Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996 35 MINNINGAR ÞORUNNJONA ÞÓRÐARDÓTTIR + Þórunn Jóna Þórðardóttir var fædd 13. júní 1911 í Reykjavík. Hún lést 8. janúar sl. á Borgarspítalanum í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Þóra Jónsdóttir, f. 5.11. 1885, d. 11.5. 1956, og Þórður L. Jónsson, kaupmaður, f. 30.12. 1884, d. 23.3. 1954. Þau eignuðust fimm börn og var Þórunn Jóna þriðja í röðinni. Systkini hennar: Jón, f. 3.4. 1907, d. 25.12. 1973; Þorbjörg f. 20.5. 1909, d. 17.11. 1919; Þorbjörg Verna, f. 21.3. 1921, og Helga, f. 14.7. 1925. Þann 3.11. 1951 giftist Þórunn Jóna Sigurmundi Guðnasyni, f. 26.11. 1908. Kjörsonur þeirra er Guðni Þórður, f. 21.11. 1954, kvæntur Eddu Svein- björnsdóttur, f. 6.4. 1953. Þeirra börn eru Garðar og Karólína Þórunn. Þórunn Útför Þórunnar Jónu verð^ ur gerð frá Neskirkju mánu- daginn 15. janúar og hefst athöfnin kl. 13.30. ÞEGAR Þórunn Jóna Þórðardóttir er kvödd koma margar minningar upp í hugann. Hæst ber þó hið jákvæða og glaðværa eðli hennar. Hún lagði gott til allra manna, skipti sér ekki af þeim að fyrra bragði né reyndi að hafa áhrif á gerðir þeirra eða skoðanir, en hafði sjálf áícveðnar skoðanir og hélt vel á sínum málstað ef út í það fór. Hún hafði hlotið tveggja heima sýn í vöggugjöf, en flíkaði henni alls ekki, en það styrkti vissu hennar um annað tilverustig og hlutverk mannsins í lífinu í átt að þroska, en jafnframt áleit hún að allir menn yrðu að ljúka upp leyndar- dómum tilverunnar sjálfír. En fús var hún að gefa mönnum ábend- ingar. Hún var haldin mikilli fróðleiks- fýsn og verkkunnátta hennar var mjög mikil. Útsaumur' var henni sem opin bók og liðtæk var hún í hvers kyns myndmennt. Hún sótti fjölda námskeiða um ævina í fram- antöldum greinum. Grasalækning- ar voru henni einnig hugleiknar. Hún trúði á mátt bænarinnar og var henni sérstaklega lagið að veita þeim styrk sem brotið höfðu sitt andlega skip eða steytt á skeri. Hún var meðlimur í Guðspekifé- laginu og Samfrímúrarareglunni og starfaði í Laugarnessöfnuði. Öll þessi félög voru henni mjög kær. Af öllum manneskjum okkar kunnar finnst okkur orð Páls postula í 13. kafla fyrra Kórintu- bréfs um kærleikann eiga best við Þórunni Jónu. Þeim líkur svo: „En þá mun ég gjörþekkja eins og ég er gjörþekktur orðinn. En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt en þeirra er kærleik- urinn mestur." Guðrún og Haraldur. í mmmmmu o o Fersk blóm og skreytingar viðölltækifæri Opiðtilkl.lOöllkvöld Persónuleg þjónusta Fákaleni 11, sími 568 9 i 20 o t f s mmmmmm& ÓÐINSGÖTU 4. SlMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Á sölu vantar tilfinnanlega eignir í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Vantar vandað raðhús í Hvassaleiti, Háaleiti eða Suðurhlíðum fyrir traustan kaupanda. Vantar einbýli á Vesturgötu, Öldugötu og Bárugötu, Skerjafjörður kemur líka til greina. Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir með bílskúr. Vantar einbýli með tveimur íbúðum eða með möguleika á breytingum. Stærri íbúðin þarf að vera með 4 svefnherb. og minni íbúðin 2ja-3ja herb. Góðar greiðslur fyrir rétta eign. Skráið eignina hjá okkur - henni verður komið á framfæri. i íF J°n Guomundsson, sölustjóri, lögg. lasleignasali. Ólafur Stefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali , ^............'ffi FASTEIGNAMARKAÐURINN HF ——^/ OPIÐ HUS I DAG SUNNUDAG FRÁ KL. 13-16 Hafnarfjarðar, Fjarðargötu 17 Komið og skoðið glæsilegar 4ra herb. íbúðir 129 og 140 fin brt. Fullbúin íbúð til sýnis í þessu nýja lyftuhúsi. verðjrá 9.600.000 fa. Ýmis greiðslukjör og lánamöguleikar SJÓN ER SÖGU RÍKARI Fjarðargata 17 SÍMI 505-2790 FAX 566-0780 Akureyri - endaraðhús Til sölu endaraðhús á einni hæð, 135 fm með bíl skúr. Skuldlaus eign. Upplýsingasími 581 2454. ETGNAMIÐIlMNH/r - Abyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Símatími í dag sunnudag kl. 12-14. Flúðasel 72, 2.h.t.h. - OPIÐ HUS - NYTt. 4ra-5 herb. endalb. á 2. hæð ásamt stæði I bílag. 4 svefnh. skv. teikn. íb. er nýmáluð. Nýstand- sett hús. Áhv. 4,7 m. Laus strax. |B. VERÐUR TIL SÝNIS í DAG SUNNUDAG FRÁ KL. 14-17. V. 7,6 m. 4991 Efstaleiti - Breiðablik. vor- um að fá í einkasölu stórglæsilega 145 fm íbúð á jarðhæð I suðvesturhorni hússins. Fallegt útsýni. Ibúðin skiptist m.a. í glæsilegar stofur, sólstofu, 2-3 herb. o.fl. Stæði í bílageymslu. Mikil sameign m.a. sundlaug, heitir pottar, matsalur, hlutdeild I 2-3 íbúðum o.fl. ibúðin fæst á mjög góðum greiðslu- kjörum. Til greina kemur að taka fbúð (eða íbúðir) uppl kaupverðið. 6014 Lóð á Arnarnesi. 1680 fm eignarlóð fyrir einbýlishús á sunnan- verðu Arnarnesi. V. 1,9 m. 4344 Arnarnes - einbVtvíb. - NYTT. Glæsil. 163 fm einb. á einni hæð, auk 66 fm kjallara, sem breytt hefur verið I "stúdióíbúð" og 44 fm bíl- sk. Aðalhæð skiptist m.a. þannig: saml. stofur, bókaherb., 3 svefnherb., eldh., bað, snyrting og hol. Arinn I stofu. Gengið er úr garðskála I 1270 fm fallegan gróinn garð m. sólstétt og heitum potti. V. 18,5 m. 3688 Einbýli og hesthús - Mos- fellsdal - NÝTT. Vorum að fá í sölu glæsil. um 250 fm einb. á tveimur hæðum. Húsiö er allt í 1. flokks ástandi með vönduðum innr. og gólfefnum. Innb. bilskúr. Gott hesthús með reiögerði fyígir. 2 hektara lóð. Sérstök eign á frábærum stað. V. 15,0 m. 6019 SÓIbraut - NYTT. Glæsil. einb. á einni hæð ásamt tvöf. bilskúr um 230 fm. Vandaðar innr. Parket. Gróin lóð. Fráb. staðsetning. Áhv. 5,2 m. húsbr. Eignaskipti möguleg. V. 17,5 m. 3650 Lyngrimi - NYTT. Tæplega fokhelt tvílyft 145,6 fm einb. Á 1. hæð er gért ráð fyrir 2 herb., stofu, eldh. o.fl. Á efri hæðinni er gert ráð fyrir holi, herb. og baðh. Sökklar að 36 fm bílsk. Áhv. 5,9 m. húsbr. V. 6,5 m. 6002 Fagrabrekka - NYTT. Gott 208,9 fm einb. með um 55 fm innb. bllskúr. 