Morgunblaðið - 19.11.1995, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1995 B 13
I Snyrti og tískuhús laugavegur 66, |
' 101 R.vík. Sími: 562 3160.
ILitgreining, förðunarnámskeið, framkomu- og
fatastílsnámskeið, tyrirlestrar, veislustjórnun o.m.fl. 1
■""" ———■»——H
BRIDS
Hmsjón Arnór G.
Ragnarsson
Suðurlandsmót í tvímenningi
Suðurlandsmótið 1995 í tvímenn-
ingi verður haldið á Selfossi laugar-
daginn 25. nóvember nk. í Tryggva-
skála. Spilaður verður barómeter með
u.þ.b. 60-70 spilum, og hefst spila-
mennska kl. 10. Skráning er hjá Olafi
Steinasyni í símum 482 1600 og
482 1319 og rennur skráningarfrestur
út föstudaginn 24. nóvember kl. 19.
Bridsfélag Reykjavíkur
Miðvikudaginn 15. nóvember var
spilað fyrsta kvöldið af 6 í Butler tví-
menningi félagsins. 60 pör spiluðu 9
umferðir með 3 spilum á milli para.
Efstu pör eru:
Hjalti Elíasson — Eiríkur Hjaltason 102
Björn Theodórsson - Simon Sífnonarson 83
ValgarðBlöndal-ValurSigurðsson 76
Jón S. Gunnlaugsson - Björgvin Víglundsson 55
Guðmundur Páll Amarson - Þorlákur Jónsson 54
Rósmundur Guðmundsson - Brynjar Jónsson 49
HrólfurHjaltason-OddurHjaltason 46
Reykjavíkurmótið í
tvímenningi 1995
Reykjavíkurmótið í tvímenningi
verður spilað 25.-26. nóvember 1995.
Spilað verður með nýju sniði. Á
laugardeginum verður spiluð 56-60
spila undankeppni með Mitchell fyrir-
komulagi. 16 efstu pörin komast
áfram í 16 para úrslitin sem verða
spiluð með barómeter fyrirkomulagi,
4 spil á milli para, á sunnudeginum.
I úrslitunum taka pörin með sér 15%
af skorinu frá undankeppninni.
Meðan úrslitin eru spiluð verður
boðið upp á silfurstigatvímenning fyr-
ir þá sem ekki náðu að tryggja sér
sæti í úrslitunum.
Keppnisgjald: Undankeppni (2 lot-
ur) 2.000 kr. á spilara. 16 para úr-
slit, 500 kr. á spilara. Silfurst.mót á
sunnudaginn, 1.200 kr. á spilara.
Spilamennska hefst kl. 11 á laugar-
daginn. 16 para úrslitin hefjast kl. 11
á sunnudaginn. Silfurstigamótið á
sunnudaginn hefst kl. 12. Tekið er við
skráningu hjá BSÍ^s. 587 9360.
Bridsdeild Fél. eldri borgara,
Kópavogi
Spilaður var tvímenningur föstu-
daginn 10. nóvember 1995. 18 pör
mættu og var spilað í 2 riðlúm.
Orslit í A-riðli:
Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 125
Fróði Pálsson - Haukur Guðmundsson 124
Helga Helgad. - Árni Jónasson 120
Meðalskor 108
B-riðill:
Ingiriður Jónsdóttir - Hallgrímur Kristjánsson 97
Sveinn Sæmundsson - Þórhallur Ámason 92
Meðalskor 84
Spilaður var tvímenningur (Mitch-
ell) þriðjudaginn 14. nóvember 1995.
24 pör mættu.
Úrslit N-S:
Jón Friðriksson - Steinn Sveinsson 303
Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 286
Sigríður Andrésd. - Þórir Bjamason 284
Sæmundur Björnsson - Böðvar Guðmundss. 274
A-V:
Siguijón Siguijónsson - Stígur Herlufsen 329
Garðar Sigurðsson - Júlíus Ingibergsson 301
Ásthildur Sigurgíslad. - Láms Arnórsson 295
Bergur Þorvaldsson - Þórarinn Ámason 288
Bridsfélag Hornafjarðar
Sunnudaginn 12. nóvember lauk
þriggja kvölda hausttvímenningi hjá
BH með þátttöku 14 para. Öruggir
sigurvegarar voru Grétar Vilbergsson
og Jón Gunnar Helgason með 568,
sem er 60,72% skor. Lokastaða varð
annars þessi:
Grétar Vilbergsson - Jón G. Helgason 60,72%
Gestur Halldórss. - Þorsteinn Siguijónss. 57,34%
Gunnar P. Halldórsson - Gísli Gunnarsson 65,85%
Jakob Karlsson - Kristjón Elvarsson 55,68%
Næstkomandi sunnudag verður
spiluð sveitakeppni með Bord a Match
sniði og verður spilað í Golfskálanum.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Fimmtudaginn 9. nóvember var
spilaður tveir tíu para riðlar í tveim
riðlum.
