Morgunblaðið - 04.01.1996, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 04.01.1996, Qupperneq 36
36 FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA UGL YSINGAR Atvinna Kennarar Fyrirtæki óskar að ráða starfsfólk sem allra fyrst í silkiprent- og bróderingsdeild. Um er að ræða fjölbreytt störf við merkingar á fatnað fyrir fyrirtæki og á eigin framleiðslu- vörum. Umsóknir, ásamt upplýsingum, sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Merking - 123“, fyrir 8. janúar. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara til starfa í eftirtalda leikskóla: Fálkaborg v/Fálkabakka. Upplýsingar gefur Lilja Oddsdóttir, leikskólastjóri, í síma 557 8230. Fífuborg v/Fífurima. Upplýsingar gefur Elín Ásgrímsdóttir, leikskólastjóri, í síma 587 4515. Klettaborg v/Dyrhamra. Upplýsingar gefur Lilja Eyþórsdóttir, leikskólastóri, í síma 567 5970. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. Vegna forfalla vantar kennara við Andakíls- skóla á Hvanneyri. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 437-0009 og í heimasíma 437-0033. Veitingastaður Starfskraftur óskast á lítinn veitingastað. Verður að geta hafið störf strax. Skriflegar umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 7. janúar, merktar: „Veitinga- staður - 1197“. SjÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR Sótthreinsunardeild Hjúkrunarfræðing vantar nú þegar til afleys- inga á sótthreinsunardeild Borgarspítalans í Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Um er að ræða dag- vinnu á vistlegri þjónustudeild við dauð- hreinsun fyrir skurðstofur og aðrar deildir spítalans. Nánari upplýsingar um vinnufyrirkomulag og fleira veitir Gyða Halldórsdóttir, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, í síma 569 6357. Svæfingadeild Hjúkrunarfræðing vantar nú þegar til starfa á svæfingadeild Borgarspítalans í Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Um er að ræða stöðu almenns hjúkrunarfræðings í dagvinnu virka daga við undirbúning fyrir aðgerðir, vöknun barna og fleira. Ennfremur vantar svæfingahjúkrunarfræð- inga í vinnu virka daga og tilheyrandi vaktir. Boðið er upp á góða aðlögun í aðlaðandi vinnuumhveríi við fjölbreytt og krefjandi starí. Nánari upplýsingar um vinnufyrirkomulag og fleira veita Ásgerður Tryggvadóttir, deildar- stjóri svæfingadeildar, í síma 569 6348, og Gyða Halldórsdóttir, hjúkrunarframkvæmda- stjóri, í síma 569 6357. Öldrunarlækningadeild Á öldrunarlækingadeild B-4 bráðvantar hjúkrunarfræðinga til starfa. Ýmsir vakta- möguleikar koma til greina. Á deildinni er rými fyrir 25 sjúklinga. Starfsemi deildarinnar er margþætt og byggist á bráðainnlögn aldr- aðra, rannsóknum, greiningu vandamála og endurhæfingu. Unnið er í þverfaglegu teymi hjúkrunarfræð- ings, læknis, sjúkraþjálfara, iðjuþjálfa og félagsráðgjafa. Góð aðlögun í boði. Upplýsingar veita Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 569 6358 og Gyða Þorgeirsdóttir, deildarstjóri, í síma 569 6545. t*.AW>AUGLYSINGAR Kiwanisfélagar Nýársfagnaður kiwanisklúbbanna verður haldinn laugardaginn 6. janúar. Forsala aðgöngumiða verður fimmtudaginn 4. janúar á Engjateigi 11. Upplýsingar í síma 588 4460. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Akurey SF-52, krókabátur, Tvistur GK-268, sknr. 7177, þingl. eig. Jón Haukur Hauksson, gerðarbeiöandi Landsbanki Islands, 9. janúar 1996 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 3. janúar 1996. KENNSLA Frá Hótel- og veitinga- skóia íslands Orðsending til nemenda Nemendur mæti föstudaginn 5. janúar kl. 09.00. Skólameistari. Söngsmiðjan Nú geta allir lært að syngja, lagvísir sem laglausir Innritun er hafin. ★ Byrjenda- og framhaldsnámskeið. ★ Söngleikja-/gospelnámskeið. ★ Unglinganámskeið (aldursskipt). ★ Barnanámskeið (aldursskipt). ★ Einsöngsnám. Innritun í síma 561 2455 eða á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík, alla virka daga milli kl. 10-18. Hafnarfjörður Eigendur verslunar- og skrifstofuhúsnæðis íHafnarfirði Samkvæmt 10. gr. laga nr. 90/1990 um tekju- stofna sveitarfélaga, eins og þeim var breytt 20. desember 1993, skulu eigendur verslun- ar- og skrifstofuhúsnæðis senda því sveitar- félagi, sem eign er í, skrá yfir eignirnar ásamt upplýsingum um síðasta heildarfasteigna- matsverð þeirra eða eftir atvikum kostnaðar- verð. Ennfremur skal skrá þar upplýsingar um notkun eignanna, svo og úpplýsingar um rúmmál þeirra eigna, sem einnig eru notaðar til annars en verslunarreksturs og skrifstofu- halds. ' Upplýsingar skulu hafa borist fasteigna- skráningu Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, fyrir miðvikudaginn 10. janúar 1996. Vanræki húseigandi að senda skrá yfir greind- ar eignir er sveitarstjórn heimilt að nota aðr- ar upplýsingar til viðmiðunar við álagningu þar til húseigandi bætir úr. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Fiskverkun óskast til leigu 100-150 fm húsnæði fyrir fiskverkun óskast til leigu. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 11. janúar, merkt: „R - 30“. Vegmúli - Suðurlandsbraut - nýtt hús Til leigu er 60-300 fm skrifstofuhúsnæði í nýju lyftuhúsnæði við Vegmúla í Reykjavík. Húsið er allt hið vandaðasta og verða innrétt- ingar í samráði við leigutaka. Upplýsingar í síma 893 4628. Mannaskipti í Hæstarétti Nú, þegar nýr forseti Hæstaréttar íslands, Haraldur Henrýsson, tekur til staría, vakna spurningar: Hvað verður gert við leyndarbréf Hæstaréttar, sem bókin Skýrsla um sam- félag upplýsir um? Standa þau óhögguð? Verða þau ómerkt? Sendir Hæstiréttur fleiri leyndarbréf? Útg. Líföndun Námskeið í losun og stjórn til- finninga. Tekist á við ótta og kvíða. Sjö miðvikudagskvöld. Hefst 10. janúar. fGS SáHnaftlMómnta, Qunnars Gunnarss., símj 564 1803 AGLOW í Reykjavík, þvérkirkjulegt kristið kvennastarf heldui\janúarfundinn sinn í kvöld kl. 20 í kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58-60. Ræðumaður kvöldsins er Ragnar Gunnars- son, framkvæmdastjóri KFUM og K. Hefjum nýtt ár með því að hlusta á Guðsorð. Konur, þið eruð hjartanlega velkomnar. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Laugardagur 6. jan. kl. 17 Þrettándaganga og blysför um álfabyggðir i' Oskjuhlfð. Mæting við Perluna. Sunnudagur 7. jan kl. 10 Nýársferð í Herdi'sarvfk. Við fögnum nýju ári með heim- sókn á þennan stórbrotna stað, þar sem Einar Benediktsson, skáld, eyddi síðustu æviárum sínum. Leyfi hefur fengist til að skoða hús skáldsins og dvelja þar um stund. Fjörubál. Tilvalin fjölskylduferð. Heimkoma kl. 17. Nánar auglýst síðar. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Gleðilegt nýtt ferðaár! Ferðafélag Islands. Blab allra landsmanna! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.