Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 6
6 D FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ if ÁSBYRGI if Suóurlandsbraut 54 vió Faxafen, 108 Reykjavik, sími 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinósson. Símatími laugard. kl. 11-13. 2ja herb. Álfaskeið - Hf. - bfl- skúr. 2ja herb. taep. 57 fm ib. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bilskúr. Hagst. greiðstukjör. jafnvel bfllinn upp i. Áhv. 3,5 millj. byggsj. o.fl. Verft 8,3 millj. 1915. Engihjalli. 2ja herb. 62 fm íb. á 6. hæð i góðu húsi. Glæsil. útsýni. Verð 4,8 millj. 4088. Kleppsvegur. 2ja herb. 61 fm góð íb. á 4. hæð í fjölb. Fráb. útsýni yfir höfn- ina. Laus strax. Verð 5,0 millj. 3771. Viö Miklatún — útsýni. 2ja-3ja herb. 68 fm góð íb. á 2. hæð í mjög góðu fjölb. Herb. í risi fytgir. Áhv. húsbr. 3,7 millj. Verð 8,2 millj. 3775. Mávahlfð — laus. 2ja herb. litiö niöurgr. 72 fm íb. í góöu fjórb. Mikiö end- urn. og snyrtil. eign á góðum stað. Sér- inng. Lyklar á skrifst. Verð 5,7 millj. 3082. Mjóahlíð. Góö 2ja herb. 59 fm ib. á 2. hæð í mjög góðu skelja- sandshúsi. Afgirt hornlóð. Laus fljótl. Verð 5,3 millj. 3963. Skógarás — sérinng. Stór og rúmg. íb. ca 74 fm á jarð- hæð. Allt sór. Góöar innr. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2.150 þús. Verð 5,8 mlllj. 564. 3ja herb. Bólstaðarhlfð. Góð 80 fm íb. í kj. Mikið endurn. eign m.a. klæðning utan- húss. Áhv. 2 millj. Verð 6,1 millj. 3707. Funalind 1 — Kóp. — nýtt. Glæsil. 3ja og 4ra herb. íb. í lyftuh. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Verð frá 6,6 millj. Góð greiðslukj. 1958. Hrafnhólar — laus. Mjög góð endaíb. 71 fm á 1. hæð í nýviðgerðu húsi. Parket. Austursv. Laus strax. Verð 6.250 þús. 3419. Markholt — Mos. 3ja herb. 67 fm íb. á 2. hæð í eldra húsi. Sérinng. Laus strax. Hagst. greiðslukj. Verð 5,0 millj. 1333. Vogahverfi — laus. 70 fm góð endaib. á 3. hæð í góðu fjölb- húsl. Glæsil. útsýni. Laus. Verð 6,1 milij. 3282. Miðvangur — Hf. Mjög góð 3ja herb. 80 fm ib. á 3. hæð. Nýtt eldh. Frystig. og sauna. Barnavænt umhverfi. Verð 6,8 millj. 3968. Við Laugardalslaug. 3ja herb. 96 fm íb. i kj. i litlu fjórb. Parket á stofum. Fráb. staðsetn. Stutt i skóla og flestalla þjónustu. Áhv. 2,3 mllij. Verð 6,7 millj. 54. Spóahólar — gott lán. Góð3ja herb. ib. 76 fm á 1. hæð í litlu fjölb. Park- et. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,6 millj. 2685. Stararimi. Vorum að fá í sölu fallegt steypt 177 fm einb. á einni hæð m. innb. bílsk. Mjög gott útsýni yfir borgina. Húsið skilast fullb. að utan, tilb. t. innr. að inn- an. Áhv. 6,5 millj. Verð 11,9 millj. 3886. Sörlaskjól — bflskúr. Vorum að fá í sölu mikið endurn. 3ja herb. 83 fm kjíb. í góðu þríb. é jiessum vínsæla stað. Nýtt eldhús, lagnir, þak o.fl. 26 fm bílsk. 3899. 4ra—5 herb. og sérh. Álfhólsvegur - bflskúr. 103 fm mjög góð neðri sérh. í tvíbhúsi. 2 saml. stofur, 2 svefnh. Garðskáli. Sérlóð. 25 fm bílsk. Verð 8,1 millj. 3772. Fannborg — útsýni — laus. Góð 4ra herb. íb. 100 fm. Hús í góðu lagi. Lyklar á skrifst. Verð 7,5 millj. 