnherbergi og stofa. Flísalagt baðherbergi. Áhvílandi ca 1,7 millj. í góðum lífeyrissjóðslánum. ÁLFTAHÓLAR V. 7,4 M. Mjög smekkleg íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi._ Ljóst parket á öllum gólfum nema baðher- bergi sem er flisalagt í hólf og gólf. Lökkuð innrétting í eldhúsi. Suðursvalir. Áhvílandi 4,5 millj. í hagstæðum lánum. BERGÞÓRUGATA V. 6,8 M. Ca 90 fm 4ra herbergja íbúð á miðhæð í þríbýlishúsi. Nýtt Danfoss-kerfi og raf- magn. Nýlegir gluggar og gler. Þak hússins og stigahús nýgegnumtekið. FRAMNESVEGUR V. 6,8 M. Ca 75 fm 2ja-3ja herbergja parhús á tveimur hæðum ásamt sólstofu. Flísar og parket. Suðvestursvalir. Nýjar raf- og vatnslagnir. Áhv. ca 3,1 millj. i hagstæðum lánum. Upplagt fyrir fólk sem er að leita að minni íbúð en vill vera f sérbýli. Atvinnuhúsnæði HJALLASEL V. 14,0 M. 240 fm parhús á tveimur hæðum. Séribúð á jarðhæð. Innbyggður bílskúr. Mjög vand- að hús og vel með farið. LAGMULI 5 - GLOBUS Húsnæði Globus er til sölu. Um er að ræða verslunar-, skrifstofu-, verkstæðis- og lagerhúsnæði. Fjöldi bílastæða. Frábær staðsetning. Húsnæðið getur selst í einu lagi eða einingum. Fjölmargir möguleikar. TANGARHÖFÐI V. 14,9 M. 480 fm gott iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum. Mjög góðar innkeyrsludyr. Sérinngangur á 2. hæð. SELJENDUR/SELJENDUR/SELJENDUR Við erum á fullu að útbúa tilboð fyrir okkar viðskiptavini til Húsnæðisnefndar Reykjavíkur í framhaldi af auglýsingu hennar um kaup á notuðum íbúðum. Komið strax og leitið upplýsinga. Fáið ráðgjöf og skráið ykkar eign hjá okkur til að komast með I tilboðspakkann. C: « € « I í LATIÐ FAGMANN ANNAST FASTEIGNAVIÐSKIPTIN Félag Fasteignasala LAMBASTAÐABRAUT 4 er til sölu hjá Fasteignamarkaðnum og á að kosta 14,5 millj. kr. Hús á friðsælum og fallegum stað TIL sölu er hjá Fasteignamarkaðn- um húseignin Lambastaðabraut 4 í Reykjavík. Að sögn Ólafs Stef- ánssonar hjá Fasteignamarkaðn- um er um að ræða hús byggt árið 1940, hæð, ris og kjallari. I kjall- ara er tveggja herbergja sér íbúð. Bílskúr, 33 fermetrar að stærð, fylgir húsinu. „í húsi þessu eru tvær samliggjandi stofur og fjögur svefnherbergi. Húsið er nýlega einangrað og klætt. Á aðalhæð er fyrst gengið inn í forstofu og það- an inn í stofurnar, úr annarri er gengið út á pall og niður í garð. Eldhúsið er gott, viðarinnréttingar og parket á gólfí. Uppi eru þrjú svefnherbergi, parket er á tveimur þeirra. Baðherbergi er viðarklætt,“ sagði Ólafur. í kjallara er tveggja herbergja íbúð eins og fyrr sagði. Bæði er innangengt í hana úr íbúð og eins er sérinngangur. Þvottahús er í kjallara og geymslur. Húsið hefur verið endurnýjað að utan, það er úr tilhöggnu timbri frá Noregi, fyrir nokkrum árum var skipt um alla glugga og útihurðir, húsið ein- angrað og panelklætt og nýtt þak sett á það. Garðurinn er stór og vel ræktað- ur, útsýni er úr húsinu út á sjó, þetta er friðsæll staður og falleg- ur. Verð hússins er 14,5 millj. kr. < < i Spjall- * sófi ÞESSI sófi er hannaður af Frakkanum Pasc- al Mourgue. Þetta { er sannarlega húsgagn til þess " að spjalla saman í. Raðhús til sölu við Reynihlíð TIL SÖLU er hjá fasteignasölunni Þingholti raðhús við Reynihlíð 2 í Reykjavík. Að sögn Kristjáns Krist- jánssonar hjá Þingholti er um að ræða endaraðhús um 209 fermetra að stærð með innbyggðum bílskúr. Verð hússins er 14,2 millj. kr. „Niðri í þessu húsi er dúklögð forstofa, gestasnyrting, stofa, borð- stofa og eldhús. Það er opið úr eld- húsi í borðstofu og þaðan er svo hægt að ganga inn í garðstofu og svo út á verönd sem snýr í suður og er með heitum potti,“ sagði Kristján. „Uppi er húsið ekki fullfrágengið en þar eru fjögur stór svefnherbergi. Loftin voru klædd áður en milliveggir voru settir og það opnar möguleika á alls kyns breytingum innanhúss. Uppi eru svalir út af einu herberginu, eins- konar viðrunarsvalir. Til þess að ljúka alveg framkvæmdum við hús- ið má ætla að kostnaður verði ekki REYNIHLÍÐ 2 í Reykjavík er til sölu hjá Þingholti og á að kosta 13,9 milij. kr. í beinni sölu. meiri en rösk millj. kr. Húsið er reist árið 1982, það er fallegt, ytra sem innra og garðurinn í kringum það er snotur en lítill. Verð hússins er eins og fyrr kom fram 14,2 millj. kr. áhvílandi er 1,5 millj. kr. í beinni sölu fengist húsið á 13,9 millj. kr. en skipti eru hugs- anleg á minni eign, helst í Foss- vogi.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.