Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 24
24 SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
KVIKMYNDIR/SAMBÍÓIN eru að taka til sýninga kvikmyndina The
Usual Suspects með Stephen Baldwin, Gabriel Byrne, Chazz Palminteri,
Pete Postlethwaite og Kevin Spacey í aðaihlutverkum.
Hver er
Keyser Söse?
GABRIEL Byrne og Kevin Spacey eru í tveimur
aðalhlutverkum í myndinni.
EGAR yfírvöld í New
York handtaka í fram-
haldi af nafnlausri ábend-
ingu fímm þekkta glæpa-
menn sem grunur leikur á
að hafí tekið þátt í ráni
koma þau af stað flókinni
atburðarás þar sem ekki er
allt sem sýnist. Keðjuverk-
un ofbeldisverka nær há-
marki í skotbardaga í Kali-
forníu þar sem 27 manns
falla í valinn í blóðugum
bardaga um 91 milljón doll-
ara.
Meðan beðið er eftir sak-
bendingunni fara fímm-
menningamir að ræða sam-
an. Þetta er ógeðfelldur
hópur margbrotinna ein-
staklinga. Þama er Dean
Keaton (Gabriel Byme)
fyrrverandi lögreglumaður
sem sneri við blaðinu, svið-
setti eigin dauðdaga en full-
yrðir nú við fyrrverandi
starfsfélaga sína að hann
lifí heilsteyptu og fullgildu
lífí með stuðningi kærustu
sinnar, lögfræðingsins Edie
Finneran (Suzy Amis). Ro-
ger „Verbal" Kint er svika-
hrappur. Þótt hann virðist
ekki við fyrstu sýn ekki
falla vel inn í hópinn býr
hann yfír náðargáfu mikils
skipuleggjanda. Þama er
líka McManus (Stephen
Baldwin) ungur og harð-
skeyttur hrappur sem frem-
ur sín afbrot í félagi við
jafningja sinn Fenster
(Benecio Del Toro). Loks
fyllir hópinn vopnasérfræð-
ingurinn Todd Hockney
(Kevin Pollak).
í huga starfsmanns al-
ríkistollgæslunnar, sem
kvaddur er að málinu,
David Kujan (Chazz Pal-
minteri) skiptir mestu máli
að sanna sök á Keaton
(Byme). Og það heldur
hann áfram að reyna þótt
lögrglan neyðist til að
sleppa fímmmenningunum
eftir að hafa leitt þá saman
í fyrsta skipti. Árangur
handtökunnar er sá einn að
á lögreglustöðinni byija
þeir félagar að skipuleggja
rán. Þeir ætla að láta til
skarar skríða gegn „leigu-
bílastöð lögreglunnar",
gróðavænlegu svikaneti
spilltra lögreglumanna sem
taka að sér að flytja ólög-
legan vaming um borgina
þvera og endilanga í merkt-
um lögreglubifreiðum.
Áætlunin tekst fullkomlega
og fímmmenningamir kom-
ast yfír stóra sendingu af
óunnum emeröldum. Þeir
fijúga til Los Angeles með
þýfíð og þótt þeir séu fullir
tortryggni hver í annars
garð samþykkja þeir að
frumkvæði þess sem kaupir
emeraldana að taka að sér
saman eitt ránið enn. Að
þessu sinni tekst ekki eins
vel til, auðugur skartgripa-
sali í Texas og lífverðir
hans láta allir lífíð og þá
félaga fer að gruna að
maðkur sé í mysunni. í ljós
kemur að sá sem fékk þá
til að fremja ránið var Eng-
Iendingurinn Kobayashi
(Pete Postlethwaite) sem
sögur herma að sé hand-
bendi hins sögufræga og
dularfulla glæpasnillings
Keyser Söse. Það kemur á
daginn að það var Söse sem
var átti frumkvæðið að því
að kynni tókust með fímm-
menningunum á lögreglu-
stöð í New York og ástæðan
var sú að hver og einn
þeirra hafði óafvitandi gert
á hlut foringjans með fyrri
glæpaverkum. Nú telur
Söse að hann eigi inni
greiða hjá þessu þjófagengi
og lætur Kobayashi gera
þeim tilboð sem þeir geta
ekki hafnað; þeir þurfa að
vinna fyrir Söse í einn dag,
í húfi er ágóðahlutur af 91
ÞAÐ eru engar stór-
sljörnur í aðalhlutverk-
um The Usual Suspects
heldur þéttur hópur
vandaðra leikara, sem
eru kvikmyndahúsagest-
um að góðu kunnir.
