Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 40
tO SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ 6RIDSSKÓUNN (*) (*♦) Námskeið á vorönn Byrjendur: Hefst 23. janúar og stendur yfir í 10 þriðjudagskvöld frá kl. 20-23. Framhald: Héfst 25. janúar og stendur yfir í 10 fimmtudagskvöld frá kl. 20-23. Á byrjendanámskeiðinu eru sagnir helsta viðfangsefnið, enda sjálf spilamennskan mest þjálfunaratriði fyrst í stað. Þegar upp er staðið kunna nemendur grundvallarregturnar f Standard-sagnkerfinu.Vönduð kennslubók fylgir. Engrar kunnáttu er krafist og ekki er nauðsynlegt að hafa með sér spilafélaga. Á framhaldsnámskeiðinu er jafnframt lögð mikil áhersla á varnarsamstarfið og spilamennsku sagnhafa. Það hentar fólki sem hefur nokkra spilareynslu en vill taka stórstígum framförum.Vönduð kennslugögn fylgja og nokkuð er um heimaverkefni. Bæði námskeiðin fara fram í húsnæði BSÍ, Þönglabakka I f Mjódd. Frekari upplýsingar og innritun í síma 564 4247 milli kl. I4 og I8 virka daga. í Jeep Grand Cherokee Laredo 4x4, árgerð '94 (ekinn 18 þús. mílur), Ford AerostarXL, árgerð '93, Chevrolet Blazer S-10 4x4 (tjónabifreið), árgerð '89 og aðrar bifreið- ar, er verða sýndar á Grensásvegi 9 þriðjudaginn 16.janúarkl. 12-15. Ennfremur óskast tilboð í I.H.C. Cargostar vörubifreið m/dieselvél, árgerð'81. CATERPILLAR DIESELRAFSTÖÐVAR Tilboð óskast í tvær Caterpillar dieselrafstöðvar, 200 kw. og 100 kw. Vélarnarverða sýndará Grensásvegi 9 þriðjudaginn 16. janúarkl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16.00. SALA VARNARLIÐSEIGNA Tímatafla - opnir tímar Tlmi Mánud. Þriðiud. Miðvikud. Fimmtud. Fðstud. Laugard. 7.30- 8.30 Yoga Yooa Yoga 9.00-10.15 Yoga 12.10-13.10 Yoga Yoga Yoga Yoga Yoga 16.30-17.45 Yoga konur Yoga konur 17.10-18.10 Yoga Yoga Yoga Yoga 18.20-19.35 Yoga Yoga Yoga voga... Yoga Ásmundur Gunnlaugsson Einar Bragl Isleifsson Heiðrún Kristjánsdóttir Þökkum frábærar víðtökur fyrstu opnunarvikuna. Við bjóðum upp á fullkomna aðstöðu til jógaiðkunar í nýinnréttuðu og glæsilegu húsnæði, böð, sauna og nudd. Vilt þú prófa?-1. tlmi er ókeypis gegn framv. auglýsingarinnar. Næstu námskeið: Grunnnámskeið 5. feb. (8 skipti) mán. & mið. kl. 16.30-18.00 Jóga gegn kvíða 6. feb. (8 skipti) þri. & fim. kl. 20.00-22.00 Grunnnámskeið 13. feb. (8 skipti) Þri. & fim. kl. 20.00-21.30. Y0GA& STUDIO Hátúni 6A, 105 Reykjavík, I símar 511 -3100 og 552-8550. J ^ Kripalujóga — Leikfimi hugar og líkama I DAG SKÁK Umsjón Margeir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur. STAÐAN kom upp á stór- mótinu í Groningen í Hol- landi fyrir áramótin í viður- eign tveggja ungra stór- meistara. Rússinn Sergei Tivjakov (2.625) hafði hvitt og átti leik, en Hollendingur- inn Loek Van Wely (2.585) var með svart. Hvítur lokkaði svart til að hirða peð á c2 til að fá frjáls- ar hendur í sókninni og nú kom giæsilegur vinn- ingsleikur: 21. Hf7! (miklu sterkara en 21. Dxe6+? - Kh8 sem svartur hefur líklega reiknað með) 21. - Rf8 (Besta vömin, 21. - Kxf7 22. Dxh7+ - Kf8 23. Hfl+ er auðvitað vonlaust með öllu.) 22. Hafl - Dc4 (Til að geta svarað 23. Dh6 með drottning- arfóminni 23. - Dxfl+) 23. Bd2 - e5 24. Rd5 - Bxd5 25. exd5 - h5 26. gxh6 - Kh8 27. Hg7 - Rh7 28. De6 og svartur gafst upp og hætti loksins þessari vonlausu bar- áttu. Fjórða umferðin á Skák- þingi Reykjavíkur fer fram í dag kl. 14 í félagsheimili TR í Faxafeni 12. Með morgunkaffinu Ást er ... að fara saman að tína jarðarber. TM Reg U.S. . — U righti rotorvod (c) 19ÖS Lo® Angotes Timos Syndicato MÉR kemur ekkert við hver þú ert. Hér fá allir vængi. COSPER VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Skatturá lífeyrisgreiðslur hefurhækkað SKÚLI Einarsson hringdi og sagðist hafa tekið eftir því að lífeyris- sjóðsgreiðslur sem hann fær mánaðarlega voru lægri nú þennan mánuð en hann átti að venjast. Þegar hann hringdi í líf- eyrissjóð sinn og spurði hveiju þetta sætti, var honum tjáð, að