Morgunblaðið - 19.11.1995, Síða 31

Morgunblaðið - 19.11.1995, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1995 B 31 Sjálf- styrking og mígreni MÍGRENISAMTÖKIN halda fræðslufund þriðjudaginn 21. nóv- ember kl. 20.30 í Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Reykjavík. Fundarefni er sjálfstyrking. Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur heldur erindi sem hún nefnir: Að ná tökum á sjálfum sér og lífi sínu. Fjallað verður um samskipti milli fólks, mikilvægi þess að láta þarfir sínar í ljós, tjá hugsanir og skoðan- ir sínar og að aðrir taki tillit til manns. Fundurinn er opinn öllum mígrenisjúklingum og aðstandend- um þeirra. MYNDiR INNROMMUN TUEIR SIGURUEGARAR FRÁ aiuua NSXU70 FRONT FTTTTTTil HUOMTÆKI • 3-diska geislaspilari. • 70+70 W din magnari með surround kerfi. • BBE kerfi fyrir tæran hljóm. • SUPER T-BASSI. (4 stillingar). • KARAOKE hljóðkerfi með DIGITAL ECHO. Hœgt er að tengja tvo hljóðnema við samstceðuna. • Tónjafnari með ROCK - POP - CLASSIC. • 32 stöðva minni á útvarpi. • Tvöfalt auto reverse segulband. • Einnar snertingar upptaka frá geislaspilara. • Fullkomin fjarstýring fyrir allar aðgerðir. • D.S.P. „Digital signal processor". • SUPER WOOFER. • Segulvarðir hátalarar (FRONT SURROUND). VERD KR. 79.900 STGR. • Dolby pro-logig surround magnari, 50+50 W Din á framhátalara, 15 W din á bakhátalara og 15 W din á miðjuhátalara. • 5 hátalarar fylgja. • 3-diska geislaspilari. • BBE kerfi fyrir tæran hljóm. • SUPER T-BASSI. (4 stillingar). • KARAOKE hljóðkerfi með DIGITAL ECHO. Hœgt er að tengja tvo hljóðnema við stceðuna. • Tónjafnari með ROCK - POP - CLASSIC. • Einnar snertingar upptaka frá geislaspilara. • Fullkomin fiarstýring fyrir allar gerðir. • D.S.P. „Digital signal processor1'. • SUPER WOOFER. • Segulvarðir hljómmiklir hátalarar. VERD KR. 99.900 STGR. UERÐUR ÞU SI6URVEGARIIFERÐALEIK Afborgunarskilmálar B r«»WW»iia ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík. Sími: 553-1133 Gerð: HT-490. Búnaðun Undir og yfirhiti. Grill m/mótordrifnum griliteini. Biástursofn Gerð: HT-610. Búnaður: Þrívíddarblástur. _____ Undir og yfirhiti (Turbo-Grill). Grill m/mótor- drifnum grillteini. Fjölvirkur - sjö möguleikar. Forritanleg klukka. Sjálfhreinsibúnaður. Tvöfalt kristalgler í hurð. SÍÐUMÚLA 34 (Fellsmúlamegin) • SÍMI 588 7332 OPIÐ: MÁNUD. - FÖSTUD. 9-18 • LAUGARDAG 10-16 ABt /f£j i # un> með borgarstjóra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri heldur fund með íbúum Bakka- Stekkja- Skóga- og Seljahverfis í Ölduselsskóla mánudaginn 20. nóvember kl. 20.00 Á fundinum mun borgarstjóri m.a. ræða um áætlanir og framkvæmdir í hverfunum. Síðan verða opnar umræður og fyrirspurnir með þátttöku fundar- manna og embættismanna borgarinnar. Jafnframt verða settar upp teikningar af fyrirhuguðum framkvæmdum í hverfunum ásamt öðru fróðlegu efni. Allir velkomnir. Skrifstofa borgarstjóra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.