STEPHEN Baldwin
(McManus) er einn hinna
þekktu Baldwin bræðra,.
Alecs, Williams og
þeirra. Stephen sló í
gegn þegar hann lék
hinn unga Buffalo Bill í
sjónvarpsþáttunum Yo-
ung Riders en hefur síð-
an leikið í kvikmyndum
á borð við Last Exit to
Brooklyn, Born on the
Fourth of July, Posse og
8 Seconds. Síðast lék
hann á móti Jennifer Ja-
son Leigh í Mrs. Parker
and the Vicious Circle
og í A Simple Twist og
Fate á móti Steve Martin
og Gabriel Byrne.
GABRIEL Byrne og
Stephen Baldwin hittast
öðru sinni í The Usual
Suspects þar sem Byrne
milljón dala feng. Verkið
er hins vegar hættulegt og
framtíðarlífslíkur fímm-
menninganna því óljósar.
Eins og Kobayashi legg-
ur málið upp er hópur Arg-
entínumanna, keppinauta
Keyser Söse, að undirbúa
meiriháttar kókaínviðskipti
um borð í bát í San Pedro
í Kalifomíu. Með því að
eyðileggja bátinn og farm-
inn greiða fímmmenning-
arnir skuld sína við Herra
Söse að fullu. Fenster er
tregur í taumi en þegar
hann finnst dauður og
sundurskotinn sjá félagam-
ir að þeir eiga í raun ekki
annars úrkosta en að spila
með og gera það sem fyrir
þá er lagt. Þess vegna
mæta þeir þungvopnaðir á
bryggjuna í San Pedro og
þar brestur á mikill bardagi
sem lýkur með mikilli
sprengingu. Svo virðist sem
fer með hlutverk Dane
Keatons. Byrne er Breti,
hóf feril sinn á leiksviði
í The Abbey Theatre og
lék fyrst í kvikmynd í
mynd John Boormans,
Excalibur. Costas-Gav-
ras bauð honum hlutverk
í Hannah og síðan lék
hann á móti Gretu Scacc-
hi í Defense of the Re-
alm.
Hans þekktasta hlut-
verk er sennilega úr
myndinni Miller’s Cross-
ing eftir bræðurna Joel
og Ethan Coen. Vinsæl-
asta mynd sem Gabriel
Byrne hefur komið.ná-
lægt er þó sennilega
myndin In the name of
the Father, þar sem
Daniel Day Lewis sló í
gegn í hlutverki manns
sem saklaus er dæmdur
fyrir aðild að hryðju-
verkum IRA. Byrne átti
kvikmyndarétt þeirrar
sögu, ætlaði upphaflega
sjálfur að leika aðalhlut-
verkið en var á endanum
aðeins tveir hafi lifað af,
alvarlega slasaður Ungveiji
og Roger „Verbal“ Kint.
Ekki er þó hægt að bera
kennsl á marga hinna látnu;
meðal þeirra sem saknað
er er Keaton og orðrómur
hermir að sjálfur Keyser
Söse hafi fallið í valinn.
Kujan og félagar hans
yfirheyra Verbal og smám
saman kemur hið sanna í
ljós. Tvær ráðgátur eru hins
einn framleiðenda mynd-
arinnar, sem sló ræki-
lega í gegn beggja vegna
Atlantshafsins og hlaut
nokkrar óskarsverðlaun-
atilnefningar, þar á með-
al fyrir leik Pete Postlet-
hwaite í aukahlutverki.
PETE Postlethwaite
(Kobayashi) hefur um
átatugaskeið verið virtur
sviðs- og sjónvarpsleik-
ari í Bretlandi, meðal
annars fastur maður hjá
The Royal Shakespeare
Company. In the Name
of the Father færði hon-
um frægð utan heima-
landsins en auk hennar
hefur hann farið með
smærri hlutverk í mynd-
um á borð við Síðasta
móhíkanann (þar sem
Day-Lewis var einnig í
aðalhlutverki), Aliens III
og Treasure Island.