3815. Engjasel. Mjög góð 4ra herb. 118,5 fm íb. á 2. hæð í mjög góðu fjölb. Stórt herb. í kj. með aðgangi að baðherb. Mik- ið útsýni. Bílskýli. Bein sala eða skipti á minni eign. Lyklar á skrifst. Áhv. 5,8 millj. Verð 8,5 millj. 3243. Gullengi 15 — Grafarv. — nýtt. Gullfallegar 5 herb. 130 fm íb. í mjög góðu 6-íb. húsi. 4 svefnherb., þvherb. í íb. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Verð 7,7 millj. 1958. Laufbrekka — Kóp. Til sölu er 93 fm íb. á jarðh. m. sérinng. Gott eldh. og bað. 3 svefnherb., þvherb. í íb. Park- et. Verð 7,4 millj. 4128. Háaleitisbraut — bílsk. Mjög góð 5 herb. 155 fm íb. á 2. hæð. Stórar stofur, 4 svefnherb., 2 baðherb. Nýl. eld- hinnr. Glæsil. útsýni. Innb. bílsk. með geymslu inn af. Hús og sameign í góðu lagi. Verð 9,5 millj. 3999. Laufengi. Mjög falleg 112 fm 5 herb. íb. á 2. hæð í nýju fjölb. ásamt stæði í vönduðu bílskýli. Fullb. íb. m. vönduðum innr. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 3,2 millj. Verð 9,3 millj. 4147. Hraunbær. Mjög góð 100 fm íb. á 3. hæð í klæddu fjölb. á besta stað í Hraunbæ. Suöursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,5 millj. Sjávargrund — fráb. útsýni. 196 fm mjög skemmtil. og falleg íb. á tveimur hæðum. íb. skiptist m.a. í 2 stof- ur, 4 svefnherb., eldh., bað og sjónvhol. Vandaðr innr. Sérgeymsla og bílag. á jarðh. Ýmis skipti mögul. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 13,5 millj. 2595. Raðhús — einbýi Berjarimi. 180 fm skemmtil. parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið skiptist. m.a. í góða stofu, 3 svefnherb., sjónvarpshol, snyrtingu og baðherb. Hús- ið er ekki fullb. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 11,5 millj. 4074. Bollatangi — Mos. Vorum að fá í sölu mjög fallegt 140 fm endaraðh. á einni hæð m. innb. bílsk. Húsið er fullb. m. vönduðum innr. og gólfefnum. Parket og flísar. Áhv. 4,8 millj. m. 5,0% vöxtum. Verð 11,5 millj. 4118. Dofraborgir - Grafarv. Mjög gott 204 fm einb. á einni hæð m. innb. 31 fm bílsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 9,8 mlllj. 4090. Hlíðargerði - Rvlk - 2 íb. Parh. sem er 160 fm er skipt- ist í kj„ hæð og ris áS3mt 24 fm bflsk. (dag eru 2 íbúðir í húslnu. 5 svefnherb. Laust strax. Eignask. mögul. á t.d. 2ja herb. i Safamýri eða Álftamýri. Verð 11,5 millj. 2115. Laufbrekka - íbúðir. Til sölu 178,5 fm íb. á tveimur hæðum með stórri verönd. í dag er íb. skipt í 2 íb. Góðar innr. Stór lokaður garður. Hentar vel fyrir dagmömmu. Eignin selst í einu lagi eða hlutum. Hagst. langtl. 3415. Stigahlíð i einkasölu er glæsil. einb. 327 fm auk 48 fm tvöf. bflsk. Vandaðar innr. Gott skipul. Fráb. staðsetn. 1903. Seltjarnarnes — parh. Rúmg. ca 113 fm parh. á einni hæð á góðum og skjólsælum stað é Seltjn, Húsið er 17 ára gamalt og sérstakl. vál umgengið. Stórar stof- ur. Snyrtil. garður. Verð 9,5 millj. 3418. Þverás. 150 fm mjög skemmtil. parh. auk 25 fm bílsk. sem skiptist íjarðh., hæð og ris. Eignin er ekki alveg fullg. Áhv. húsbr. ca 5,5 m. Verð 13,5 millj. 3789. Vesturbær — einb. 175 fm eldra hús sem ínnr. er í dag með 3 fb. Góð staðsetn. Laust. Gott verð 9,8 millj. 3557. I smíðum Brekkusmári — Kóp. — út- sýni. Raðh. 207 fm með innb. bílsk. Selst fokh. að innan fullb. að utan. Til afh. í haust. Verð 9,1 millj. 