Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 26
26 D FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MIKIL SALA VANTAR EIGNIR 3ja herb. í vesturbæ. Raðhús í Fossvogi. NATTURUPARADIS Við Vatnsendablett er til sölu 225 fm einb. sem er kj., hæð og ris, endurbyggt að mestu leyti. Mörg svefnherb. ogsto- fur. Mjög stór lóð og miklir mögul. t.d. fyrir hestamenn eða skógræktarfólk. VESTURBÆR - KÓP. Mjög gott og fallegt hús á tveimur hæðum sunnan megin í Kóp. 4-5 svefnh. Miklir möguleikar, t.d. tvær íb. Fallegur garður og góður bílskúr. Sanngjarnt verð. SKÓLAGERÐl - KÓP. Einstal^lega fallegt parh. á tveimur hæðum ca 161 fm auk bílsk. Allt húsið er endurn. á smekklegan hátt. Laufskáli. Flísar á gólfum. Parket. 4 svefnh., nýtt baðh. Falleg lóð. RÉTTARHOLTSVEGUR Gott raðh., tvær hæðir og kj. ca 110 fm. 3 svefnh., stofa. Sérgarður. Áhv. 3,5 millj húsbr. Verð 8,2 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Stórt endaraðh., tvær hæðir og kj. og stór bílsk. 3 svefnh., 2 stofur. Mögul. á séríb. í kj. Húseignin er mikið endurn. Eignaskipti möguleg. BRU EIGNAMIÐLUN g5333 444 SKEIFAN 19, 4. h. - FAX 588 3332 STEINÞÓR ÓLAFSSON JÓN MAGNÚSSON hrl. I FJÓLUGATA Var að fá mjög skemmtilega 127 fm Ib. á I 1. hæð í þríbýli. 3 svefnherb. og 2 stofur. Mikið endurn. Bílsk. . NÁLÆGT MIÐBÆNUM Var að fá stóra íb. 3-5 svefnherb. 2 stórar stofur. Svalir í suður og norður.Stórt eldh. ' Saunabað og sérþvottah. íb. m. mikla mögul. 3JA-4RA VESTURBÆR ) Var að fá mjög góða 90 fm endaíb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Stór stofa. Parket. Verð | 7,6 millj. , HAFNARFJÖRÐUR ' Góð 4ra herb. endaíb. ca 100 fm á 2. . hæð. 3 svefnh. Stór stofa og borðstofa. ) Nýl. baðherb. Bílskréttur. ALFTAMYRI Góð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð (ekki jarðh.). 2-3 svefnh., stór stofa. Suðursv. Miklir mögul. BERJARIMI Ný ónotuð falleg og vel skipul. íb. í litlu fjölb. 2 svefnh., björt stofa. Parket og flísar. Stæði í bílageymslu. ÞINGHOLTIN Góð 3ja herb. sérh. m. slípuðum gólfpanel. Stórt eldh., tvö svefnherb. Góð áhv. lán. 2JA HERB. HRAUNBÆR Góð 60 fm íb. á 1. hæð. Stórt svefnh. Sérgaröur. Skipti mögul. á stærri eign. HJARÐARHAGI Var að fá stóra íbúð á 3. hæð. Stórt svefnh., stofa og suðursv. Mjög fallegt útsýni. KARLAGATA Óvenju snytil. og góð einstakl.íb. á jaröh. Nýir gluggar og gler. Nýtt baðherb. og nýstands. eldhús. Parket og flísar á gólf- um. Verð aðeins 3,8 millj. KRUMMAHÓLAR Mjög vönduð og góð íb. m. parketi. Stæði í bílageymslu. Frystigeymsla. Gott útsýni. LAUGATEIGUR Var að fá mjög góða 70 fm íb. á jarðh. í eftirsóttu hverfi. Stór stofa og svefnherb. Sérinng. VALLARÁS Var að fá sérstakl. góða íb. á 5. hæð í lyftuh. Stórt svefnherb. og góð stofa. Suðursv. iKBB | FRÓÐENGl " Mjög fallegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir til , 'afh. strax. Afh. fullb. m. vönduðum innr. I en án gólfefna. Bílskúrar geta fylgt. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 OG LAUGARDAGA KL. 11-14 Lagnafréttir Hvers vegna ekki gólfhiti? Hitakerfí í gólfi hefur marga kosti segír Sigurður Grétar Guðmundsson í umfjöllun sinni í dag. Gólfhiti er heldur ekki nýjung því Rómverjar notuðu bæði heitt loft og heitt vatn til að hita gólf í hýbýlum sínum. GÓLFHITAKERFI eru nær alltaf lögð úr plaströrum. GÓLFHITI er ein af mörgum teg- urídum hitakerfa, sem byggjast á heitu vatni sem varmagjafa, þó er það ekki eingöngu vatnið sem flytur varmann; að lokum tekur loftið við honum og færir hann til okkar, hvort sem í húsinu er gólfhiti, ofna- kerfí eða önnur vatnshitakerfí. Vatn hefur lengi verið notað sem hitaberi og þau stærstu vatnshita- kerfín eru ekki gjörð af manna völdum, nærtækast er að hugsa til hitakerfisins, sem heldur lífi í mönn- um og skepnum hérlendis, Golf- straumsins. 1 Gólfhiti er heldur engin nýjung, Rómveijar notuðu bæði heitt loft og heitt vatn til að hita gólf í hýbýl- um sínum. En hvað er það þá við gólfhitann sem gerir hann eftirsóknarverðan? Lítum á nokkur atriði. 1. Gólfhiti er lághitakerfi, hiti vatnsins fer yfírleitt ekki upp fyrir 45 gráður, því lægri hiti sem er á hitakerfínu því minna hitatap þar sem um beina leiðni er að ræða því þó veggir og gólf séu vel einangruð verður alltaf eitthv^rt hitatap. Það má líkja hitastreyminu út úr hús- skrokknum við rennandi vatn i skurði; því meiri sem hallinn er því hraðari verður straumurinn, því meiri munur á hitastigi á vatninu í hitakerfínu og hitastiginu úti, því meira hitatap. 2. Hitanemi líkamans er í fótun- um, það getur þú sannreynt i heita pottinum, farðu í heitasta pottinn, hitinn er nánast óbærilegur, en hvað gerist ef þú lyftir fótunum upp úr vatninu? Hitinn verður miklu bærilegri, nákvæmasti hitanemi líkamans, fæturnir, skynja ekki lengur hita vatnsins. Og það er ekki út í hött að segja að í húsnæði með gólfhita er hægt að hafa hitastigið nokkru Iægra, en þar sem önnur hitakerfi eru notuð. Þetta kemur til af því að heitasti flöturinn, gólfíð, er við hita- nemana, fæturna, hitinn verður miklu jafnari í rýminu, það er ekki svo mikill munur á hita við gólf og loft, ekki eins mikill munur og við önnur hitákerfi. Semsagt, lægri hitakostnaður. 3. Gólfhitinn getur mýtt hita, sem önnur hitakerfí ráða ekki við, Sums staðar hérlendis eru volgrur, þar sem umtalsvert af vatni seytlar stöðugt upp á yfirborðið svona 20-40 stiga heitt. Slíkt vatn er erfitt að nýta til upphitunar í ofnakerfum, en getur verið kjörið i gólfhita. í hverskonar byggingar Fram til þessa hefur gólfhiti aðal- lega verið notaður í stærri bygging- ar, iðnaðarhúsnæði og þó nokkrar kirkjur, en minna í íbúðarhúsnæði. Lítum nánar á atvinnuhúsnæði, t.d. flugskýli eða verkstæði fyrir stórar vinnuvélar. Þegar flugvél eða skurðgrafa er færð í eða úr húsi þarf að opna stórar dyr, víðar og háar, þetta verður að gera hvernig sem viðrar og á hvaða árstíma sem er. Það er óhjákvæmilegt að hitatap verður mikið og fýrst eftir að dyrum hefur verið lokað er kalt í húsinu og það sem verra er; það liggur kalt loft- teppi á gólfínu og teygir sig nokkuð upp á við, svosem eins og eina mannhæð, einmitt þar sem starfs- mennirnir eru. En sé hitakerfið í gólfinu vinnur það fljótt á gólfkuldanum, fljótar en nokkurt annað hitakerfi, tví- mælalaust til hagræðis starfsmönn- um og til verndunar heilsunni. Það fer ekki mikið fyrir gólfhita- kerfí, þú sérð það ekki, fínnur að- eins fyrir þægilegum áhrifum þess. En það er margs að