Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 23
MÖRGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 D 23 FIFUSEL Vorum aö fá í sölu 97 fm 4ra herb. íbúð á 2 hæö. Falleg íbúö á góöum staö. Stæöi i bílskýli. Parket, suöursvalir. Húsiö ný málaö. Verö 7,2 millj. FELLSMULI - 4 SVEFNHERB. íbúö, 117,5 fm„ á 2. hæö í fjölbýlishúsi meö 4 svefnherbergjum og vestursvölum. Verö 7,8 millj. HLÍÐARGERÐI Vorum aö fá i sölu fallegt einbýlishús sem er um 130 fm hæö og ris ásamt bílsk. Gróinn fallegur garöur. Verö 12,5 millj. GRASARIMI Vel byggt 170 fm parhús á tveimur hæöum með innb. bilskúr. Húsið erfull- frágengiö. Áhv. ca 5,0 millj. Verö 12,6 millj. Skipti á 3ja - 4ra herb. ib. 2JA HERB. HÁALEITISBRAUT. Góð ca 68 fm íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. Lítiö aukaherb stúkaö frá stofu. Áhv. hús- bréf ca 3.200.0000. Verð 5.900.0000,- VESTURGATA. 50 fm íbúö í ný- standsettu húsi. Stofa, herb., eldhús og bað. Nýtt Ijóst parket á allri íbúöinni. Laus strax. Verö 4,8 millj. DRAUMAÍB. PIPARSV. í hjarta borgarinnar 100 fm. stórglæsileg, ríkulega innréttuö íbúð meö allt sem svona ibúö á aö bjóöa upp á, m.a. stór yf- irb. pottur/sólskáli, o.fl. Sjón er sögu ríkari. SNORRABRAUT. Snyrtileg 60,9 fm íbúö á 1. hæö. Laus strax. Verö 4,5 millj. ÞINGHOLTSBRAUT - KÓP. Snyrtileg 53 fm íb. á 1. hæö. Endurnýj- aö baö. Mjög stórar suðursvalir 6 fm. Áhv. byggsj. 2,6 m. Verö 4,9 m. KRÍUHÓLAR - LAUS. tii söiu 2ja herb. íbúö á 6. hæö. Verö 4,1 millj. HÁTEIGSVEGUR. Mjög glæsileg 2ja-3ja herb. Ib. á efstu hæö. ibúðin skipt- ist I stofu meö 20 fm sólskála og þar útaf er nuddpottur, suöursvalir, herb., eldh. og baö. íbúöin er mikið endurnýjuö. íbúöinni fylgir byggingarréttur fyrir 2-3 herb. Mjög athyglisverö eign. ARAHÓLAR. Góð 2ja herb. íb. um 58 fm á 1. hæð. Parket á stofu og holi. Gott eldhús. Rúmgott herb. Áhv. hagst. langtlán 2,8 millj. Verö 5,4 millj. TJARNARBÓL Rúmgóð 62 fm 2ja herb. íb. á jaröhæö mót suðri. Fallegt park- et á gólfum og afar góö þvottaaöstaöa. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verö 5,4 millj. BÁRUGATA. Snotur 2ja herb. íb. um 61 fm í kjallara sem er mikið endurnýj- uö þ.m.t. rafm. og hiti. Gróinn garöur. Verö 4,2 millj. NJÁLSGATA. Góð 2-3 herb. íbúö 83 fm á 1. hæö I steinhúsi. Lok- aöur bakgaröur. Verö 5,2 millj. Áhv. langtlán 2,2 millj. Laus starx. 3JA HERB. TUNGUHEIÐI - KÓP.Fallegca 96 fm íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi ásamt ca 31 fm bílskúr. Snyrtilegur garður. Verö 8,7 millj. HRÍSATEIGUR. Björt og falleg 80 fm íbúö á 1. hæö í fjórbýli. Nýlegir gluggar, gler og þak. Mikið endurnýjuð innanstokks. Verö 6,2 millj. GRETTISGATA - STEINHÚS. Rúmlega 70 fm 3ja herbergja íbúö á 1 .hæð í þríbýli viö Grettisgötu. Verö 4,1 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR. Rúmgóð 3ja herb. íbúö sem skiptist í góöa stofu, 2 stór svefnh., eldh. og baö. KEILUGRANDI LAUS. Rúmgóö 82 fm íb. á 1. hæö ásamt stæöi I bílskýli. Gott parket. Suövestursvalir. Stutt í alla þjónustu, s.s fyrir aldraða. Góö aðstaða fyrir börn. Verö 7,9 m. Áhv. hagst. langtlán 2,3 m. ÖLDUGATA. Sérlega góö um 70 fm 3ja herb. íb. á jaröhæö meö sérinn- gangi í góöu steinhúsi á þessum frá- bæra staö. 2 svefnherb. Parket á gólf- um. Gróinn garöur. Áhv. 2 millj. Verö 6,1 millj. LAUGAVEGUR . Um 64 fm íb. í þrí- býli meö mikilli lofthæö. Búiö aö endurn. þak, glugga, gler, vatnsl. og rafl. Áhv. ca 2,5 millj. langtlan. Verö 4,9 millj. Makaskipti Kaupendur/seljendur, fjöldi eigna fæst í makaskiptum. Hafíð samband við sölumenn okkar. SKOÐAÐ OG VERÐMETIÐ SAMDÆGURS VANTAR MIKIL EFTIRSPURN ER EFTIR SÉRBÝLUM Á VERÐBILINU 9 - 12 MILLJ. 