3287. Fjallalind — Kóp. 150 fm enda- raðhús á einni hæð á fráb. stað í Smára- hvammslandi. Fullb. að utan, fokh. að innan. 2962. Fróðengi. Erum með í sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir 86-117 fm. Afh. tilb. til innr. eða fullb. Verð frá 5.780 þús. 3758. Hlaðbrekka — Kóp. — sér- haeðir. Þrjár glæsil. og skemmtil. sérh. hver um 125 fm að stærð. Bílskúr. Selj- ast tilb. til innr. Til afh. strax. Verð frá 8,8 millj. 2972. Hvammsgerði — tvær íbúð- ir. Til sölu 220 fm nýtt hús sem selst fullfrág. að utan og fokh. að innan. í hús- inu eru tvær samþ. íbúðir og innb. bílsk. Seljast saman eða hvor í sínu lagi. Verð 12,9 millj. 327. ' Mosarimi — einb. Ca 170 fm einb. sem skilast fullb. að utan, fokh. að innan. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Til afh. fljótl. Verð 9,4 mlllj. 3186. Reyrengi — raðh. Mjög skemmti- leg 166 fm raðh., hæð og ris m. innb. bílsk. Afh. fullfrág. að utan, fokh. innan. Grófjöfnuð lóð. Verð frá 7,8 millj. 433. Rimahverfi. 180 fm einb. á einni hæð. Hornlóð. Afh. fullb. að utan, fokh. innan. Til afh. strá^c. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 9,8 mlllj. 2961. binghólsbraut — Kóp. — útsýni. 3ja herb. mjög skemmtil. jarþh. í þríbýlish. l’b. er tilb. u. trév. Fráb. útsýnj. Verð 7 mlllj. 2506. Atvinnuhúsnæði Dugguvogur. í sölu eru 340 fm iðnaðarhúsn. í góðú húsi. Mikil lofthæð. Stórar innkdyr. Gott verð. 4075. Tindasel. 108 fm mjög gott iðnaðar- húsn. á jarðhæð með góðum innkdyrum. Góð lofthæð. Til afh. strax. 3486. Samtengd söluskrá: 700 eignir - ýmsir skiptimöguleikar - Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás Meira byggt á síðustu árum en áætlað var Morgunblaðið/Snorri Snorrason HLUTUR Vestfjarða og Norðurlands vestra var lægstur í ný- byggingum árin 1988 til 1994 segir í skýrslu Jóns Rúnars Sveins- sonar um þróun byggingastarfsemi. ÞRÓUN byggingastarfsemi hér- lendis hefur um margt verið at- hyglisverð, m.a. fyrir þá staðreynd að í heildarumfangi nýbygginga gætir sterkrar tilhneigingar til að fjöldi nýrra íbúða fari framúr þeim áætlunum sem opinberir aðilar hafa gert um fjölda nýsmíðaðra íbúða á ári hverju. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um þróun byggingastarfsemi og framvindu á fasteignamarkaði árin 1988 til 1994 sem Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur hefur tekið saman fyrir Húsnæðisstofn- un ríkisins. Undanfarin ár hefur verið lokið við smíði 1600-1800 íbúða árlega en spár hafa gert ráð fyrir smíði 1300 til 1400 íbúða. Breytileiki milli ára er lítill og er meðaltalið 1684 íbúðir. Jón Rúnar segir í skýrslu sinni að torvelt sé að greina skýrar orsakir fyrir þessari þróun en bendir á eftirfarandi at- riði sem hugsanlegar skýringar: Auknir fólksflutningar kalla á nýbyggingar Auknir fólksflutningar milli Iandshluta ef borið er saman við þróunina á áttunda áratugnum, einkum flutningar fólks frá lands- byggðakjördæmum til höfuðborg- arsvæðisins. Þessir viðvarandi fólksflutningar kalla án efa á vissa þenslu í íbúðabyggingum á höfuð- borgarsvæðinu. AIl stöðug fólksfjölgun og há fæðingartíðni. Aukning félagslegra íbúða- bygginga og má telja fulljóst að