A-riðill:
Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 132
Þórarinn Árnason - Bergur Þorvaldsson 119
Fróði B. Pálsson - Haukur Guðmundsson 119
B-riðill:
ísleifur Magnússon - Guðmundur Samúelsson 132
Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 127
Halla Ólafsdóttir - Þórhildur Magnúsdóttir 119
Meðalskoríbáðumriðlumvar 108
Sunnudaginn 12. nóv. mættu 24
pör og spilað var í tveim tólf para riðl-
um.
A-riðill:
Ingiríður Jónsdóttir - Helga Helgadóttir 187
Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 184
Guðmundur Samúelsson - ísleifur Magnússon 177
Þórarinn Árnason - Bergur Þorvaldsson 176
B-riðill:
Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 196
Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 189
Elín Jónsdóttir —vSoffía Theodórsdóttir 178
Þorsteinn Erlingsson - Guðlaugur Níelsen 172
Og þar með er jólamótið hafið.
Bridsfélag Kópavogs
Sl. fimmtudag lauk Barómeter-
keppninni.
Lokastaðan varð þessi:
Trausti Finnbogason - Haraldur Árnason 191
RagnarJónsson-ÞórðurBjömsson 186
Sigurður Siguijónsson - Ragnar Bjömsson 173
Þorsteinn Berg - Guðmundur Baldursson 150
Gísli Tryggvason - Leifur Kristjánsson 150
Ragnar Kristinsson - Jón Viðar Jónmundsson 113
Kvöldskon
Guðm. Pálsson - Guðm. Gunnlaugsson 88
Ragnar Jónsson - Þórður Bjömsson 85
Trausti Finnbogason - Haraldur Árnason 55
Erla Siguijónsdóttir - Jón Páll Siguijónsson 44
Sturla Snæbjömsson - Cecil Haraldsson 44
Næsta fimmtudag hefst þriggja
kvölda hraðsveitakeppni og verður
aðstoðað við myndun sveita.
Tæknival býöur þér
til morgunfundar um:
Ciscoog
Samnetiö
(ISDN)
ISDN þjónusta á íslandi
Innan skamms eiga íslendingar þess kost í fyrsta sinn að nýta sér ISDN
þjónustu í tölvusamskiptum. I tilefni af þvi býður Tæknival til morgunfundar
þar sem fjallað verður um þá fjölmörgu spennandi kosti sem felast
1 þjónustu Samnetsins.
Yf irburðir Cisco
Tæknival erviðurkenndur dreifingar-
aðili fyrir Cisco Systems Inc.
Cisco er frumkvöðull I þróun lausna
I víðnetstengingum. Fyrirtækið hefur
C,SGGSySTEMS ateera yfirburði á því sviði og
búnaður til tenginga fyrir ISDN er
aðeins hluti af þeim fjölbreytta búnaði sem Cisco System býður upp á.
Með tilkomu Samnets Pósts og síma myndast nýir og spennandi
möguleikar I samskiptum milli fyrirtækja, stofnana og einstaklinga.
Fundarstaður og tími
í Þingsal-1 á Scandic Hótel Loftleiðum, miðvikudaginn 22. nóvember nk.
frá kl. 9.00 til 12.00. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti I fundarhléi.
Dagskrá
• Setning
Hrafnkell Tulinius, markaðsfulltrúi Tæknivals.
• CISCO ■ Company Directions
Björn Christiansen, Area Manager Cisco Systems.
• Frá kerrustíg til hraðbrautar - talsímanet á tímamótum
Einar H. Reynis, símstöðvadeild Pósts og síma.
• CISCO solutions using ISDN
Tore Olav Amundsen, Systems Engineer Cisco Systems.
Tilkynnið þátttöku
Þátttaka er þér að kostnaðarlausu. Tilkynning (nafn og fyrirtæki) skal berast
Tæknivali I síöasta lagi mánudaginn 20. nóv. nk. I síma 568-1665, með
myndsendingu I síma 568-0664 eða tölvupósti til valgskul@taeknival.is.
Athugið: Móttaka þátttakenda og afhending gagna á fundarstað
hefst kl. 8.30 að morgni 22. nóvember. Verið velkomin.
Hátækni til framfara
Tæknival
Skeifunni 17 - Sími 568-1665 - Fax 568-0664
Umboðsmenn um land allt
Blab allra landsmanna!
fHttrgtsnbtafeito
-kjarni málsins!
Ertþú
sjálfráða?
Láttu ekki aðra
segja þér
hvað þú
mátt horfa á,
-og hvað ekki.
Þú ræður
á Stöð 3!
Spennandi dagskrá
fyrir hvern og einn:
Á tímamótum (Hollyoaks)
- nýir breskir þættir um
ungt fólk sem er að feta
sig áfram í líftnu
Evrópska smekkleysan
(Eurotrash) - þættir fyrir þá
sem hafa gaman af „hinni
hliö“ máianna!
Læknamiðstöðin
(Shortland Street) - ný sápu-
ópera frá framleiöendum
Nágranna
Hrollvekjur
(Tales from the Crypt)
- fyndnir og draugalegir þætt-
ir meö fullt af frægum leikur-
um
Stöð3
ogþú!
Við förum í loftið
24. nóvember.
Stöð 3, Kringlunni 7,
Húsi versiunarinnar.
Áskriftarsíminn er
533 5633.