Morgunblaðið - 04.01.1996, Page 24

Morgunblaðið - 04.01.1996, Page 24
24 FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1996_________________________________________________MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Að sigra heiminn í FRÆGU kvæði Steins kemur fram að enginn vinni spilið við heim- inn. En enda skipti það engu því það sé hvort sem er vitlaust gefið. Þeir sem stjórna heiminum afia sér gjarnan vinsælda með því að skatt- leggja fyrst og deila síðan náðar- brauðum sínum út til útvalinna. Þetta atferli byggist líklega á því eðli félagshyggjumanna, að þeir viti best hvað fólkinu komi. Þeir tala minna um það, að þeir ætli sér sjálfum lifibrauð af útdeilingunni. Gömul saga greinir frá apanum, sem tók að sér að skipta ostbita milli tveggja. Hann beit á víxl í stykkin á vogarskálunum til þess að jafna þungann og fyrr en varði var ekkert eftir handa eigendunum. Á íslandi í dag ríkir skattakerfi sem fær bótaþega til þess að neita vinnu vegna þess að launin verða neikvæð. Skattakerfi, sem hvetur með rökrænum hætti til neðanjarð- arstarfsemi og nótulausra vöru- skipta milli fátæks fólks. Apinn er nefnilega viðstaddur öll opinber skipti og fælir því venjulegt fólk frá ostagerð. Og þetta er ekkert sérís- lenzkt fyrirbrigði. Apinn að störfum í rauninni má líka sjá apann að störfum, þegar maður horfir á mik- ilfenglegar millifærslustofnanir samtímans, hvort sem þær standa í Briissel eða Bolungarvík. Fjöldi fólks hefur lifibrauð sitt af því að færa verðmætin á milli vasa. Hvað ætti þetta fólk svo sem annað að gera í fisklausu landi myndu hag- fræðingarnir spytja? Þetta er víst allt hagvöxtur í þjóðhagsstofnun- um. Og fólkið er orðið vant þessu. Það heldur hins vegar, að það sé verið að svipta það ein- hveiju, ef stungið er upp á því að draga úr kostnaði við milli- færslukerfið. Það gerir þá jafnvel uppsteyt og skrúfu eins og í Frakk- landi. Eða myndar þrýstihópa á íslandi og labbar út. Madelin franski í Frakklandi var Madelin efnahags- málaráðherra rekinn úr ríkisstjórn Juppés í ágúst sl. Ef til vill fyrir þær sakir helstar, að vilja beina sjónum að rótum sjúkdómsins fremur en að einkennunum. Ein tillaga hans var, að opinberir starfsmenn fengju sambærileg laun og gerist á al- mennum markaði. En í staðinn vildi hann fækka þeim og krefjast þess að þeir ynnu meira. Kenna meira, hjúkra meira fyrir kauphækkun o.s.frv.? Madelin þessi segist semsé trúa á ábyrgð einstaklingsins. Hann seg- ist trúa á vinnuna sem eina höfuð- stól þess sem ekkert á. Madelin segir þróunina hins vegar vera þá í Frakklandi, að launaseðillinn minnki stöðugt á kostnað skattseð- ilsins sem sífellt stækki. Bólgan í lagasetningum og reglugerðarút- gáfu sé orðin versti dragbíturinn á efnahagsstarfseminni og sé frumor- sök atvinnuleysisins. Madelin segir að það sé verið að kæfa vilja fólks í Frakklandi til at- hafna með 8.000 lagasetningum og 400.000 reglugerðarútgáfum á ári. í stað þessa alls ætti ríkið að skapa þegnunum tækifæri til þess, sem Madelin kallar yað skapa og skipta". I þeim athöfnum manna sé fólginn frumkraftur efna- hagslífsins. Hann komi fram, fái hinir mörgu hugkvæmu að njóta sín. Þá skapi þeir ný störf. Eina vonin til að útrýma atvinnuleysinu felist í þessum hæfileika manna. Rikið beini hins veg- ar öllum sjónum að stórfyrirtækjunum. Al- veg gleymist að hlúa að smáfyrirtækjunum. I smáfyrirtækjum einstaklinganna sé samt eina vaxtarbroddinn og möguleikann til fleiri