4 svefnh. og bjartar stof- ur. Glæsil. garður. Húsið getur losnað fljótl. V. 12,8 m. 6023 RAÐHU Stóriteigur - NYTT. vei skipu- lagt um 144 fm raðh. á einni hæð með innb. bilskúr. Húsið þarfnast standsetningar. Lyklar á skrifst. Áhv. ca. 9,0 m. húsbr. og byggsj. V. 10,5 m. 6010 HÆÐIR Digranesvegur - NYTT. Mjög rúmg. 140 fm efri sérhæð 13-býli ásamt 26,6 fm bílskúr. Gíæsil. útsýni. Góö- ar suðursv. Laus strax. Áhv. 3,2 m. V. 8,7 m.4994 4RA HERB Stóragerði - laus - NYTT. Rúmg. og björt um 100 fm íb. ásamt 25 fm bilskúr. Suðursv. Mjög gott útsýnl. Áhv. 3,7 m. húsbr. Lyklar á skrifst. V. 7,5 m. 6021 Klukkuberg - Hf. - NYTT. 4ra herb. falleg ný 108 fm fullbúin íb. (án gólfefna) m. sér inng. og fráb. útsýni. innr. á baði. Laus strax. Áhv. 6,3 m. V. 7,8 m. 4998 SeljahVerfi. 6-7herb. mjöggóð 150 fm íb. á tveimur hæðum (1 .h.+jarðh.) ásamt stæði í nýl. upphituðu bílskýli. Á hæðinni eru 2 herb., stofa, eldh. og bað. Á jarðh. eru 3 herb., bað o.fl. Sérinng. á jarðh. Áhv. 2,0 m. Byggsj. V. 9,3 m. 4113 Æsufell - góð kaup - NYTT. 92,6 fm íb. á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Ib. þarfnast aðhlynnjngar. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,6 m. V. 5,4 m. 6022 Grettisgata - NYTT. 3ja herb. falleg og mikið endurnýjuð um 70 fm íb. á 1. hæð. Stór og falleg afgirt lóð til suðurs. Nýtt eldh. (við- bygging), nýtt baðh. o.fl. V. 6,1 m. 4964 Skerjafjörður - bílskúr - NYTT. 3ja herb. falleg íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. i nýklæddu tvíbýlish. 28 fm bílskúr. Skipti á minni eign æskileg. V. 6,2 m. 6015 Krummahólar - laus - NYTT. 3ja herb. björt ib. á 2. hæð með stórum suðursv. sem ná fyrir allri suðurhlið- inni. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 3,1 m. Laus strax. V. aðeins 5,4 m. 6012 Vesturbær - allt sér - NYTT. 3)a-4ra herb. 104 fm ib. I nýl. steinsteyptu tvíb. við Lagholtsveg. Sér inng. og hiti. Á hæðinni er forstofa, 2 herb., eldh., stofa og bað. I kj. er um 30 fm herb. auk þvottah. og geymsiu. Áhv. 3,0 m. byggsj. V. 8,7 m. 6000 Boðagrandi - bílskýli - N YTT. 3ja herb. mjög falleg fb. á jarðh. m. sérlóð og stæði í bllag. 4,4 m. áhv. Skipti á 150-180 fm sérbýli koma til greina. V. 7,5 m. 6004 MÍðbraUt - Seltj. 3)a-4ra herb. björt og rúmg. risíb. með svölum. Fallegt útsýni. Nýtt baðh. og rafm. V. 6,9 m. 3750 Hraunbær - góð kaup - NYTT. Góð 80,5 fm íb. á 3. hæð. Ahv. 3,4 m. byggsj. V. aðelns 5,4 m. 6001 2JA HERB. Fífurimi - NYTT. Rúmg. og björt um 70 fm íb. á 1. hæð í fjórbýlishúsi. ib. er ófrágengin. Ahv. ca. 4,5 m. húsbr. Lyklar á skrifst. V. 5,4 m. 6009 Selvogsgrunn - NYTT. Rúmg. og falleg um 70 fm Ib. á 2. hæð i góðu steinhúsi. Ib. hefur veriö mikið endurnýjuð þ.m.t. nýtt baðh., inni- hurðir o.fl. Mjög góð staðsetning. Suðursv. Sérbilastæði. Lyklar á skrltst. V. 6,2 m. 6011 Furugrund - NYTT. Rúmg. og björt um 60 fm (b. á 2. hæð í húsi staðsettu neðst í Fossvogsdal. Suðursv. Lyklar á skrifst. V. 5,1 m. 6020 ¦^^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.