Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 D 11 *mmmmmmmmm—m % EIGMMIÐLONIN % - Abyrg þjónusta í áratugi. v I Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Njálsgata - góð íbúð. Snyrtileg og björt um 57 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. m. er laus. Endurnýjað raf- magn og þak. V. 4,5 m. 3481 Austurborgin - í lokaðri götu. Falleg 52 fm (b. á efri haað í litlu nýí. fjölb. við Laugarnesveg. Góð sameign. Parket á holi og stofu. Gott eldh. Fallegt útsýni. Laus nú þegar. V. 4,9 m. 4486 Melabraut - Seltj. Faiieg 42 fm risib. í góðu standi, mikið endurn. m.a. gler, ofnar, rafmagn o.fl. Áhv. hagst. lán 2 m. V. 4,5 m. 4572 Furugrund - útsýni. Mjög falleg 58 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölbýli. Flísar á holi, parket á stofu. Nýtt baðh. Góðar svalir og fráb. útsýni. Ath. skitpi á góðri eign með a.m.k. 3 svefnh. V. 5,6 m. 4766 Eiríksgata. Snyrtileg 45 fm íb. á 2. hæð í góðu húsi. Gler og póstar endurnýjað. Miklar geymslur. Áhv. hagst. lán ca. 2,6 m. V. 4,3 m. 4781 í miðborginni. Vorum að fá til sölu 65 fm góða 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í ein- staklega góðu steinhúsi við Grettisgötu. íb. er laus strax. Mjög snyrtileg. V. 5,9 m. 4772 Miklabraut. 2ja herb. 61 fm endaíb. í kj. sem er til afh. strax. V. aðeins 3,7 m. 4800 Frostafold 2ja m. bílsk. 2ja herb. stórglæsileg 67 fm íb. á 2.hæð með fallegu útsýni yfir borgina og staaði í bílag. Sér þvottah. Áhvíl. Byggsj. kr. 4,4 m. Laus fljótlega. V. 6,9 m. 4515 Lækjagata Vorum að fá í sölu glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýlegu lyftuh. Vandaðar innr. Áhv. 4 m. húsbréf. V. 6,6 m. 4656 Hraunbær. Falleg og björt ca. 45 fm íb. á jarðh. Parket og góðar innr. Áhv. hagst. lán 1,1 m. V. 3,9 m. 3940 Rauðarárstígur. Falleg 54 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Laus strax. V. 4,3 m. 4592 Miðholt - Mos. 2ja-3ja herb. 70 fm falleg íb. á 2. haað. Sér þvottah. innaf eldh. Áhv. húsbr. ca. 4,3 m. V. 6,6 m. 4476 Dalaland. 2ja herb. björt 51 fm íb. á jarðh. með sér suðurgarði sem gengið er beint út í. V. 4,9 m. 4076 Dvergabakki. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. íb. er nýmáluð. Ný teppi. Laus strax. V. 4,4 m. 3864 Víkurás. Rúmgóð 2ja herb. íb. um 60 fm. Góð sameign. Áhv. um 2,5 millj. frá Veðd. Ath. skipti á góðum bíl. V. 4,9 m. 2287 Vallarás m. láni. Snyrtileg og björt um 38 fm 1-2 herb. íb. á 5. hæð. Vestursv. Gott útsýni. Áhv. ca. 2,4 m. byg- gsj. V. 3,4 m. 4823 Hraunteigur. Mjðg taiieg 63,6 tm íó. á 2. hæð í góðu 6-býli. Parket á stofu, holi' og herb. Endurnýjað þak, gler, lagnir o.fl. Áhv. byggsj. 3,2 m. V. 5,9 m. 4833 Blikahólar - glæsiíb. Vorum að fá í sölu einkar vandaða og mikið endurný- jaða um 60 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Fráb. útsýni yfir borgina. Vandaðar innr. og gólfefni. íb. í sérflokki. Laus strax. V. 5,5 m. 4840 Næfurás - lúxusíb. Mjög stór og glæsil. um 80 fm íb. á 3. hæð (2. hæð frá götu). Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Parket og vandaðar innr. og hurðir (JP). Sérþvottah. Áhv. ca. 5 millj. byggsj. íb. er laus. V. 7,5 m. 4838 Klapparstígur. Snyrtileg og björt um 58 fm íb. á 3. hæð í nýl. lyftuh. Fullfrág. sameign og lóð. Stæði í bílag. Áhv. ca. 5,1 m. byggsj. Húsvörður. íb. þarfnast standset- ningar. V. 6,1 m. 4837 Frostafold - gott lán Mjög taii- eg og rúmg. um 67 fm íb. á jarðh. Sér lóð. Parket og góðar innr. Sér þvh. Áhv. 3.7 Byggsj. V. 6,3 m. 4570 Asparfell 2ja herb. um 50 fm. ein- staklega falleg íb. á 4.hæð. Nýtt parket. Suðursv. og glæsil. útsýni. V. aðeins 4,1 m. 4704 ATVINNUHÚSNÆÐI Bíldshöfði 18. Höfum til sölu í hús- inu nr. 18 viö Bíldshöfða nokkur góð atvin- nuh. m.a. verkstæðispláss 181 fm, verslun og lager um 650 fm og skrifstofur um 257 fm. Húsið selst í einingum. Gott verð og greiðslukjör. 5229 Bolholt. Vandað um 327 fm skrifsto- fuh. á 2. hæð í lyftuh. Húsnæðið skiptist m.a. í 9-10 góð herb., eldh., snyrtingar o.fl. Góð lýsing. Hagstætt verð. 5245 Miðborgin. Glæsil. um 250 fm byg- ging við Hverfisgötu 20 (gengt Þjóðleikhúsi). PJássið er glerútbygging frá bílastæðahúsi og hentar vel undir verslun eða veitingahús. Uppl. gefur Stefán Hrafn. 5224 Eiðistorg - til sölu eða leígU. Um 258 fm skrifstofuhæð á 3. hæð í lyftuh. Hæðin skiptist m.a. í 10-11 góð herb. auk tveggja eldhúsa. Inng. er inná hæðina á tveimur stöðum og er því mögulei- ki á að skipta henni eða útb. íbúðaraðstöðu. Eignin er til afh. nú þegar. Hagst. greiðs- luskilmálar. V. 9,6 m. 5250 Nýbýlavegur. Glæsil. verslunar-, skrifstofu- og þjónusturými á tveimur hæðum auk kj. og bakhúss. Húsið skiptist í verslunar- og sýningarsali, skrifstofur, ver- slunarpláss, lager o.fl. Eignin er samt. 3200 fm og ákafl. vel staðsett á horni fjölfarinnar umferðaræðar. Næg bílast. 5167 EEO 1Q7D LÁRyS Þ- VALDIMARSSON, framkvæmdastjori UUfa lluu UUb lu/U KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, löggiltur fasieignasali Ný á fasteignamakaðinum meðal annarra eigna: Rétt við Sæviðarsund Sólrík vel með farin 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Parket. Tvennar svalir. Góð geymsla í kjallara. Laus fljótlega. Frábært verð. Vesturborgin - lyftuhús - eignaskipti Með frábæru útsýni: Mjög stór 4ra herb. íbúð í lyftuhúsi. Mikil sam- eign. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íbúð. Endurnýjuð - lækkað verð Sólrík 3ja herb. jarðhæð tæpir 80 fm skammt frá Landspítalanum. 40 ára húsnæðislán kr. 3,1 millj. Litil, mikið skiptanleg útb. Laus fljótlega. Fyrir smið eða laghentan Lítið niðurgrafin 3ja herb. kjíb. í Kleppsholtinu. Sérhiti. Geymslu-/fönd- urherb. um 10 fm. 40 ára húsnæðislán um kr. 2,6 millj. Verð aðeins kr. 4,5 millj. Helst í Heimunum Til kaups óskast: 3ja herb. góð íbúð í skiptum fyrir 5 herb. hæð i Heimunum með öllu sér. Helst í Hlíðum - nágrenni Traustur kaupandi óskar eftir 5 herb. hæð með bílskúr. Má þarfnast endurbóta. Engin makaskipti. • • • Almenna fasteignasalan sf. var stof nuð 12. júlí 1944 og hefur starfað í meira en háifa öld. ALMEIMNA FASTEIGHASALABI UUBHVE6118 S. 552 1150-552 137Q Nýjung á lánamarkaðnum. Kynnið ykkur lánakjörin hjá fasteignasölum í félagi fasteignasala. íf Félag Fasteignasala Smábýlið Lyngás 1 til sölu LYNGÁS 1, sem er til sölu hjá SEF, Suðurlandsbraut 16 UM ÞAÐ bil tvo km vestan Hellu á Rangárvöllum er lítill byggða- kjarni, sex íbúðarhús, nokkur iðn- aðarhús og trjágróður. Umhverfis eru ræktuð tún og grænir móar. „Tijágróðurinn þarna er fallegur og túnin og móarnir bestu beitilönd á Suðurlandi," sagði Sigurður Ósk- arsson hjá fasteignamiðluninni SEF hf. sem hefur til sölu smábýlið Lyngás sem er í fyrrnefndum byggðakjarna. „Frá vestri um norður og til aust- urs blasir við fegursta fjallasýn, m.a. Ingólfsfjall, Búrfell, Hekla, Tindfjöll og Eyjafjallajökull," sagði Sigurður í samtali við Fasteigna- blað Morgunblaðsins. „Á þessum stað fyrir u.