hann borgaði hærri skatta núna en hann hefði gert hingað til. Skúla langar til að vita hveiju þetta sæti, því hann taldi sig hafa lesið í blöðum að skattur af lífeyrisgreiðsl- um hefði lækkað um 15%. Hann telur þetta lodd- arabrögð aldarinnar og vill vita hvort fleiri hafi orðið fyrir þessu. Gagnorðar og skilmerkilegar Ég þakka Jóni Sigurðs- syni, forstjóra Járn- blendifélagsins, fyrir góða grein í Morgun- blaðinu 10. janúar sl. Greinar Jóns eru ávallt gagnorðar og skilmerki- legr. Það er því miður alltof fáum gefið að fjaila þannig um málefni líðandi stundar að upp- lýsandi sé. Ef tækifæri gefst berið þá saman efnistök Jón og þeirra sem kunna að grípa til andmæla. Þá sjáið þið væntanlega hvernig þokubakkinn tekur við af heiðríkjunni. RT Tapað/fundið Hjól tapaðist BLÁTT fjallahjól af gerðinni Trek hvarf frá Hjallaskóla í Kópavogi fimmtudaginn 30. nóv- ember á milli kl. 12.40 og 13.30. Hafi einhver orðið var við svona hjól er hann beðinn að hafa samband í síma 554-3518 eða skila því á lögreglustöðina í Kópa- vogi. Seðlaveski tapaðist SVARBLÁTT seðlaveski með öllum skilríkjum og kortum tapaðist, líklega fyrir utan Björninn í Borgartúni eða fyrir utan Kirkjusand, sl. fimmtu- dag. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 567-8225 eða 560-8000. Sigurbjöm. HÖGNIIIREKKVÍSI z/ Eriu QÍ h/aupast htíman?4' Víkveiji skrifar... LJÓMSVEITIN Jet Black Joe er á leið til útlanda að leita frægðar og frama. Víkverji hefur nokkrum sinnum hlýtt á leik sveit- arinnar, nú síðast á Gauk á Stöng á fimmtudagskvöldið. Engum vafa er undirorpið að þessi unga hljóm- sveit á möguleika á velgengni er- lendis, bæði vegna góðra lagasmíða og framúrskarandi hljóðfæraleiks og söngs. Björk hefur rutt brautina og nú er um að gera fyrir ungt og framsækið tónlistarfólk að freista einnig gæfunnar úti í hinum stóra heimi. xxx IBLAÐINU Fréttum í Vestmanna- eyjum mátti nýlega lesa athygl- isverða frásögn, sem höfð er eftir manni að nafni Hilmar Nínon. Seg- ist Hilmari svo frá, að hann hafi farið í bíltúr suður í Stórhöfða. Á leiðinni var hann tvisvar sinnum næstum því búinn að keyra niður göngugarpa sem voru á fullri ferð og án endurskinsmerkja. Þegar Hilmar var kominn langleiðina út á Breiðabakka hægði hann ferðina því hann vissi að rollumar hans Dadda pabba voru á vappi í kringum veg- inn. En áhyggjur Hilmars voru óþarfar því búið var að festa á þær endurskinsmerki svo ekki verði keyrt á þær. „Meira að segja rollumar eru mannfólkinu fremri hvað þetta snertir," hefur blaðið eftir Hilmari. BLAÐINU hefur borist eftirfar- andi bréf frá Sigrúnu L. Jó- hannsdóttur miðasölustjóra Þjóð- leikhússins. „í tilefni af skrifum Víkverja um afgreiðslu miða út á gjafakort Þjóð- leikhússins vill miðasala Þjóðleik- hússins koma eftirfarandi upplýs- ingum á framfæri: Gjafakort Þjóðleikhússins gilda út leikárið, sem þau eru keypt á (lok leikárs miðast við 1. júlí ár hvert) en ekki í eitt ár eins og stend- ur í fyrrnefndum skrifum. Er þetta skýrt tekið fram á kortinu sjálfu. Verð leikhúsmiða hefur aldrei verið hækkað á miðju leikári Þjóð- leikhússins heldur í byijun leikárs þegar hækkanir hafa verið svo sem var sl. haust. Gjafakort það sem um er rætt í grein Víkveija virðist því vera kort sem hefur verið út- runnið, þ.e. kort sem keypt hefur verið á leikárinu áður og því á öðm verði en þau kort sem seld em á yfírstandandi leikári, en handhafa þess samt sem áður verið leyft að nýta kortið. Þar sem við höfum ekki sýnt þá stífni að halda fast við gildistíma gjafakorta en liðkað til og leyft við- komandi að nýta kort þótt útmnnið væri, hefur það verið regla að mis- munur sé greiddur, ef hækkun hef- ur orðið á miðaverði eftir að kortið féll úr gildi. Hafi hér orðið einhver misbrestur á, þykir mér það leitt og bið hlutað- eigandi að snúa sér beint til mín þar sem • ég kannast ekki við að hafa fengið þetta mál á mitt borð.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.