starfa að finna á tímum sjálfvirkni og hagræðingar í stórfyrirtækjunum. Skyldi kallinn nokkuð hafa heyrt um kvótakerfíð íslenzka sem greiðir fyrir stækkun rekstrareininganna, nauðsyn hag- ræðingarinnar til fækkunar starfa, stóriðjurafmagn en ekki gróðurhús- arafmagn, forystu Alþingis í byggðamálum Vestfirðinga og Kröfluvirkjunum, búvörusamning- inn o.s.frv.? Skattadagur Frakka er kominn á 9. júní frá 5. maí árið 1970. Madelin segir að snúa verði af þess- ari braut eigi að útrýma atvinnu- leysinu. En atvinnuleysið sé í raun- inni aðeins bilun í efnahagsvélinni, sem gera þurfi við. En frönsk stjórnmál séu sem strúturinn með höfuðið á kafi í sandinum. Þessu strútshöfði verði að lyfta segir Madelin, sem var endurkjörinn ný- lega í kjördæmi sínu með % at- kvæða. Hér ríkir skattakerfi sem fær bótaþega til að neita að vinna, segir Halldór Jónsson, og það hvetur til neðan- jarðarstarfsemi og nótulausra vöruskipta. Forbes í Ameríku Vestur í Ameríku er kall að nafni Forbes að eyða stórfé í auglýsingar um það, að hann vilji koma á 17% flötu tekjuskattskerfi í Ameríku og afnema alla núverandi skattafrá- drætti. Skatturinn leggist á allar tekjur jafnt, háar sem lágar. Líklega ætlar Forbes þessi að bjóða sig fram til forseta með öllum þessum fjáraustri. Það er næsta víst að no-nonsense pólitik, eða skynsemispólitík eins og t.d. Perot var með og núna Forbes, á aðgang að langþreyttum bandarískum kjós- endum. En síðan í teveislunni góðu í Boston forðum daga hafa Banda- ríkjamenn samt sloppið tiltölulega ódýrt miðað við hvað Evrópumenn hafa orðið að þola af sínum osta- skipturum. Til eru þeir, sem myndu telja þetta hinar verstu tillögur og koma niður á þeim sem minna mega sín. En gleyma hvernig VASKinum á lífsnauðsynjunum er skipt og hvert hlutfall matarins af tekjum hárra sem lágra? Enda hlýtur eitt mesta afrek ís- lenzkra stjórnmálamanna aldarinn- ar að vera hvernig þeim tókst að Halldór Jónsson Skerðing skaðabóta fyrir líkamstjón Síðastliðin sjö ár er sem tryggingafélögin hafa kosið þá leið að reyna að skerða bætur fyrir líkamstjón fremur en að leita annarra úrræða til að tryggja afkomu sína. Með til- komu staðgreiðslu- kerfis skatta á árinu 1987 ákváðu trygg- ingafélögin sameigin- lega að hækka frádrátt frá bótum vegna svo- nefnds skatthagræðis og miða hann við stað- greiðsluhlutfall hvers árs. Ákvörðunin leiddi Atli Gíslason reglunum hart eftir sem um lög frá Alþingi væri að ræða og sýndu þá óbilgirni að neita um uppgjör á grund- velli þeirra ef tjónþoli óskaði eftir að gera fyrirvara. Var jafn- framt reynt að vísa tjónþolum til lög- manna sem gerðu upp andmælalaust á grundvelli verklags- reglnanna. í kjölfar reglnanna, sem gengu þvert á dómvenju, fylgdi flóðbylgja dómsmála með ærnum SKÖMMU fyrir áramót birtust tvær greinar í Morgunblaðinu, önn- ur eftir Bjama Guðmundsson, tryggingafræðing, og hin eftir Axel Gíslason, forstjóra VÍS og formann Sambands íslenskra tryggingafélaga, SÍT, um frumvarp sem liggur fyrir Alþingi um breyt- ingu á skaðabótalögum sem gildi tóku 1. júlí 1993. Mikill styr hefur staðið um þessi lög, sem fyrst og fremst varðar útreikning bóta sam- kvæmt lögunum. Nokkrir lögmenn hafa ítrekað bent á að reikniregla laganna hafi skert bætur fyrir lík- amstjón verulega eða talsvert yfir 30% að meðaltali. Gagnrýni okkar lögmannanna leiddi til þess að Gesti Jónssyni, hæstaréttarlögmanni, og Gunnlaugi Claessen, hæstaréttar- dómara, var falið að athuga reikni- reglur