Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 20
20 D FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Gísli Maack, löggiltur fasteignasali FASTEIGN ASALA S u S u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin) Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 12-14 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 Vantar allar stærðir eigna á söluskrá EKKERTSKOÐUNARGALD! FUNALIND - KÓP. - NÝBYGGING Erum með í sölu stórglæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í sex hæða lyftuhúsi. Hægt er að fá íbúðirnar afh. tilb. til innr. Verð frá 6,6 millj. eða fullb. án gólfefna. Verð frá 7,7 millj. Frábært útsýni og greiðslukjör við allra hæfi. Einbýli - raðhús Langagerði. Glæsil. einb. á tveimur hæðum ásamt kj. alls 214 fm. Mögul. á sérib. I kj. Parket, flísar. Eign í góðu ástandi. Verð 15,5 millj. Hraunbær. Fallegt raðh. á einni hæð 143 fm ásamt 21 fm bllskúr. 4 svefnherb. Suðurlóð. Eign I góðu ástandi. Verð 12,9 millj. Kúrland. Fallegt endaraðh. á tveirriur hæðum 204 fm m. mögul. á aukaíb. á jarðh. ásamt 26 fm bllsk. 5-6 herb. Falleg ræktuð lóð. Áhv. 4,1 millj. Verð 14,5 millj. Klukkurimi. Fallegt og vel skipul. einbhús á einni hæð 207 fm ásamt 40 fm innb. bílsk. 5 svefnh., rúmg. stofur. Verönd m. potti. Áhv. 6,0 millj. Verð 14,9 millj. Krummahólar. vorum að fá í söíu 132 fm „penthouse“-ib. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv. Verð 8,9 millj. Reykás. Glæsileg 5-6 herb. íb. 131 fm á tveimur hæðum. 4 svefnh. Glæsil. innr. Yfirbyggðar svalir. Fallegt útsýni. Áhv. 4,6 millj. Verð 10,3 millj. 4ra herb. Hraunbær. Góð 4ra herb. Ib. 99 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. m. aðgangi snyrt- ingu. Húsið nýmál. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 7,8 millj. Engjasel - gott verð. Faiieg 4ra herb. íb. 107 fm á 1. hæð. 3 rúmg. herb., sjónvhol. Verð 6,8 millj. VíkuráS. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð 87 fm ásamt stæði í bílg. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 7,2 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Mjög glæsil. 4ra herb. íb. 105 fm á 2. hæð ásamt bílsk. Þv- hús og búr í ib. Fallegar innr. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 10,5 millj. 3ja herb. Austurströnd. Glæsil. 3ja herb. íb. 81 fm á 5. hæð ásamt stæði i bílg. Parket, fiísar. Glæsil. útsýni. Verð 7,7 millj. Karlagata. Gullfalleg 3ja herb. á 2. hæð í góðu steinh. Nýl. innr. Suðursv. Áhv. hagst. lán. Verð 5,8 millj. Skúlagata - áhv. 3 millj. byggsj. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv. byggsj. rik. 3 millj. Verð 5,4 millj. Fellsmúli. Rúmg. 3ja herb. íb. 92 fm á 4. hasð. Parket. Suðursv. Kóngsbakki. Góð 3ja herb. endaib. 72 fm á 3. hæð. Þvottah. og búr í íb. Hús nýmálað. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,7 millj. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. ib. 89 fm, á 3. hæð með aukaherb. í sameign m. aðg. að snyrtingu. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. Miðbraut - Seltjn. Góð 3ja herb. ib. 84 fm á jarðh. ásamt 24 fm bílsk. Fal- legar innr. Þvhús og búr inn af eldh. Verð 8,2 millj. Grettisgata. Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð i nýl. steinh. Fallegar innr. Merbau- parket. Sér bílastæði í opinni bílag. Hagst. lán áhv. Verð 6,2 millj. Hrísateigur. Einb./tvíb. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. alls 285 fm. Sér 3ja herb. íb. í kj. Nýtt þak, gluggar og gler. Verð 14,9 millj. Háihvammur - Hf. Giæsii. einb. á þremur hæðum með innb. bílsk. alls 366 fm. Mögul. á 5 svefnherb. Vandaðar innr. og gólfefni. Glæsil. útsýni. Verð 16,9 millj. Reykjafold. Mjög fallegt einbhús á einni hæð ásamt innb. bílsk., alls 158 fm. Fallegar innr., 3 rúmg. svefnherb. Vönduð verönd með potti. Verð 14,2 m. Litlabæjarvör - Álftanesi. Fallegt einbhús á einni hæð ásamt innb. bílsk. 4 rúmg. herb. Sjávarútsýni. Verð 14,2 m. Hlégerði. Fallegt einb. á tveimur hæð- um samt. 203 fm. Innb. bílsk. Nýtt þak. Fráb. staðsetn. Glæsil. útsýnl. Falleg ræktuð lóð. Verð 15,9 millj. Prestbakki. Fallegt raðhús 182 fm ásamt 25 fm innb. bílsk. 4 svefnherb., góðar stofur. Suðurlóð. Fallegt útsýni. Verð 11,9 millj. Ásgarður Bakkasel Fannafold Gilsárstekkur Funafold V. 8,5 m. V. 12,9 m. V. 12,9 m. V. 17,5 m. V. 16,9 m. Vesturberg. Gott 190 fm raðhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Góðar stof- ur m. parketi. Glæsil. útsýni. Verð 12,6 millj. Hrísholt - Gb. Fallegt einb. á tveim- ur hæðum ásamt tvöf. innb. bílsk. samt. 340 fm. Sér 2ja herb. íb. á 1. hæð. Skipti mögul. á minni eign. 5-6 herb. og hæðir Glaðheimar. Rúmg. 135 fm neðri sérh. í fjórbýli ásamt bílskúrsplötu. 3 svefnherb., góðar stofur. Tvennar svalir. Verð 10,3 millj. Fiskakvísi. Stórglæsil. 5-6 herb. endaíb. á tveimur hæðum ásamt 24 fm einstaklingsíb. 28 fm innb. bilsk. Ib. er alls 210 fm. Arinn. Parket. Flísar. Fallegt útsýni. Hringbraut - Hf. Góð efri sérhæð 137 fm. Fallegt útsýni yfir höfnina. Eign i góðu ástandi. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 3,3 millj. Verð 9,2 millj. Bauganes. Falleg 4ra herb, neðri sér- hæð 107 fm i tvíb. ásamt 51 fm bilsk. 3 svefnherb. Góð timburverönd. Verð 9,9 m. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 114 fm á 1. hæð. Sérþvottah. Suðursv. Blokkin klædd að utan með Steni. Verð 7,8 millj. Fífusei. Mjög falleg 4ra herb. íb. 95 fm á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Verð 7,3 millj. Fífusel. Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð 112 fm ásamt aukaherb. í sameign. Bíl- skýli. 2 saml. stofur. Parket, flísar. Verð 7,9 m. Kóngsbakki. Falleg 4ra herb. ib. 90 fm á 3. hæð. Vestursv. Eign í góðu ástandi. Verð 6.950 þús. Álfheimar. Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. íb. 118 fm á 1. hæð. 3 svefnherb., 2 rúmg. stofur, suðursv. Áhv. hagst. lán. 5,5 millj. Verð 8,7 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Ágætar innr. Fallegt útsýni. Eign i góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. Frostafold. Falleg 4ra herb. íb. 101 fm á 4. hæð., fallegar innr. Parket. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. bygg- sj. 5 millj, Verð 7,9 millj. Álfheimar. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð 106 fm. Suðursv. Hús og sameign nýstandsett. Verð 7,5 millj. Seilugrandi. Falleg 4ra herb. ib. 99 fm ásamt stæði í bílag. Parket. Fallegt út- sýni. Verð 9,2 millj. Fífusel. Góð 4ra herb. ib. á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Suðursv. Eign í góðu ástandi. Verð 7,7 millj. Álfheimar. Góð 4ra herb. íb. 98 fm á 3. hæð. 3 svefnherb., suðursvalir. Verð 7,3 millj. Skipti mögul. á minni eign. Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð 98 fm. Tvennar svalir. Fallegt út- sýni. Verð 6,9 millj. Hjálmholt. Mjög falleg 3ja herb. íb. 71 fm á jarðh. í þríbýli. Allt sér. Fráb. staðsetn. V. 6,4 m. Eyjabakki. Vel skipul. 3ja herb. íb. 75 fm á 1. hæð. Vestursv. Góð lóð. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 6,3 millj. Safamýri. Gullfalleg 3ja herb. íb. 80 fm á jarðhæð i þríb. Sökkull kominn fyrir sólstofu. Sérinng. Eign i góðu ástandi. Verð 7,4 millj. Kríuhólar. Falleg 3ja herb. Ib. á 6. hæð, 80 fm. Fallegt útsýni. Suðursv. Eign í góðu ástandi. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 6,3 millj. Álfaheiði. Stórglæsil. 80 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Hagst. lán áhv. (byggsj. 4,9 millj.). Fráb. aðst. fyrir börn. Verð 8,7 millj. Jörfabakki - endaíb. góö 3ja herb. ib. á 3. hæð. Parket á holi og stofu. Húsið endurn. Fallegur nýstandsettur garður. Verð 5,9 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Giæsii. nýl. 3ja herb. íb. neðri sérh. ca 90 fm. Fallegar innr. Góð suðurlóð. Allt sér. Áhv. hagst. lán 4,0 millj. Verð 8,5 m. Hraunbær. Falleg 3ja fm íb. 85 fm á jarðhæð. Sérþvottahús. Eign i góðu ástandi. Verð 5,9 millj. Laufengi. Til sölu glæsil. 3ja herb. íb. 84 fm á 2. hæð í nýju húsi. íb. er fullfrág. Verð 7.950 þús. Öldugata. 2ja-3ja herb. íb. 74 fm á jarðh. Tvö svefnherb. Góð staðsetn. Áhv. 1,2 millj. Verð 5,7 millj. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 76 fm á 2. hæð. Nýl. innr. Húsið nýviðg. að utan. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,3 millj. Bogahlíð. Falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð 80 fm. 2 svefnherb., stofa, borðstofa m. parketi. Verð 6,7 millj. Njálsgata V. 6,9 m. Hraunbær V. 8,5 m. Hrísrimi V. 8,9 m. Flúðasel V. 7,7 m. Laufvangur V. 7,9 m. Engjasel V. 7,0 m. Ugluhólar V. 5,9 m. Furugrund V. 6,6 m. Hraunbær V. 6,6 m. Flétturimi V. 7,3 m. Gerðhamrar V. 7,6 m. írabakki. Góð 3ja herb. íb. 65 fm á 2. Kleppsvegur. Góð 4ra herb, endaíb. á 2. hæð ásamt góðu herb. með gaflglugga i risi með aðgangí að snyrtingu. Nýtt járn á þaki. Einnig nýtt rafmagn, gluggar og gler. Verð 6,5 millj. hæð. Suðursv. Parket. Verð 5,8 millj. Dvergabakki. Gullfalleg 3ja herb. íb. 74 fm á 3..hæð ásamt 13 fm herb. í sam- eign m. aðg. að snyrtingu og sturtu. Park- et. Flísar. Húsið er nýl. málað. Verð 6,7 m. Æsufell. Stórglæsil. 3ja herb. íb. 88 fm á 3. hæð. Parket. Nýtt bað. Suðursvalir. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,9 millj. Hrísrimi. Áhv. 5,3 m. v. 7,8 m. Móabarð - Hf. Falleg 3ja herb. íb. i kj. Nýtt eldh. og bað. Sérinng. Sórþvottah. Verð 6,9 millj. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 62 fm á jarðh. Fallegar innr. Sérlóð. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. VíkuráS. Falleg 3ja herb. ib. á 3. hæð. Tvö góð svefnherb. Stofa og stórt sjón- varpshol. Parket. Ákv. sala. Skipti mögul. á 2ja herb. ib. 2ia herb. Hraunbær. Falleg einstaklingsib. á jarðh. 35 fm. ib. nýtist ótrúlega vel miðaö við stærð. Verð 3,5 millj. Kríuhólar. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð 45 fm nettó. Góðar svalir. Blokkin klædd með Steni. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,5 millj. Hringbraut. Falleg 2ja herb. ný- stands. ib. 42 fm á 2. hæð. Áhv. 2,7 millj. húsbr. Verð 4,5 millj. í nágr. v. Háskólann. 33 fm ib. v. Kaplaskjólsveg. Hentar vel f. námsfólk. Áhv. 600 þús. Verð aðelns 3,2 millj. Reynimelur. Sérl. falleg 2ja herb. ib. i góðu húsi. Parket, flísar á gólfum. Nýtt eldh. og gler. Fallegur garður. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,9 millj. Frakkastígur. Góð 2ja herb. íb á 1. hæð 58 fm ásamt aukaherb. í kj. Parket, flísar. Verð 4,0 millj. Laugarnesvegur. Falleg og rúmg. 2ja herb. íb. 67 fm á 2. hæð. Vestursv. Verð 5,8 millj. Hamraborg - Kóp. Mjog fai- leg 2ja herb. íb. 58 fm á 3. hæð. Fal- legar innr. Parket. Fallegt útsýni. Verð 5,4 millj. Boðagrandi. Mjög falleg 2ja herb, íb. á jarðh. 68 fm ásamt stæði i bílageymslu. Verð 5,8 millj. Orrahólar. Mjög góð 2ja herb. íb. 63 fm á jarðhæð í 2ja hæða húsi. Verð 5,1 m. Njörvasund. Mjög falleg 2ja herb. íb. í kj. Lítið niðurgrafin. Ib. er að mestu endurn. Sérinng. Verð 4,8 millj. Dalsel. Mjög falleg og rúmg. 2ja herb. íb. 69 fm á 3. hæð ásamt stæði i bílg. Góðar innr. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,2 m. Arahólar Falleg 2ja herb. ib. á 4. hæð 54 fm ásamt 22 fm bllsk. Eignin i mjög góðu ástandi. Verð 6 millj. Efstihjalli. Góð 2ja herb. ib. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Laugavegur. 2ja-3ja herb. 82 fm íb. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj. Skipti mögul. á bfl. Skógarás. Glæsil. 2ja herb. íb. 67 fm á 1. hæð. Fallegar innr. Parket. Suðurver- önd. Áhv. 2 millj. Verð 6,1 millj. Hlíðarvegur - Kóp. Falleg 2ja herb. ib. 69 fm á jarðh. í góðu steinh. Nýj- ar innr. og gólfefni. Hagst. lán V. 6,2 m. Krummahólar Víðimelur Ástún - Kóp. Engihjalli Veghús Vindás Skeljatangi - Mos. V. 4,6 m V. 4,7 m V. 5,0 m V. 5,5 m V. 6,9 m V. 5,6m V. 6,5 m Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 60 fm á jarðh. ofarl. v. Hraunbæ. Austur- hlið klædd m. Steni. V. 4,9 m. I smíðum Fjallalind - Kóp. Ve! skipul. parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bilsk. alls 185 fm. 4 svefnherb. Suðurlóð. Húsin afh. fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 8,7 m. Fjallalind - KÓp. Vorum að fá i sölu vel skipul. 