þ.b. 56 árum stofnuðu hjónin Sveinbjöm Stefánsson og Sigríður Tómasdóttir nýbýli og bjuggu þar hefðbundnu, litlu búi fram á níunda áratuginn. Böm þeirra hjóna byggðu síðan þau hús sem mynda þetta gróðurríka litla sveitaþorp. Aðalatvinna Sveinbjam- ar var lengst. af verkstjórn hjá Kaupfélaginu Þór á Hellu, en jafn- hliða ráku þau hjön kinda-, kúa- og hrossabúskap í smáum stíl eftir því sem tími og jarðnæði leyfði. Ræktað tún er umhverfis húsið Lyngás 1 sem til sölu er. Það er 3,7 hektarar og eigninni fylgir einn- ig veiðiréttur á Holtamannaafrétti, m.a. í Veiðivötnum og beitarréttur á afréttinum. íbúðarhúsið er ein hæð með risi, forskalað og járn- klætt. Á hæðinni em tvö svefnher- bergi, stofa, borðstofa, eldhús, snyrting og geymslur, en í risinu eru tvö svefnherbergi og geymslu- loft. Stór tijágarður, vel skipulagð- ur með fallegum trjám, umlykur húsið og gefur mikla möguleika. Á lóðinni stóðu áður gripahús og járn- smíðaverksæði, en þau hafa nú ver- ið fjarlægð. Með hugmyndaflugi, smekkvísi og snyrtingu á garði og fasteign geta hestamenn og lands- byggðamnnendur skapað sér þarna sælureit fyrir lítið fé. Eign þessi er verðlögð á aðeins 3,8 millj. kr.,“ sagði Sigurður hjá fasteignasölunni SEF að síðustu. Hús með fáguðu yf irbragði ÞRASTARGATA 3 er til sölu hjá Fasteignamiðluninni og á að kosta 10,8 imljj. kr. TIL sölu er hjá Fasteignamiðluninni húseignin Þrastargata 3 í Reykja- vík. Húsið er 129 fermetrar, hæð og ris, steinhús, byggt árið 1984. „Þetta hús er skammt frá Há- skólanum, á horni Suðurgötu og Hjarðarhaga," sagði Sverrir Krist- jánsson hjá Fasteignamiðluninni í samtali við Fasteignablað Morgun- blaðsins. „Þetta er lítið og „sjar- merandi" hús, vel teiknað af Guð- mundi Kr. Sigurðssyni arkitekt. Það og fellur mjög vel inn í um- hverfið. Húsið skiptist þannig að á neðri hæð er komið inn í anddyri með flísalögðu gólfi og gestasnyrtingu. Síðan er komið inn í gang með stórum skápum, gangurinn opnast í hol eða borðstofu og inn af henni er rúmgóð stofa. Til hægri við borðstofu er gott eldhús. Inn af því er þvottaherbergi. Úr holi er léttur stigi upp í ris. Þar er skáli sem er að hluta opinn niður í stofu sem skapar skemmtirégt og opið rými. í risinu eru að auki tvö svefn- herbergi og flísalagt bað. Þetta hús er óvenjulega vel byggt og að mestu óaðfinnanlegt. Allt hefur þar fágað yfirbragð og um- hverfið er afskaplega notalegt sam- bland af gömlu og nýju. Garður er í kringum húsið, lítill en fallegur. Verð hússins er hagstætt, 10,8 millj. kr. Endurnýjað eldhús ELDHÚSIÐ hér er uppgert, eldavélin er gömul en var sett á sökkul til þess að ná eðlilegri vinnuhæð. Skáparnir eru klæddir ólivuviði en borðplötur úr kirsuberjaviði. Gólfborðin eru gömul og gljálökkuð. Ál- plötur eru milli gólfs og skápa. Ertu að hugsa um að kaupa íbúð, byggja eða endurbæta? . > Fyrsta skrefið er ávaUt M GREIDSLUMAT * * *•!■••* 1 Greiðslumatið færðu unnið hjá bönkum sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. r*i reh HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS O - vinnur að vtúferð íþágu þjóbar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.