gæta við hönnun og lögn gólfhitakerfis, yfir- borðshiti gólfsins á ekki að fara upp fyrir 28 gráður þvi þá fara „hita- nemarnir “ að mótmæla, „vicfviljum ekki standa á svona heitum fleti“. Það er hægt að nota gólfhita þó parkett sé á gólfum eða teppi, en taka verður tillit til þess í upphafi. Það er hins vegar spurning hvort kötturinn fæst til að fara út, það er svo þægilegt að liggja malandi á gólfinu. Opið frá kl. 9 til 9 alla virka daga, frá kl. 11-5 laugard. og sunnud. Ef þú átt 2ja eða 3ja herb. íbúð þá hef ég kaupandann - staðgreitt - hringdu strax! 2ja herb. — Sólvallagata. 53 fm sérbýii á 2. hæð. útb. um 1,6 millj. Afb. 20 þús. á mán. án vaxtabóta. 2ja herb. - Skipasund. 67 fm íb. í kj. Sérgarður. Útb. 1,7 millj. Afb. 22 þús. á mán. án vaxtabóta. 3ja herb. Hef tvær góðar í Vesturbæ með bílskýlum. Létt afborgun. Ekkert greiðslumat. 3ja herb. — Hafnarfjörður. 70 fm sérhæð við góðan garð fyrir börnin. Þar er útb. á árinu 1,7 millj. Afb. 16 þús. á mán. án vaxtabóta. 3ja-4ra herb. við Hvassaleiti. 105 fm fyrir vandláta sem eru að minnka við sig og vilja taka húsgögnin með sér. Útb. 4 millj. á árinu, eftlrstöðvar 20 þús. á mán. Einbýli — Garðabæ. Um 150 fm hæð + 40 fm bílskúr á Flötun- um. Minni íbúð óskast upp í. Um 150 frn einb. Óskast. Kaupandinn bíður hér. Þú færð alla ráðgjöf, aðstoð og upplýsingar um fleiri eignir sem eru á skrá - hringdu bara! Finnbogi Kristjánsson, löggiltur fasteignasali, Síðumúla 1, 2. hæð. Fax 533-1314. sími 533-1313. FASTEIGNASALAN Berg hefur til sölu þetta hús á Egilsstöðum og á það að kosta 10,9 millj. kr. Einbýlishús til sölu á Egilsstöðum HJÁ fasteignasölunni Bergi er til sölu 133,7 fermetra einbýlishús á Egilsstöðum. Eigninni fylgir 40 fer- metra bílskúr. Verðhugmynd er 10,9 millj. kr. „Húsið skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, snyrtinu og gestasnyrtingu og fjögur svefnherbergi," sagði 01- afur Jóhannsson hjá Bergi. „Þegar gengið er inn um aðaldyr er komið inn í flísalagða forstofu, til annarr- ar handar er gott unglingaher- bergi, á hina hönd er gestasnyrting. Stofan og borðstofan er ein heild, þar eru gólf parketlögð, loft er pan- elklætt svo og einn veggur í borð- stofu. Svefnherbergisgangur er parketlagður, þar eru hjónaherbergi og tvö barnaherbergi, snyrting er öll flísalögð, bæði gólf og veggir, sturta, baðkar og ný innrétting. Eldhús er með góðum borðkrók og fallegri viðarinnréttingu. Gengið er um bakdyr inn þvottahús og þaðan gengt inn eldhús og svefnherbergis- gang. Stétt fyrir utan húsið er steypt og með hitlalögnum, sólskýli er við húsið og garðurinn er vel ræktaður og fallegur. Bílskúrinn er stór, upphitaður með góðu vinnuborði, heitu og köldu vatni og hurðin er með sjálf- virkum opnara. Eigninni er vel við haldið og er í góðu standi. Verðhugmynd er 10,9 millj. kr. Skipti á séreign í Reykjavík koma til greina svo og minni eign á Egilsstöðum. Lúxuseldhús í ÞETTA eldhús er ekkert til sparað. Allar innréttingar og öll tæki af dýrustu tegund. Elda- vélaborðið fyrir miðju er einkar glæsilegt. Innréttingarnar eru allar úr hinum vönduðustu efn- um. Hönnun og framleiðsla frá danska fyrirtækinu Multiform.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.