Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 D 17 SKORTUR er á pappír í heiminum og spáð er stórauknum hagn- aði trjávörufyrirtækja á næstu misserum. Pappír Meiri samruna í trjávöru- iðnaði er spáð Helsinki. Reuter. SAMRUNA tveggja fínnskra trjávörufyrirtækja er ekki lokið, en tilvonandi forstjóri UPM- Kymmene, Juha Niemela, spáir því að fleiri trjávörufyrirtæki muni sameinast í stærri og alþjóðlegri fyrirtæki í framtíðinni. Niemela sagði í samtali að nýja fyrirtækið yrði á heimsmælikvarða þegar það tæki til starfa næsta vor, en bætti því við að einn góðan veðurdag yrði það ef til vill ekki talið nógu stórt. Hann telur að draga muni úr núverandi vexti í pappírsiðnaði og segir hann „óeðlilega" mikinn. A sumum sviðum hafi vöxturinn minnkað um 10%. En hann bætir því við að síðan megi búast við 2-4% vexti á ári — og „góðum hagnaði um langa framtíð" - ef ekki komi til verðhruns vegna of- framboðs. UPM-Kymmene verður til við samruna United Paper Mills, dótt- urfyrirtækis Repola Oy, og Kymm- ene í maí. Það verður stærsta fyr- irtæki á sínu sviði í Evrópu. Ný niðursvéifla? Mikill skortur er á pappír í heim- inum og spáð er stórauknum hagn- aði trjávörufyrirtækja á þessu ári, an ýmsir sérfræðingar telja að sjá megi fyrir endann á uppsveiflunni. „Ég hef enga ástæðu til að ætla að næsta niðursveifla hefjist 1998 eða 1999, því að við gerum ráð fyrir að notkunin aukist jafnt og þétt og einnig má búast við stöðugri þróun í greininni," sagði Niemela. Trjávörufyrirtæki reyna að forðast að falla í sömu gryfju og fyrir 1990, þegar miklar fjárfest- ingar í nýjum vélum ollu miklu offramboði og hruni á pappírs- verði. Deilt um nýjar vélar Niemela sagði að nýja fyrirtæk- ið mundi stuðla að stöðugleika á pappírsmarkaðí. Ekki yrðí ráðizt í fjárfestingar til að auka afköst fyrir 1997 þegar ráðgert hefur verið að taka nokkrar nýjar vélar í notkun í Finnlandi. Niemala telur þó að nýjar vélar verði ekki teknar í gagnið fyrr en 1998 í fyrsta lagi. Hann sagði að tilkynningar fyr- irtækja um fyrirætlanir um nýjar vélar í pappírsiðnaði yrði að taka með varúð. Þar með gagnrýndi hann óbeint fyrirætlanir móður- fyrirtækis UPM, Repola, um stóra og nýja pappírsvél, sem skýrt var frá fyrr á þessu ári. Núverandi stjórnarformaður Kymmene, Casimir Ernrooth, sagði nýlega í Helsingin Sanomat að ákvörðun Repola um smíði á nýrri 400.000 tonna LWC-vél hefði leitt til þess að lokum að Kymmene hefði gengið til sam- vinnu við Repola. Alþjóðleg umsvif Niemela kvað UPM-Kymm ein- beita sér að samrunanum í svip- inn, en sagði að fyrirtækið mundi ekki láta sér nægja til lengdar að gegna því eina hlutverki að flytja út pappír af öllu tagi í stórum stíl. Hann sagði að í lok aldarinnar mundi fyrirtækið beina athyglinni að því að færa út kvíarnar til Norður-Ameríku og Asíu með því að komast yfir fyrirtæki. HUSBREFAKERFIÐ FELLUR VEL AÐ FASTEIGNAVIÐSKIPTUM if FÉLAG FASTEIGNASALA BORGAREIGN Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 Isf 5 888 222 Fax 5 888 221 Kjartan Ragnars, hrl. lögg. faseignas. Karl Gunnarsson, hs. 567 0499. Árni Þorsteinsson, hs. 554 6782. 