Morgunblaðið - 03.12.1995, Síða 26
26 B SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIN N tMAUGL YSINGAR
Sny rti vör u versl u n
Starfskraftur óskast strax.
Þarf að vera vanur vinnu í sérverslun
og á aldrinum 20-40 ára.
Vinnutími frá kl. 9-18.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir
kl. 17.00 þann 6. des., merktar: ÆÞD - 6582“.
Þjónustusvið
Þjónustusvið EJS starfar á hátæknisviði við
uppsetningu og þjónustu á tölvubúnaði, hug-
búnaðarkerfum, netkerfum og víðnetum. •
Við óskum að ráða tæknimann, rafeinda-
virkja eða mann með sambærilega menntun
til starfa á þjónustusviði okkar við þjónustu
og viðgerðir á einmenningstölvum og jaðar-
tækjum. Æskilegt er að umsækjendur hafi
reynslu af viðgerðum á rafeindabúnaði ásamt
þekkingu á stýrikerfum og stöðluðum not-
endahugbúnaði fyrir einmenningstölvur.
Upplýsingar um starfið veitir Helgi Þór Guð-
mundsson, framkvæmdastjóri þjónustu-
sviðs.
Umsóknir skulu póstlagðar eða þeim skilað
á skrifstofu okkar eigi síðar en 6. desember
nk., merktar: „Umsókn".
Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál.
EinarJ. Skúlason hf.,
Grensásvegi 10, 128 Reykjavík,
sími 563 3000.
LANDSPITALINN
...í þágu mannúðar og vísinda...
Barnaspítali Hringsins
YFIRLÆKNIR
Staða yfirlæknis á vökudeild Barnaspítala
Hringsins, Landspítala er laus til umsóknar
frá og með 1. júní 1996.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1996.
Umsækjandi skal vera barnalæknir með sér-
menntun í nýburalækningum (neonatologi).
í st^rfinu felst að auk stjórnunar og lækninga
leggi viðkomandi stund á rannsóknir og taki
þátt í kennslu (grunnnám lækna/framhalds-
nám) í samráði við forstöðulækni Barnaspít-
ala Hringsins.
Nákvæm greinargerð um nám og störf
(curriculum vitac) sendist á eyðublöðum
lækna ásamt tilheyrandi fylgiskjölum til for-
stöðulæknis Barnaspítala Hringsins, Ásgeirs
Haraldssonar prófessors sem veitir nánari
upplýsingar í síma 560-1050._________
Kvennadeild Landspítalans
AÐSTOÐARLÆKNAR
Þrjár stöður aðstoðarlækna við kvennadeild
Landspítalans eru lausar til umsóknar frá
1. janúar 1996. Um er að ræða stöður til 6
mánaða eða 1 árs í senn með möguleika á
framlengingu. Einnig kemurtil greina ráðning
til skemmri tíma.
Upplýsingar veitir Guðlaug Sverrisdóttir, að-
stoðarlæknir á kvennadeild Landspítalans,
sími 560-1000 kalltæki, en umsóknir berist
til Jóns Þ. Hallgrímssonar, yfirlæknis á
kvennadeild.
Röntgendeild Vífilsstaðaspítala
RÖNTGENTÆKNIR
Röntgentæknir óskast sem fyrst að röntgen-
IÐNSKÓLINN f REYKJAVlK
Prentari
Prentara vantar til að kenna prentun.
Umsóknir berist skrifstofu skólans fyrir 16.
desember.
Leikskólastjóri
Óskum að ráða leikskólastjóra við leikskól-
ann á Bakkafirði frá 1. janúar 1996.
Um er að ræða 50% stöðu við leikskóla, sem
tók til starfa í febrúar á þessu ári. í leikskólan-
um eru að jafnaði 8-10 börn á aldrinum tutt-
ugu og eins mánaða til sex ára.
Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu Skeggjastaðahrepps, sími 473-1686.
Lausar stöður
Stöður flugumferðarstjóra hjá Flugmála-
stjórn eru lausar til umsóknar.
Störf hefjast 1. janúar 1996.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna. Með upplýsingar um umsóknir verð-
ur farið samkvæmt ákvæðum laga nr.
38/1954, um réttindi og skyldur opinberra
starfsmanna og stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást hjá starfsmannastjóra Flugmálastjórnar.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist samgöngu-
ráðuneytinu fyrir 27. desember 1995.
deild Vífilsstaðaspítala.
Upplýsingar veita Margrét Teitsdóttir, yfir-
röntgenlæknir eða Bjarney Tryggvadóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 560-2800.
Hjúkrunarfræðingar
SKURÐDEILD
Staða hjúkrunardeildarstjóra (deildarstjóri 3)
á skurðdeild Landspítalans er laus til um-
sóknar. Um er að ræða afleysingarstarf er
veitist frá 1. janúar til 1. október 1996. Kröf-
ur um menntun og fyrri störf: Próf í hjúkrun-
arfræði og framhaldsnám í skurðhjúkrun.
