Morgunblaðið - 19.11.1995, Page 1

Morgunblaðið - 19.11.1995, Page 1
RAULAH DULARF PÉTUR SJÓMAÐUR KVIKMYNDIR SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 19. NOVEMBER 1995 BLAÐ B ; ' ■ í Bosníu er allt í biðstöðu. Vopnahlé hefur staðið í nokkrar vikur og stríðsþreyttir múslimar, Króatar og Serbar hafa lítið annað að gera en bíða og vona að stríðshryllingnum sé að ljúka. Hann hefur staðið í rúm þrjú ár og kostað fjölmörg mannslíf, ótrúlega eyðileggingu og vinslit á milli fólks sem búið hefur saman um aldir í sama landi. Ekki þarf að dvelja lengi í Bosníu-Herzegóvínu til að sannfærast um að í því stríði sem þar geisar er enginn saklaus. Hvarvetna er fólk sem hefur mátt þola ofríki og ofbeldi af hálfu manna af öðru þjóðerni, og að ætla sér að taka afstöðu í slíku stríði er nær óhugsandi fyrir utan- aðkomandi. Urður Gunnarsdóttir blaðamaður og Sverrir Vilhelmsson ljósmyndari voru á ferð í Bosníu- Herzegóvínu og Króatíu til að kynna sér ástandið. «sjá u/b

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.