2JA - 4RA HERB. IBÚÐIR MEÐ ÁHVÍLANDI LÁNUM FRÁ BYGGINGARSJÓÐI RÍKISINS. GÓÐ 80 - 100 FM IBÚÐ í HVERFI 104. ÝMSAR GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU T.D. VERSLUNAR-, SKRIFSTOFU- OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI. ÆGISÍÐA - HÆÐ OG RIS. Um 125 fm hæð og ris ásamt um 40 fm bílsk. Samliggj. stofur, hjónaherb. eld- hús og er i risi gert ráö f. séríbúð. Hús- iö nýl. málað, nýtt járn á þaki, nýl. end- urn. rafm. aö mestu. Gler og póstar nýl. Suðurgarður. OTRATEIGUR. Raöhús sem er 2 hæöir og kjallari. Stórar suðursvalir. Fal- legur garöur. Bílskúr. Hús í mjög góðu standi. Verð 12,9 millj. RÉTTARSEL. Ca 170 fm raöh. á tveimur hæöum auk 30 fm bilsk. Arinn i stofu, 3 góð svefnherb. Parket. Áhv. húsbr. ca 5,4 millj. Verö 13,7 millj. HJALLABREKKA KÓP. Gott um 206 fm einb. á tveimur hæöum með innb. bílskúr. Nýtt eldh. og parket. Sjónv- herb. meö útgang út á mjög góöa suður- verönd. Garöur í mikilli rækt. Möguleiki á skiptum á minni eign. Verö 14,2 millj. MIÐBRAUT - SEL. Vorum aö fá í sölu ca 120 fm einbýlishús á einni hæö ásamt góöri ca 25 fm vinnuaöstöðu. Tvö svefnherbergi tvær stofur, eldhús og bað. Húsiö stendur á stórri lóö þar sem mögu- leiki er á byggingarrétti. Verö 9,4 millj. NYBYGGINGAR FJALLALIND - KÓPA- VOGI. Óvenju glæsileg raöhús á einni hæö ásamt innbyggöum bilskúr. Húsin afhendast einangruö og fullbúin aö utan en fokheld eöa tilb. u.'tréverk aö innan. Allur frágangur vandaöur. Skeljamulningur á útveggjum og alúzink á þaki. Gott útsýni, frábær hönnun. 4RA-6 HERB. HVASSALEITI Vorum að fá í sölu 4ra herb ibúö á 1 hæð. Mikið endurnýjaö, gler aö hluta, teppi nýlegt á íbúö. Sam- eign öll gegnumtekin. Verð 7,9 millj. áhv. 4,8 millj. SÆVIÐARSUND - HÆÐ. Góö ca 92 fm á 2.hæð ásamt 40 fm bíl- skúr. Stórar stofur 2 svefnh. Suöursvalir. Verö 8,5 millj. Áhv. 2,3 byggsj. INN VIÐ SUND. Góö 96 fm á 1. hæð. Stutt í verslun og þjónustu. Stór stofa og 3 svefnh. Góöur garöur, sam- eign ný yfirfarin. Verö 7,5 m. EFSTALAND - GLÆSILEG. Góö 80 fm íbúð meö stórum suðursvölum á miöhæö í fallegu fjölbýlishúsi. Parket. Einstaklega glæsileg sameign. Verö 7,7 millj. KAPLASKÓLSVEGUR. góö 4ra herb. íbúö í fjölb. sem nýl. hefur veriö tekið i gegn. Verö 6,9 millj. Áhv. Byggsj. rík. 3,0 millj. FLYÐRUGRANDI. Mjög góö 132 fm íb. á 1. hæð meö sérinngangi. Saml. stofur og 3 herb. Svalir út af stofu og sér- garður út frá hjónaherb. Áhv. byggsj. 2,3 m. Verö 10.9 millj. HRAUNBÆR. Rúmg 139 fm íb. sem skiptist i saml. stofur, sjónvhol, eldhús og 4 herb. Þvhús inn af eldh. Suöursvalir út af stofu. Ljóst parket. Verö 8,7 millj. ESKIHLIÐ. Góö um 100 fm íb. á 1. hæö. íbúöin skiptist í saml. stofur og 2 svefnherb. Mögul. aö gera herb. í borö- stofu. Husiö nýtekið í gegn aö utan. Verð 6,5 millj.________________ HÆÐIR LAUGATEIGUR-SÉRHÆÐ Miöhæö í þríbýli meö sérinngangi, stórum suðursvölum og góöum bíl- skúr. 3 rúmgóö svefnherbergi. 