bóta samkvæmt lögunum, yfírfara önnur ákvæði þeirra og semja frumvarp til breytinga á þeim. Þeir skiluðu álitsgerð sem dagsett er 10. nóvember 1995 og felur niðurstaða þeirra í sér leið- réttingu á þeirri skerðingu sem þeir telja að skaðabótalögin hafi haft í för með sér. Allsheijarnefnd Alþingis kallaði eftir umsögnum hagsmunaaðila, meðal annars frá SÍT, um frumvarp Gests Jónssonar og Gunnlaujgs Claessen. Megin- gagnrýni SIT og þeirra Bjarna Guðmundssonar og Áxels Gíslason- ar lýtur að því að frumvarpið muni óbreytt leiða til verulegrar hækkunar iðgjalda. Talsmenn tryggingafélaganna virðast gleyma forsögu málsins sem full ástæða er til að rifja upp. til skerðingar á bótum fynr likamstjón sem almennt má segja að hafi numið 20%. Þessari verklagsreglu hnekkti Hæstiréttur eftir að tryggingafélögin höfðu beitt henni í hundruðum bótaupp- gjöra um nokkurra ára skeið. Einn dómur nægði ekki því félögin tóku ekki mark á Hæstarétti fyrr en fjöldi dóma hafði gengið. Og ekki lækkuðu iðgjöldin þrátt fyrir þessa verulegu lækkun bóta. Hinn 31. október 1991 setti SÍT svonefndar verklagsreglur, sem tryggingafé- lögin tóku öll upp, þar sem meðal annars var mælt fyrir um að bætur fyrir 15% varanlega örorku eða minni yrðu greiddar með 50.000 kr. fyrir hvert örorkustig. Verk- lagsreglurnar leiddu til þess að tryggingafélögin greiddu í raun aðeins 30% til 40% af tjónum vegna varanlegrar örorku undir 15%. Tryggingafélögin fylgdu verklags- tilkostnaði fyrir sam- félag okkar. Er skemmst frá því að segja að í dag er staðan sú, að Hæstiréttur hefur hnekkt verklags- reglunum í einu og öllu. Sama gild- ir um aðrar einhliða ákvarðanir félaganna um vexti, lögmanns- þóknun o.fl. Ekki sáu tryggingafé- lögin ástæðu til að lækka iðgjöld þótt verklagsreglurnar hefðu í för með sér verulega lækkun bóta. Næsti áfangi í málinu var frum- kvæði tryggingafélagana til að sett yrðu sérstök skaðabótalög, en skaðabótaréttur hafði byggt á ólög- festum reglum mynduðum af ára- tuga dómvenju. Einum manni var falið að semja frumvarp til lag- anna. Þegar frumvarp til laganna kom fram benti Lögmannafélag íslands á að svo virtist sem reikni- regla samkvæmt frumvarpinu reiknaði ekki fullar bætur og taldi ástæðu til að það yrði kannað. í kjölfarið sendi höfundur laganna allsheijarnefnd Alþingis saman- burðardæmi um útreikning, sögð valin af handahófi, sem öll sýndu hærri bætur samkvæmt frumvarp- inu. Mér er tjáð að sérfræðingur sem starfar á vegum tryggingafé- laganna hafi reiknað dæmin, en ekki höfundur frumvarpsins. Þegar við lögmennirnir skoðuðum þessi dæmi kom í ljós að þau voru rangt reiknuð og að margföldunarstuðull skaðabótalaganna hefði þurft að vera meira en 30% til 50% hærri, eða yfír 11 í stað 7,5 samkvæmt lögunum. Um þetta vísa ég til greinar er ég ritaði í Morgunblaðið í lok maí á síðasta ári, sem tals- menn tryggingafélaganna sáu ekki ástæðu til að svara. Þeir Gestur Jónsson og Gunnlaugur Claessen komast að svipuðum niðurstöðum og vinnubrögð þeirra og heilindi rengir enginn sem til þekkja. En skyldu tryggingafélögin hafa lækk- að iðgjöld í kjölfar setningar skaða- bótalaganna? Nei og aftur nei, ekki fremur en við fyrri skerðingar. Það hljómar því hjárænulega að hækka þurfi iðgjöldin þegar lagt er til að bótagreiðslur fyrir líkamstjón verði leiðréttar til þess horfs sem var fyrir setningu skaðabótalaga árið 1993 og verklagsreglna trygginga- félaganna. Fullyrðingar SÍT og fleiri um að nauðsyn beri til að