Starfsreynsla í stjórnun áskilin. Starfið felur
m.a. í sér þróun og stjórnun hjúkrunar á
skurðdeild, ábyrgð á fræðslu og símenntun
starfsmanna.
Umsóknir berist til skrifstofu hjúkrunarfor-
stjóra fyrir 11. desember nk. Nánari upplýs-
ingar veitir Ásta B. Þorsteinsdóttir, hjúkrun-
arframkvæmdastjóri, símar 560-1300/560-
1320.
SVÆFINGADEILD
Staða deildarstjóra við svæfingadeild Land-
spítalans er laus til umsóknar frá 1. janúar
1996.
Ábyrgðarsvið er svæfingahjúkrun á kven-
lækningasviði. Umsækjandi þarf að hafa
unnið við svæfingar í a.m.k. 5 ár og hafa
reynslu af stjórnun.
Umsóknir berist fyrir 15. desember nk. til
skrifstofu hjúkrunarforstjóra.
Nánari upplýsingar veita Margrét Jóhanns-
dóttir deildarstjóri eða Anna Stefánsdóttir
hjúkrunarframkvæmdastjóri, símar 560-
1300/560-1366.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS
Deildarstjóri óskast til frambúðar í 100%
starf á deild 32C, sem er móttökudeild á
geðdeild Landspítalans við Eiríksgötu.
Umsóknarfrestur er til 15. desember nk.
Upplýsingar veitir Margrét Sæmundsdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 560-1000
- kalltæki.
KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA
780 HÖFN — HORNAFIROI
Framleiðslustjóri
Kaupfélag Skagfirðinga óskar eftir að ráða
framleiðslu- og gæðastjóra til starfa við slát-
urhús og kjötvinnslu félagsins á Sauðárkróki.
Starfssvið:
Yfirverkstjóri í kjötvinnslu og sláturhúsi.
Hefur yfirumsjón með vöruþróun og mark-
aðssetningu á nýjum vörutegundum.
Sér um framlegðarútreikning á vinnsluvör-
um og fylgist með samkeppnisstöðu hverju
sinni.
Hefur á hendi gæðaeftirlit er tekur til slátrun-
ar, framleiðslu og sölu.
Menntun og starfsreynsla:
Skilyrði er að umsækjandi hafi menntun á
sviði matvælaiðnaðar, s.s. í kjötiðn eða mat-
vælafræði.
Æskilegt er að umsækjandi hafi meistara-
réttindi í kjötiðn, auk þess að hafa gott vald
á skipulegu gæðaeftirliti. Mikilvægt er að
viðkomandi hafi reynslu af verkstjórn.
Umsóknum þarf að skila fyrir 11. desember
nk., merktum: „Framleiðslustjóri", til Kaup-
félags Skagfirðinga, Ártorgi 1, 550 Sauðár-
króki.
Kaupfélag Skagfirðinga.
rrn
SECURITAS
Rœstingadeild SECURITAS hf. er stcersta
fyrirtœkið hérlendis d sviði rœstinga- og
hreingerningaþjónustu. Hjá rœstingadeildinni
eru nú starfandi á fjórða hundrað starfsmenn,
aðallega konur, er vinna við rœstingar á vegum
jyrirtœkisins víðsvegar í borginni og nágrenni.
MATVÆLAFRÆÐINGUR
RÆSTINGASTJÓRN
SECURITAS hf. óskar eftir að ráða
ræstingastjóra til stjómunar ræstinga í
matvælafyrirtækjum.
RÆSTINGASTJÓRI mun annast manna-
ráðningar og starfsmannahald á sínu sviði, sjá
um kennslu starfsfólks auk þess að fylgjast
með því að unnið sé skv. gæðastaðli
ræstingarþjónustunnar. Ræstingastjóri er
jafnframt fulltrúi Securitas gagnvart þeim
viðskiptavinum er til hans leita. Vinnutími er
frá kl. 13:00-20:00 alla virka daga nema
föstudaga frá kl.9:00-17:00.
HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu
menntaðir á matvælasviði auk þess að hafa
innsýn í efnafræði ræstingarefna, ræstinga
aðferðir og ræstingavélar. Áhersla er lögð á
nákvæmni, samviskusemi og hæfileika til að
stjóma og leiðbeina fólki. Kunnátta í einu
norðulandamáli og/eða ensku er kostur.
Umsóknarfrestur er til og með 11.
desember n.k. Ráðning verður sem fyrst.
Æskilegur aldur er 30-45 ár.
Vinsamlega athugið að umsóknareyðublöð og
allar nánari upplýsingar eru eingöngu veittar
hjá STRÁ Starfsráðningum ehf. Skrifstofan er
opin frá kl.10-16, en viðtalstímar frá kl.10-13.
.1
ST
Starfsrábningar ehf
I Mörkinni 3-108 Reykjavík
, Simi: 588 3031 ■ Fax: 588 3044
RA
Cubný Harbardóttir