2 svefn- herbergi geta nýst sem stofur. l’búö 103 fm, bflsk 30 fm. Verö 9,6 millj. VESTURBÆR -“ PENTHOUSE’. 170 fm íbúð á 2 hæöum í nýlegu húsi meö miklu útsýni. Góöur garöur aö opnu svæöi mót suðri. Tvennar svalir. 3 rúm- góö svefnherb. Áhv. langt.lán 5,5 millj. Verö 10,8 millj. SÉRHÆÐ - SELVOGSGRUNN. Góö neöri sérhæð í tvíbýli meö tröppum af svölum út á suöurverönd. Fallegur garður. 4 svefnherbergi. Áhv. langtl. 5,8 millj. Verö 9,9 millj. SAFAMÝRI I LAUS FLJÓTLEGA. Faiieg 135 fm neöri sérhæö ásamt um 26 fm bllskúr. Parket. S-svalir. Gróinn garöur. 4 svefnherb. Verö 13,3 millj. SAFAMÝRI - ALLT SÉR. Glæsil. sérhæð um 132 fm sem öll hefur verið endurnýjuö í hólf og gólf ásamt góö- um bílskúr. Vandaöar innr. 4 svefnherb. Áhv. husbr. 6,3 m. Verö 13,8 m. LOGAFOLD - SÉRHÆÐ. Falleg um 131 fm sérhæö ásamt bílskúr. Góö teppi og flisar á gólfum. Góöar innrétt- ingar. Áhv. góð langtímal. Verö 11,5 millj. STÆRRI EIGNIR SOGAVEGUR. Gott hús um 122 fm á einni hæö ásamt um 33 fm bílsk. Falleg gróin lóö. Verö 13,8 millj. VOGATUNGA - MEÐ SÉR ÍBUÐ. Nýkomiö í sölu um 202 fm raö- hús á tveimur hæöum ásamt um 30 fm. bílsk. Séríbúö á jaröhæö. Verö 12,0 millj. LINDASMÁRI. Nýlegt um 200 fm raðhús meö innb. bílskúr. 3 rúmg. svefnherb. Mögul. aö hafa 5 svefn.herb. Tvær verandir, S-svalir. Vandaðar innr. Verö 13,9 millj. BÆJARGIL. Mjög fallegt fullbúiö endaraðhús meö góöri ræktaöri lóö. Verö 14,3 millj. Áhv. byggsj. rfk. 4,9 mlllj. FOSSVOGUR - KÓPAVOG- UR . Til sölu gullfallegt einb. í endagötu í jaðri Fossvogsdals. Fallegt útsýni m. góðum grónum garði. Glæsil. eign. Makaskipti möguleg. Verö 20,0 millj. MÓAFLÖT - 2 ÍBÚÐIR. Mjög skemmtilegt endaraðhús sem skiptist í 2 íbúöir, báöar meö sérinng. Stærri ib. er um 150 fm auk 45 fm bílsk. Minni íb. er um 40 fm. Lokuð verönd og góöur garður. Áhv. húsbr. 7,7 m. Verö 14,9 m. MOSFELLSBÆR. Hlíðartún. Mjög sérstakt eldra einb. I grónu hverfi. Húsið er mjög mikiö endurnýjað aö utan sem innan. Falleg gróin lóð meö lítilli sundlaug. BAKKASEL. Fallegt raöh. um 245 fm auk 20, fm bílskúrs. 4 svefnherb. Suö- urgarður. i kjallara er 3ja herb. íb. um 97 fm meö sérinngangi. Verö 13,5 m. BOLLATANGI - MOS. Óvenju vandaö raöh. á einni hæö ca 145 fm með innb. bílsk. 3 svefnherb. Steinhús fuilb. aö utan og einangrað. Hitalögn og ofnar komnir, lóö frág. Heimtaugagjöld greidd. Mögulegt aö fá húsiö lengra komiö. Til afh. nú þegar. Áhv. 3 millj. húsbr. Verö 8.250 þús. ÞJONUSTUIBUÐIR PARHÚS - SELJAHLÍÐ Ein staklega vandaö og haganlegt 70 fm par- hús fyrir fulloröna . Allar vistarverur eru rúmgóöar. ANNAÐ TRYGGVAGATA Skrifstofuhús- næði á 3. hæö ca 300 fm og 100 fm á jaröh. Húsnæöiö er í sæmilegu ástandi, lítið innréttaö. Upplagt fyrir heildsölu o.fl. Atvinnuhúsnæði. Höfum verið beðnir um að útvega verslunar/iðnaðarhúsn’æði með góðum innkeyrsludynim í Síðumúla-Ármúla eða í Faxafeni, fleiri staðir koma til gi-eina. Opið virka daga kl. 9 - 12 og 13 - 18. Opið laugardaga frá 11-14 Opið sunnudag frá 13-15. SUÐURLANDSBRAUT 4A 56« 0666 BUÉFSÍMI: 56« 0135 Friðrik Stefánsson viðsk. fr. Lögg. fasteignasali Björn Stefánsson sölustjóri Kristján Kristjánsson sölumaður Þorsteinn Broddason sölumaður LÆGRIVEXTIR LÉTTA FASTEIGNAKAUP (f Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.