4ra herb. Hrfsmóar — Gbæ Fyrlr eldri borgara. Fallegt elnnar hæðar raðh. við Boðarttein vlð Hrafnísw í Hafnarf. Laust strax. Verð 7,3 fnillj. Einbyli - raðhus Seljahverfi — 2 fb. Gott ca 236 fm endaraðh. á þremur hæðum. Sér 2ja-3ja herb. ib. í kj. Laust strax. Verð 12,5 millj. Mosfellsbær. Gott ca 110 fm parh. ásamt 27 fm bílsk. við Furubyggð í Mos. Áhv. ca 5,9 millj. Verð 12,9 millj. Grasarimi. Fullb. vandað parh. á tveim- ur hæðum ásamt bílsk. ca 170 fm. Á neðri hæð eru stofur, eldh. og gestasn. Á efri hæð 3 svefnherb., sjónvhol og baðherb. Áhv. 4-5 millj. Verð 12,6 millj. Kambasel. Vorum að fá í einkasölu sérl. vandað endaraðh. á tveimur hæðum. 4-5 svefnh. Góðar stofur, arinn o.fl. Bilskúr. Áhv. alK að 6,0 millj. í góðum lánum. Verð 13,0 millj. Bústaðahverfi. Vorum að fá í sölu raðh. á tveimur hæðum auk kj. við Tunguveg ca 110-115 fm. Eignaskipti mögul. á ódýrari eða bein sala. Verð 8,3 millj. Suöurhlíðar — Rvfk. Til sölu glæsi- leg íb./sérhæð á tveimur hæðum ca 180 fm. Góðar stofur, 3-4 svefnherb., suðursv. 25 fm bilsk. Mjög vönduð eign. Verð 12,9 millj. Berjarimi — Grafarv. Fallegt og vandað parh. ca 185 fm. Á neðri haeð er for- stofa, hol, góð stofa og garðstofa. Vandað eldhús. Á efri hæð eru 4 rúmg. herb. og baðherb. Áhv. ca 6,0 millj. Verð 12,5 millj. í Suðurhlíðum — Kóp. Séri. glæsil. parh. á tveimur hæðum ca 250 fm við eakkahjalla. Afh. fullb. að utan, fpkh. aö innan. Verð 9,9 mfflj. Grafarvogur — í smíðum Hrísrimi. Parhús á tveimur hæðum við Hrísrima, tilb. u. trév. Verð 10,9 millj. Laufrimi. Raðhús á einni hæð ca 140 fm við Laufrima. Afh. fullb. að utan, málað og búið að ganga frá lóð, fokh. að innan. Verð 7,7 millj. Starengi. Ca 176 fm einb. á einni hæð fullb. utan, fokh. að innan. Fallegt hús. Verð 8,6 millj. Viðarrimi. Vandað einb. á einni hæð ca 185 fm. M.a. 3 eða 4 góð svefnh, góðar stofur. Ca 30 fm bílsk. m. góðri lofth. Eignin er fullb. að utan og tilb. u. trév. að innan. Til afh. strax. Verð 11,9 millj. Vorum að fé í sölu miðh. i þessu húsi sem er ca 121 fm ásamt 25 fm bflek. Eignask. mögul. a 3ja-4ra herb. ib. Verð 9,5 millj. Einkar glæsil. 145 fm íb. á 3. hæð. 3 svefn- herb., góðar stofur, eldh. og bað. Baðstofu- loft með arni. Eikarparket. Tvennar svalir. Fagurt útsýni. Bílsk. Áhv. ca 5 millj. Verð 11,8 millj. Rauðás. Vorum að fá I sölu stór- góða 3ja-4raherb. tb. á tveím hæðum. Vönduð eígn á fráb. útsýnísstað. Verð 8,4mi«j. Vesturbær. Falleg ca 105 fm íb. á 2. hæð í nýl. lyftuh. við Grandaveg. Áhv. ca 4,8 millj. byggsj. Verð 9,9 millj. Skipholt. 