Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 D 9 t » I . 5 • t • 4- Utborgun- arhlutfall lækkar með auknu lánafram- boði HÁTT útborgunarhlutfall við íbúðakaup hefur lengi valdið kaupendum áhyggjum en með húsbréfakerfinu lækkaði þetta hlutfall nokkuð. Hefur þung greiðslubyrði og erfið skuldastaða heimilanna fremur verið áhyggju- efni fasteignakaupenda. Þetta kemur fram í samantekt Jóns Rúnars Sveinssonar félagsfræð- ings um þróun byggingarstarfsemi árin 1988 til 1994 sem hann vann fyrir Húsnæðisstofnun. í samantekt sinni um þetta efni segir Jón Rúnar ennfremur í lokakafla hennar: „Útborgunar- hlutfallið hefur haldið áfram að lækka vegna þess að hlutur yfir- tekinna lána vax nú hægt og síg- andi. Aukið vægi áhvílandi lána er þannig farið að setja svip sinn á fasteignamarkaðinn. Þetta á, eðli málsins samkvæmt, stöðugt eftir að aukast, uns að því kemur að veðsetningarmörk þess íbúðar- húsnæðis sem fyrir er í landinu, leyfa aðeins mjög hægfara aukn- ingu nýrra lánveitinga. Ekki er unnt að segja fyrir um það, með neinni nákvæmni, hvenær þessar- ar þróunar fari að gæta að veru- legu marki. Ljóst er þó, að hún mun hafa í för með sér verulega minni lánsfjárþörf á almennum fasteignamarkaði, en verið hefur á undanförnum árum. Á allra síðustu misserum hefur það gerst, að aðilar á fjármagns- markaði, aðrir en hið opinbera, eru farnir að bjóða langtímalán til íbúðakaupa. Þessi lánastarfsemi fjármögnunarfyrirtækja er enn sem komið er lítil að umfangi. í nágrannalöndum okkar hefur þró- un af þessu tagi verið að eiga sér stað mun lengur en hérlendis. Það hefur t.a.m. sett svip sinn á þróun mála í Noregi, að einakaðilar hafa í seinni tíð getað boðið hagstæð- ara vaxtastig en norski Húsbank- inn. Afleiðingarnar eru þær, að fólk hefur getað greitt upp eldri lán hjá Húsbankanum sem bera fasta vexti, með lánum sem feng- ist hafa með hagstæðari kjörum. Um það verður að sjálfsögðu ekkert fullyrt, hvort þróun skyld þeirri sem lýst var hér að framan, geti átt eftir að verða áberandi á íslenskum fasteignalánamarkaði. í slíkri þróun felast hins vegar aug- ljóslega þeir möguleikar, að sú lykilstaða, sem opinberir lánasjóðir hafa á undanförnum aldarfjórð- ungi öðlast á hinum almenna íbúðalánamarkaði muni fara minnkandi. ' EIGNASKIPTI AUÐVELDA OFT SÖLU STÆRRI EIGNA <f Félag Fasteignasala SKEIFAN FASTEIGNAMIDLGN SaÐURLANDSBRAÍIT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Vantar allar gerdir eigita til Gód sala aö imdanförnu FÉLAG ITfASTEIGNASALA MAGNUS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Opið laugardag kl. 13-15 Einbýli og raðhús RAÐH.ÍGBÆÖSKAST Höíum fjársterkan kaupanda að rað- húai eða parhúsi í Garðabæ. AFLAGRANDI 1915 Glæsil. nýl. 214 fm endaraðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Fallegar Ijósar innr. Parket. 4 svefnherb., góðar stofur. Góður staður. SMYRLAHRAUN - HF. 2008 Fallegt 153 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. Nýtt rafm. og eldh. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 11,9 millj. MIÐBRAUT-SELTJ. 