íbúðabyggingar á landsbyggðinni hefðu orðið verulega umfangs- minni en raunin er, hefði ékki komið til þessarar aukningar í umsvifum féiagslega kerfisins. í gegnum félagslega kerfið er veitt tiltölulega ódýru, niðurgreiddu fjármagni til íbúðabygginga og byggingaiðnaðar, sem samkvæmt viðteknum hagfræðikenningum leiðir af sér bæði aukið framboð og aukna eftirspurn. Má færa að því rök að félagslegar íbúðabygg- ingar hafi á undanförnum árum náð að fullnægja íbúðaþörf ýmissa hópa sem ekki hefðu getað orðið slíks aðnjótandi. Tímabilið hefur einkennst af vaxandi stöðugleika í lánakerfi húsnæðismála. Með húsbréfakerf- inu komst á meiri stöðugleiki í fjár- magnsstreymi til íbúðabygginga. Ekki sé gert ráð fyrir neinni niður- greiðslu ríkisins innan þess kerfis en hins vegar hafi vaxtabætur komið til sögunnar og þær séu lík- legar til að örva íbúðabyggingar rétt eins og í félagslega kerfinu. í skýrslu Jóns Rúnars kemur fram að allt tímabilið hafi verið lokið við smíði nær 12 þúsund íbúða en á sama tíma fjölgaði landsmönnum um 15 þúsund. Skiptast nýbyggingar ójafnt milli kjördæma og var hlutur höfuð- borgarsvæðisins 70%. Lægstur var hlutur Vestfjarða og Norðurlands vestra í nýbyggingum. Rausnarlegt ruslapláss ÞEIR sem hafa gott pláss fyrir rusl gætu komið sér upp svona skáp. Hérna er ruslið flokkað strax og sparar það fyrirhöfn seinna meir. Best að byrja undirbún- ing nógu snemma FYRIRHYGGJA er eitt af lykilorð- unum þegar fasteignakaup eru ann- ars vegar og ekki er úr vegi að benda ungu fólki, jafnvel bömum og unglingum, á ýmis heilræði í þessu sambandi. Má segja að það gildi ekki síst eftir að gamla spari- merkjakerfið lagðist af. Búseta- hreyfmgin hefur í nýlegum upplýs- ingabæklingi sínum bent á að með því að skrá börn eða unglinga í hreyfinguna getur það stytt biðtíma þeirra ef þau vildu hugsanlega kaupa búseturétt þegar stofna skal heimili. Þegar nýr félagi er skráður hjá Búseta greiðir hann inntökugjald sem í ár er kr. 2.700 og fær núm- er. Þegar búseturéttur kemur til úthlutunar fær félagi með lægst númer fyrstur möguleika á að nýta sér umrædda íbúð. I bæklingi Bú- seta er bent á að menn hefji sparn- að á svonefndum Búsparnaðar- reikningi sem Búnaðarbankinn býð- ur og þarf ekki að greiða félags- gjald fyrr en eftir 16 ára aldur hafi slíkur reglulegur sparnaður verið stundaður. Dæmi er tekið af hjónum sem lögðu árlega kr. 6.000 inn á slíkan reikning fyrir dóttur sína, hún bætti síðan við hluta af peningum sem hún fékk í ferming- argjöf og hluta af sumarkaupinu næstu ár á eftir alveg fram að tví- tugu. Dæmisagan heldur áfram og eft- ir stúdentspróf fer dóttirin að búa með draumaprinsinum og hefst þá leit að íbúð. Þegar málið var kann- að hjá Búseta kom í ljós að númer hennar var svo Iágt að hún átti strax kost á íbúð. Búsparnaðar- reikningur stúlkunnar stóð þá í rúmum 300 þúsund krónum, þ.e. uppsafnað innlegg og vextir og bankinn býðst síðan til að lána allt að tvöfalda þá upphæð til 10 ára. Fyrir búseturétt í 64 fermetra íbúð þarf að greiða í dag um 620 þúsund krónur og síðan mánaðarlega greiðslu sem í dag er rúmar 23 þúsund krónur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.