4ra-5 herb. íb. ca 104 fm. Gððar stofur. Suðvestursv. Eldh, m. nýl. frtrtr. Aukaherb. f kj. m. aðg. að snyrtíngu. Verð 7,5 mSlj- Jörfabakki. Góð 101 fm ib. á 1. hæð. Aukaherb. í kj. Verð 7,4 millj. Veghús. vorum að fá í sBlu einkar glæsil. ca llSfm 8>. a 2. hæð. 26 fm bílsk. Ahv. 5,3 mlllj. {40 óra hOsnl.). Verð 9,8 millj. Hvassaleiti. 100 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Verð 8,9 millj. Álfheimar — Rvík. Ca 100 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Verð 7,3 millj. Háaleitisbraut. Góð ca 110 fm íb. + bílsk. Verð 8,3 millj. Holtsgata. 4ra herb. ca 95 fm ib. Verö ca 7,3 millj. Kleppsvegur — verð aö- eins 5,9 m. Góð 4ra herb. íb. é 4- hæð. Eignaskipti mögul. é 2ja-3ia herb. íb. eöa bein sala. 3ja herb. Bjartahlíð — Mos. Vorum að fá í sölu fallega ca 105 fm endaíb. á 1. hæð i giæsil. fjölb. í Mosfellbæ. Áhv. ca 5,2 millj. Verð 7,9 millj. Veghús. Sérl. glæsll. ca 107 fm ib, á .1. hæð. SWr stofa, gtæsil. elcih., 2 góð svef nherb. fvjjög stórar suðursv. Bílskúr. Verð 8,9 rrtll}. Til sölu sérl. glæsil. sérh. (miðhæðin) ca 170 fm sem skiptist m.a. í góðar stofur, 4-5 svefn- herb. og ca 35 fm bílsk. Verð 13,5 millj. Hverafold 116 — hæð + auka- íb. Efri hæð: Forstofa, hol, góð stofa, 2 svefnh., gott eldh. og baðherb. Stórar suð- ursv. Ca 30 fm bílsk. Eigninni fylgir sér ca 50 fm íb. á jarðh. Fullb. og vönduð eign. Verð 13,0 millj. Suðurhlíðar — Kóp. — sérhæð. Sérlega glæsil. nýfullbúin efri sérhæð ca. 114 fm í húsi (byggt 1994) v. Hlíðarveg 27. Vönduð eign á allan hátt. S/ón er sögu rikari. Áhv. 5 millj. Verð 10,2 millj. Hjallavegur. Glæsil. hæð ásamt 38 fm bílsk. Hæðin skiptist m.a. í stofu og 3 herb. Allt nýtt m.a. nýjar innr., gólfefni, lagnir o.fl. Glæsil. eign. Áhv. ca 5,1 millj. Verð 9,5 millj. Hringbraut, Rvik. Falleg ca 80 fm sérhæð. Verð 7,4 millj. Drápuhlíð — Rvfk. Góð efri sérh. ca 110 fm. 3-4 svherb. Góð stofa. suðursv. Verð 9,2 millj. Hraunbær. Falleg ca 80 fm íb. á 1. hæð. Áhv. ca 2,6 millj. Verð 6,3 millj. Inn við Sund. Góð ca 75 fm íb. á 1. hæð. Áhv. ca 2,5 millj. Verð 7,3 millj. Kjarrhólmi. Falleg ca 75 fm íb. á 2. hæð. Áhv. ca 4,2 millj. þar af 3,5 í hússtjl. til 40 ára. Verð 6,5 millj. Klapparstígur 1 — háhýs- ið við Skúlagötu. Glæsil. 120 fm ib. á 1. haeð. BSskýli. Áhv. 5,3 millj. húsnl. til 40 ára. Verð 10,2 mlllj. Útb. aðeins 770 þús. Góö 3ja herb. íb. v. Alftamýri. Laus strax. Verð 5,9 mlllj. Kjör. Húsbr. THfíh 4,130 >ús. Lán frá selj. 1 m. tll utlt að 10 ára. Greiðslubyrði á mrin. ca 30 þús.