Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996 51. VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 'émi ry g \ m /) f wr V / V Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað « é « é é « « « 1 Slydda Alskýjað Snjókoma // Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- _ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig.* Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 300 km suðvestur af Reykjanesi er 976 mb lægð sem þokast norðvestur. Um 1300 km suðsuðvestur í hafi er 958 mb lægð sem hreyfist austur og grynnist. Spá:Á morgun verður austan og suðaustan gola með rigningu eða súld með suður- og austurströndinni, stöku skúrum vestanlands en lengst af þurrt norðanlands. Hiti á bilinu 1 til 7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram eftir viku verður umhleypingasamt þar sem skiptast á hvöss suðaustanátt með rign- ingu og suövestanátt með éljagangi einkum vestanlands. Hiti verður lengst af yfir frost- marki og allt að 8 stigum, nema á þriðjudag má búast við að frjósi um mestallt land. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suðvestur af landinu hreyfist hægt til norðvsturs og úrkomubelti berast upp að suðurströnd landsins úr suðaustri. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Ágæt vetrarfærð er í öllum landshlutum, en hálka er um land allt nema á austanverðu Suðurlandi og Suðausturlandi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri 1 alskýjað Glasgow 7 rigning og súld Reykjavik 4 rignlng Hamborg 1 skýjað Bergen 8 alskýjað London 11 skýjað Helsinki +4 kornsnjór Los Angeles 17 heiðskírt Kaupmannahöfn 1 þoka Lúxemborg 5 þokumóða Narssarssuaq 12 léttskýjað Madríd vantar Nuuk +11 snjók. á síð. klst Malaga 9 léttskýjað Ósló 1 rignlng Mallorca 12 súld Stokkhólmur 1 þokumóða Montreal +10 vantar Þórshöfn vantar NewYork 1 alskýjað Algarve 8 skýjað Orlando vantar Amsterdam 6 léttskýjað París 8 alskýjað Barcelona 10 súld Madeira 13 háifskýjað Berlín vantar Róm 12 skýjað Chicago +3 heiðskírt Vín 2 skýjað Feneyjar 11 þokumóða Washington +1 heiðskírt Frankfurt 0 þokumóða Winnipeg +7 alskýjað 14. JAN. Fjara m FlóA m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl REYKJAVÍK 5.45 1,4 11.58 3.3 18.17 1,3 10.56 13.35 16.15 7.43 ISAFJÖRÐUR 1.46 1.7 8.02 0.8 13.59 1,8 20.32 0,7 11.30 13.41 15.53 7.49 SIGLUFJÖRÐUR 4.26 1 f 1 10.20 0,4 16.40 V 22.53 0,4 11.13 13.23 15.34 7.30 DJÚPIVOGUR 2.56 OA 8.57 1,6 15.16 o£ 21.43 1,6 10.30 13.05 15.41 7.12 Sjávarhœð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morgunblaðið/Sjómælingar (slands) fllaratwMaftifo Krossgátan LÁRÉTT: I kýr, 4 ritverkið, 7 fjáðan, 8 álút, 9 máttur, II einkenni, 13 kapp- nóga, 14 spjör, 15 drýldni, 17 bára, 20 borða, 22 upptök, 23 hnossið, 24 dans, 25 sig- ar. LÓÐRÉTT: 1 hefja, 2 tæla, 3 ráða við, 4 skemmtun, 5 pex- ar, 6 kona, 10 ágengt, 12 sé, 13 hrópa, 15 veggir, 16 brúkum, 18 þjáist, 19 ránfugls, 20 baun, 21 sníkjudýr. L AU SN SÍÐU STU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 ágreining, 8 hnáta, 9 negri, 10 son, 11 flaut, 13 apann, 16 hanga, 18 úthey, 21 ræl, 22 tefji, 23 dauðu, 24 manngildi. Lóðrétt: - 2 gráta, 3 efast, 4 nenna, 5 nægja, 6 óhæf, 7 kinn, 12 ugg, 14 pot, 15 hatt, 16 nefna, 17 arinn, 18 úldni, 19 hrund, 20 ylur. í dag er sunnudagur 14. janúar, 14. dagur ársins 1996. Orð dags- ins er: Reglur þínar eru dásam- legar, þess vegna heldur sál mín þær. Útskýríng orðs þíns upplýs- ir, gjörir fávísa vitra. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun voru Viðey og Vædderen væntan- leg. Fjordshell kemur í dag. Nordland Saga er væntanlegt í dag og einnig Laxfoss og Reykjafoss. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fór Lette Lil. Fréttir Samband dýravernd- unarfélaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöf- um er veitt móttaka á sama stað og tíma og sóttar ef óskað er. Mannamót Vesturgata 7. Farið verður í Hafnarborg, listasafn Hafnarfjarðar, fimmtudaginn 18. jan- úar kl. 13.15 á pijóna- og textílsýningu Kaffe Fassett. Þorrablótið verður haldið föstud. 2. febrúar. Skráning í síma 562-7077. Gjábakki, Fannborg 8. Námskeið í keramik hefst í Gjábakka mánu- daginn 15. janúar kl. 9.30. Enn er hægt að bæta við á námskeið í myndlist og byijendaá- fanga í ensku. Sími 554-3400. Kvenfélag Grindavík- ur er með aðalfund sinn mánudaginn 15. janúar kl. 20.30 í Verkalýðs- húsinu. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. A morgun, mánudag, verður púttað í Sund- laug Kópavogs frá kl. 10-11. Félagsmiðstöðin Norðurbrún 1. Á morg- un, mánudag, er leikfimi (Sálm. 119, 129-130..) kl. 12. Bókaútlán frá kl. 12- 15. Hannyrðir frá kl. 13- 16.45 og leirmótun frá kl. 13-16.45. Félagsstarf aldraðra, Hraunbæ 105. Á morg- un kl. 9 perlusaumur, kl. 10 bænastund, kl. 10.30 pútt, kl. 13 gler- skurður. Félagsstarf aldraðra í Gerðubergi. Á morgun, mánudag, kl. 13-15 er kynning frá Listasmiðj- unni í Hafnarfirði. Kl. 13 er kennt að orkera. Laus pláss. Umsjón: El- iane. Kl. 15.30 er dans hjá Sigvalda. Kvenfélag Langholts- sóknar heldur sinn fyrsta fund á árinu með félagi Ássóknar og Kvenfélagi Laugames- sóknar í safnaðarheimil- inu 17. janúar kl. 20 í Laugamessókn. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun mánudag kl. 14. Þorrablót verður haldið á bóndadag, föstudaginn 26. janúar. Þorrahlaðborð. Ræðu- maður kvöldsins er Vil- hjálmur Hjálmarsson fyrrv. ráðherra. Fjöl- breytt skemmtiatriði og dans. Uppl. og skráning í Aflagranda 40 og í síma 562-2571. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfélagi Áskirkju mánudagskvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun mánudag. Létt- ur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Hallgrímskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu Örk mánudagskvöld kl. 20. Langholtskirkja. Ung-' barnamorgunn mánu- dag kl. 10-12. Fræðsla: Grindarbotnsæfingar. Arna Harðardóttir sjúkraþjálfari og Brynja Orlygsdóttir hjúkmnar- fraeðingur. Afúnsöngur mánudag kl. 18. Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðs- félaginu mánudags- kvöld ki. 20. Foreldra- morgunn þriðjudag kl. *' 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnameskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Opið hús öldrunarstarfs á mánudag kl. 13.30-16. Fótsnyrting mánudaga. Fundur fyrir stelpur og stráka 9-10 ára á mánu- dögum kl. 17-18. For- eldramorgunn í safnað- arheimilinu þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrir- bænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Æsku- lýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild, kl. 20.30. Hjaliakirkja. Fundur æskulýðsfélagins á morgun mánudag kl. 20.30. Prédikunar- klúbbur presta verður í Hjallakirkju þriðjudags- morgna kl. 9.15-10.30 í umsjá héraðsprests Rey kj avíkurprófasts- dæmis eystra. Seljakirkja. Fundur í vinadeild KFUK mánu- dag kl. 17, yngri deild kl. 18. Færeyska sjómanna- heimilið. Samkoma í dag. kl. 17. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í kvöld kl. 20 og eru allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 56Ö 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.