CHAZZ Palminteri
(David Kujan) er mörg-
um eftirminnilegur úr
Woody Allen myndinni
Bullets over Broadway,
vegar óleystar; er Keaton
lífs eða liðinn og síðast en
ekki síst hver er Keyser
Söse og hvar er hann að
fínna.?
The Usual Suspects er
afurð samvinnu æskufélag-
anna Chris McQuarrie,
handritshöfundar, og Bryan
Singer, leikstjóra, 28 ára
gamalla skólabræðra, sem
verið hafa með kvikmynda-
dellu frá unglingsárum.
sem færði honum óskars-
verðlaunatilnefningu
sem hann þótti vel að
kominn. Palminteri er
ekki aðeins leikari held-
ur einnig leikskáld og
vakti fyrst athygli fyrir
leik í eigin verki, A
Bronx Tale. Robert De
Niro valdi leikritið til að
gera eftir sína fyrstu
mynd og féllst á skilyrði
Palminteris að hann
fengi sjálfur að leika eitt
aðalhlutverkanna. Sú
ákvörðun reyndist báð-
um farsæl.
KEVIN Spacey (Verb-
al Kint) lék síðast í Host-
ile Hostages á móti Denis
Leary og Judy Davis en
er einnig eftirminnilegur
úr myndum á borð við
Consenting Adults, þar
sem hann lék á móti Ke-
vin Kline og Glengarry
Glen Ross, með A1 Pac-
ino, Jack Lemmon, Ed
Haíris og Alec Baldwin,
Henry and June og Work-
ing Girl.
Mynd þeirra Public Access
vann til aðalverðlauna á
Sundance kvikmyndahátíð-
inni árið 1993 og í fram-
haldi af því hófust þeir
handa við gerð þessarar.
Þótt svo virðist sem hér
hafí söguþráður myndar-
innar The Usual Suspects-
verið rakinn í smáatriðum
fer því fjarri að leyndar-
dómar hafí verið afhjúpaðir.
Þetta er ein þeirra mynda
sem er uppfull af óvæntum
atvikum og u-beygjum í
söguþræði og einskis er lát-
ið ófreistað að leiða áhorf-
andann á villigötur. The
Usual Suspects er í senn
glæpamynd, og hálfd-
ulrænn sálfræðitryllir. í því
er aðdráttarafl myndarinn-
ar fólgið fyrir þann fjölda
sem lagðist í stórkostlegar
pælingar á söguþræði og
persónum myndarinnar á
veraldervef Internetsins á
sl. ári. Hinn dularfulli Keys-
er Söse varð á skömmum
tíma að þjóðsagnapersónu
á veraldarvefnum og eftir-
lætisumræðuefni áhuga-
manna um kvikmyndir og
samsæriskenningar.
The Usual Suspects kost-
aði aðeins 5,5 milljónir
bandaríkjadala í framleiðslu
sem þykja smáaurar í
Hollywood og hún hefur
þegar skilað þeim fjármun-
um margfaldlega. Það sem
maður gæti haldið að ynni
helst gegn vinsældum
myndarinnar, það hve sögu-
þráðurinn er flókinn, hefur
þvert á móti orðið aðals-
merki hennar og það sem
laðar að henni hörðustu
aðdáendurna, sem margir
hveijir fara á myndina aftur
og aftur til að taka eftir
einhveiju smáatriðinu sem
fór fram hjá þeim síðast og
gefur nýjar vísbendingar
um svarið við gátunni sem
hinir innvígðu og áhuga-
sömu keppast um að svara:
Hver er Keyser Söse?
En hver er þá Keyser
Söse? „Ég hef kenningu um
það,“ segir leikstjórinn Bry-
an Singer. „Því miður er
mín kenning öðru vísi en
kenning Chris McQuarrie
og hann skrifaði söguna.
Hvor hefur þá rétt fyrir
sér? „Þú veist það örugg-
lega miklu betur en ég,“
segir leikstjórinn.
Gæði fremur en frægð