* *Með vaxtabótum. Austurströnd — Seltjn. Vorum að fá í sölu stórgóða ca 108 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. saskýll. íh. er falleg og mjög rúmg. Mjög gott út- sýni yflr FKann. Verð 8,2 millj. Kjarrhólmi — Kóp. — skipti á dýrari. Til sölu falleg ca 75 fm ib. á 2. hæð. Áhv. ca 4,2 millj. Verð 6,5 millj. Gjarnan skipti á ib. í Vogahverfi. Verðhugmynd allt að 8,5 millj. Grensásvegur — hagst. lán — skipti. Vorum að fá í sölu 3ja herb. íb. é efstu hæð við Grensásveg. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 6,7 millj. Hrísrimi — lúxusíbúð — gott verð. Til sölu einstakl. glæsil. ca 91 fm ib. Sérsmfðaðar innr. Parket. Sérþvottah. i Ib. Verð 7,9 millj. Hamraborg. Tvær 3ja herb. fbúðir. Verð frá 5,9 millj. Skógarás Vorum að fá I sölu fallega ca 86 fm íb. á 2. hæð í þessu glæsil. fjölb. Einstakt útsýni yfir borgina. Áhv. ca 3,6 millj. Verð 7,3 millj. 2ja herb. Laugateigur Sérl. falleg ca 70 fm björt kjíb. i þessu húsi. Allt uppgert. Sérinng. Sjón er sögu rikari. Áhv. ca 2,8 millj. Verð 5,8 millj. Neðstaleiti. Góð ca 72 fm íb. á 1. hæð. Sérsuðurgarður. Bilskýlí. Varð 7,5 mUlj. Vallarás. Falleg og rúmg. ca 55 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. Suðursv. Parket. Áhv. ca 2,4 millj. Verð 4,9 millj. Skógarás. Góð ca 84 fm íb. á I. hæð. Áhv. ca 4,0 millj. Verð 6,4 millj. Skipti mög- ul. á 4ra herb. fb. Rauðás. Vorum að fá í sölu 2j-3ja herb. íb. á jarðh. Góð eign á góðu verði. Verð 5,5 millj. Reykás. Falleg ca 70'fm ib. á 1. hæð. Vönduð eign á góðum stað. Verð 6,4 mlllj. Hafnarfjörður - lækkað verð. Góð 2Ja herb. to. é l.tiæó v|9 Sléttáhraun. Rúmg. stofa. Suðursv. Lnus strax. Verð aðelns 4,9 mlllj. Stórholt 27. Til sölu ^ja herb. ib. á jarðhæð. Laus strax. V. 4,4 m. Rofabaar. Gúð 2ja herb. ib. á 2. hæð. Áhv. góð lán ca 2,6 millj. Verð 4,9 millj. Furugrund, Kóp. Góð, ca 70 fm íb. á 1. hæð. Gott skipul. íb. fylgir aukaherb. í kj. Leigutekjur af herb. 15 þús. á mán. Verð 6,0 millj. Þangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63 fm ib. Verð 5,7 millj. Hamraborg. Góð 2ja herb. íb. í lyftu- húsi. Verð 4,9 millj. Næfurás Hraunbaer. Vorum aö fá í sölu góöa 3ja herb. íb. með aukaherb. á jarðh. Nýl. innr. Parket á gólfum. Verð 6,7 millj. Glæsil. ca 80 fm ib. á 3. hæð. Stór stofa. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Vandaðar innr. Parket. Áhv. ca 5 millj. byggsj. til 40 ára. Verð 7,5 millj. VANTAR - VANTAR - VANTAR • 4ra-5 herb. íb. f Vogahverfi. Verð allt að 8,5 millj. • Sérhæð, raðhús eða einbýli á Seltjnesi, • Raðhús f Stceiðarvogi í skiptum fýrir 4ra herb. íb. í Ljóshejmum. • Raðhús í neðra-Breiðholti í skiptum fyrir góða 4ra-5 herb. íb. í Jörfabakka. • 4ra herb. í Selási eða Hraunbæ. Skipti á 2ja herb. í Skógarási. ípOPIÐ UM HELGINA FRÁ KL. 12-14 íf FJARFESTINGIFASTEIGN ER TIL FRAMBÚÐAR if FÉLAG FASTEIGNASALA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.