hækka iðgjöld hljóma einnig ankannanlega af öðr- um ástæðum. Þær eru studdar for- sendum sem styðjast við áætlanir. Jón Steinar Gunnlaugsson, hrl., hefur sett fram gagnrýni á forsend- uraar og mun væntanlega fylgja þeirri gagnrýni eftir og svara fyrr- nefndum greinum Axels Gíslasonar og Bjarna Guðmundssonar. Vísa ég að meginstefnu til greina Jóns Steinars um málið. Ég get þó ekki stillt mig um að benda á að SÍT byggir niðurstöðu sína meðal ann- ars á því að af 921 tjóni tímabilið 1. júlí 1993 til 31. desember 1993 séu 119 tjón uppgerð, 215 tjón í fífla alþýðu manna til þess að kingja álagningu fulls virðisaukaskatts á matvæli. Þeim hlýtur að bera taum- laus aðdáun okkar greiðendanna. Rigor mortis íslenzkra stjórnmála Hin sígilda íslenzka stjórnmála- umræða snýst um það, hvemig eigi að afla ríkinu tekna til þess að beij- ast við sífelldan fjárlagahallann. Við krefjumst alls okkur til handa en viljum að aðrir borgi. Engin rík- isstjórn virðist þess megnug að gera neinar breytingar á kerfinu sjálfu. Þó reynt sé að klóra í kerfið með herópum eins og t.d. „báknið burt“, þá virðast menn bara vera „ungir einu sinni og ýmsir harla stutt í þokkabót“. Allar tillögur á Alþingi í skattamálum em um klastrið eitt, ekkert sem skiptir raunverulegu máli. í veraldarsögunni hefur þessi ekkert að segja. Hinir yppta bara öxlum og nenna ekki að ómaka sig á að hugsa um svona leiðindamál. Því fer sem fer. En hvað er að gerast núna hér á íslandi, þar sem þúsundir flýja nú land til jafnvel skandinavískra skattaparadísa? Ef gluggað er í frumvarp til Fjár- laga fyrir 1995, þingskjal nr. 1 bls. 268, er að finna eftirfarandi töflu: Tekjuskattur einstaklinga árið 1994 Greiðslugrunnur Áætl. millj-Skatthlut- arð. kr. fall Áætluð stað- greiðsla án frá- dráttar 88,7 41,8 Persðnuafsláttur 46,1 21,8 Sjónmannaafslátt- ur 1,8 0,7 Staðgreiðsla 41,0 19,3 Útsvar sveitarfé- laga 18,1 8,5 Sóknar- og kirkju- garðsgjöld 1,4 0,7 Barnabætur og bamabótaauki 4,6 2,2 Vaxtabætur, hús- næðisbætur 2,9 1,3 Ef tryggingafélög telja sér ekki fært að standa undir fullum bótum á grundvelli iðgjalda samkvæmt gjaldskrá, eiga þau, að mati Atla Gíslasonar, að snúa sér að öðru. uppgjörum en 587 tilkynnt tjón bíði uppgjörs og muni leiða til umtalsverðra bótagreiðslna. Þetta rökstyðja Axel Gíslason og Bjarni Guðmundsson meðal annars með því að algengt sé að uppgjörum margra örorkumála ljúki ekki fyrr en liðin eru að minnsta kosti þijú ár'frá slysi. Þetta er ekki rétt. Áð meginstefnu til gerast mál upp inn- an tveggja ára frá slysdegi. Undan- tekningar eru til og undantekning- arnar kunna að vera algengar, en mín reynsla segir að það blasi við, að einhver læknisvottorð eða önnur gögn, auk lögregluskýrslna, hafi borist tryggingafélögunum varð- andi nefnd 587 mál ef þar er um að ræða tjón sem kunna að leiða til bótagreiðslna. Tryggingafélög- unum ætti að vera í lófa lagið að ganga úr skugga um væntanlegt umfang bótagreiðslna vegna þess- ara 587 mála í stað þess að áætla yfir 1.000.000 kr. bætur á hvert þeirra. Það er með ólíkindum að yfir 60% af tjónum seinni hluta ársins 1993 séu óuppgerð og leiði til bótagreiðslna. Ég hef haldið því fram, að trygg- ingafélög hafi allt frá árinu 1988 greitt út skertar bætur fyrir lík- amstjón án þess að hafa séð ástæðu til að lækka iðgjöld. Það er því ekki tilviljun að mínu mati, að á sama tíma hafa bótasjóðir félag- anna, gjaldfærsla vegna óupp-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.