130 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílskúr. Verð frá 7,1 millj. Húsin afh. fokh. innan, fullb. utan. Fjallalind - Kóp. Fallegt parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bíisk., alls 176 fm. Fullb. utan. Fokh. innan. Verð 8,4 m. Starengi Fallegt 155 fm raðhús á einni hæð. 3-4 svherb. Suðurlóð. Verð 7,6 millj. Fitjasmári - Kóp. Vorum að fá f sölu 130 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 7,6 millj. Atvinnuhúsnæði Bíldshöfði. Versl.- og skrifsthúsn., alls 172 fm til sölu eða leigu. Parket á gólf- um. Góð loftræsting. Gott útsýni. Mögul. á hagst. gr.kjörum. Deyfðá breskum fasteigna- markaði Uppsagnir og niður- skurður í byggingaiðnaði London. Reuter. MIKIÐ hefur verið um upp- sagnir í breskum bygg- ingaiðnaði, fjárhagsstaða hans er slæm og of lítið framboð verkefn- um miðað við getu. Nýlega boðaði verktakafýrirtæk- ið John Mowlem Plc róttækan nið- urskurð og uppsagnir nokkur hundruða starfsmanna. Það bætist í hóp fleiri fýrirtækja eins og John Laing Plc, Tarmac Plc, Taylor Woodrow Plc, Trafalgar House Plc og Wimpey Plc, sem öll hafa boðað fækkun starfsmanna. Að sögn breska umhverfismála- ráðuneytisins fækkaði störfum í breskum byggingaiðnaði um 35.000 á fyrstu sex mánuðum ársins, eða um 4%.. Miðurskurðinum var haldið áfram í sumar og nokkur fýrirtæki gera ráð fyrir að halda áfram að draga úr umsvifum í haust. „Of stór iðnaður" Sérfræðingur verðbréfafyrirtæk- isins SG Strauss Tumbull í London segir að iðnaðurinn sé of stór. Hann telur að engu muni breyta þótt nokkur fyrirtæki haldi áfram að draga saman seglin. Eigi ástand- ið að batna í meginatriðum verði eitt stórfyrirtæki í greininni eða fleiri að hætta störfum, en hann telur litlar líkur á sammna fyrir- tækja. Dregið hefur úr bata í bresku efnahagslífi 1995 og langþráður bati á fasteignamarkaði hefur látið á sér standa. Nýbyggingar drögust saman um rúmlega 10% á fýrstu sex mánuðum ársins eftir smábata 1993 og 1994. Um leið hefur dregið úr opinberum framkvæmdum og flestar bygg- ingavömr hafa hækkað í verði. Þróun húsnæðismála á Norðurlöndum Sveitarfé- lögin losa sig úr íbúða- rekstri ÞAÐ sem vekur mesta athygli er sú staðreynd að fýrirkomulag hús- næðismála hefur á undanförnum árum þróast mjög svipað innan allra Norðurlandanna en ísland er hér undanskilið. Sveitarfélögin í þess- um löndum hafa unnið og vinna markvisst að því að losa sig við eignarhald og rekstur á eigin íbúð- um. Þetta segir í niðurstöðum Þór- arins Magnússonar framkvæmda- stjóra Búseta í skýrslu sem hann tók saman um húsnæðismál á Norð- urlöndum eftir kynnisför þangað í sumar. Þórarinn segir að hér sé í raun að gerast ákveðin einkavæðing eða félagavæðing, þ.e. að stóru hús- næðisfélögin eða ný félög eru stofn- uð um eignarhald og rekstur þess- ara íbúða, stundum reyndar með þátttöku sveitarfélaganna. Ástæður þessa segir hann m.a. að þessir aðilar hafi lengi átt með sér mikið samstarf og að ríkisvaldið sé sífellt að færa verkefni til sveitarfélag- anna. Hafi þau brugðist við með því að kljúfa æ fleiri rekstrar- og umsýsluþætti frá annarri starfsemi og fela öðrum aðilum umsjón þeirra. Þá hefur efnahagskreppan að hans mati þvingað sveitarfélögin til að endurskoða allar fj'árhagslegar for- sendur starfsemi sinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.