2133 Fallegt 135 fm einb. sem er hæð og ris og stendur á stórri hornlóð á góðum stað á Nesinu. 16 fm gróðurhús. Parket. Talsvert endurn. hús. Nýmálað að utan. Laust fljótl. Verð 11,9 millj. AKURHOLT 2130 Höfum til sölu einbhús sem er kj. og hæð 253 fm með innb. 64 fm bilsk. Fráb. stað- setn. Falleg ræktuð lóð. Verð 11,3 millj. AUSTURBÆR-KÓP.2018 Höfum til sölu mjög vel með farið endaraðh. 135 fm á tveimur hæðum ásamt 32 fm góoum bilsk. Stór skjðl- sæll suðurgarður m. góðri suðurver- önd. Nýl. bað. Parket. Og ekki spilllr verðfð, aðelns 9,8 rnilfj. HVERAFOLD 1750 Gíæsil. einbhús 223 fm m. innb. 32 fm bílsk. á mjög góðum stað í Grafarv. Fallegar innr. Parket. Arinn I stofu. Hornsvalir í suður og vestur. 4-5 svefnherb. Fallegt útsýni. VÍÐITEIGUR 1904 Fallegt 3ja herb. raðhús 83 fm á einni hæð á góðum stað í Mosbæ. Góðar innr. Áhv. byggsj. til 40 ára 3.400 þús. Verð 7,8 millj. Skipti mögul. á minni eign. I smíðum JOKULHÆÐ-GBÆ Einbhús á einni hæð 195 fm m. innb. 36 fm tvöf. bilsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Afh. ídes. '95. Góð staðsetn. BJARTAHLÍÐ-MOS. 1714 Til sölu raðhús 170 fm með innb. 25 fm bílsk. Til afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 6,3 mfllj. húsbr. með 5% vöxtum. Verð 7,2 millj. FJALLALIND-KÓP.2107 Höfum 'tlt sö|u parh. á tveimur hæð- um 180 fm m. innb. bílsk. 4 svefn- herb. Húsið til afh. fljótl. futlb. að utart, fokh. að innan. Verð 8,7 rollli. LAUFRIMI 2009 HAMRATANGI-MOS. i546 OFIMALÖGN FYLGIR Höfum í einkasölu þetta fallega raðhús á góðum stað við Hamratanga í Mosfellsbæ. Húsið er 150 fm með innb. 25 fm bílsk. í húsinu getur að auki verið ca 50 fm milli- loft sem gefur mikla mögul. Til afh. nú þeg- ar fullb. að utan, fokh. að innan með pípu- lögn. Áhv. húsbr. 6,3 millj. með 5% vöxt- um. Verð 7,3 millj. MOSARIMI 1767 Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bilsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnherb. Teikn. á skrifst. Eitt hús eftir. 5herb. og hæðir MÁVAHLÍÐ 2013 Faileg 106 fm mjög vel staðsett neðri sérhærj f fjórb. Sérinng. 2 saml. rúmg. stofur, nýl. glar, suðursvallr. Fallegur ræktaður suðurgarður. HRAUNBRUN-HF. 1697 VIÐ VÍFILSSTAÐATÚN. HBfum til sölu fallega ef ri sérhæð 140 fm ásamt 27 tmbííBk. Stórar hornsvalir 1 $tiöur og vestur. Húsið stendur á fallegum stað m. útsýni til suðurs og vesturs. Qott verð 9,9 millj. BREKKUBYGGÐ/GB. 2131 Faileg 90 fm efrl sérhæð f tvfbhúsi. Fatlegt útsýni. Áfw. S miHJ. húsbr, og byggsj. Verð 8,5 mlllj. GARÐABÆR 2120 Höfum til sölu fallega efri hæð 130 fm í tvib. ásamt 30 fm góðum bílsk. 4 svefn- herb. Suðursv. Húsið er mjög vel staðsett m. mjög fallegu útsýni. Allt sér. V. 10,5 m. VÍÐIMELUR-LAUS2091 Fatleg 3)a herb. efri hæð (þrib. ásamt stórum bilsk. Nýtt eldhús. 40 fm geymsluris yfir íb. tnnr. sem barna- herb. Suðursv. Nýl. rafmagn. Fráb. staður. Verð 7,S mlilj. 4ra herb. VEGHÚSASTÍGUR 2137 Fatleg 3ja-4ra herb. 139 fm fb. á 2. hæð m. sérinng. í járnklæddu timb- urh. Nýtt gler og gluggar, nýtt járn utan á hústnu, nýt. rafm. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 7,4 mlBj. AÐEINS EITT HUS EFTIR. Höfum til sölu fallegt endaraðh. v. Laufrima i Grafarv. Húsin eru 132 fm m. innb. 22 fm bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 7,3 millj. SKIPASUND 1463 Falleg 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð i þríb. ásamt 36 fm góðum bílsk. Parket. Suðursv. Áhv. húsbr. og byggsj. 3,0 millj. Skipti moguJ. á minni eign. Verð 8,9 miJJj. LANGAFIT-GB. 1732 Höfum til sölu fallega 4ra herb. íb. á 1. hæð 95 fm ásamt bílskplötu fyrir 25 fm bílsk. Parket. Skipti mögul. á eign í Mosfellsbæ. Áhv. húsbr. 3,2 millj. Verð 7,3 millj. FLÚÐASEL-BÍLSKÝLI 1768 Mjög falleg 4ra herb. endaíb. 97 fm á 1. hæð ásamt bilskýli. Góðar innr., þvhús i íb. Suðursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,6 millj. Verð 7,8 millj. ÁLFHEIMAR 2056 Falleg 4ra-5 herb. 106 fm íb. á 2. hæð i góðu fjölbhúsi. Fallegar nýl. innr. í eldh. og baði. Stórar stofur. Suðursv. Lækkað verð 8 millj. HÁALEITISBRÁUT 2oss Faileg 4ra harb. 106 fm ib. á 3. hæð í góðu fjölbh. Parket Suðursv. Sér- þvhús í ib. Fráb. útsýni. Verð 7,9 m. HRISMOAR 2046 Höfum til sölu 4ra herb. 102 fm íb. sem er hæð og ris í nýl. fjölbhúsi. Stórar suðursval- ir. Góður staður. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7,5 millj. 3ja herb. EYJABAKKI - LAUS 2024 SKIPTI Á BÍL - GÓÐ KJÖR. Höfum til sölu fallega 3ja herb. 80 fm ib. á 3. hæð í góðu fjölbhúsi. Sérbvhús inn af eldh. sem nýta má sem barnaherb. 2 geymslur í kj. Skipti koma tit greina á bít. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,7 millj. Verð 6,4 millj. MIKLABRAUT 2124 Falleg 2ja-3ja herb. ib. i kj. 61 fm. Spóna- parket. Verð 4,4 millj. ÁLFTAMÝRI 2090 Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð 90 fm. Stór stofa. Suðursv. Góðar innr. V. 7,5 m. SKIPASUND-LAUS 2123 Falteg 3ja herb. íb. á jarðh. 85 fm í tvíb. Merbau-parket, nýtt rafm., nýtt gler að hluta. Sérinng., sérgarður. Áhv. byggsj. og húsbr. 4 millj. Verð 6,7 millj. Laus strax. KRUMMAHÓLAR 2118 Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýviðg. og mál. lyftuh. Áhv. húsnlán 3,1 millj. til 40 ára. Verð 5,9 millj. ENGIHJALLI 2109 Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herb. íb. 75 fm á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt útsýni til vesturs. Stórar svalír. Nýtt parket og flisar. Verð 6,4 millj. OÐINSGATA 2052 Lítíl snotur 3ja herb. fb. á efrt hæð í tvíbhúsi á goðum stað v. Óðínsgöt- una. Sértnng., sérhítí, sérþvhús. Verð 4,5 millj. FROSTAFOLD-BÍLSK. 2055 GOTT VERÐ. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð, efstu, í lítilli blokk ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 8,0 millj. BJARGARSTÍGUR 2035 Höfum til sölu litla 3ja herb. neðri hæð i tvíb. 55 fm á þessum fráb. stað í Þingholtun- um. Sérinng., sérhiti. Góður suðurgarður. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 4,9 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR -LAUSSTRAX 2042 Falleg 3ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð f góðu fjölbhúsi. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Verð 6,3 mlllj. 'ia herb. SKIPASUND 2039 Vorum að fá í sölu 2ja herb. íb. í kj. í tvíb. Parket á allri íb. Sérinng. Sérhiti. Góður garður. MIÐHOLT-MOS. 2034 Glæsil. rúmg. 70 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í nýl. litlu fjölbhúsi. Faltegar innr. Suðvestursv. Pvhús í íb. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 6,3 millj. NJÁLSGATA 2093 Höfum til sölu 2ja herb. 45 fm íb. á 3. hæð í steinh. TvÖf. gler Góður staöur miðsv. Verð 3,6 millj. AUSTURBERG 2136 Glæsil. 2ja herb. íb. 60 fm á 2. hæð. Nýjar, fallegar eldhinnr. og baðinnr. Stórar suð- ursv. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,3 millj. HRAUNBÆR 2128 Höfum til sölu góða 45 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð. Parket. Verð 3,5 mlllj. ESKIHLÍÐ 2122 Vorum að fá í sölu gullfallega 60 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð í neðstu blokkinni v. Eskihlíðina. Parket. Nýtt gler, nýtt bað o.fl. Fráb. útsýni. Verð 5,5 millj. SKÚLAGATA-RIS 2028 Höfum til sölu fallega 40 fm risíb. m. park- eti og fallegu útsýni til suðurs. Nýl. uppg. og málað hús. Áhv. byggsj. og húsbr. 1,9 milij. Verð 3,5 millj. BALDURSGATA 2101 LÍTIO EINBHÚS. Höfum til sölu snot- urt 60 fm steinh. á einni haað v. Balct- ursgötu. Húsið stendur á góðum stað. Nýl. gler, þakrennur, niðurfðll, skólp- og ofnaiagnfr. Laust strlix. VerS 4,2 mlllj. BOLSTAÐARHLÍÐ 2102 Falleg 2ja herb. 40 fm ib. í risi í 7-íb. húsi. Parket. Fráb. staðsetn. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Verð 3,9 millj. GULLSMÁR111 -KÓP. 2007 2JA HERB. I'B. F. ELDRI BORGARA. Glœsil. ný fullb. 2ja herb. ib. 60 fm á 9. hæð i glæsi- legu nýju húsi f. eldri borgara. Glæsil. út- sýni. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð S.850 þús. Skipti mögul. FRAMNESV.-LAUS 1550 Af sérstökum ástæðum er til sölu 60 fm nýuppg. ib. í þessu virðul. húsi í Vesturbæ. Áhv. 3,0 millj. Tilvalin sem fyrsta íb. Sjón er sögu ríkari. Laus strax. Verð 4,9 millj. KRUMMAHÓLAR % 1747 SKIPTI Á 3JA HERB. ÍB. Höfum til sölu mjög rúmg. 68 fm íb. á 1. hæð með sérgarði. Ljósar innr. Stórt bað m. þvottaaðst. Verð 4,9 millj. Atvinnuhúsnæði URÐARHOLT- MÖS. ííis Höfum til sölu 92 fm skrifst. á góðum stað við Urðarholt. Verð 3,3 millj. Gullsmári lO - Kópavogi Glæsilegar nýjar íbúðir á lágu verði 4ra herb. íbúð Nú styttist óðum i að íbúðirnar í glæsilegá sjö hæða lyftuhús- inuviðGull- smára l'O í Kópavogi verði uppseldar. Aðeins eru sex ibúðir eftir. Ein 2ja herb. Tvasr 3ja herb. Þrjár 4ra herb. íbúð 66 fm íbúðir 86 fm íbúðir 106 fm 5.900.000 6.950.000 8.200.000 Allar íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, flísalögð baðherb. Gjörið svo vel að líta inn á skrifstofu okkar og fáið vandaðan upp- lýsingabækling. Afhending mars-apríl nk. Byggingaradili: Járnbending hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.